Morgunblaðið - 19.10.1995, Side 9

Morgunblaðið - 19.10.1995, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. OKTÓBER 1995 C 9 ÞRIÐJUDAGUR 24/10 Sjóimvarpid 13.30 Þ’Alþingi Bein útsending frá þing- fundi. • 17.00 ►Fréttir STÖÐ tvö 16.45 ►Nágrannar 17.10 ►Glæstar vonir 17.30 ►Maja býfluga 17.55 ►Soffía og Virginía 18.20 ►Stormsveipur 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.15 ►Eiríkur 20.40 ►VISA-sport 17.05 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. (256) 17.50 ►Táknmálsfréttir 18-°°RRDIIAEEkll Þ-Gulleyjan (Tre- DAKnflLrnl asure Island) Breskur teiknimyndaflokkur byggður á sígildri sögu eftir Robert Louis Ste- venson. Þýðandi: Ingólfur Kristjáns- son. Leikraddir: Arí Matthíasson, Linda Gísladóttir og Magnús Ólafsson. (21:26) 18.25 ►Píla Endursýndur þáttur frá sunnu- degi. 18.50 ►Þrjú ess (Tre ass) Finnskur teikni- myndaflokkur um þijá slynga spæjara sem leysa hveija gátuna á eftir ann- arri. íýðandi: Kristín Mántyla. Sögu- maður: Sigrún Waage. (11:13) 19.00 ►Allis með „is“ (AIIis med ,,is“) Sænskur myndaflokkur fyrir böm og unglinga. Leikstjóri er Christian Wegn- er og aðalhlutverk leika Emelie Ros- enquist og Tapio Leopold. Þýðandi: Jóhanna Jóhannsdóttir. (4:6) OO 19.30 ►Dagsljós 20.00 ►Fréttir 20.25 ►Veður 20.30 ►Dagsljós Framhald. 21.00 ►Staupasteinn (Cheers X) Banda- rískur gamanmyndaflokkur. Aðalhiut- verk: Ted Danson og Kirstie Alley. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. (18:26) 21.30 ►Ó Þáttur með fjölbreyttu efni fyrir ungt fólk. Umsjónarmenn eru Dóra Takefusa og Markús Þór Andrésson, Ásdís Ólsen er ritstjóri og Steinþór Birgisson sér um dagskrárgerð. 22.00 ►Morð leiðir af morði (Resort to Murder) Breskur sakamálaflokkur frá 1994. Aðalhlutverk: Ben Chaplin, Ste- ven Waddington, Kelly Hunter, Peter Firth, Nigel Terry og David Daker. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. (5:5) 23.00 ►Ellefufréttir 23.15 ►Enginn friður án þróunar - engin þróun án friðar Hans Krístján Áma- son ræðir við dr. Gunnar Pálsson, fastafuiltrúa íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, í tilefni af því að í dag, 24. október, er liðin hálf öld frá stofnun þeirra. Framleiðandi þáttarins er Hans Kristján Ámason í samvinnu við Nýja bíó. Þátturinn verður endursýndur á sunnudag kl. 13.00. 24.00 ►Dagskrárlok 21.10 UjrTTID ^-Handlaginn heimil- rfLl lln isfaðir (Home Improve- ment) (19:25) 21.35 ►Læknalíf (Peak Practice) (11:13) Hans Kristján Árnason og dr. Gunnar Páisson. SÞ og breytt heimsmynd Spurt er hvernig breytt heimsmynd hefur áhrif á starfsemi SÞ og hvaða hlutverki samtökin eru fær um að gegna í framtíðinni SJÓNVARPIÐ kl. 23.15 24. októ- ber er liðin hálf öld frá stofnun Sameinuðu þjóðanna. Af því tilefni átti Hans Kristján Árnason ítarlegt viðtal við fastafulltrúa Íslands hjá Sþ, dr. Gunnar Pálsson sendiherra. í þættinum fjallar Gunnar um að- dragandann að stofnun Sþ, helstu sérstofnanir _ samtakanna, sögu þeirra, aðild íslands og þátttöku í starfinu, og helstu hagsmunamál sem tengjast aðild okkar. Meðal annars ber á góma hlutverk íslands innan Sþ og hlutdeild við gerð haf- réttarsáttmálans. Þá er greint frá stöðu Sþ á þessum tímamótum, og vonum og vonbrigðum heimsbyggð- arinnar varðandi hlutverk samtak- anna. Jórvíkuriöggur 22.30 ►New York löggur (N.Y.P.D Blue) (2:22) 23.20 irifiyuvun ►Hyldýpið (The nTlnlfl I HU Abyss: Special Ed- ition) Ævintýri um kafara sem starfa við olíuborpall en eru þvingaðir af bandaríska flotanum til að finna lask- aðan kjarnorkukafbát sem hefur sokkið í hyldýpið. Aðalhlutverk: Ed Harris, Mary Elizabeth Mastrantonio og Michael Biehn. Leikstjóri: James Cameron. 1989. Bönnuð börnum. Lokasýning. Maltin gefur ★ ★★ 2.05 ►Dagskrárlok Þættirnir þykja hráir og raunverulegir enda fjalla þeir umbúðalaust um sakamál sem gætu verið beint úr raunveruleik- anum Stöð 2 kl. 22.30 Stöð tvö sýnir nú nýja syrpu af hinum umtalaða myndaflokki New York löggur eða N.Y.P.D. Blue. Þættirnir hafa feng- ið hin þekktu Golden Globe sjón- varpsverðlaun sem besti mynda- flokkur ársins auk fjölda annarra verðlauna. í þættinum í kvöld leiðir rannsókn á spillingu innan lögregl- unnar til voveiflegra atburða. Einn- ig segir frá lögreglukonu sem játar að hafa skotið tvo menn í sjálfs- vörn. Rannsóknarlögreglumenn eru kallaðir á vettvang þar sem morð hefur verið framið úti á götu en grunurinn beinist að forföllnum krakkneytanda. New York löggur eru á dagskrá Stöðvar tvö öll þriðju- dagskvöld. YMSAR Stöðvar OMEGA 7.00 Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland 8.00 Livets Ord/Ulf Ekman 8.30 700 klúbburinn 9.00 Homið 9.15 Orðið 9.30 Heima- verslun Omega 10.00 Lofgjörðartónl- ist 18.00 Heimaversiun Omega 19.30 Homið 19.45 Orðið 20.00 700 klúbb- urinn 20.30 Heimaverslun Omega 21.00 Þinn dagur með Benny Hinn 21.30 Bein útsending frá Bolholti. Tónlist, viðtöl, prédikun, fyrirbænir o.fl. 23.00 Praise the Lord SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 9.00 Final Shot: The Hank Gathers Story, 1992 11.00 Mr Nanny, 1993 13.00 Oh, Heavenly Dog! G,Æ 1980, Chevy Chase 15.00 The Hellicopter Spies, 1967, Robert Vaugh 17.00 Final Shot: The Hank Gathers Story, 1992 19.00 Mr Nanny, 1993, Hulk Hogan 21.00 Road Flower, 1993, Christopher Lam- bert 22.45 Jason Goes to Hell: The Final Friday H 1993, Kane Hodder 0.15 Where the Day Takes You, 1992, Dermot Mulroney 1.55 Torchlight, 1984, Steve Railsback SKY ONE 6.00 Bamaefni (The DJ. Kat Show) 6.01 Mask 6.30 Inspector Gadget 7.00 Mighty Morphin Power Rangers 7.30 Jeopardy 8.00 Court TV 8.30 Oprah Winfrey 9.30 Blockbusters 10.00 Sally Jessy Raphael 11.00 Spellbound 11.30 Designing Women 12.00 The Waltons 13.00 Geraldo 14.00 Court TV 14.30 Oprah Win- frey 15.20 Kids TV 15.30 Inspector Gadget 16.00 Star Trek: The Next Generation 17.00 Mighty Morphin Power Rangers 17.30 Spellbound 18.00 LAPD 18.30 MASH 19.00 Nowhere Man 20.00 Chicago Hope 21.00 Star Trek: The Next Generation 22.00 Law & Order 23.00 Late Show wíth David Letterman 23.45 Gloiy Enough for All 0.30 Anything But love 1.00 Hitmix Long Play EUROSPORT 6.30 Dans 7.30 Sund 9.00 Knatt- spyma 10.00 Knattspyma 11.30 Speedworld 12.00 Hjólreiðar 13.30 Hestaíþróttir 14.30 Frjálsíþróttir 15.30 Hnefaleikar 16.30 Knatt- spyma 17.30 Fréttir 18.00 Aksturs- íþróttir 20.00 Hnefaleikar 21.00 Snóker 23.00 Fréttir 23.30 Dag- skrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. Utvarp RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Valdimar Hreið- arsson flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Stefanía Valgeirsdóttir. 7.31 Tíðindi úr menningarlífinú. 7.50 Daglegt mál. 8.00 „A níunda tímanum", Rás 1, Rás 2 og Fréttastofa Útvarps 8.10 Hér og nú. 8.31 Pólitíski pistillinn. 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 heldur áfram. 9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tónum. Umsjón: Guðrún Jónsdóttir í Borgarnesi. 9.38 Segðu mér sögu, Skóladag- ar eftir Stefán Jónsson. Símon Jón Jóhannsson les. (2:24) 9.50 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Tónstiginn. Ingveldur G. Ólafsdóttir. 11.03 Byggðalínan. Landsútvarp svæðisstöðva. 12.01 Að utan. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Þáttur um sjáv- arútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 13.05 Hádegistónleikar. — Astor Piazolla leikur eigin tan- gótónlist ásamt hljómsveit sinni. — Franqois Payet, Helga Guð- mundsdóttir, Edda Erlendsdótt- ir, Oliver Manoury og fleiri leika tajigótónlist eftir Astor‘P;azo]la,,-. Igor Stravinsky o.fl. — Toots Thielemans leikur lög sín á munnhörpu. 14.03 Útvarpssagan, Óbyggðirnar kalla eftir Jack London. Þórunn Hjartardóttir les þýðingu Ólafs Friðrikssonar. (2:11) 14.30 Miðdegistónar. — Sónata í f-moll ópus 120 númer 1 eftir Johannes Brahms. 15.03 Út um græna grundu Þáttur um náttúruna, umhverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 15.53 Dagbók. 16.05 Tónlist á síðdegi. — Píanótríó númer 1 í d-moll ópus 49 eftir Felix Mendelssohn. — Á morgun eftir Pál P. Pálsson. Rannveig Fríða Bragadóttir syngur með Kammersveit Reykjavíkur. — Islensk sönglög. Rannveig Fríða Bragadóttir syngur; Jónas Ingi- mundarson leiku með á planó. 16.52 Daglegt mál. Baldur Sig- urðsson flytur þáttinn. 17.03 Þjóðarþel. Gylfaginning. Fyrsti hluti Snorra-Eddu. Stein- unn Sigurðardóttir les. (9) Rýnt er t textann. 17.30 Síðdegisþáttur Rásar 1. Umsjón: Halldóra Friðjónsdótt- ir, Jóhanna Harðardóttir og Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.03 Síðdegisþáttur Rásar 1. heldur áfram. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.30 Auglýsingar..og veðurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna end- urflutt. Barnalög. 20.00 Þú, dýra list. Umsjón: Páii Héiðar Jónsson. 21.00 Kvöldvaka. a. Gripið niður í minningar Sigfúsar Halldórs- sonar, skráðar af Jóhannesi Helga. b. Lesin „Lýsing Ósvarar í Bolungarvík“ og flutt kvæðið „Vetrarmaðurinn á Ósi i Bolung- arvik“, eftir Guðmund Geirdal. Umsjón: Pétur Bjarnason (Frá ísafirði) 22.10 Veðurfregnir. Orð kvölds- ins: Guðmundur Ingi Leifsson flytur. 22.20 Tónlist á síðkvöldi. — Píanókonsert númer 5 i Es-dúr eftir Ludwig van Beethoven. 23.10 Þjóðlífsmyndir: Kaffihúsið mitt. Umsjón: Guðrún Þórðar- dóttir og Soffía Vagnsdóttir. 0:10 Tónstiginn. Umsjón: Ing- veldur G. Olafsdóttir. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. Fréttir ó rós I og rós 2 kl. 6, 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 6.05 Morgunútvarpið. Magnús R. Einarsson leikur músík. 7.00 Morg- unútvarpið. Leifur Hauksson og Magnús R. Einarsson. 8.00 A níunda tímanum með Rás 1 og fréttastofu Útvarps. 8.35 Morgun- útvarpið heldur áfram. 9.03 Lísu- . hóll. Umsjón Lísa Pálsdóttir. 10.40 . íþróttir. 11.15 Hljómplötukynning- ar. 12.45Hvitir máfar. Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03Ókindin. Ævar Örn Jósepsson. 16.05Dægurmá- laútvarp. 18.03 Þjóðarsálin. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30Ljúfir kvöldtónar. 22.10 Kynjakenndir. Óttar Guðmundsson. 1.00 Nætur- tónar á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. NÆTURÚTVARPID 2.00Fréttir. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 og 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 8.l0-8.30og 18.35-19.00Útvarp Norðurlands. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00 Pálmi Sigurhjartarson, Einar Rún- arsson. 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Albert Ágústsson. 19.00 Sigvaldi B. Þór- arinsson. 22.00 Halli Gísla. 1.00 Bjarni Arason. BYLGJAN FM 98,9 6.00Þorgeir Astvaldsson og Mar- grét Blöndal. 9.05Morgunþáttur. Valdís Gunnarsdóttir. 12.10Gutl- molar. 13.10 ívar Guðmundsson. 16.00 Þjóðbrautin. Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason. 18.00Gullmolar. 20.00Kristófer Helgason. 22.30Undir miðnætti. Bjarni Dagur Jónsson. I.OONætur- dagskrá. Fréttir ó heila tímanum fró kl. 7-18 og kl. 19.19, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, íþróttafréttir kl. 13.00. BROSID FM 96,7 9.00Þórir Tello. l6.00Síðdegi á Suðurnesjum. l7.00Flóamarkaður. I9.000kynnt tónlist. 20.00 Rokk- árinn. 22.00Ókynnt tónlist. FM 957 FM 95,7 6.00 Björn og Axel. 9.05 Gulli Helga. 11.00 Pumapakkinn. 12.10 Þór Bæring Ólafsson. 15.05 Val- geir Vilhjálmsson. 16.00 Puma- pakkinn. 18.00 Bjarni Ó. Guð- mundsson. 19.00 Sigvaldi Kaldal- óns. 22.00 Stefán Sigurðsson. 1.00 Næturdagskráin. Fréttir kl. 7.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00,16.00, 17.00. Fréttir iró fréttajt. Bylgjunnar/St.2 kl. 17 og 18. KLASSÍK FM 106,8 7.00 Tónlist meistaranna. Kári Waage. 9.15 Morgunstund Skíf- unnar. Kári Waage. 11.00 Blönduð tónlist. 13.00 Diskur dagsins frá Japis. 14.00 Blönduð tónlist. 16.00 Tónlist og spjall. Hinrik Ólafsson. 19.00 Blönduð tónlist. Fréttir frá BBC World service kl. 7, 8, 9, 13, 16. LINDIN FM 102,9 'T.OOMorgunþátturinn. 8.IOÚtvarp umferðarráð. 9.00Ókynnt tónlist. 12.00Íslenskir tónar. 13.00Ókynnt tónlist. 16.00Þátturinn Á heimleið; 17.30Útvarp umferðarráð. 18.001 kvöldmatnum. 20.00Tónlist og blandað efni. 22.00Rólegt og fræð- andi. SÍGILT-FM FM 94,3 7.00Vínartónlist í morguns-árið. 9.00l sviðsljósinu. 12.001 hádeg- inu. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 15.00 Píánóleikari mánaðarins. Glen Gould. 15.30Úr hijómleika- salnum. 17.00 Gamlir kunningjar. 19.00Kvöldtónar. 22.00 Óperuhöll- in. 24.00Sígildir næturtónar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30Sjá dagskrá Byigjunnar FM 98,9. 12.1 SSvæðisfréttir 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30Svæðisútvarp 16.00Sam- tengt Bylgjunni FM 98,9. X-IÐ FM 97,7 7.00 Rokk x. 9.00 Biggi Tryggva. )3.00Þossi. 15.00 í klóm drekans. 17.00 Simmi. 18.00Örvar Geir og Þórður Örn. 22.00 Lög unga fólks- ins. 24.00 Grænmetissúpa. 1.00 Endurtekið efni. Útvarp Hafnarf jörður FM 91,7 l7.00Úr segulbandasafninu. 17.25Létt tónlist og tilkynni.ngar. 18.30Fréttir. 19.00Dagskráríok. >

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.