Morgunblaðið - 19.10.1995, Side 3

Morgunblaðið - 19.10.1995, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. OKTÓBER 1995 C 3 FÖSTUDAGUR 20/10 SJÓNVARPIÐ 17.00 ►Fréttir 17.05 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Anna Hinriksdóttir. (254) 17.50 18.00 ►Táknmálsfréttir RABUAFFkll ►BHmaborgar- OHllnHCrm söngvararnir (We All Have Tales: Bremen Town Music- ians) Bandarísk teiknimynd byggð á gömlu ævintýri. Þýðandi: Nanna Gunnarsdóttir. Sögumaður: Sigurður Sigutjónsson. 18.30 ►Væntingar og vonbrigði (Cat- walk) Bandarískur myndaflokkur um ungmenni í stórborg, lífsbaráttu þeirra og drauma og framavonir þeirra á sviði tónlistar. Aðalhlutverk: Lisa Butler, Neve Campbell, Christ- opher Lee Clements, Keram Malicki- Sanchez, Paul Popowich og Kelli Taylor. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. (23:23) 19.30 ►Dagsljós 20.00 ►Fréttir 20.35 ►Veður 20.40 ►Dagsljós Framhald. 21.10 ►Happ í hendi Spurninga- og skafmiðaleikur með þátttöku gesta í sjónvarpssal. Þrír keppendur eigast við í spurningaleik í hveijum þætti og geta unnið til glæsilegra verð- launa. Þættirnir eru gerðir í sam- vinnu við Happaþrennu Háskóla ís- lands. Umsjónarmaður er Hemmi Gunn og honum til aðstoðar Unnur Steinsson. Stjórn upptöku: Egill Eð- varðsson. 21.50 tfyiVftiyiin ►Vísindamaður HllllmlnU og vandræðakona (Bringing Up Baby) Bandarísk bíó- mynd frá 1938. Það eru þau Kather- ine Hepburn og Cary Grant sem leika aðalhlutverkin í þessum ærslaleik sem þykir ein best heppnaða gaman- mynd allra tíma. Leikstjóri er How- ard Hawks. Þýðandi: Ýrr Bertelsdótt- ir. Maltin gefur ★ ★ ★ ★ 23.35 ►Líkið f hótelkjallaranum (Maigr- et: Les caves du Majestic) Frönsk sjónvarpsmynd byggð á sögu eftir Georges Simenon um ævintýri Jules Maigrets lögreglufulltrúa í París sem að þessu sinni rannsakar dularfullt mannslát í kjallara glæsihótels. Aðal- hlutverk: Bruno Cremer. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. 1.10 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok Stöð tvö 15.50 ►Popp og kók Endurtekið 16.45 ►Nágrannar 17.10 ►Glæstar vonir 17.30 ►Köngulóarmaðurinn (1:39) 17.50 ►Eruð þið myrkfæiin? (1:13) 18.15 ►NBA tilþrif 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 20.20 ►Lois og Clark (Lois & Clark The New Adventures of Superman) (16:22) 21.15 VUiyUVUniD ►Guðfaðirinn II IWUVIYII nUIIV (Tht‘ Godfather II) Þá er komið að annarri þema- mynd mánaðarins um Guðföðurinn. Hér er Al Pacino í hlutverki Don Michael sem nú hefur tekið við veldi Corleone flölskyldunnar eftir fráfall föðurins. En aðalsögunni tengist líf gamla guðföðurins á yngri árum, við fylgjumst með honum frá því hann kemur til Bandaríkjanna sem inn- flytjandi árið 1920. Robert De Niro hlutverk þessarar persónu sem Marl- on Brando gerði svo góð skil í fyrri myndinni. Aðalhlutverk: Al Pacino, Robert Duvall, Robert De Niro, Diane Keaton. Leikstjóri: Francis Ford Coppola. 1974. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★ ★ ★ 0.40 ►Bráðræði (Hunting) Michelle hef- ur takmarkaða ánægju af hjónabandi sínu þótt eiginmaður hennar sé í raun ekki sem verstur. Hún þráir að breyta til og fellur flöt fyrir forríkum fjölmiðlakóngi. Michelle segir skilið við eiginmanninn til að njóta lífsins með nýja vininum en smám saman kemur í ljós að hann er ekki allur þar sem hann er séður. Aðalhiutverk: John Savage og Kerry Armstrong. Leikstjóri: Frank Howson. 1990. Stranglega bönnuð börnum. 2.15 ►Minnisleysi (Disappearance of Nora) Nora rankar við sér í eyði- mörkinni nærri Reno og man ekki hver hún er eða hvað hún heitir. Hún kemst til bæjarins og tekur upp nafn- ið Paula Greene. Öryggisvörður í spilavíti hjálpar henni að koma aftur undir sig fótunum en fer um leið að grennslast fyrir um uppruna hennar. Þegar hann flnnur loks eiginmann Noru kemur í ljós að það gætu reynst banvæn mistök að snúa aftur heim... Aðalhlutverk: Veronica Hamel og Dennis Farina. Leikstjóri: Joyce Chopra. 1993. Bönnuð börnum. 3.50 ►Dagskráriok Robert De Niro leikur Don Corleone á yngri árum. Framhald á Guðföðumum Þegar framhald myndarinnar um guðföð- urinn kom fyrir sjónir áhorf- enda varð öllum Ijóst að afrekið hafði verið endur- tekið STÖÐ 2 KL. 21.15 Á sínum tíma höfðu ekki margir trú á því að hægt væri að fylgja eftir fyrstu myndinni um Guðföðurinn enda þótti sú mynd frábær og sópaði að sér verðlaunum. En þegar The God- father II kom fyrir sjónir áhorfenda tveimur árum síðar varð öllum ljóst að afrekið hafði verið endurtekið. Leikstjórinn Francis Ford Coppola sagði með sannfæringu að þessi mynd væri gerð af þörf og hún sé jafnmikilvæg og fyrsta myndin. A1 Pacino er hér hér í hlutverki Dons Michaels og tekur við sem höfuð fjölskyldunnar eftir fráfall guðföð- urins Dons Vitos Corleones. Myndin fær fjórar stjörnur í kvikmynda- handbók Maltins. Hún er frá árinu 1974 og er stranglega bönnuð börn- Fræðimaður og vandræðakona Það eru stórleikararnir Katherine Hepburn og Cary Grant semleika aðalhlutverkin í þessum ærslaleik SJÓNVARPIÐ kl. 21.50 Banda- ríska bíómyndin Vísindamaður og vandræðakona eða Bringing Up Baby er frá árinu 1938. Það eru stórleikararnir Katherine Hepburn og Cary Grant sem leika aðalhlut- verkin í þessum ærslaleik sem þyk- ir ein, best heppnaða gamanmynd allra tíma. í myndinni segir frá fræðimanni nokkrum sem er ákaf- lega viðutan. Hann kynnist ungri konu sem á hlébarða að gæludýri og í framhaldi af því lendir hann í ótrúlegum hremmingum. Leikstjóri er Howard Hawks. YMSAR Stöðvar OMEGA 7.00 Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland 8.00 Livets Ord/Ulf Ekman 8.30 700 klúbburinn 9.00 Homið 9.15 Orðið 9.30 Heima- verslun Omega 10.00 Lofgjörðartónl- ist 18.00 Heimaverslun Omega 19.30 Homið 19.45 Orðið 20.00 700 klúbb- urinn 20.30 Heimaverslun Omega 21.00 Þinn dagur með Benny Hinn . 21.30 Bein útsending frá Bolholti. Tónlist, viðtöl, prédikun, íyrirbænir o.fl. 23.00 Praise the Lord SKY MOVIES PLIIS 5.00 Dagskrárkynning 9.00 Matinée, 1993 11.00 Ladybug Ladybug F 1969 13.00 Valley of the Gwangi Æ 1969, Richard Carlson 15.00 Bushfire Moon, 1987 17.00 Matinée 1993 19.00 Fatal Instinct, 1993, Armand Assante 21.00 Knights T 1992, Kris Kristoff- erson 22.35 Nowher to Run F 1993, Jean-Claude Van Damme 0.10 King of the Hill F 1993, Jesse Bradford 1.50 Nightmare City T 1987 3.25 Ladybug Ladybug, 1953 SKY ONE 6.00 The DJ Kat Show 6.01 The New Transformers 6.30 Double Dragon 7.00 Mighty Morphin Power Rangers 7.30 Jeopardy 8.00 Court TV 8.30 Oprah Winfrey Show 9.30 Blockbust- ers 19.00 Sally Jessy Raphael 11.00 Spellbound 11.30 Designing Women 12.00 The Waltons 13.00 Geraldo 14.00 Court TV 14.30 Oprah Win- frey Show 15.20 Kids TV 15.30 Double Dragon 16.00 Star Trek: The Next Generation 17.00 Mighty Morphin Power Rangers 17.30 Spellbound 18.00 LAPD 18.30 MASH 19.00 Who Do You Do? 19.30 Coppers 20.00 Walker, Texas Ranger 21.00 Star Trek: The Next Generation 22.00 Law & Order 23.00 Late Show with ■ David Letterman 23.45 The Extraordinary 0.30 Anything But Love 1.00 Hit Mix Long Play EUROSPORT 7.30 Formúla 1 8.30 Þríþraut 9.30 Eurofun 10.00 Knattspyma 12.00 Formúla 1 13.00 Tennis, bein útsend- ing 17.30 Formúla 1 18.30 Euro- sport-fréttir 19.00 Tennis, bein út- sending 21.00 Fórmúla 1 22.00 Fjöl- bragðagltma 23.00 Alþjóðlegar bif- hjólafréttir 0.00 Eurosport-fréttir 0.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík P = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = strfðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. Utvarp RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Eiríkur Jóhanns- son flytur. Morgunþáttur Rásar 1. Stefania Valgeirsdóttir. 7.31 Tíðindi úr menningarlífinu. „Á níunda tímanum", Rás 1, Rás 2 og fréttastofa Útvarps. 8.10 Hér og nú. 8.31 Pistill. 8.35 Morgun- þáttur Rásar 1 heldur áfram. 9.03 „Ég man þá tíð“. Þáttur Hermanns Ragnars Stefánsson- ar. 9.50 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Sagnaslóð. Frásagnir af at- burðum smáum sem stórum. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Sigrfðúr Arnardóttir. 12.01 Að utan. (Endurflutt úr Hér og nú frá morgni) 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 13.05 Hádegistónleikar. Verk fyrir fiðlu eftir Sarasate og Paganini. Itzhak Perlman leikur með Kon- unglegu fílharmóníusveitinni; Lawrence Foster stjórnar. Verk fyrir fiðlu eftir Fritz Kreisler og Edward Elgar. Gil Shaham leik- ur á fiðlu og Rohan de Silva á píanó. Stúlkan frá Arles; hljóm- sveitarsvita númer 1 eftir Ge- orges Bizet. Sinfóníuhljómsveit- in í Bamberg leikur; Georges Prétre stjórnar. 14.03 Útvarpssagan, Strandið eft- ir Hannes Sigfússon. Höfundur les lokalestur. 14.30 Hetjuljóð: Sigurðarkviða hin skamma. Fyrri þáttur. Sigfús Bjartmarsson les. Umsjón: Jón Hallur Stefánsson. 15.03 Léttskvetta. Umsjón: Svan- hildur Jakobsdóttir. ' 15.53 Dagbók. 16.05 Fimm fjórðu. Djassþáttur í umsjá Lönu Kolbrúnar Eddu- dúttur. 17.03 Þjóðarþel. Gylfaginning Fyrsti hluti Snorra-Eddu. Stein- unn Sigurðardóttir les. (7) 17.30 Síðdegisþáttur Rásar 1. Umsjón: Halldóra Friðjónsdótt- ir, Jóhanna Harðardóttir og Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.03 Síð- degisþáttur Rásar 1 heldur áfram - Frá Alþingi. 18.48 Dán- arfregnir og auglýsingar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Bakvið Gullfoss. Menn- ingarþáttur barnanna í umsjón Hörpu Arnardóttur og Erlings Jóhannessonar. 20.15 Hljóðritasafnið. Lýrísk svíta eftir Pál ísólfsson. Sinfón- íuhljómsveit Islans leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. Sex söngvar eftir Pál fsólfsson við Ljóðaljóð Salómons. Sieglinde Kahman syngur með Sinfóniuhljómsveit íslands; Paul Zukofsky stjórnar. 20.40 Blandað geði við Borgfirð- inga: Réttir og réttarferðir f Borgarfirði Umsjón: Bragi Þórð- arson. 21.20 Heimur harmóníkunnar. Umsjón: Reynir Jónasson. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvölds- ins: Valgerður Valgarðsdóttir flytur. 22.20 Tónlist á síðkvöldi. Tónlist eftir Robert Schumann. Skógar- myndir óus 82. Bernskumyndir ópus 15. Clara Haskil leikur á pfanó. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 0.10 Fimm fjórðu. Djassþáttur í umsjá Lönu Kolbrúnar Eddu- dóttur 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. Fréttir á RÁS I og RÁS 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 6.05 Morgunútvarpðið. Magnús R. Einarsson. 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Magnús R. Einarsson. 8.00 Á níunda tímanum með Rás 1 og fréttastofu Útvarps. 9.03 Lísuhóll. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jónas- son. 14.03 Ókindin. Ævar Örn Jós- epsson. 16.05 Dægurmálaútvarp. 18.03 Þjóðarsálin. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Nýjasta nýtt. Andrea Jónsdóttir. 22.10 Næturvakt. Guðni Már Hennings- son. 1.00 Veðurfregnir. 1.35 Næt- urvaktin heldur áfram. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 og 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 8.10-8.30 og 18.35- 19.00 Útvarp Austurland. 18.35- 19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00 Pálmi Sigurhjartarson, Einar Rún- arsson. 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Albert Ágústsson. 19.00 Sigvaldi B. Þór- arinsson. 22.00 Næturvaktin. BYLGJAN FM 98,9 6.00 Þorgeir Ástvaldsson og Mar- grét Blöndal. 7.00 Morgunútvarp. Þorgeir Ástvaldsson og Margrét Blöndal. 9.05 Morgunþáttur. Hall- dór Bachman. 12.10 Gullmolar. 13.00 fþróttafréttir. 13.10 ívar Guðmundssom 16.00 Þjóðbrautin. 18.00 Gullmolar. 20.00 Kvölddag- skrá. Jóhann Jóhannsson. 22.00 Ágúst Héðinsson. 1.00 Næturvakt- in. Ragnar Páll. 3.00 Næturdag- skrá. Fréttir á heila tímanum kl. 7—18 og kl. 19.19, fréttayiirlit kl. 7.30 og 8.30, iþréttaFráttir kl. 13.00. BROSIÐ FM 96,7 9.00 Þórir Tello. 18.00 Ókynnt tón- list. 20.00 Bjarki Sigurðsson. 23.00 Næturvaktin. 3.00 Ókynnt tónlist. FM 957 FM 95,7 6.45 Axel og Björn Þór. 9.05 Gulli Ilelga. 11.00 Pumapakkinn. 12.10 Þór B. Ólafsson. 15.05 Valgeir Vilhjálmsson. 16.00 Pumapakkinn. 19.00 Maggi Magg. 22.00 Bjöm Markús, Pétur Rúnar. 23.00 Mixið. Pétur Rúnar, Björn Markús. 4.00 Næturdagskrá. Fréttir kl. 9, 10, 11, 12, 13, 14, 15, 16, 17. Fréttir Iré Bylgjunni/Stöé 2 kl. 17 og 18. KLASSÍK FM 106,8 7.00 Tónlist meistaranna. Kári Waage. 9.15. Morgunþáttur Skíf- unnar. Kári Waage. 11.00 Blönduð tónlist. 13.00 Diskur dagsins frá Japis. 14.00 Blönduð tónlist. 16.00 Tónlist og spjall. Hinrik Ólafsson. 19.00 Blönduð tónlist. Fréttir frá BBC World service kl. 7, 8, 9, 13, 16. LINDIN FM 102,9 7.00 Morgunþátturinn. 8.10 Út- varp umferðarráð. 9.00 Ókynnt tónlist. 12.00 f slenskir tónar. 13.00 Ókynnt tónlist. 16.00 Á heimleið. J7.30 Útvarp umferðarráð. 18.00 í kvöldmatnum. 20.00 Föstudags vaktin. 23.00 Næturvaktin. SÍGILT-FM FM 94,3 7.00 í morguns-árið. 9.00 í óperu- höllinni. 12.00 f hádeginu. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 15-15.30 Píanóleikari mánaðarins. Glen Go- uld. 17.00 Gamlir kunningjar. 20.00 Sígilt kvöld. 24.00 Sígildir næturtónar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP- Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. X-IÐ FM 97,7 7.00 Rokk x. 9.00 Biggi Tryggva. 13.00 Þossi. 15.00 í klðm drekans. 17.00 Simmi. 18.00 Rokk x. 21.00 Næturvaktin. Útvorp Hafnorfjörður FM 91,7 17.00 Hafnarfjörður í helgarbyrj- un. 18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrár- lok.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.