Morgunblaðið - 26.10.1995, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 26.10.1995, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. OKTÓBER 1995 37 Dregið í Apolló- getraun MÖRG hundruð úrlausnir bárust í Apolló 13. getrauninni sem birtist í Morg- unblaðinu 12. október sl. Dregið hefur verið úr réttum úrlausnum þannig að á næstu dögum mega vinningshafar í get- rauninni vænta þess að fá vinningana senda heim. Á meðfylgjandi mynd dregur Hulda Óskarsdóttir út skrautlegt umslag eins vinningshafans Morgunblaðið/Júlíus. AAESSINd BLÓMAPOTTAR, SKÁLAR, SKRAUTVARA. BMÍRf JL-húsinu. Opið: Virka daga kl. 13-18, laugardaga kl. 10-16. .STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN DOMUS MEDICA Alltaf í leiðinni! ■ DREGIÐ hefur verið í 100.000 kr. Iukkupotti Pfaff sem efnt var til í tilefni opnunar nýrrar verslunar Pfaff á Grensásvegi 13. Vinnings- hafinn er Andrea Valþórsdóttir, Reykási 49, Reykjavík. Alda Mar- ía Magnúsdóttir afhenti Andreu gjafabréfið. ■ ALMENNUR fyrirlestur um andleg málefni verður haldinn laugardaginn 28. október næst- komandi í Miðstöð fólksins, Ing- ólfsstræti 5, þriðju hæð, klukkan 16. Að fyrirlestrinum standa Ein- ar Gröndal Bsc. og Guðrún Guð- mundsdóttir. Fjallað verður um andlega þróun einstaklingsins gegnum hugleiðslu með sérstakri áherslu á tæknina „Að velja ljós- líkamann“. Einnig verður kynnt efni frá Maitreya Buddha sem tengist náið hinni andlegu upp- vakningu okkar tíma. Fyrirlestur- inn er opinn öllu áhugafólki um andleg málefni. ------♦ ♦ ♦----- ■ HJÓLREIÐAHÓPURINN fer frá Fákshúsinu við Reykjanes- braut kl. 20 í kvöld, fimmtudags- kvöld, og hjólað verður út með Sundum og upp Laugardalinn og með Suðurlandsbrautinni til baka. Öllu hjólreiðafólki er velkomið að slást í hópinn. HÆkW*AUGLÝSINGAR HÚSNÆÐI í BOÐI TILSÖLU ÝMISLEGT Búseti í Mosfellsbæ auglýsir lausar íbúðir fyrir nýja og eldri félaga: 2ja herb. félagsleg kaupleiguíbúð að Mið- holti 13. 3ja herb. félagsleg kaupleiguíbúð að Mið- holti 9. íbúðin að Miðholti 13 er laus nú þegar. Mið- holt 9 verður laust frá 6. nóvember nk. Vinsamlega hafið samband við skrifstofu félagsins í Miðholti 9. Opið þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 17-19, sími 566 6870 - fax 566 6908. Til sölu skrifstofuáhöld Ýmsir munir af skrifstofu þrotabús Silfurlax hf., s.s. skrifborð, stólar, bókaskápar, sím- stöð, límmiðaprentari, farsími o.fl. verða til sýnis og sölu í Pósthússtræti 13, 2. hæð, Reykjavík, fimmtudaginn 26. október á milli kl. 16.00 og 19.00. Ásgeir Magnússon hdl., skiptastjóri þrotabús Silfurlax hf., Hamraborg 10, Kópavogi. Aðstoð óskast Stuðningsfólk Ævars Jóhannessonar óskar eftir aðstoð við lúpínurótarhreinsun 28. og 29. október í Þorlákshöfn. Upplýsingar hjá Ævari í síma 5542770 og í síma 5689933 fimmtudag og föstudag milli kl. 17 og 19. Stuðningsfólk. DX2/80 PCI TOLVUBUNAÐUR Heimilistoiva OTRULECT VERÐ MB mínnl >0 MB diskur :i Local Bus >6 KB flýtiminni (Cache) Jkið IDE rntium sökkull ■kusparnaðarkerfi l" SVGA lággeisla litaskjár enskt lyklaborð, mús og motta DS 6.3 og WIN 3.1 uppsett SKAFTAHLIO 24 SÍMI 569 7800 Gerið verðsamanburð! NYHERJA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.