Alþýðublaðið - 02.12.1920, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 02.12.1920, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ blaðsias er í Alþýðuhúsinu við Íngólfsstrætí og Hverfisgötu. gími 08©. Auglýsinguoi sé skilað þangað eða í Gutenberg í sið&sta iagi kl. 10 árdegis, þann dag, sem þær eiga að koma í blaðið. Áskriitargjaid ein Ixr. á mánuði. Auglýsingaverð kr. 1,50 cm. eindálkuð. Utsöiumenn beðnir að gera skil til afgreiöslunnar, að minsta kosti ársfjórðungslega. er sá besti og ódýr- asti, sem hér fæst. Kaupfélag ReykjaYíkur Gamlabankanum. Verzlunin „Von“ hefir íengið birgðir af allskonar vör- um. Melís, Kandís, Strausykur, Súkkulaði, Kaffi, Export, Kökur, Ostar, Harðfiskur, Lax, Smjör ís- ienzkt; Kæfa, Hangikjöt, Korn vörur og Hreinlætisvörur. — Spaðsaltað fyrsta flokks dilkakjöt að norðan er nýkomið. Virðingaríylst. Gfunnar Signrðsson. Sími 448. Sími 448. Verzlunin Hlíí á Hverfisgötu 56 A selur meðal annars: Úr ■aluminium: Matskeiðar á 0,70, theskeiðar á 0,40 og gafifla á 0,70. Borðhnífa, vasahnífa og starfs hnífa frá 0,75—3,00. Vasaspegla, strákústa (ekta), hárkústa, glasa- hreinsara 0,50, fatabursta og naglabursta. Kerti, stór og smá, saumavélaolíu, diska, djúpa og grunna og hinar þektu ódýru emailleruðu fötur; og svo eru ör- íá stykki eftir af góðu og vönduðu iaktöskunum, fyrir skóiabörnin. *»» >M @ f 1 GjiP I ® A I ¥ I 0 0 G'JIÍS f m M I i verzlun Arna Eiríkssonar er nú byrjuð. Fiölbreytt Leikföng, stór og smá. — Jólagjafir. — T æ k í f æ r i s g j a f i r. Verðlækkun á vefnaðarvörum 10-40 0 Slitfata-hvergarn 40%. — Drengjafataefni blátt 30%. — Karl- mannafataefni, grátt og blátt, kr. 29, nú kr. 24. — Karl- mannafata-cheviot, áður kr. 52,00, nú kr. 40,00. — Kven- fata-cheviot og Rykkápudúkur, vatnsvarinn, 20%. — Kjóia- silki mislit, margir litir, 25%. — Rúðólt silki í blúsur. — Dúnsængurver o. fl., áður kr. 12,00, nú kr. 9,60. — Hvitt flónel og bomesi, margar tegundir, 20%. — Rifstau, röndótt, áður kr. 5,25, nú kr. 4,20. — Svuntusilki, taft og Duchesse 10%, — Molskinn riflað, bezta teg., áður kr. 9,00, nú kr. 7,00. — Kvenskyrtur og Náttkjólar, ísaumað, 20%. — Af- mæld gluggatjöld 10%. — Karlmannaföt kr. 150,00 og 135,00, nú kr. 130,00 og 110,00. — Waterproofs-kápnr, ung- linga 20%. — Waterproofs-kápur karla og kvenna 10%. — Hvítar dömu-gúmmikápur, áður kr. 65, nú kr, 45, og fleira. J 61 a t r é væntanleg með næstu skipum. Pantið í tíma. Haddorps Magasin. Leihcföng-, fínasta, ódýrasta og mesta úrvai í borgiani. Gler- vörur, matarstell o. fl. Emaill. vörur allsk. Aluminium vörur allsk. — Spyrjið yðar vegna fyrst um verð hjá mér. — Hvergi betra, ineira né fjölskrúöugra úrval ixí hentugum jölagfjöfixm, viö allra, lueíi. Haddorps Magasin, Lækjargötu 4.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.