Morgunblaðið - 24.10.1995, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 24.10.1995, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. OKTÓBER 1995 55 DAGBÓK . ------------------------------------ > > 5 ) i > > i l s I : : i VEÐUR VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á miðvikudag og fimmtudag verður norðan- og norðaustanátt á landinu með slyddu eða snjókomu á Vestfjörðum en skúrum annars staðar og fremur svalt. Síðan verður norðlæg átt og slydda eða snjókoma með köflum norð- antil á landinu, skúrir suðaustantil en skýjað með köflum um landið vestanvert og kalt í veðri. I/eðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8,12, 16,19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregnir: 9020600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu- deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar ann- ars staðar á landinu. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Helstu breytingar til dagsins i dag: Vaxandi 980 mb lægð suður af landinu sem hreyfist til norðnorðvesturs. Yfir Norður-Grænlandi er 1038 mb hæð. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 i gær að ísl. ti'ma Akureyri 4 skýjað Glasgow 6 skýjað Reykjavík 3 slydduél Hamborg 10 skýjað Bergen 6 skýjað London 15 skýjað Heisinki 4 rigning Los Angeles 17 þokumóða Kaupmannahöfn 10 léttskýjað Lúxemborg 12 léttskýjað Narssarssuaq 0 skýjað Madríd 19 léttskýjað Nuuk -2 snjókoma Malaga 22 léttskýjað Ósló 9 léttskýjað Mallorca 22 skýjað Stokkhólmur 7 léttskýjað Montreal 18 vantar Þórshöfn 9 skúr á síð. klst. NewYork 21 alskýjað Algarve 24 heiðskírt Orlando 21 alskýjað Amsterdam 12 skýjað París 13 skýjað Barcelona 21 mistur Madeira 22 skýjað Berlín 10 léttskýjað Róm 21 heiðskírt Chicago 4 alskýjað Vín 12 léttskýjað Feneyjar 19 þokumóða Washington 9 skúr Frankfurt 12 skýjað Winnipeg -7 léttskýjað 24. OKT. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól f hád. Sólset Tungl i suðri REYKJAVÍK 24.00 0,1 6.07 4,1 12.23 0,1 18.24 4,1 8.42 13.11 17.38 13.30 (SAFJÖRÐUR 2.01 0,1 8.05 2,3 14.26 0,1 20.14 2,3 8.58 13.17 17.34 13.36 SIGLUFJÖRÐUR 4.15 OJL 10.29 1r4 16.33 0,1 22.51 1,3 8.40 12.59 17.16 13.17 DJÚPIVOGUR 3.17 2,4 9.32 0,4 15.34 2,2 21.39 0,4 8.14 12.41 17.07 12.59 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru (Morgunblaðið/Siómælingar íslands) O -Qj Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Rigning Slydda Snjókoma \ j Skúrir Slydduél 7 Él ■J Sunnan, 2 vindstig, Vindörinsýnirvind- stefnu og fjöðrin s vindstyrk, heil fjðður er 2 vindstig. 10° Hitastig = Þoka Súld Heimild: Veðurstofa íslands VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Um 600 km suður af landinu er vax- andi 980 mb lægð sem hreyfist norðnorðvest- ur. 1038 mb hæð er yfir Norður-Grænlandi. Spá: Á þriðjudag verður norðaustanátt á land- inu, stormur eða rok um landið norðvestan- og vestanvert en hvassviðri austantil. Úrkoma verður um allt land, snjókoma eða slydda norð- anlands, slydda eða rigning á Austurlandi en lítils háttar rigning og síðar skúrir sunnan- lands. Hiti verður 0 til 5 stig, kaldast norðvest- anlands. í dag er þriðjudagur 24. október, 297. dagur ársins 1995. Orð dagsins er: Þér hafíð tekið á móti Kristi, Drottni Jesú. Lifið því í honum. Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær komu af veiðum Freri, Jón Baldvinsson og Snorri Sturluson. Artic Corsair kom til viðgerða og Bjarni Sæ- mundsson var væntan- legur úr leiðangri. í dag kemur Múlafoss og tog- arinn Puente Sabaris. Hafnarfjarðarhöfn: í gærmorgun komu af veiðum Már, Ýmir og Lahemaa. Ingar Ivers- en kom í gær og Hofs- jökull fór í gærkvöldi. Fréttir Mæðrastyrksnefnd Kópavogs er með fata- úthlutun í dag kl. 17-18 í félagsheimilinu, (suð- urdyr uppi). Fatamót- taka á sama stað. Mannamót Aflagrandi 40. Vetrar- fagnaður verður föstu- daginn 27. okt. Matur, skemmtiatriði og dans. Síðasti skráningardagur á morgun miðvikudag í s. 562-2571. Bólstaðahlið 43. Spilað alla miðvikudaga kl. 13-16.30. Norðurbrún 1. Félags- vist á morgun kl. 14. Veitingar og verðlaun. Hraunbær 105. Kl. 9-11 kaffi og dagblöð, kl. 11-12 leikfími, kl. 12-13 hádegismatur, kl. 13 hefst kennsla í korta- gerð og myndlist, kl. 13 fijáls spilamennska, hárgreiðsla, kl. 15 kaffi. Félag eldri borgara í Rvík. og nágr. Dansæf- ing í Risinu kl. 20 í kvöld, Sigvaldi stjómar, öllum opið. Vetrarfagn- aður laugardaginn 28. október nk. kl. 20. Skemmtiatriði og dans. Vitatorg. í dag smiðjan kl. 9, leikfimi kl. 10, handmennt kl. 13, golf- æfing kl. 13, félagsvist kl. 14, kaffiveitingar. Gjábakki. Þriðjudags- gangan fer kl. 14. Nám- skeið í myndlist byijar á morgun kl. 9.30. Verið er áö innrita á ný nám- (K61. 2, 6.) skeið sem hefjast í næstu viku. Uppl. í s. 554-3400. Bridsdeiid FEBK. Spil- aður tvímenningur í kvöld kl. 19 í Gjábakka. Félag eldri borgara í Hafnarfirði. Félags- fundur í safnaðarheimiii Víðistaðakirkju á morg- un kl. 14. Hafnfirskir hagyrðingar leiða sam- an hesta sína undir stjóm Helga Seljan. Veitingar, söngur o.fl. Húsmæðrafélag Reylgavíkur verður með basar á Hallveigar- stöðum sunnudaginn 5. nóvember. Munum þarf að skila í félagsheimilið, Baldursgötu 9 í dag kl. 13-17. Kvenfélag Hafnar- fjarðarkirkju er með jólaföndurfund í kvöld kl. 20-22 í kennslustofu safnaðarheimilisins. Púttklúbbur Ness Mæting fyrir félaga 80 ára og eldri Skeifunni 8 kl. 13.30 fimmtudaginn 26. október nk. Aðstoð veitt fyrir nýja félaga á Vesturgötu 7 á föstu- dögum kl. 13.30. ITC-deildin Irpa held- ur fund í safnaðarheim- ili Grafarvogskirkju í kvöld kl. 20.30 sem er ölium opinn. Uppl. gefur Guðbjörg í s. 567-6274. ITC-deildin Harpa heldur fund í kvöld í Sigtúni 8 sem er öllum opinn. Uppl. gefur Hild- ur í s. 553-2799. Heimilisiðnaðarféiag íslands heldur þjóðbún- ingahátíð nk. laugardag 28. október nk. kl. 15 á Hótel Borg. Miðar fást á skrifstofu félagsins, Laufásvegi 2. Fríkirkjan í Reykja- vík. Spilakvöld nk. föstudagskvöld kl. 20. Kirkjustarf Áskirkja.Opið hús fýrir allan aldur kl. 14-17. Dómkirkjan. Mæðra- fundur í safnaðarheimil- inu kl. 14-16. Fundur 10-12 bama ára kl. 17 í umsjá Maríu. Hallgrímskirkja. Fyr- irbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Aftansöngur kl. 18. Vesper. Opið hús fýrir aldraða á morgun kl. 14-16. Farið verður með rútu í Gerðarsafn í Kópavogi. Kaffiveiting- ar á staðnum. Uppl. í síma 551-0745. Langholtskirkja. Aft- ansöngur kl. 18. Seltjarnarneskirkja. Foreldramorgunn kl. 10. Breiðholtskirkja. Bænaguðsþjónusta með altarisgöngu kl. 18.30 í dag. Bænaefnum má koma til sóknarprests í viðtalstímum. Fella- og Hólakirkja. Starf 9-10 ára bama kl. 17. Mömmumorgunn miðvikudag kl. 10. Grafarvogskirkja. „Opið hús“ fyrir eldri borgara í dag kl. 13.30. Helgistund, föndur o.fl. KFUM í dag kl. 17.30, drengjastarf 9-12 ára. , Kópavogskirkja. Mömmumorgunn kl. 10-12 í safnaðarheimili. Hjallakirkja. Mömmu- morgunn miðvikudag kl. 10-12. Digraneskirkja. Opið hús fyrir aldraða í dag kl. 11-15. Ieikfimi, létt- ur hádegisverður, bók- menntakynning um Stein Steinarr. Boccia kl. 14. Seljakirkja. Mömmu- morgunn opið hús í dag kl. 10-12. Hafnarfjarðarkirkja. Vonarhöfn, Strandbergi TTT-starf 10-12 ára í dag kl. 18. Æskulýðs- fundur kl. 20. Keflavíkurkirkja er opin þriðjudaga og fimmtudaga kl. 16-18. Starfsfólk til viðtals á sama tíma í Kirkjulundi. Borgarneskirkja. Helgistund í dag kl. 18.30. Mömmumorgunn í félagsbæ kl. 10-12. Landakirkja. Bæna- samvera í heimahúsi kl. 20.30 þar sem allir eru velkomnir. Prestar gefa upplýsingar. Mömmu- morgunn kl. 10 í fyrra- málið, kyrrðarstund kl. 12.10. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: RiUtjórn 569 1329, fréttir 569 1181, fþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Krossgátan LÁRÉTT: 1 fæðir kópa, 4 verða færri, 7 vesöldin, 8 hár- ug, 9 rödd, 11 líkams- hluta, 13 at, 14 afkvæm- um, 15 greinilegur, 17 afbragðsgóð, 20 mann, 22 hæð, 23 baunum, 24 tappi, 25 mál. LÓÐRÉTT: 1 kaunin, 2 kryddteg- und, 3 romsa, 4 ljós- leitt, 5 veslast upp, 6 hinn, 10 kyrra, 12 leðja, 13 lítil, 15 sjófuglinn, 16 úði, 18 hrognin, 19 lengdareining, 20 doka, 21 halarófa. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 seinförul, 8 linir, 9 dulur, 10 tíu, 11 torga, 13 rimma, 15 hatta, 18 snáða, 21 lóm, 22 grund, 23 árinn, 24 kinnungur. Lóðrétt: - 2 efnir, 3 narta, 4 öldur, 5 uglum, 6 flot, 7 hráa, 12 gat, 14 inn, 15 hagi, 16 tauti, 17 aldin, 18 smáan, 19 álitu, 20 asni. Hli. Aukavinningar í „Happ í Hendi" Aukavinningar sem dregnir voru út í sjónvarpsþættinum „Happ i Hendi" föstudaginn 20. október komu á eftirtalin númer: Handhafar „Happ í Hendi" skafmiða með þessum númerum skulu merkja miðana og senda þá til Happdrættis Háskóla Islands, Tjarnargðtu 4, 101 Reykjavík og veröa vinningamir sendir til viökomandi. 2409 D 0582 C •,.VV,.,S 5595 B 1314 F 1919 E 0290 E 2631 C 0335 B 4037 D 1193 C Skafðu fyrst og horfðu svo
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.