Morgunblaðið - 20.10.1995, Síða 2

Morgunblaðið - 20.10.1995, Síða 2
2 C FÖSTUDAGUR 20. OKTÓBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. OKTÓBER 1995 C 3 ÚRSLIT KÖRFUKNATTLEIKUR KÖRFUKNATTLEIKUR Grótta - Víkingur 25:23 íþróttahúsið á Seltjarnarnesi: íslandsmótið í handknattleik 1. deild karla ■ 5. umferð - fímmtudaginn 19. október 1995. Gangur leiksins: 1:0, 2:3, 5:3, 7:6, 9:9, 13:9, 13:12, 16:13, 17:13, 18:15, 18:17, 21:17, 24:19, 24:21, 25:23. Mörk Gróttu: Jury Sadovski 8/4, Róbert Rafnsson 5, Jón Þórðarson 4, Davíð Gísla- son 2, Jens GUnnarsson 2, Þórður Ágústs- son 2, Jón Örvar Kristinsson 1, Olafur Sveinsson 1. Varin skot: Sigtryggur Albertsson 15/1 (þar af 7 til móthetja). Utan vallar: 8 mínútur. Mörk Víkings: Knútur Sigurðsson 7/2, Guðmundur Pálsson 6/2, Kristján Ágústs- son 4, Birgir Sigurðsson 2, Hjörtur Amar- son 2, Þröstur Helgason 2. Varin skot: Reynir Reynisson 10 (þar af 4 til mótheija), Hlynur Morthens 1. Utan vallar: 6 mínútur. Auk þess fékk Árni Indriðason þjálfari rautt spjald þegar 15 sekúndur vom eftir af leiknum. Dómarar: Guðjón Sigurðsson og Hákon Siguijónsson áttu ágætan dag. Áhorfendur: f kringum 300. ■í gær vantaði eitt mark í samantektinni fyrir KA, það gerði Erlingur Kristjánsson og gerði hann því 3 mörk. Einnig var rang- hermt hjá Selfyssingum en þar gerði Grím- ur Hergeirsson tvö mörk en ekki þijú en Siguijón Bjamason gerði hins vegar þijú. Valur-Breidablik 93:101 fþróttahús Vals að Hlíðarenda, úrvalsdeildin í körfuknattleik — 7. umferð — fimmtudag- inn 19. október 1995. Gangur leiksins: 0:2, 5:9, 16:15, 20:27, 27:27, 32:36, 43:36, 43:39, 47:52, 49:59, 57:59, 57:65, 67:65, 73:71, 75:75, 77:75, 77:78, 78:78, 78:82, 80:84, 84:84, 87:87, 87:93, 90:93, 93:97, 93:101. Stig Vals: Ragnar Þór Jónsson 28, Guðni Hafsteinsson 19, Bjarki Guðmundsson 14, fvar Webster 11, Bjarki Gústafsson 10, Pétur Sigurðsson 7, Hlynur Þ. Björnsson 4. Fráköst: 12 í sókn - 28 í vöm. Stig Breiðabliks: Michael Thoele 33, Hall- dór Kristjánsson 29, Birgir Mikaelsson 13, 'Daði Sigurþórsson 12, Erlingur S. Erlings- son 8, Atli Sigurþórsson 2, Einar Hannes- son 2, Agnar Olsen 2. Fráköst: 9 í sókn - 12 í vörn. Dómarar: Helgi Bragason og Kristinn Ósk- arsson. Dæmdu mjög vel enda var leikurinn fremur hægur og auðdæmdur. Villur: Valur 13 - Breiðablik 16. Áhorfendur: Um 250. ÍA-Keflavík 78:110 íþróttahúsið Akranesi: Gangur leiksins: 2:0, 8:14, 13:25, 23:35, 30:44, 40:53, 47:63, 59:67, 65:81, 69:91, 75:104, 78:110. Stig ÍA: Milton Bell 29, Bjami Magnússon 13, Elvar Þórólfsson 9, Haraldur Leifsson 8, Guðmundur Siguijónsson 7, Jón Þór Þórðarson 5, Guðjón Jónasson 2, Brynjar Sigurðsson 2, Jón Frímann Eiríksson 1. Fráköst: 12 í sókn - 21 í vöm. Stig Keflvíkinga: Falur Harðarson 22, Lenear Bums 21, Guðjón Skúlason 18, Davíð Grissom 16, Gunnar Einarsson 10, Sigurður Ingimundarson 7, Elentínus G. Margeirsson 6, Jón Kr. Gíslason 6, Guðjón H. Gylfason 3, Halldór Karlsson 1. Fráköst: Í2 í sókn - 25 í vöm. Dómarar: Georg Andersen og Eggert Aðal- steinsson. Villur: ÍA 17 - Keflavík 19. Áhorfendur: 250. Þór - IMjarðvík..............77:87 íþróttahöllin á Akureyri: Gangur leiksins: 4:5, 15:18, 24:31, 31:47, 37:54 ,41:56, 60:74, 71:76, 75:77, 75:83, 77:87 Stig Þórs: Kristinn Friðriksson 27, Fred Williams 19, Konráð Óskarsson 11, Kristján Guðlaugsson 11, Björn Sveinsson 4, Birgir Örn Birgisson 3, Einar Valbergsson 2. Fráköst: 16 í sókn - 18 í vöm. Stig Njarðvíkinga: Teitur Örlygsson 24, Rondey Robinson 23, Friðrik Ragnarsson 8, Jóhannes Kristbjörnsson 7, Jón Júlíusson 7, Sverrir Sverrisson 5, Örvar Kristjánsson 4, Páll Kristinsson 4, Rúnar Ámason 4, Kristinn Einarsson 1. Fráköst: 14 í sókn - 19 í vörn Dómarar: Einar Einarsson og Þorgeir Jón Júlíusson, þeir áttu ekki góðan dag. yillur: Þór 20 - Njarðvík 18. Áhorfendur: Fékkst ekki uppgefið. UMFG - Haukar 93:100 íþróttahúsið í Grindavík: úrvalsdeildin í körfuknattleik, fimmtudaginn 19. október 1995. Gangur leiksins: 4:0, 15:2, 27:6, 36:14, 36:26, 42:36, 47:42, 48:46, 52:52, 54:63, 66:69, 69:80, 85:91, 93:100. Stig UMFG: Herman Myers 28, Helgi Jón- as Guðfinnsson 25, Hjörtur Harðarson 20, Guðmundur Bragason 13, Marel Guðlaugs- son 4, Unndór Sigurðsson 3. Fráköst: 10 í sókn - 25 í vörn. Stig Hauka: Jón Arnar Ingarsson 27, Sig- fús Gizurarson 23, Jason Williford 22, Pét- ur Ingarsson 19, Bergur Eðvarðsson 7, Sig- urður Jónsson 2. Fráköst: 12 í sókn - 27 í vörn. Dómarar: Bergur Steingrfmsson og Krist- ján Möller. Dæmdu þokkalega. Villur: UMFG 23 - Haukar 21. Áhorfendur: Um 250. Skallag. - UMFT 75:54 íþróttahúsið í Borgamesi: Gangur Ieiksins:2:0, 5:4, 14:8, 20:10, ' 38:21, 40:20, 42:26, 46:31, 52:33, 55:40, 69:49, 74:49 75:54 Stig Skallagríms: Gunnar Þorsteinsson 14, Bragi Magnússon 13, Ari Gunnarsson 12, Tómas Holton 12, Alexander Ermolinskíj 11, Grétar Guðlaugsson 4, Hlynur Lind Leifsson 4, Guðjón Karl Þórisson 3, Sigmar Egilsson 2. Fráköst:10 í sók - 30 í vöm. Stig Tindastóls: Torrey John 15, Hinrik Gunnarsson 13, Pétur Guðmundsson 10, Arnar Kárason 5, Omar Sigmarsson 4, Atli Þorbjörnsson 3, Láms Dagur Pálsson 2, Oli Barðdal 2. Fráköst:12 í sókn - 14 i vörn. Dómarar:Kristinn Albertsson og Jón Bend- er sem dæmdu vel. Villur: Skallagrimur 16 - Tindastóll 18. Ahorfendur: 432 A-RIÐILL Fj. lelkja u J T Mörk Stig HAUKAR 7 5 0 2 595: 514 10 UMFN 7 5 0 2 620: 549 10 KEFLAVÍK 7 5 0 2 653: 588 10 TINDASTÓLL 7 5 0 2 555: 542 10 ÍR 7 3 0 4 581: 567 6 BREIÐABLIK 7 1 0 6 543: 660 2 1. deild karla: ÍS-Þór...........:.............64:63 Knattspyrna Evrópukeppni bikarhafa Moskva, Rússlandi: Dynamo - Hradec Kralove (Tékkl.)..1:0 Yuri Kuznetsov (59.). 15.000. Trabzon, Tyrklandi: Trabzonspor - La Coruna..........0:1 - Donato (60.). 25.000. Liverpool, Englandi: Everton - Feyenoord..............0:0 27.526. Gautaborg, Svíþjóð: Halmstad - Parma.................3:0 Niklas Gudmundsson 2 (7., 39.), Robert Andersson (76.). 9.326. Mönchengladbach, Þýskalandi Gladbacli - AEK Aþena............4:1 Martin Dahlin 2 (51., 90.), Karlheinz Pflips- en (55.), Peter Wynhoff (67.) — Maladenis (78.). París, Frakklandi: París St. Germain - Celtic..........1:0 Youri Djorkaeff (76.). 30.010. Lissabon, Portúgal: Sporting - Rapid Vín................2:0 Sa Pinto (15.), Paulo Alves (25.). 40.000. Zaragoza, Spáni: Real Zaragoza - FC Briigge..........2:1 Santiago Aragon (28. - vítasp.), Daniel Garcia Dani (34.) — Lorenzo Staelens (72. - vítasp.). 23.000. Golf Alfreð Dunhill liðakeppnin St. Andrews, gamli völlurinn, par 72: Sigurvegari í hveijum leik er feitletraður. 1. riðill: írland - Bandaríkin.................3:0 Darren Clarke 71 - Lee Janzen 73, Ronan Rafferty 70 - Ben Crenshaw 71, Philip Walton 72 - Peter Jacobsen 73. Svíþjóð - Kanada....................3:0 Jesper Parnevik 70 - Dave Barr 77, Jarmo Sandelin 72 - Ray Stewart 73, Per-Ulrik Johansson 69 - Rick Gibson 71. 2. riðill: Skotland - Taiwan...................3:0 Andrew Coltart 66 - Chen Liang-hsi 73, Sam Torrance 75 - Lu Wen-teh 81, Colin Montgomerie 71 - Chun-hsing 80. S-Afríka - Þýskaland...............2:1 Retief Goosen 70 - Heinz-Peter Thuel 72, David Frost 74 - Sven Struver 73, Ernie Els 70 - Alex Cejka 72. 3. riðill: Nýja Sjáland - Japan...............2:1 Michael Campbell 68 - Hideki Kase 73, Frank Nobilo 71 - Tsukasa Watanabe 75, Greg Turner 73 - Nobuo Serizawa 72. Zimbabwe - Wales....................3:0 Tony Johnstone 73 - Mark Mouland 75, Nick Price 67 - Paul Affleck 70, Mark McNulty 69 - Ian Woosnam 74. 4. riðili: Ástralía - Argentína................2:1 Greg Norman 75 - Jose Coceres 72, Steve Elkington 72 - Eduardo Romero 74, Craig Parry 70 - Vicente Fernandez 71. Spánn - England....................2:1 Jose Rivero 75 - Barry Lane 74, Miguel A. Jimenez 73 - Mark James 77, Ignacio Garrido 75 - Howard Clark 76. ■Rétt er að taka fram að veður var ekki ákjósanlegt til að leika golf, talsverðurvind- ur og völlurinn þungur og erfiður. FELAGSLIF Herrakvöld KR Herrakvöld KR verður haldið i kvöld í KR- heimilinu og hefst kl. 19. Ræðumaður kvöldsins verður Mörður Árnason, Guð- mundur Pétursson verður veislustjóri og Sigurður Johnny skemmtir. Fundur hjá Víkingum Fulltrúaráð Víkings heldur fund í Víkinni laugardagsmorguninn 21. október kl. 10,30. Gestir fundarins verða þjálfari og ieikmenn meistaraflokks í handknattleiks. Allir eru velkomnir. Aðalfundur Leiknis Aðalfundur knattspyrnudeildar Leiknis verður haldinn þriðjudaginn 24. október kl. 20.30 í Gerðubergi 1 (3. hæð). Venjuleg aðalfundarstörf. MBm FOLK ■ UNGUR piltur , Halldór Karls- son lék sinn fyrsta leik í úrvalsdeild- inni í gærkvöldi, en hann er úr Keflavík. Halldór gerði sitt fyrsta og eina stig i leiknum þegar hann gerði 100. stig Keflavíkur. ■ VALSMENN voru raunarlegir í gær og buðu öllum áhorfendum í kaffi og djús í leikhléi auk þess sem þeir hittust sjálfir eftir leikinn og fengu sér kaffi og kökur. ■ INGVI Hrafn Jónsson kynnti liðin fyrir leikinn en hann er mikill Valsmaður. ■ EINAR Orn Þorvarðarson þjálfari UMFA hafði í fyrradag eftir sigurleikinn á Stjörnunni gefíð út þá dagsskipun til leikmanna sinna að þeir ættu allir að mæta á leik Gróttu og Víkings á Seltjarn- arnesi í gærkvöldi, enda eiga Mos- fellingar að leika næst gegn Gróttu að Varmá á sunnudaginn kemur. ■ LEIKMENN UMFA eru greini- lega hlýðnir drengir og vel upp aldir því þeir mættu allir nema Róbert Sighvatsson línumaður, en hann gat alls ekki komið vegna vinnu í íþrótta- húsinu að Varmá hjá Davíð B. Sig- urðssyni. ■ DAVÍÐ B. SIGURÐSSON liðs- stjóri UMFA mætti hins vegar galv- askur og tók upp ailan leikinn þann- ig að Einar og hans menn hafa úr nógu að moða fram að leik. ■ LEO Beenhakker fyrrum landsliðsþjálfari Hollendinga og Ajax, sagði í gær upp sem þjálfari Istanbulspor í Tyrklandi enda hef- ur félaginu gengið mjög illa í upp- hafi tímabilsins, tapað sjö af fyrstu átta leikjum sínum. ■ FRANSKA félagið Cannes rak í gær þjálfara sinn, William Ayache en hann hafði aðeins verið við stjórn- völin í 19 daga. Við starfinu tekur Guy Lacombe, fyrrum leikmaður liðsins sem séð hefur um þjálfun hjá unglingaliði þess að undanförnu. Fyrstu stig Blika Tvíframlengt að Hlíðarenda og Valsmenn eru enn án stiga BREIÐABLIK fékk sín fyrstu stig í úrvalsdeildinni í ár er liðið sigr- aði Val 93:101 ítvíframlengdum leik að Hlíðarenda ígær. Valur var fjórum stigum yfir í leikhléi, en jafnt var eftir venjulegan leik- tíma 78:78 og eftir fyrri f ramleng- ingu 84:84 en í lokin voru Blikar sterkari og sigruðu. Þrátt fyrir að leikmenn beggja liða gerðu aragrúa af mistökum og leikurinn væri í sjálfu sér hægur þá var hann skemmtileg- ur. Bæði lið börðust af krafti —og kafla- skiptingin var mikil. Ekki var óalgengt að Valsmenn skoruðu 6 til 8 stig áður en Blikum tókst að svara og svör þeirra voru þá annað eins án þess að Val tækist að skora. Svona gekk þetta mest allan leikinn. Valsmenn höfðu tækifæri til að sigra í venjulegum leiktíma er Bjarki Guðmundsson fékk tvö vítaskot er Skúli Unnar Sveinsson skrifar 4,9 sek. voru eftir en hann hitti að- eins úr fyrra skotinu og því var fram- lengt. Blikar komust í 80:84 er 1,24 mín. voru eftir af framlengingunni en Bjarki og Pétur Sigurðsson jöfnuðu og ívar Webster tók frákast er 22 sekúndur voru eftir en klaufalegt var að tíminn rann út án þess að Vals- menn reyndu skot! Síðari framlengingin var hálfgerð þriggja stiga skotkeppni framan af, en fimm fyrstu körfurnar voru gerð- ar með þriggja stiga skotum, þrjár fyrir Blika og tvær fyrir Val. Vals- menn gáfu síðan á Birgi Mikaelsson þegar þeir tóku knöttinn inn undir eigin körfu og þar með var draumur strákanna hans Torfa um fyrsta sig- ur úti. En nægur virðist efniviðurinn að Hlíðarenda því í liðinu eru í raun aðeins fjórir -.meistaraflokksmenn, hinir eru enn í yngri flokkunum.'sAf ungu strákunum stóð Pétur sig vel og einnig sýndi Bjarki Gústafsson góða takta. Mikið mæddi á Ragnari Jónssyni og Guðni, sem er að byrja á ný, átti góða spretti. Webster hefði að ósekju mátt nota meira því Blikar höfðu engan sem gat dekkað hann af viti inni í teignum. Hjá Blikum var Michael Thoele atkvæðamikill, hitti mjög vel og ör- uggur í vítunum, en manni sýnist samt að Blikar hefðu frekar þurft að fá sér hávaxinn miðheija því ungu strákarnir geta alveg skotið fyrir utan. Halldór Kristjánsson átti mjög góðan leik, bæði í vörn og ekki síður 1 sókninni þar sem hann hit.ti gríðar- lega vel. Daði Sigurþórsson lék fína vörn og Birgir Mikaelsson var traust- ur. Það segir ef til vill sína sögu af Blikum að hávöxnustu mennirnir, Birgir og Thoele skutu mikið fyrir utan og gerðu samtals 9 þriggja stiga körfur. Það er að sjálfsögðu gott að hafa hávaxna menn sem geta skotið, en það þarf líka að hafa þá inni í vítateignum. Sanngjam sigur hjá Gróttu gegn Víkingi NÝLIÐAR Gróttu sigruðu Víkinga af sanngirni á Seltjarnarnesi í gærkvöldi með 25 mörkum gegn 23 eftir að hafa leitt með þremur mörkum íháifleik, 16:13. Þeir komu ákveðnir til leiks og Víking- ar náðu aðeins einu sinni að komast yfir og það var snemma. Að öðru leyti höfðu Seltirningar leikinn í hendi sér lengst af vel studdir af fjölmennum hópi stuðningsmanna á öllum aldri. Allmikill hraði var í leiknum í fyrri hálfleik og það var óumdeilan- lega á kostnað gæðanna. Fljótfæmis- villur vora mjög áber- andi en hraðinn og fjörið var þeim mun meira og oft var leik- urinn hressilegur fyrir Sóknarleikur heima- manna snerist mest í kringum rúss- neska leikmanninn Juri Sadovski og ivar Benediktsson skrifar áhorfendur. áttu Víkingar í mesta basli með að veijast honum. Varnarleikur þeirra var fremur staður og Víkingum gekk þokkalega framan af koma boltanum fram hjá vöminni. Einkum gerði Knútur Sigurðsson nokkurn usla með sex fallegum mörkum. Sex mínútna markalaus kafli eftir miðjan fyrri hálfleik reyndist Víkingi dýrkeyptur. Þá náði Grótta fjögurra marka forskoti sem lagði grunninn að sigri þeirra. I síðari hálfleik hrökk Sigrtyggur Albertsson, markvörður Gróttu, í gang og varði mjög vel alls tíu skot í háifleiknum. Hann gaf félögum sín- um tóninn með því að veija vítakast í upphafí hálfleiksins frá Knúti Sig- urðssyni og Róbert Rafnsson skoraði í næsta upphlaupi Gróttunnar og kom þeim í 17:13. Nokkrar hroðvirknisleg- ar sóknir heimamanna gerðu það að verkum að Víkingar komust um stund inn í leikinn er þeim tókst að minnka forskotið í 18:17, en þá tóku Gróttu- menn til sinna ráða. Þeim tókst að loka betur vörn sinni og bæta sóknar- leikinn og Sigtryggur varði vel sem fyrr. Þeir komust 24:19 yfir þegar tæpar sjö mínútur voru eftir og þrátt fyrir að Víkingar reyndu að klóra í bakkann á lokakaflanum dugði það ekki til. Árni Friðleifsson lék lengst af með Víkingi í sókninni en er greinilega langt frá sínu besta enda hefur hann átt við erfið meiðsli að stríða. Víking- ar verða því nú um stundir að treysta mikið á skot af gólfinu og að reyna að koma boltanum inn á línuna. Knút- ur var góður í fyrri hálfleik en náði sér ekki á strik í þeim síðari. Guð- mundur Pálsson var góður og Birgir Sigurðsson berst alltaf vel í vörninni, en fann sig ekki í sókninni. Rússinn Juri Sadovski lék vel í liði Gróttunnar, einnig Róbert Rafnsson. Jens Gunnarsson barðist vel í vöminni. á fslandi Skallagrím- ur sigraði Tindastól Liðsmenn Skallagríms áttu mjög góðan leik og unnu lið Tinda- stóls nokkuð auðveldlega 76:54 í fggggggm Borgarnesi í gær- Theodór kvöldi. „Það kemur Þórðarson mér ekki á óvart að skrifarfrá við náum svona Borgarnesí leik“, sagði Tómas Holton, þjálfari og leikmaður Skal- lagríms. „Við höfum oft sýnt það á heimavelli að við getum haldið lið- um niðri í stigaskori. Þetta var dæmigerður sigur liðsheildarinnar, menn skorúðu jafnt og léku allir góða vörn. Það sem við þurfum hins vegar að læra er að spila eins og við gerðum hér í kvöld á úti- velli án þess að hafa 500 áhorfend- ur fyrir aftan okkur.“ „Við töpuðum leiknum í fýrri hálf- leik,“ sagði Páll Kolbeinsson, þjálf- ari Tindastóls. „Við lentum í vand- ræðum og skoruðum lítið framan af leiknum. Bilið varð of mikið og þótt við næðum að minnka muninn í 13 stig, þá kostaði það of mikla orku og við höfðum ekki heppnina með okkur. Við höfum verið í efsta sæti í nokkrar vikur og pressan hefur verið að hlaðast upp og ég átti því von á mjög erfíðum leik hér.“ Heimamenn mættu mjög ákveðn- ir til þessa leiks, þeir léku mjög góða vörn, hittnin var í góðu lagi og þeir náðu því fljótlega yfirhönd- inni og juku síðan forskot sitt jafnt og þétt og komust í 20 stiga for- skot undir lok fyrri hálfleiks. Liðs- menn Tindastóls voru hins vegar á afturfótunum og náðu sér aldrei almennilega á strik í leiknum. Þeir tóku þó góðan sprett eftir leikhlé og náðu að minnka forskot heima- manna niður í 13 stig en gáfu síðan eftir og eftirleikurinn var því auð- veldur fyrir heimamenn sem léku á als oddi og voru komnir með vara- menn inn á undir lok leiksins. Liðsmenn Skallagríms léku allir mjög vel og Alexander Ermolinskíj átti frábæran leik. B-RIÐILL OPIÐ GOLFMÓT Styrktarmót vegna þátttöku sveitar Keilis í Evrópukeppni félagsliða í golfí verður haldið laugardaginn 21. október nk. Glæsileg verðlaun veitt fyrir 1., 2. og 3. sæti með og án forgjafar. Aukaverðlaun næst holu á 16. flöt. Hólmagolfið verður á sínum stað með sér verðlaun. Ræst verður út frá kl. 9.00. Skráning rástíma í síma 565-3360. Bakhjarl að mótinu er DANÓL hf., umboðsmaður Haukasigur í Grindavík Heimamenn byrjuðu af krafti en það dugði ekki gegn sterkum Hafnfirðingum Njarðvíkingar fóru með þrjú stig í farteskinu frá Akureyri í gær- kveldi eftir að hafa lagt Þór að velli 87:77. Leikurinn var ReynirB fremur daufur lengst Eiríksson af en þó lifnaði yfír skrí'farfrá honum rétt undir lokin, Akureyri er Þórsarar söxuðu á forskot gestanna en þeir voru mjög bráðlátir á lokamínútunum og Njarð- víkingar héldu forskoti sínu og sigruðu. Fyrri hálfleikur var jafn framanaf en það voru þó Njarðvíkingar sem ávallt höfðu undirtökin. Eftir miðjan hálfleik gekk lítið upp hjá Þórsurum og juku þá Njarðvíkingar forskot sitt jafnt og þétt, og þegar flautað var til hálfleiks var staðan 56:41 gestunum í hag. Seinni hálfeikur var svipaður þeim fyrri í upphafi og virtist allt stefna í átakalítinn sigur Njarðvíkinga. Þórsar- ar voru þó á öðru máli og söxuðu jafnt og þétt á forskot gestanna og þegar þijár mínútur voru til leiksloka var munurinn orðinn tvö stig, 77:75. Það sem eftir lifði leiksins ætluðu Þórsarar að flýta sér um of-og gengu sóknarlot- ur þeirra ekki upp á sama tíma og Njarðvíkingar skoruðu hinumegin í hverri sókninni á fætur annarri og inn- sigluðu sigur sinn. Þórsarar virtust andlausir mestan leikinn og vantaði allan léttleika í liðið sem ekki sást fyrr en á lokakaflanum. Þeir Kristinn Friðriksson og Fred Will- iams voru atkvæðamestir Þórsara. Hjá Njarðvíkingum átti Teitur mjög góðan leik í fyrri hálfleik en það bar minna á honum í þeim síðari en þá var Rond- ey þeirra sterkastur. MorgunDiaoio/tt.nstjan ÞÓRSARINN Fred Williams og Njarðvíkingurinn Teltur Örlygsson áttust oft vfð í gærkvöldi og voru atkvæðamiklir í leik Þórs og UMFN. Hér nær Willlams að skora þrátt fyrir góða tilburði Teits. að var engu líkara en Grindvík- ingar ætluðu að gera út um leikinn við Hauka í upphafi leiks lið- anna í gærkvöldi. Frímann Áður en Haukar Ólafsson höfðu áttað sig voru skrifar frá Grindvíkingar komn- Gríndavík ir j 27;6 ejns Qg hendi væri veifaö og höfðu áhorfend- ur á orði að leikurinn yrði ekkert skemmtilegur. Annað átti eftir að koma á daginn. Herman Myers í liði Grindvíkinga fór á kostum í upphafí leiks, vel studdur af Helga Jónasi og Hirti Harðarsyni. Um miðjan hálfleikinn urðu Grindvíkingar hins vegar fyrir áfalli þegar Guðmundur Bragason missteig sig illa og varð að fara útaf. Ungu strákarnir þoldu ekki álagið, gerðu marga feila og fengu þ.á m. dæmdar þrjár ásetningsvillur á sig. Þetta nýttu Haukar sér vel og minnkuðu muninn jafnt og þétt. Sigfús Gizurarson átti mjög góðan kafla og skoraði átta stig í röð með harðfylgi. Haukar jöfnuðu leikinn á 4. mínútu seinni hálfleiks og náðu síðan forystu. Þrátt fyrir að Guð- mundur kæmi inn fyrir Grindavík seint í seinni hálfleik náðu Grindvík- ingar ekki að brúa bilið og öruggur sigur Hauka var í höfn. Helgi Jónas var mjög góður hjá Grindavík, Herman Myers byijaði vel en skorti úthald til að spila á fullu allan leikinn og Hjörtur átti góða spretti. Aðrir náðu sér einfald- lega ekki á strik en það sýndi sig í leiknum hvað Guðmundur er mikil- vægur liðinu. Hjá Haukum voru þeir Sigfús, Jón Arnar og Pétur mjög góðir og Jason Williford var dijúgur. „Ég fer ekki óánægður heim í kvöld, það er víst. Við byijuðum reyndar hræðilega í ieiknum og vor- um búnir að fá á okkur tuttugu og sjö stig á sex mínútum en við náðum síðan takti við leikinn," sagði Reyn- ir Kristjánsson, þjálfari Hauka að leikslokum. „Það varð skarð fyrir skildi hjá þeim þegar þeir misstu Guðmund út af en við vorum á réttri leið áður en það gerðist. Það sýndi sig að breiddin var meiri hjá okkur. Þetta var hörkuleikur og hart barist. Menn spiluðu eins fast og þeir gátu en ég held að það hafi ekki verið óheiðar- lega spilað. Við höfum ekki unnið marga leiki hér í Grindavík að und- anförnu þannig að þessi var sætur. Friðrik Rúnarsson var ekki eins ánægður: „Byijunin hjá okkur var glæsileg og spilaður körfubolti eins og hann gerist bestur, þetta var bara sýning. En það var einmitt þá sem það óvænta gerðist. Þetta var svo auðvelt í rauninni og þegar við missum Guðmund út af er eins og við missum trú. Menn voru dálítinn tíma að átta sig á hlutunum. Mér fannst dómgæslan dálítið vafasöm á tímabili án þess að ég vilji tjá mig neitt um það nánar,“ sagði Friðrik. Islandsmót í innahússknatt- spyrnu1996 Skráning í íslandsmótin í innanhússknattspyrnu er hafin. Skráningarfrestur er til 27. október nk. Skráningareyðublöð hafa þegar verið send Meistaramir öruggir nyrðra Hand- boltinn hjá RÚV SAMTÖK 1. deildariiða og RÚV hafa undirritað samning um að Ríkissjónvarpið sýni frá deildarkeppninni í vetur og bik- arúrslitum eins og í fyrra. Stofnunin greiðir samtökunum ákveðna upphæð sem skipt verður á milli félaga, að hluta eftir árangri og síðan greiðir RÚV sérstaklega fyrir hvem leik í úrslitakeppninni. Forráða- menn deildarinnar meta samn- inginn á 2,5 til 3 milljónir króna. Fj. leikja U j T Mörk Stig KR 7 5 0 2 632: 609 10 UMFG 7 4 0 3 654: 564 8 SKALLAGR. 7 4 0 3 551: 542 8 ÞÓR 7 3 0 4 610: 556 6 ÍA 7 2 0 5 561: 613 4 VALUR 7 0 0 7 458: 709 0 HANDKNATTLEIKUR y 'j

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.