Morgunblaðið - 22.10.1995, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 22.10.1995, Blaðsíða 22
22 B SUNNUDAGUR 22. OKTÓBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ ■ ■ A / /A~'N/ V'C //V //""^ A D w IN ^UmM/\LJ(i^LYc>ir\IC^/\K Rafeindavirki! Laus er staða rafeindavirkja hjá traustu fyrir- tæki á höfuðborgarsvæðinu. Starfssvið: Almennar vjðgerðir. Þarf að geta hafið störf sem allra fyrst. Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl., merktar: „K - 17543“. A Snælandsskóli Matráðskona Matráðskonu vantar í mötuneyti kennara við Snælandsskóla í vetur. Um er að ræða fulla stöðu. Góðar starfsað- stæður, góður vinnuandi. Upplýsingar gefa skólastjóri og aðstoðar- skólastjóri, í síma 554 4911. Hress og frísklegur starfskraftur óskast í blómaverslun, hlutastarf. Tilboð sendist afgreiðslu Mbl. merkt: „Hress - 1010“ fyrir mánaðamót. Vélstjóra vantar á frystitogara af minni gerðinni. Umsóknir, með upplýsingum um fyrri störf, sendist til afgreiðslu Mbl., merktar: „Vél- stjóri - 15893“, fyrir 1. nóvember. Kennarar Kennara vantar að Hvolsskóla, Hvolsvelli, nú þegar. Kennslugreinar: Stærðfræði, eðlis- fræði og/eða sérkennsla. Upplýsingar veitir skólastjóri í síma 487 8408. Bakarí Til sölu gott og vel rekið bakarí. Þeir, sem áhuga hafa á nánari upplýsingum, leggi inn nafn, heimilisfang og símanúmer á afgreiðslu Mbl., merkt: „Bakarí - 15894", fyrir föstudaginn 27. október. Snyrtivöruverslun Óskum eftir vönum starfskrafti í snyrtivöru- verslun. Upplýsingar í síma 554-4815 milli kl. 20.00 og 22.00 næstu kvöld. Barnfóstra Óska eftir barngóðri manneskju til að gæta 10 vikna stúlku 3-4 tíma á dag. Upplýsingar í síma 562-6591 í dag milli kl. 16.00 og 19.00 RAÐAUGí YSINGAR TIL SÖLU Kjötvinnsla Til sölu kjötvinnsla á suðvesturhorninu með 40 milljón kr. veltu á ári. Miklir möguleikar, góð tæki, gott hús og hagstæð áhvílandi lán. Ahugasamir sendi nafn og síma til afgreiðslu Mbl., merkt:„Kjötvinnsla - 17785“. Til sölu Caterpillar 766C hjólaskófla, árg. 1980, með skóflu og tönn. Atlas 1702 beltagrafa, árg. 1982. Komatsu beltagrafa PC 30, árg. 1982. Komatsu PC240LC-3KP, árg. 1990. O.K. RH5-700 LC 20 tonna beltagrafa, árg. 1984. MB 1625 flutningabifreið með kassa og lyftu, árg. 1987. ScaniaT113, árg. 1990, sex hjóla búkkabíll á grind, með dráttarskífu. Volvu F12 dráttarbíll, 4x2, 320 hö., árg. 1985. Volvo N 1025 vörubíll með sturtupalli og krana, árg. 1981. Man 32-361 flutningabif- reið, árg. 1988, 360 hö 10 hjóla stellari, pallur, krani, stóll. Man 9150 með kassa og lyftu, árg. 1991, 150 hö, keyrður 61.930 km. Tengivagn, 1 öxull, óeinangraður, árg. 1980. JCB traktorsgrafa JC3D-4 Turbo, árg. 1991, 3.700 vst. á mæli. Ógangfær Liebherr H912 hjólagrafa, árg. 1984. Laser Boss 2,5 tonna rafmagnslyftari, árgerð 1989. Toyota JL- hjólagrafa, árg. 1984. Laser Boss 2,5 tonna rafmagnslyftari, árg. 1989. Toyota JL-1931 rafmagnslyftari, árgerð 1980. Upplýsingar veitir Axel í símum 566-8233 og 854-5656. ÓSKAST KEYPT Vörulager Óskum eftir að kaupa vörulagera eða ótoll- afgreiddar vörur á góðu verði gegn stað- greiðslu. Vinsamlegast sendið upplýsingar um vöru- tegund, magn, verðhugmynd o.s.frv. í póst- hólf 8462, 128 Reykjavík, fyrir 25. október. Jólabarinn Hveragerði Jólaland ehf. óskar eftir að kaupa eða leigja loftræstisamstæðu, lofthitasamstæðu með viftu eða blásara, spíralrör, súðþurrkunar- blásara eða hvað eina sem gæti nýst til upphitunar á stórri skemmu. Allar ábendingar vel þegnar. Jólaland ehf., sími 483-4568 eða 892-8441. Togarakassar Óskum eftir miklu magni af 70 lítra togara- kössum. Allar nánari upplýsingar gefur Steinar Guð- mundsson, sölustjóri. Símar 551 -1777, 989-31802 og 985-31802. ty ÁLFTAFELL HF. Atvinnuhúsnæði Rótgróin umboðs- og heildverslun vill kaupa skrifstofu- og lagerhúsnæði í Reykjavík. Æskileg stærð 650-1000 fermetra lager með 6-8 metra lofthæð og 240-300 fermetra skrif- stofuhúsnæði. Þeir, sem áhuga hafa eða vita af slíku hús- næði til sölu, vinsamlegast sendi afgreiðslu Mbl. upplýsingar fyrir 30. október 1995, merktar: „Atvinnuhúsnæði - staðgreiðsla". Við Hafnarstræti 303 fm jarðhæð til leigu í Hafnarstræti 7, Reykjavík. Símalagnir, tölvulagnir, loftræsi- búnaður, vandaöar innréttinga. Laus strax. Húsnæðinu má skipta í tvo hluta. Áhugasamir sendi fyrirspurnir til afgreiðslu Mbl. merktar: „Jarðhæð - 11680“. Hús verslunarinnar Veitingahúsnæði Til leigu er í Húsi verslunarinnar, Kringlunni 7, húsnæði fyrir veitingahús frá 1. janúar 1996. Húsnæðið verður til sýnis mánudag og þriðjudag frá kl. 14.30-17.00. Upplýsingar eru veittar á skrifstofu Húss verslunarinnar í síma 581-4120. Til leigu íverslunarmiðstöðinni íGarðabæ 700 fm á 2. hæð. Góð lofthæð. Kjörið fyrir félagasamtök, listgallerí, líkamsrækt, dans- kennslu, skrifstofur eða skylda starfsemi. Má skipta í smærri einingar. Næg bílastæði. 150 fm skrifstofuhúsnæði á jarðhæð. Sér- inngangur ásamt 90 og 60 fm lagerhús- næði. Til greina kemur að leigja skrifstofu- húsnæðið og lagerhúsnæðið í sitt hvoru lagi. Góð aðkoma, næg bílastæði. Upplýsingar veitir Karl í síma 552 0160 milli kl. 13-18, heimasími 553 9373. Geymsluhúsnæði Opinber stofnun óskar eftir 800-1000 m2 geymsluhúsnæði í Reykjavík með stórum aðkeyrsludyrum. Lysthafendur sendi inn upplýsingar til af- greiðslu Mbl., fyrir 1. nóvember nk., merktar: „Geymsla - 1010“. Söngmenn Karlakórinn Stefnir getur bætt við sig söng- mönnum. Æfingar eru oftast einu sinni í viku, á þriðjudagskvöldum. Stefnir er í fremstu röð íslenskra karlakóra og velur einkum klassísk karlakóralög til flutnings. Upplýsingar veitir Árni í síma 568 9549. Félagasamtök - veislusalir Vel tækjum búið veislueldhús óskar eftir samvinnu eða sal til útleigu. Ýmiss konar fyrirkomulag kemur til greina. Vanir menn - mikil reynsla í veislu- og veitingarekstri. Svör leggist inn á afgreiðslu Mbl., merkt: „Veislusalir - 7786“, fyrir 31. okt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.