Morgunblaðið - 22.10.1995, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 22.10.1995, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. OKTÓBER 1995 B 23 R JVÐ AUGL YSINGAR M Stuðningsfjölskylda Félagsmálastofnun Kópavogs óskar eftirfjöl- skyldu sem gæti hugsað sér að gerast stuðn- ingsfjölskylda fyrir börn í erfiðleikum. Æskilegt er að fjölskyldan búi á höfuðborgar- svæðinu. Upplýsingar gefur Kristín Friðriksdóttir, fé- lagsráðgjafi, í síma 554-5700. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Aðalstræti 92, Patreks- firði, fimmtudaginn 26. október 1995 kl. 9.00 á eftirfarandi eignum: Aðalstræti 50, Patreksfiröi, Vesturbyggð, þingl. eig. Fiskvinnslan Straumnes hf., gerðarbeiðandi (beiðendur) Byggingarsjóður ríkisins, Klif hf., Patrekshreppur og Vátrygingafélag (slands hf. Aðalstræti 76, e.h., Patreksfirði, þingl. eig. Einar Magnús Ólafsson, gerðarbeiðandi (beiðendur) Landsbanki fslands, Laugavegi 7, Reykja- vík og Sýslumaðurinn á Patreksfirði. Aðalstræti 83, n.h., Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Sigurður I. Guðmundsson og Anna Björnsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingar- sjóður ríkisins, húsbr.deild. Aðalstræti 84A, Patreksfirði, þingl. eig. Guðjón Hermann Hannes- son, gerðarbeiðandi Bílaábyrgð hf. Aðalstræti 85 n.h., Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Rikhard HeimirSigurðsson, gerðarbeiðandi Byggingarsj. ríkisins, húsbr.deild. Aðalstræti 87a, Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Fiskvinnslan Straumnes hf., gerðarbeiðendur Landsbanki íslands, Laugavegi 7, Reykjavík og Patrekshreppur. Bjarmaland, Tálknafirði, þingl. eig. Hraðfrystihús Tálknafjarðar hf., gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður Vestfirðinga. Gilsbakki 2, íb. 0105, Bíldudal, Vesturbyggð, þingl. eig. Vestur- byggð, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Gilsbakki 2, íb. 0202, Bíldudal, Vesturbyggð, þingl. eig. Vestur- byggð, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Gilsbakki 4, áður 2, íb. 0102, Bíldudal, Vesturbyggð, þingl. eig. Bíldu- dalshreppur, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Hellisbraut 57, Reykhólum, A-Barð., þingl. eig. Reykhólahreppur, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Byggingarsjóður verka- manna. Hraðfrystihús á Vatneyri, Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Fisk- vinnslan Straumnes hf. gerðarbeiðendur Landsbanki (slands, Reykja- vík, Ríkissjóður, Sýslumaðurinn á Patreksfirði, Vátryggingafélag ís- lands hf. og Islandsbanki hf., Hafnarfirði. Hrefnustöð A, l-Grundartanga, Brjánsl. II, Vesturbyggð, þingl. eig. Fanney hf., gerðarbeiðendur Fiskveiðasjóður fslapds og Lífeyrissjóð- ur verslunarmanna. Jörðin Breiðavík, Vesturbyggð, þingl. eig. Jónas H. Jónasson og Árn- heiður Guðnadóttir, gerðarbeiðendur Ríkissjóður, Stofnlánadeild landbúnaðarins og Vátryggingafélag fslands hf. Melanes, Rauðasandi, Vesturbyggð, þingl. eig. Bragi fvarsson, Ólöf Matthíasdóttir og Skúli Hjartarson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Mb. Andey BA-125, sknr. 1170, þingl. eig. Háanes hf. gerðarbeiðend- ur A/S Fiskevegn, Byggðastofnun, Búnaðarbanki fslands, Búnaðar- banki Islands, Stykkishólmi, Framkvæmdasjóður (slands, Innheimtu- stofnun sveitarfélaga, Jöklar hf., Kristján Ó. Skagfjörð hf., Lands- banki fslands, Bankastræti 7, Rvík., Olíuverslun fslands, Ríkissjóður, Sjóvá-Almennar hf. Skipstj. og stýrimannafél. Bylgjan, Sýslumaðurinn á Patreksfirði, Vélstjórafélag Islands og Þróunarsjóður sjávarútvegs- ins, atv.tr.deild. Sigtún 33, íb. 0201, Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Jóhanna Pálsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Sigtún 39, íb. 0101, Patreksfirði, þingl. eig. Vesturbyggð, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður verkamanna. Sigtún 4, Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Símon Fr. Símonar- son og Gunnhildur Valgarðsdóttir, gerðarbeiðandi Lögmannst., Arn- mundar Backman hf. Slgtún 49, e.h., Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Alda Hrund Sigurðardóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Sigtún 61, íb. 0101, Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. María Magdalena Carrilha, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Stekkar 23, e.h. Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Ari Hafliðason og Guðrún Loifsdóttir, gerðarbeiðendur Landsbanki Islands, Patreks- firði og Tryggingastofnun ríkisins. Tjarnarbraut 5, n.h., Bíldudal, Vesturbyggð, þingl. eig. Bíldudals- hreppur, gerðarbeiðandi Landsbanki fslands, Laugavegi 7, Rvík. Veiðarfærahús á lóð nr. 2, Vatnskróki, Patreksfirði, þingl. eig. Hjör- leifur Guðmundsson, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Patreksfirði. Vélg.hús, trésm.verkst., leigul., Litlu-Eyri, Bíldudal, Vesturbyggð, þingl. éig. Tréverk hf., gerðarbeiðendur Byggðastofnun, Húsasmiðjan hf., Iðnlánasjóður og Vátryggingafélag íslands. Þórsgata 9, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Fiskvinnslan Straumnes hf., gerðarbeiðendur Patrekshreppur og Vátryggingafélag íslands. Sýslumaðurinn á Patreksfirði, 19. október 1995. Inflúensusprauta íbúum starfssvæðis Heilsugæslustöðvarinn- ar á Seltjarnarnesi er boðið upp á inflúensu- sprautu dagana 26. og 27. október og 2. og 3. nóvember kl. 15-17 alla dagana. Gengið er inn gegnt Valhúsaskóla. Starfsfólk Heilsugæslustöðvarinnar á Seltjarnarnesi. Geymið auglýsinguna! Opinn fundur Málmiðnaðar-, bygginga- og garðyrkjumenn í Samiðn, opinn fundur um áhrif og afleiðing- arfjárlagafrumvarpsins á lífskjör launamanna mánudaginn 23. október kl. 20.00 á Suður- landsbraut 30. Á fundinn mæta Friðrik Sophusson, fjármála- ráðherra, Benedikt Davíðsson, forseti ASÍ, Gylfi Arnbjörnsson, hagfræðingur, fundar- stjóri Atli Rúnar Halldórsson. Eftir stutta framsögu gefst fundarmönnum kostur á að bera fram spurningar. Mætum öll og tökum virkan þátt í umfjöilun um afkomu heimilanna. J&Z, Samiðn SAMBAND IÐNFÉLAGA Samkeppni um merki fyrir Norrænu Atlantsnefndina Á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar hefur verið sett á fót ný samstarfsnefnd, Norræna Atlantsnefndin, á sviði byggða- mála. Norræna Atlantsnefndin leysir af hólmi Samstarfsnefnd Vestur-Norðurlanda (Vest- nordenkomitéen). Starfssvæði nefndarinnar er Grænland, ísland, Færeyjar og strand- héruð Noregs. Megináherslan er lögð á eftirtalin svið: - Auðlindir og umhverfi sjávar. - Ferðaþjónustu og samgöngumál. - Landbúnað og umhverfismál. - Viðskipti og iðnað. Almennt markmið samstarfsins er að styðja við og efla samvinnu innan svæðisins, sér í lagi á sviði atvinnumála og rannsókna. Óskað er eftir tillögum að merki fyrir nefnd- ina og verða veitt verðlaun sem hér segir: 1. verðlaun eru DKK 15.000,- 2. verðlaun eru DKK 7.000,- 3. verðlaun eru DKK 5.000,- Tillögur óskast lagðar fram í A4 stærð, bæði í lit og svart/hvítu. Tillögur skulu auðkenndar með merki eða númeri og þeim skilað inn, ásamt lokuðu umslagi sem inniheldur um- rætt merki/númer og nafn og heimilisfang höfundar. Skilafrestur er til 1. desember 1995. Tillögurnar sendist til NORDISK ATLANTSAMARBEJDE, Hoyvíksvegur 51, Postbox 1287, FR-110 Þórshöfn, Færeyjum. Nánari upplýsingar veitir Liz Hammer á skrifstofu nefndarinnar í Færeyjum, sími 00 298 140 28, fax 00 298 1 04 59. Læknastofa Læknastofa mín að Laugavegi 43 er opin aftur eftir sumarleyfi. Tekið á móti tímapöntunum milli kl. 9 og 16. Haukur Jónasson, læknir. Sérfr. ílyflækningum og meltingarsjúkdómum. BORGARSKIPULÁG REYKJAVÍKUR B0RGARTÚNI3 ■ 105RVÍK • SÍMI563 2340 ■ MYNDSENDIR 5623219 Deiliskipulag a- og b-hluta Borgahverfis Skipulag og skilmálar fyrir íbúðabyggð a- og b-hluta Borgahverfis í Grafarholti verða til kynningar hjá Borgarskipulagi Reykjavíkur, Borgartúni 3, 1. hæð, frá kl. 8.30 til 16.15 alla virka daga frá 23. október til 20. nóvem- ber 1995. BESSASTAÐAHREPPUR Tilkynning um deiliskipulagningu lands Athygli landeigenda á svæði í Bessastaða- hreppi, sem afmarkast til austurs af Norður- nesvegi, Álftanesvegi og mörkum sveitarfé- lagsins að Garðabæ, til suðurs af Skógtjörn, til vesturs af Breiðumýri og línu beint suður af henni og til norðurs af skólasvæði og Eyvindarstaðavegi, er vakin á því, að deili- skipulagning svæðisins er hafin. Svæðið nær m.a. yfir svokallað Grandastykki. Byggt verður á gildandi aðalskipulagi Bessa- staðahrepps og niðurstöðum úr samkeppni um skipulag hreppsins, sem Bessastaða- hreppur og Bessastaðanefnd gengust fyrir á árinu 1991. Nánari upplýsingar veitir sveitarstjóri Bessa- staðahrepps í síma 565-3130. Sveitarstjórinn í Bessastaðahreppi. Agaleysi í viðskiptum - hvað er til ráða? Samtök iðnaðarins halda almennan félagsfund um þetta efni miðvikudagsmorguninn 25. október kl. 8.00, Hallveigarstíg 1, kjallara. Félagsmenn eru hvattir til að mæta. Dagskrá: Stutt framsöguerindi: Jón Steindór Valdimarsson, lögfræðingur Sl, Atvinnurekstur á villigötum. Tómas Kristjánsson, deildarstjóri, Iðnlána- sjóði, Lánareglur, meðferð fullnustueigna, endur- reisn fyrirtækja. Gunnar Gunnarsson, framkvæmdastjóri, Vegagerð ríkisins, Útboð og val á verktökum, hvaða sjónarmið ráða? Fundarstjóri: Sveinn Hannesson, fram- kvæmdastjóri Sl. SAMTÖK IÐNAÐARINS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.