Morgunblaðið - 26.10.1995, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 26.10.1995, Blaðsíða 44
44 FIMMTUDAGUR 26. OKTÓBER 1995 Stóra sviðið kl. 20.00: • ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson. I kvöld uppselt — lau. 28/10 uppselt - fim. 2/11 nokkur sæti laus - lau. 4/11 uppselt - sun. 5/11 nokkur sæti iaus - sun. 12/11 nokkur sæti laus - fim. 16/11 uppselt - lau. 18/11 uppselt. • STAKKASKIPTI eftir Guðmund Steinsson. Á morgun - fös. 3/11. Takmarkaður sýningafjöldi. • KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner Sun. 29/10 kl. 14 uppselt - sun. 29/10 kl. 17 uppselt - lau. 4/11 kU14 uppselt - sun. 5/11 kl. 14 uppselt - lau. 11/11 kl. 14 uppselt - sun. 12/11 kl. 14 uppselt - lau. 18/11 kl. 14 örfá sæti laus - sun. 19/11 kl. 14 örfá sæti laus - lau. 25/11 kl. 14 nokkur sæti laus - sun. 26/11 kl. 14 nokkur sæti laus. Ósóttar pantan- ir seldar daglega. Litla sviðið kl. 20:30 • SANNUR KARLMAÐUR eftir Tankred Dorst 8. sýn. í kvöld fim. - 9. sýn. sun. 29/10 - fim. 2/11 - fös. 3/11 - fös. 10/11 - lau. 11/11. Smíðaverkstæðið kl. 20.00: • TAKTU LAGIÐ, LÓA eftir Jim Cartwright Lau. 28/10 uppselt - mið. 1/11 laus sæti - lau. 4/11 uppselt - sun. 5/11 nokkk- ur sæti laus — sun. 12/11 — fim. 16/11 — lau. 18/11. Ath. sýningum fer fækkandi. Miðasalan er opin aiia daga nema múnudaga frá kl. 13.00-18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig simaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204. fóARLEIKHUSIÐ sími 568 8000 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið: • SÚPERSTAR eftir Tim Rice og Andrew Lloyd Webber á Stóra sviði kl. 20.30. Sýn. fös. 27/10 kl. 20.30 fáein sæti iaus, lau. 28/10 kl. 23.30, mið. 1/11, fáár sýn- ingar eftir. • LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren - á Stóra sviði: Sýn. lau. 28/10 kl. 14 fáein sæti laus, sun. 29/10 kl. 14 fáein sæti laus, lau. 4/11 kl. 14, sun. 5/11 kl. 14. • TVÍSKINNUNGSÓPERAN gamanleikrit með söngvum eftir Ágúst Guðmundsson á Stóra sviði kl. 20: 6. sýn. í kvöld græn kort gilda, 7. sýn. sun. 29/10 hvít kort gilda, 8. sýn. fim. 2/11 brún kort gilda. • VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo á stóra sviði kl. 20: Sýn. lau. 28/10, fös. 3/11. Ath. takmarkaður sýningafjöldi. Litla svið kl. 20 MORGUNBLAÐIÐ' FÓLK í FRÉTTUM NAOMI Campbell fæddist 22. maí árið 1970 og er þvi 25 ára gömul. Hún var upp- götvuð, eins og svo margar aðrar fyrirsætur, þar sem hún var stödd í verslun. Það var fyrir tíu árum í London, þegar hún var 15 ára. Hún vinnur nú hjá fyrirtækinu Elite og hafði alls yfir 180 milljónir króna í tekjur á síðasta ári. Hún þykir vera fjölhæf um • / listakona og hefur meðal annars sungið inn á hljóm- plötu. Einnig hefur komið út bók eftir hana, Svanur- inn, en ekki eru allir á einu máli um hvorthún hafi sjálf skrifað hana. Á síðasta ári opnaði hún veitingastaðinn „Fashion Café“ í New York ásamt fyrirsætunum Elle Macpherson, Claudiu Schif- fer og Christy Turlington. Naomi hefur verið með „óteljandi" karlmönn- um og má frægastan nefna gítarleikara hljómsveitar- innar U2, Barm (the Edge) og sjálfan skapgerðarleik- arann Robert De Niro. Reyndar er sagt að hún hafi, í bræði sinni yfir meintu framhjáhaldi De Niros, ranglega tilkynnt um eld á hótelherbergi hans. Engum sögum fer af viðbrögðum Roberts, sem þekktur er fyrir að vera forn í skapi. • HVAÐ DREYMDI ÞIG, VALENTINA? eftir Ljúdmílu Razumovskaju. Sýn. í kvöld uppselt, lau. 28/10 uppselt, fös. 3/11 örfá sæti laus, lau. 4/11. SAMSTARFSVERKEFNI: Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30: • BAR PAR eftir Jim Cartwright. Sýn. fös. 27/10 uppselt, lau. 28/10 uppselt, fös. 3/11 örfá sæti laus , lau. 4/11, fös. 10/11. 0 Tónleikaröð LR alltaf á þriðjudögum kl. 20.30 Þri. 31/10 tónleikar - Kristinn Sigmundsson, miðav. 1.400,- Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf! CÁRmina Burana Sýning laugardag 28. okt. kl. 21.00, uppselt, sýning kl. 23.00, örfá sæti laus, sýning laugardag 4. nóv. kl. 21.00. (slenska óperan kynnir eina ástsælustu óperu Puccinis Madama Butterfly Frumsýning 10. nóvember kl. 20.00. Hátíðarsýning 12. nóvember kl. 20.00, 3. sýning 17. nóvember kl. 20.00. Forkaupsréttur styrktarfélaga Islensku óperunnar er til 29. október. Almenn sala hefst 30. október. Munið gjafakortin - góð gjöf. Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, (nema mánud.) sýningardaga til kl. 21. Sími 551-1475, bréfasími 552-7384. - Greiðslukortaþjónusta. BETYEIR eftir Sigrúnu Eldjárn. Forsýn. föstud. 27/10 kl. 10.30 og 14.00. Uppselt. Frumsýn. lougord. 28/10 kl. 15.00. Uppselt. 2. sýn. sunnud. 29/10 kl. 15.00. Miðasala er opin 2 klst. fyrir sýningar. ÆVINTYRABOKIN barnaleikrit eftir Pétur Eggerz Lau. 28/10 kl. 16 - þri. 31/10 kl. Í0 uppselt - þri. 31/10 kl. 13 uppselt - mið. 1/11 kl. 13 uppselt - lau. 4/11 kl. 16. Sýnt í Mögu.'eikhúsinu við Hlemm. Miðapantanir í síma 562 5060. Miðaverð kr. 700. HAFNÆRFIfRDARLEIKHUSIÐ | HERMÓÐUR * OG HÁÐVÖR SÝNIR HIMNARÍKI CEDKLOFINN GAMANLEIKUR I J RÁTrUM EFTIR ARNA IBSEN Gamla bæjarutgerðin. Hafnarfirði. Vesturgotu 9. gegnt A. Hansen fös. 27/10. uppselt lau. 28/10. uppselt sun. 29/10 orfá sæti laus fim. 2/11, nokkur sæti laus fos. 3/11. uppselt lau. 4/11. uppselt sun. 5/11. laus sæti Sýningar hefjast kl. 20.00. Osóttar pantanir seldar daglega. Miðasalan er opin miili kl. 16-19. Tekið á moti pontunum allan sólarhringinn. Pontunarsími: 555 0553. Fax: 565 4814. Héðinshúsinu v/Vesturgötu Sími 552 3000 Fax 562 6775 iÁ 0 DRAKULA eftir Bram Stoker í leikgerð Michael Scott. Sýn. fös. 27/10 kl. 20.30, lau. 28/10 kl. 20.30. Miðasalan opin virka daga kl. 14-18, nema mánud. Fram að sýningu sýningardaga. Sími 462 1400. HVUNNDAGSLEIKHUSIÐ sími 551 8917 Iðnó við Tjörnina: TRÓJUDÆTUR EVRÍPÍDESAR i þýðingu Helga Hálfdanarsonar. 5. sýn. fös. 27/10 kl. 20.30 - allra síðasta sýning sunnud. 29/10 kl. 20.30. Miðasalan er opin frá kl. 17-19 daglega (nema mánudaga), sýningadaga til kl. 20.30. Ekki er hægt að hleypa inn eftir að sýning hefst. Ath. síðustu sýningar. býóur upp á þriggja rétta Jeikhúsmáltíó á aðeins 1,900 T?hVA(tÍHHl995 Tónlistarverðlaun It íkisú í varpsi im Tónleikar í Háskólabíói fímmtudaginn 26. okt. 1995 kl. 20.00 Einleikarar eru sigurvegarar TónVakans 1995: Ármann Helgason klarinettleikari Júliana Rún Indriðadóttir píanóleikari Einnig verður flutt verðlaunaverkið Ei-Sho eftir japanska tónskáldið Michio Kitazume sem kemur til íslands af þessu tilefni Sinfóníuhljómsvcit fslands leikur undir stjóm Ola Rudner§ Miðasala á skrlfstofn Sinfóníuhljómsveitar íslands í Háskólabíói sími 562 2255 Farrah í Playboy LEIKKONAN Farrah Fawc- ett prýðir for- síðu desember- heftis tímarits- ins Playboy þetta árið. Hún birtist fyrst í tímaritinu árið 1978, full- klædd. Tíu blaðsíður þessa væntanlega tölublaðs eru lagðar undir Farrah, sem í þetta skiptið er nakin. Nýtt morgunútvarp Rásar I, Rásar 2 og fréttastofu Útvarps! „Á níunda tímanum" er fréttatengt útvarp sem sent er út á báðum rásum eftir kl. 8.00. 'pcflyiat ttteéi tnáU darjdíttá í "líttuinfUKec! © RASI, RAS 2 OG FRETTASTOFA UTVARPS. IfaltiLcikiiúsíól I III.ADVAHPANUM Vesturgötu 3 SÁPA ÞRJÚ OG HÁLFT P eftir Eddu Björgvinsdóltur Frumsýning |i fös. 27/10 kl. 21.00 uppself, næst sýnd: Lau. 28/10 kl. 23.00, fim.2/11 kl.21.00. Miði með mat kr. 1.800, miði án matar kr. 1.000. ^GÓMSATIR GRÆNMETISRÉTTIR ^ ÖLl LEIKSÝNINGAR KVÖLD iMiðasala allan sólarbringinn í síma 551-9055

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.