Morgunblaðið - 26.10.1995, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 26.10.1995, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. OKTÓBER 1995 7 EIBINLEIKA^ ÍSLENSKA VATNSINS ÞVOTTflFIMI fl HEIMSMÆLIKVARÐA íslendingar vilja hreinan þvott á heimsmœli- kvarða. Maraþon Extra er þróað með tilliti til eiginleika íslenska vatnsins til að uppfylla ströng- ustu gœðakröfui: Samanburðarprófun sem óháð rannsókn- arstofnun framkvæmdi leiddi sannleikann í ljós. Þvottahæfni þvottaefnanna Maraþon Extra. Ariel Future og Ariel Ultra er algerlega sambærileg. Við erum ánægð með niðurstöðuna. Hún sýnir að okkur hefur tekist það sem við ætluðum: Að framleiða þvottaefni sem stenst samanburð og er auk þess ódýrara. Láttu Maraþon Extra sanna sig í þvottavélinni þinni. Það er sannarlega jafngott og ódýrt! SAMANBURÐUR Á ÞVOTTAEFNUM: Tegund Þvottahœfni Verð pr. kg* Verðmunur pr. kg Fjöldi þvottapr. kg** Verð pr. þvott Verðmunur pr. þvott Maraþon Extra Sambærileg 326 kr. 18 18,10 kr. Ariel Future Sambærileg 383 kr. 17,5% dýrara en Maraþ. Ex. 17 22,50 kr. 24,3% dýrara en Maraþ. Ex. Ariel Ultra*** Sambærileg 334 kr. 2,5% dýrara en Maraþ. Ex. 10 33,40 kr. 84,5% dýrara en Maraþ. Ex. * Meðalverð samkvæmt verðkönnun í 23 verslunum og stónnörkuðum á höfuðborgarsvæðinu þann 23.10.’95. Ef umræddar vörur voru á tilboðsverði voru þær ekki teknar með í verðútreikning. Bornar voru saman sambærilegar umbúðastærðir þ.e. á bilinu 1,5-2,1 kg. ** Samkvæmt ráðlögðum skammti á umbúðum. Miðað er við meðal óhreinan þvott og íslenskt vatn (soft). *** Ariel Ultra var eingöngu til í þrcmur verslunum. YDDA F45.28/SÍA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.