Morgunblaðið - 24.10.1995, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 24.10.1995, Blaðsíða 9
Póstverslun s. 566-/580 frá kl. 9-18 EG ER HÆF KONA OG VEIT HVAÐ ÉG VIL Námskeið fyrir konur sem vilja öðlast hugrekki til að láta drauma sína rætast. Skoðuð verða tengsl sjálfsvirðingar kvenna og ákvarðanstöku þeirra. Kynnt verða 5 skref í átt til framkvæmda og árangurs. Námskeiðið verður haldið fimmtudaginn 26. október kl. 20-22. Upplýsingar í síma 588-7010 eða á kvöldin í síma 587-3166. Upplýsingar í síma 588-7010 alla daga. Steinunn Björk Birgisdóttir, M.A. ráðgjafi er meðlimur í .American Counseling Association. EV BILAUMBOÐ Egill Vilhjálmsson hf., Smiðjuvegi 4 - Kóp. sími 55-77-200. MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. OKTÓBER 1995 9 Bílar - innflutningur FRÉTTIR Gefðu gæðunum gaum! fyrsta JFMmV flokks /rul IIA frá liot- HÁTÚNI6A REYKJAVlK SÍMI 552 4420 Grand Cherokee Ltd Orvis Afgreiðslutimi aðeins 2-4 vikur ef bíllinn er ekki til á lager. Getum lánað allt að 80% af kaupverði. GRAM gerð Rými Itr. Kwst Hæð xDýptxBreidd Afb. verð Staðgr. HF-234 kista 234 1,14 850 x 695 x 800 47.360,- 44.990,- HF-348 kista 348 1,44 850 x 695 X 1100 54.680,- 51.950,- HF-462 kista 462 1,70 850 x 695 X 1400 62.980,- 59.830,- HF-576 kista 576 1,79 850 x 695 X 1700 68.400,- 64.990,- FS-100 skápur 102 0,79 715 x 601 X 550 42.090,- 39.990,- FS-133 skápur 129 0,96 865 x 601 X 550 48.400,- 45.980,- FS-175 skápur 176 1,01 1065 x 601 X 550 54.700,- 51.960,- FS-150 skápur 145 0,97 865 x 601 X 595 49.990,- 47.490,- FS-25.0 skápur 237 1,17 1342 x 601 X 595 68.400,- 64.980,- FS-290 skápur 284 1,44 1542 x 601 X 595 79.830,- 75.980,- FS-340 skápur 330 1,49 1742 x 601 X 595 86.300,- 81.990,- Losaðu þig við appelsínuhúðina og fækkaðu sentimetrunum á einfaldan hátt! Meðferðarhjólabuxur frá Svensson Heilsusamlegar, þola þvott og eru fyrir bæði kýnin. Fáanlegar svartar og Ijósar r' ® Hringdu og fáðu sendan Svensson ' okeypfsvörulistaj Mjódd, sími 557-4602 Opið virka daga kl. 13-18 • Laugardaga kl. 13-16. LANIER FAXTÆKI Eitt mesta úrval landsins af faxtækjum sem svara þörfum þínum. Leiðandi í faxtækjum í yfir 10 ár. ílllílSpai^rþértíma. Að.senda bréf í gegnu'.V'' ÁRVÍK ÁRMÚL11 • REYKJAVÍK • SÍMI 568 7222 • MYNDRITI 568 7295 Pú færð hvergi meira fyrir peningana þína. Barna og Fjölskylduljósmyndir sími: 588 7644 Ljósmyndastofa Kópavogs sími: 554 3020 Ljósmyndastofan Mynd sími: 565 4207 3 Ódýrari Suzuki jeppar Greitt fyrir sam- einingn á Vestfjörðum RÍKISSTJÓRNIN hefur samþykkt að leggja fyrir þingflokka frumvarp til laga um breytingu á sveitar- stjórnarlögunum. Breytingin felst í því að hljóti tillaga samstarfsnefnd- ar um sameiningu sex sveitarfélaga á norðanverðum Vestfjörðum ekki samþykki í öllum hlutaðeigandi sveitarfélögum en þó meirihluta greiddra atkvæða í a.m.k. 7s þeirra og í þeim sveitarfélögum búi a.m.k. 7s íbúa á svæðinu sé viðkomandi sveitarstjórnum heimilt að ákveða sameiningu þeirra sveitarfélaga sem samþykkt hafi sameininguna. Páll Pétursson félagsmálaráð- herra óskaði heimildar ríkisstjóm- arinnar til að leggja íyrir þingflokka frumvarp til laga um breytingu á sveitarstjórnarlögum nr. 8/1986 með síðari breytingum á ríkisstjórn- arfundi á föstudagsmorgun. í frum- varpinu er gert ráð fyrir að við sveitarstjómarlögin bætist nýtt ákvæði til bráðabirgða og miðar ákvæðið að því að greiða fyrir sam- einingu sveitarfélaga á norðanverð- um Vestfjörðum. Frumvarpið er samið og lagt fram að frumkvæði samstarfs- nefndar um sameiningu Flateyrar- hrepps, Mosvallahrepps, Mýra- hrepps, Suðureyrarhrepps, Þingeyr- arhrepps og ísafjarðarkaupstaðar. Sveitarstjómir sveitarfélaganna hafa samþykkt að láta fara fram almenna atkvæðagreiðslu um sam- einingu þeirra. Atkvæðagreiðslan fer fram 11. nóvember nk. Sameining verði sem fyrst Fram kom á ríkisstjórnarfundin- um að í áskorun nefndarinnar til félagsmálaráðherra væri tekið fram að nefndin væri sammála um nauð- syn þess að af sameiningu um- ræddra sveitarfélaga gæti orðið og það sem fyrst. Fjárhagur, íbúaþró- un, bættar samgöngur og ótal fleiri þættir knúðu á um að um samein- inguna næðist góð samstaða. Sam- starfsnefndin teldi að sá möguleiki væri fyrir hendi að íbúar eins eða tveggja sveitarfélaga felldu tillögur nefndarinnar og að óbreyttum lög- um yrði því að hefja nýja tillögu- gerð og. efna til nýrra kosninga. Efnislega felst nýja ákvæðið í því að hljóti tillaga samstarfsnefnd- arinnar um sameiningu sveitarfé- laganna ekki samþykki í öllum hlut- aðeigandi sveitarfélögum en þó meirihluta greiddra atkvæða í a.m.k. 7s þeirra og í þeim sveitarfé- lögum búi a.m.k. 7a íbúa á svæðinu sé viðkomandi sveitarstjórnum heimilt að ákveða sameiningu þeirra sveitarfélaga sem samþykkt hafi sameininguna. Hagdeild ASI um óbreyttan persónuafslátt 1996 Ráðstöfunartekjur lækka SAMKVÆMT útreikningum hag- deildar ASÍ hefur sú ákvörðun ríkis- stjórnarinnar sem fram kemur í fjár- lagafrumvarpinu að halda persónu- afslættinum óbreyttum í krónutölu allt næsta ár leiða til tæplega 900 kr. skefðingar persónuafsláttar mið- að við verðlagsforsendur næsta árs eða sem nemur 2.200 kr. lækkun skattleysismarka. Þessi breyting muni skila ríkissjóði einum milljarði kr. í tekjuauka á næsta ári og 1.400 millj. kr. á heilu ári. í nýjasta fréttabréfí ASÍ kemur fram að þessar aðgerðir muni leiða til þess að ráðstöfunartekjur ein- staklings með 62.537 kr. í tekjur á mánuði lækki um 1,4%, ráðstöfunar- tekjur manns með 110 þús. kr. á mánuði lækki um 0,8% og einstakl- ingur með 300 þús. kr. á mánuði lækki um 0,3%. „Heildarniðurstaðan er sú að allur kaupmáttarbati sem afnám tvískött- unar átti að tryggja fólki með tekjur undir meðaltekium hverfur alfarið Hvar færðu mest og best ? Hringdu og láttu senda þér upplýsingar. Allar myndirnar stækkaðar og ein innrömmuð. Vísa og Euroc. greiðslur. og meira til. Hins vegar aukast hrein staklings með 300 þús. kr. á mán- kaupmáttaráhrif með hækkandi uði eykst um 1%,“ segir í greinar- tekjum, þannig að kaupmáttur ein- gerð hagdeildar ASI. Síð pils, blússur og stuttir jakkar. TESS Opið laugardag frá kl. 10-14 - Verið velkomin - neðst vlð °P>ð virka d»g» r. kl. 9-18, Dunhaga, laugardaga sími 562 2230 kl. 10-14. Höfum opnaö c^&6-mar(qið 3- ^ Nýbýlavegi I 2, sími 554-2025. Opð frá kl. 12-18 virka daga, laugardag ld. 12-16. ý&ÍfaX'ÍíA , rrsr, I '"'Bárnabuxur, bolir, náttföt, leggings kf. 500 stk. Kjólar frá kf. 3.000. Joggingbuxur, konubuxur, bolir, pils frá kf. 1 .000. Mikið úrval í 100 kr. körfunni. Sjón cr söcju ríliari • Scndum í póstkröfu • Símar 554-2025 og 554-4433.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.