Morgunblaðið - 20.10.1995, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 20.10.1995, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. OKTÓBER 1995 59 DAGBOK VEÐUR 20. OKT. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól í hád. Sólset Tungl REYKJAVÍK 3.38 3,0 9.46 1,1 15.51 3,3 22.11 0,8 8.30 13.11 17.51 10.09 ÍSAFJÖRÐUR 5,40 1,7 11,40 0,6 17.42 1,9 8.44 13.17 17.49 10.15 SiGLUFJÖRÐUR 1.31 0,5 7.48 1,2 13.42 OJL 19.56 iZ 8.26 12.59 17.31 9.56 DJÚPIVOGUR 0.39 1,7 6.44 12.58 1,8 19.10 0.8 8.01 12.42 17.21 9.38 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru (Morgunblaðið/Sjómælinaar íslands) H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskll Samskil Yfirlit á hádegi í gær:^" VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Austur við Lófót er 978 mb lægð sem þokast norðaustur. Fyrir vestan land er dálítill hæðarhryggur sem hreyfist austur. Um 700 km vestur af Hvarfi er 992 mb lægð sem fer austnorðaustur. Spá: Suðlæg átt, gola eða kaldi. Norðaustan- og austanlands verður léttskýjað lengst af á morgun. Suðvestanlands fer að rigna nálægt hádegi og síðdegis verður súld eða dálítil rign- ing um allt vestanvert landið. Um kvöldið verð- ur sunnan kaldi eða stinningskaldi og bætir í rigninguna sunnan- og vestanlands og norð- austan til þykknar einnig upp og fer að rigna seint um kvöldið. Fram eftir degi verður hiti nálægt frostmarki norðan- og austanlands, en sfðdegis verður hiti á bilinu 1 til 7 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Snýst í suðlæga átt með rigningu um landið sunnanvert á morgun en á sunnudag og fram eftir næstu viku verður norðan eða norðaust- anátt og kólnandi veður. Þá verður snjókoma eða slydda víða um landið nonjan- og austan- vert en þurrt og bjart með köflum suðvestantil. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12,16, 19 og á miðnætti. Svarsfmi veður- fregnir: 9020600. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu- deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar ann- ars staðar á landinu. Heimild: Veðurstofa Islands Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Skúrir Slydda '\J Slydduél Snjókoma Él Sunnan, 2vindstig. 10 Hitastig vindonn sýmr vind- stefnu og fjöðrin sss Þoka vindstyrk, heil fjöður 4 4 er 2 vindstig. * Súld Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin vestur af Græniandi nálgast, en lægðin við Noreg fjarlægist. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tima Akureyri 2 alskýjað Glasgow 14 skýjað Reykjavík 4 hálfskýjað Hamborg 13 skýjað Bergen 10 skýjað London 15 skýjað Helsinki 10 rigning Los Angeles 18 þokumóða Kaupmannahöfn 13 alskýjað Lúxemborg 12 skýjað Narssarssuaq -2 hálfskýjað Madríd 23 léttskýjað Nuuk -2 snjókoma Malaga 22 mistur Ósló 14 skúr á síð. kist. Mallorca 26 skýjað Stokkhólmur 14 skýjað Montreal 5 vantar Þórshöfn 8 skur NewYork 14 alskýjað Algarve 26 heiðskírt Orlando 23 skýjað Amsterdam 15 skýjað París 16 skýjað Barcelona 24 mistur Madeira 25 léttskýjað Berlín 14 skýjað Róm 22 þokumóða Chicago 16 léttskýjað Vín 18 skýjað Feneyjar vantar Washington 10 þokumóða Frankfurt 16 skýjað Winnipeg 4 rigning Krossgátan LÁRÉTT: I ójafna, 8 þrautir, 9 mannsnafn, 10 elska, 11 flýtinn, 13 yndi, 15 tyagg, 18 afundið, 21 skaut, 22 bál, 23 svefnf- arir, 24 hafsauga. LÓÐRÉTT: 2 jurt, 3 ákæruskjalið, 4 hljóminn, 5 nninnbita, 6 sundfæris, 7 sigra, 12 kropp, 14 beita, 15 dig- ur, 16 gainia, 17 mánuð- ur, 18 bylgjur, 19 hús- dýrin, 20 fá af sér. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 hreif, 4 fúnar, 7 elgur, 8 æfing, 9 nár, 11 púar, 13 bann, 14 efnir, 15 físk, 17 áköf, 20 krá, 22 kíkja, 23 lúpan, 24 runni, 24 sárið. Lóðrétt: - 1 hrepp, 2 ergja, 3 fórn, 4 flær, 5 neita, 6 regin, 10 árnar,12 rek, 13 brá, 15 fákar, 16 sökin, 18 kopar, 19 fénað, 20 kati, 21 álfs. í dag er föstudagur 20. október, 293. dagur ársins 1995. Orð dagsins er; Látið frið Krists ríkja í hjörtum yðar, því að til friðar voruð þér kallaðir sem limir í einum líkama. Verðið þakklátir. Skipin Reykjavíkurhöfn: í fyrradag kom portúg- alski togarinn Ludador og Stakfellið kom úr Smugunni. Skagfírðing- ur kom í fyrrinótt og fór í gær. Stapafellið kom í gærmorgun og Kynd- ill fór á strönd. Leigu- skipið Blackbird fór í gærmorjgun og búist var við að Uranus færi út í gærkvöld. Hafnarfjarðarhöfn: í fyrrakvöld fór Lómur á veiðar og Lagarfoss fór til útlanda. I gær fóru rússamir Okhotino og Ozherelye á veiðar. Fréttir Flóamarkaðsbúðin Garðastræti 6 er með útsölu í dag kl. 13-18. Mannamót Aflagrandi 40. Bingó kl. 14. Samsöngur með Fjólu og Hans kl. 15.30. Félag eldri borgara í Reykjavík og ná- grenni. Félagsvist í Ris- inu í dag kl, 14. Guð- mundur stjórnar. GÖngu-Hrólfar fara frá Risinu kl. 10 laugar- dagsmorgun í létta göngu um bæinn. Leið- sögumaður Ema Am- grímsdóttir. Hraunbær 105. í dag kl. 9-11 kaffi og dag- blöð, kl. 9-16.30 fótaað- gerðir og hárgreiðsla, kl. 9-12 bútasaumur og föndur, kl. 11-12 leik- fími, kl. 12-13 hádegis- matur, kl. 13-16.30 út- skurður, kl. 15 kaffiveit- ingar. Furugerði 1. Kl. 9 að- stoð við böðun, hár- greiðsla, smíðar og út- skurður. Messa kl. 13. Prestur sr. Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir. (Kól. 3, 15.) Messukaffi á eftir. Vitatorg;. Bingó kl. 14. Kaffiveitingar. Félag eldri borgara í Kópavogi. Spiiuð verð- ur félgasvist og dansað í félagsheimili Kópavogs í kvöld kl. 20.30. Þöll og félagar leika fyrir dansi. Húsið er öllum opið. Gjábakki, Fannborg 8. í dag byijar námskeið í taumálun og klippi- myndum kl. 9.30. Nám- skeið í bókbandi hefst kl. 13. Byijað verður að innrita á ný námskeið sem hefjast 31. október. Bridsdeild FEBK. Spil- aður verður tvímenning- ur í dag kl. 13.15 í Fann- borg 8, Gjábakka. Húnvetningafélagið er með félagsvist kl. 14 á morgun iaugardag í Húnabúð, Skeifunni 17 og er hún öllum opin. Kvenfélag Hafnar- fjarðarkirkju heldur afmælisfagnað sinn í Vonarhöfn, safnaðar- heimilinu, fimmtudag- inn 26. október nk. og hefst hann kl. 19.30 stundvíslega með sam- eiginlegu borðhaldi. Formaður flytur ágrip af sögu félagsins, einnig verða skemmtiatriði og kvennakór Hafnarfjarð- ar kemur í heimsókn. Félagskonur eru hvattar til að mæta og taka með sér maka og gesti. Nán- ari uppl. gefur Margrét í s. 555-0206 og Sigrún í s. 555-1356. Skaftfellingafélagið í Reykjavík er með fé- lagsvist sunnudaginn 22. október nk. kl. 14 í Skaftfellingabúð, Laugavegi 178. Haust- fagnaður verður haldinn laugardaginn 28. októ- ber nk. Uppl. í símsvara 553-9955. Hana-Nú, Kópavogi. Vikuleg laugardags- ganga verður á morgun. Lagt af stað frá Gjá- bakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi. Félag ekkjufólks og frá- skilinna heldur fund í Risinu kl. 20.30 í kvöld. Nýir félagar eru vel- komnir. Kirkjustarf Langholtskirkja. Aft- ansöngur kl. 18. Laugarneskirkj a. Mömmumorgunn kl. 10-12. Fyrirlestur um innanhússhönnun í um- sjá Maggýar. Börn á róló. Neskirkja. Félagsstarf aldraðra: Haustferð á morgun laugardag kl. 15. Ekið um Heiðmörk. Kaffiveitingar í Fáks- heimili. Þátttöku þarf að tilkynna kirkjuverði í síma 551-6783 kl. 16-18. Sjöunda dags aðvent- istar á íslandi: Á laug- ardag: Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19. Biblíu- rannsókn kl. 9.45. Guðs- þjónusta kl. 11. Ræðu- maður David West. Safnaðarheimili að- ventista, Blikabraut 2, Keflavík. Guðsþjónusta kl. 10.15. Biblíurann- sókn að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður Halldór Ólafsson. Safnaðarheimili að- ventista, Gagnheiði 40, Selfossi. Guðsþjón- usta kl. 10. Biblíurann- sókn að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður Jón Hjörleifur Jónsson. Aðventkirkjan, Breka- stíg 17, Vestmannaeyj- um. Biblíurannsókn kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður Ólafur Vestmann Þóroddsson. Aðventsöfnuðurinn, Hafnarfirði, Góð- templarahúsinu, Suð- urgötu 7. Samkoma kl. 10. Ræðumaður Stein- þór Þórðarson. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, (þróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaidkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasöiu 125 kr. eintakið. Eitt blab fyrir alla! - kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.