Morgunblaðið - 22.10.1995, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 22.10.1995, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Versluniii Face opnuðí Kringlunni VERSLUNIN Face var opnuð ný- lega í Kringlunni. Face er nýtt förðunarmerki á íslandi, sem er framleitt í New York. Förðunar- línan er mjög breið og inniheldur m.a. 120 tegundir af varalitum og 75 tegundir af augnskuggum. Varan er framleidd bæði með fag- fólk og almenning í huga. Verslunin býður upp á mjög persónulega þjónustu og þar starf- ar aðeins faglært förðunarfólk. Eigendur verslunarinnar eru Lína Rut Karlsdóttir og Súsanna Heið- arsdóttir og hafa þær fengið til liðs við sig einn þekktasta förðun- arfræðing landsins, Þórunni Högnadóttur. Lína Rut og Þórunn hafa unnið til margra verðlauna í förðunar- keppni og á Lína Rut að baki marga íslandsmeistaratitla. Face býður upp á alla almenna förðun og förðunarnámskeið og fyrstu helgina í hveijum mánuði má búast við uppákonfum tengd- um förðun. Námskeið um stöðu kvenna FÉLAG íslenskra háskólakvenna og Kvenstúdentafélag íslands heldur fögurra kvölda námskeið um stöðu konunnar fyrr á öldum Námskeiðin verða í umsjá Jóns Böðvarssonar íslenskufræðings og Kolbrúnar Bergþórsdóttur, bók- menntafræðings dagana 23. og 30. október og 6. og 13. nóvember næstkomandi í stofu 102 í Lög- bergi klukkan 20-22. Námskeiðið er öllum opið. Alþjóðlegt og öðruvísi kennaranám í Danmörku Sem gefur þér til dæmis möguleika á að: — verða skólastjórnandi eða kennari í Afríku. — Vinna hjá alþjóðlegum samtökum. — Kenna í einkaskólum um heim allan. Byrjar 1. nóvember 1995 eða 1. september 1996 — Námið tekur 4 ár og felur m.a. í sér: — Nám í stærðfræði, tungumálum, sálfræði, sögu/samfélagsfræði, náttúru- fræði, leiklist, tónlist, nytja- og myndlist og íþróttum. — Námið, sem m.a. fer fram á eigin PC, er tengt bókasafni skólans svo og alþjóðlegum tölvunetum. — Verkleg kennsla samhliða náminu í Danmörku og öðrum löndum. — Alþjóðlegt nám sameinað 4 mánaða rútuferð til Asíu. — 8 mánaða vinna sem kennari í Afríku. í samvinnu við þróunarhjálp „frá þjóð til þjóðar" tekur þú þátt I að mennta nýja kennara t.d. í Angóla. Hringið eftir bæklingi á faxi. Sími 00 45 43 99 55 44, fax 00 45 43 99 59 82. Det Nodvendige Seminarium, Tvind, DK-6990 Ulfborg ÁSDÍS María Franklín snyrt með Face snyrtivörum. hitablásararnir, þeir hljóðlátu og með sterku CN-rörunum eru nú fyrirliggjandi í eftirtöldum stærðum: 352 CN 7 kw/6235 k.cal. 353 CN 10 kw/8775 k.cal. 453 CN 24/19 kw/20,727/16,370 k.cal. Ennfremur fyrirliggjandi stök element og mótorar. WESPER UMBOÐIÐ, Sólheimum 26, I04 Reykjavík, sími 553 4932, boðssími 842 0066,fax 581 4932. Höfum opnaö me^-maríqid ^ Nýbýlavegi 12, sími 554-2025. Sjótt crsögu ríkari • Sendum í póstkröfu • Símar 554-2025 0£ 554-4433. SUNNUDAGUR 22. OKTÓBER 1995 B 3 Opið fró 1(1.12-18 virka daga, laugardag kl. 12-16. \ Bárnabuxur, bolir, náttföt, leggings kr. 500 Stk. Kjólar frá kf. 3.000. Joggingbuxur, konubuxur, bolir, pils frá kf. 1 .000. Mikið úrval í 100 kr. körfunni. Ný sendíng með ekta skinni. Stuttar og síðar káp Frábært úrval af buxum, peysum og blússum. STJÓRNUNARFÉLAGS ÍSLANDS OG NÝHERJA Símar 569-7640 og 569-7645. smáskór Loðfóðraðir barnaskór í úrvali. r Utsala á eldri gerðum af lager. Smáskór í bláu húsi við Fákafen. FuturA eykur orku og úthald Til að ná hámarks árangri, hvort sem er í íþróttum eða hinu daglega lífi þarf líkaminn að fá hæfilegt magn af nauðsynlegum vítamfnum og fæðubótarefnum. FUTURA Q10 var mikilvægur og ómissandi hlekkur í undirbúningi íslensku fjallgöngumannanna sem eftir margra mánaða undirbúning og þrotlausa vinnu komust allir á toppinn. FUTURA QIO Eitt hylki á dag og þú finniir muninn! Fæst í apótekinu Hallgrímur Magnússon, Björn Úlafsson og Einar Stefánsson í 8201 m hæð á tindi Cho Oyu í Tíbel, 2. október 1995.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.