Morgunblaðið - 22.10.1995, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 22.10.1995, Blaðsíða 1
leúríakvenmíamns og fleiri súgur Pétur Pétursson grefur upp úr fórum sínum frásögn Ólofs F. Ólafssonar vélstjóra. 10 SUNNUDAGUR SUNNUDAGUR 22. OKTOBER 1995 fNtotQmúftábib BLAÐ B Gengio a Cho Oyu LjósmyndinBjörn Ólafsson og Hcillgrímur Magnússon. Þrír íslenskir hjálpar- sveitarmenn og fjallagarpar með meiru komust nýver- ið allir á topp Cho Oyu, sem er sjötta hæsta fjall veraldar og staðsett á „Þaki heimsins" eins og Himalayafjöllin eru tíðum nefnd. Fjallið er 8.201 meteráhæð og liggur á landa- mærum Tíbet og Nepal og er einungis 30 km frá hæsta fjalli veraldar, Everest. Björn Ólafsson, ein fjallgöngumanna, sagði þá félaga vel hafa vitað hvað þeir voru að gera og þrátt fyrir markmiðið að komast á toppinn hafi aðalmarkmiðið verið að koma heilir heim. Sjá miðopnu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.