Morgunblaðið - 24.10.1995, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 24.10.1995, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. OKTÓBER 1995 47 i BRIDS Umsjón Guðmundur Páll Arnarson A-SVEIT Bandaríkja- manna gjörsigraði Frakka 25-0 (!) í fyrsta leik riðla- keppninnar í HM í Peking. Þegar upp var staðið unnu ( þó Frakkar riðilinn, en I bandaríska sveitin endaði í fimmta sæti og heltist þar ( með úr lestinni. Spil dagsins kom upp í þessum fyrsta leik keppninnar: Austur gefur; enginn á hættu. ■ Vestur 1 ♦ D63 i * KG763 1 ♦ 75 ♦ ÁD4 Norður ♦ Á V Á104 ♦ G4 ♦ K876532 Austur ♦ KG1072 I V 92 111111 ♦ 10832 ♦ G10 Suður ♦ 9854 V D85 ♦ ÁKD96 ♦ 9 Vestur Norður Austur Suður Perron Cayne Chemla Burger - - Pass Pass I hjarta 2 lauf Pass 2 tíglar Pass Pass Lokaður salur. 2 spaðar Allir pass Vestur Norður Austur Suður Lair Cronier Passell Lebel - - Pass 1 tigull 1 hjarta 2 lauf Dobl* 2 tígiar 2 spaðar 3 hjörtu Pass 4 tíglar Pass 5 tíglar Allir pass Chemal fór einn niður á 2 spöðum í opna salnum. Suð- ur spilaði út tígulás og skipti síðan yfir í lauf, sem Chemla hleypti yfir á gosann. Vömin fékk því fimm toppslagi og eina stungu. Fimm tíglar fóru þrjá nið- ur í lokaða salnum, en í mótsblaðinu var bent á fal- lega vinningsleið í þeim samningi. Lesandinn ætti að reyna að finna hana áður en lengra er lesið. Útspilið er spaði. Fimm tíglar vinnast þann- ig: í öðrum slag spilar sagn- hafi tígli á níuna! Þannig leysir hann samgangsvand- ann án þess að tapa tromp- slag. Síðan spilar hann laufi. Ef vestur drepur á ás og skiptir yfir í hjartakóng (besta vömin), þá dúkkar sagnhafi og heldur þar með innkomunni á hjartaás. Vest- ur er engu bættari þótt hann drepi ekki á laufás, því sagn- hafi gefur einfaldlega næsta slag á lauf og á nægan sam- gang til að fríspila litinn og nýta hann. LEIÐRÉTT Rangt skírnarnafn . Á MYND sem birtist á for- síðu sunnudagsblaðsins var sagt að litla stúlkan sem sæi um kaffiveitingar héti Sigrún Hlín en hún heitir Signý Hlín Halldórsdótt- ir. Einnig var ekki rétt að myndin væri tekin í Olgu- koti á Öldugötu, heldur var Signý Hlín stödd á gæslu- vellinum við Vesturgötu. Pennavinir 39 ÁRA sænskur maður vill skrifast á við konur á aldrin- um 20-40 ára. Safnar frí- merkjum, m.a. íslenskum, og hefur yndi af tónlist, ferðalögum, dýrum, náttúr- unni, bókum og kvikmynd- um: Robert Karlsson, Vastra Vellgatan 7B, 231 64 Trelleborg, Sweden. 12 ÁRA sænskur piltur vill skrifast á við íslenska krakka. Hefur áhuga á golfi og myntsöfnun: Fredrik Anderson, GSrdhem 940, 439 91 ONSALA, Sweden. I DAG STJÖRNUSPÁ SPOI®DREKI Afmælisbarn dagsins: Dugnaður og framtaks- semi gera þér fært að leysa erfið verkefni. Tvíburar (21.maí-20.júnl) 9» •Þér gengur vel í vinnunni og framtíðarhorfur em góð- ar. Endurskoðaðu fyrirhug- aða fjárfestingu, sem getur verið vafasöm. Meyja (23. ágúst - 22. september) Ástvinir taka mikilvæga ákvörðun varðandi framtíð- ina. Þú hefur mörgu að sinna í vinnunni og þróun mála er þér hagstæð. Vog (23. sept. - 22. október) Þú færð góð ráð sem reyn- ast þér fjárhagslega hag- stæð. Verkefni, sem þú tókst að þér, er tímafrekara en þú áttir von á. /»r|ÁRA afmæli. í dag, O Oþriðjudaginn 24. október, er sextugur Krist- inn Snæland, leigubíl- stjóri og rafvirlgameist- ari, Engjaseli 65, Reykja- vík. Eiginkona hans er Jóna J. Snæland. Hann verður að heiman. Ljósmyndastofa Páls, Akureyri BRÚÐKAUP. Gefin vom saman 19. ágúst sl. í Grund- arkirkju af sr. Hannesi Emi Blandon Klara Geirsdóttir og Bragi Egilsson. Heimili þeirra er í Stóragerði 10, Reykjavík. Sþoródreki (23. okt. - 21. nóvember) ^jjj0 Þú átt auðvelt með að afla hugmyndum þínum stuðn- ings í vinnunni í dag. Þegar kvöldar leggur þú lokahönd á heimaverkefni. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Þótt þú eigir auðvelt með að tjá þig, bæði í ræðu og riti, ættir þú ekki að þröngva skoðunum þfnum upp á ást- vin í dag. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Góð dómgreind reynist þér vel við lausn á vandamáli í vinnunni í dag. Bam leitar aðstoðar þinnar vegna heimaverkefnis. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Dagurinn hentar þér vel til afþreyingar en þú ættir frek- ar að fara út með ástvini en að bjóða heim gestum í kvöld. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) - Vinur leitar ráða hjá þér í dag og þarfnast umhyggju. Þótt þig langi út að skemmta þér ættir þú frekar að hvfl- ast í kvöld. Ljósm. MYND, Hafnarfirði. BRUÐKAUP. Gefin voru saman 1. júlí í Kópavogskirkju af séra Pálma Matthíassyni Þóra Möller og Halldór Jóns- son, Þaa eru ti! heimilis í Álfatúni 29, Kópavogi. Stjömuspá á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traust- um grunni vísindalegu stað- reynda. f^/\ÁRA afmæli. í dag, OUþriðjudaginn 24. október, er fimmtug Inga Anna Pétursdóttir, Skál- holtsbraut 17, Þorláks- höfn. Eiginmaður hennar er Þorleifur Björgvins- son. Þau hjónin eru stödd erlendis um þessar mundir. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Horfur eru á að þú hljótir fjárhagsstuðning til að koma hugmyndum þínum í fram- kvæmd. Þú kemur miklu í verk í dag. Naut (20. apríl - 20. maí) Þér tekst að leysa verkefni í vinnunni, sem hefur valdið þér áhyggjum. Horfur í fjár- málum fara stöðugt batn- andi á næstunni. Ljósmyndastofa Páls, Akureyri BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 29. júlí sl. í Glerár- kirkju af sr. Gunnlaugi Garð- arssyni Sigurbjörg Ósk Sigurðardóttir og Haukur Pálmason. Heimili þeirra er í Seljahlíð lle, Akureyri. Krabbi (21. júní — 22. júlí) Hi6 Viðræður við ráðamenn bera tilætlaðan árangur í dag. Mundu að standa við gamalt loforð, sem þú gafst góðum vini. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú ert vel fær um að taka á þig aukna ábyrgð í vinn- unni, sem skilar þér betri afkomu. Félagi veitir þér góðan stuðning. Ljósmyndastofa Pá!s, Akureyri BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 30. júlí sl. í Glerár- kirkju af sr. Gunnlaugi Garðarssyni Harpa Brynj- arsdóttir og Ævar Ólason Austfjörð. Heimili þeirra er í Fögrusíðu 7b, Akur- eyri. Ljósm. MYND, Hafnarfirði. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 16. september í Garðakirkju af séra Braga Friðrikssyni Jóna Guðrún ívarsdóttir og Víkingur Gunnarsson. Þau eru til heimilis í Lækjarhvammi í Hafnarfirði.^ Arnað heilla Kröftug og áhrifarík heilsuefni frá - Pharma Nord - Danmörku Heilsuefni sem allir geta treyst. Náttúruleg bætiefni. Framleidd með ströngu gæðaeftirliti. Bio-heilsuefnin frá Pharma Nord njóta mikilla vinsælda hér á landi vegna gæða og virkni þeirra. BiO-ZÍNK , BiO-E-VÍTAM.525 BiO-FÍBER BiO-MARÍN Bio-Selen +Zink , O«*r*o , V KTWUða' •|J' , gj.^afivn tBio-Biloba bætir minni og einbeitingarhæfni Bio-Qinon Q10 eykur orku og úthald Bio-Selen+Zínk er áhrifaríkt alhliða andoxunar heilsuefni Búið ykkur undir veturinn með heilsuefnum sem virka. Bio-Selen umboðið Sími: 91-76610 Bio-heilsuefnin fást í: Heilsubúðum, mörgum apótekum og matvöru-mörkuðum. Besta Q-10 efnið á markaðnum segja danskir læknar. Mest selda Q-IO efnið á Norðurlöndum. Nú bjóöum viö vetrardekk á felgum tilbúin undir bílinn á einstöku veröi. VOLKSWAGEN GOLF: 175/70-13 KELLY verð pr. 4 stk. kr. 36.000.- 175/70-13 SÓLUÐ verð or. 4 stk.kr. 30.000.- MITSUBISHI C0LT 0G LANCER: 170/70-13 KELLY verð pr. 4 stk. kr. 36.000.- 175/70-13 SÓLUÐ verð pr. 4.stk. kr. 30.000.- á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.