Morgunblaðið - 26.10.1995, Side 1

Morgunblaðið - 26.10.1995, Side 1
RÁÐSTEFWA Bankamenn skoða efnahagslífið/4 RÁÐGJAFI Starfsmannastefna mikilvæg /6 VERSLUN Samkeppni í sölu snyrtivara /9 VIDSKIFTIMVINNULÍF PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS FIMMTUDAGUR 26. OKTOBER 1995 BLAÐ B Burmeister Mikil óvissa ríkir um framtíð skipasmíðastöðvarinnar Bur- meister & Wain í Danmörku eftir að helsti lánardrottinn stöðv- arinnar, Chemical Bank, hafnaði áætlun um fjárhagslega endur- skipulagningu fyrirtækisins. Chemical Bank á um 8,7 milljónir dollara af skuldabréfum fyrirtæk- isins. Sjá bls. b8. Flugleiðir Velta Flugleiða vegna tveggja nýrra leiða til Boston og Halifax á næsta ári eykst um sem nemur tveimur milljörðum króna. Þetta samsvarar um það bil þriðjungi af veltuaukningu vegna stækk- unar álversins í Straumsvík. Áætl- að er að 60 þúsund manns ferðist á þessum leiðum. Bankar Útlánsvextir bankanna hækkuðu í vor um 0,4 til 1 prósentustig en hafa ekki breyst undanfarna 5 mánuði. Að öllu óbreyttu stefnir nú í að meðalvextir verðtryggðra lána á árinu verði um 0,8 pró- sentustigum hærri en síðasta ári og verði 8,7% í stað 7,9%, en meðalvextir óverðtryggðra lána hækki um 0,6 prósentustig, úr 10,9% í 11,5% milli ára. SÖLUGENGIDOLLARS KennitöSur sparisjóðanna 1994 Heildar- Framlagí útlán afskritta- Hagnaður Eignarfjár- e. skatta Eigið fé hlutfall (%) Sparisjóður millj. kr reikning millj. kr. millj. kr. millj.kr. skv. BIS Sparisj. Reykjavíkur og nágr. 7.740 -69 60 819 13,4 Sparisj. Hafnarfjarðar 5.329 -64 60 1.001 21,0 Sparisj. í Keflavík 5.240 -158 1 451 8,7 Sparisj. vélstjóra 4.420 -31 38 741 17,4 Sparisj. Mýrarsýslu 2.620 -62 17 451 18,2 Sparisj. Kópavogs 1.729 -29 5 113 8,4 Sparisj. Vestmannaeyja 1.055 -13 18 163 15,7 Sparisj. Bolungarvíkur 1.364 -13 22 291 33,7 Sparisj. Ólafsfjarðar 1.149 -40 5 125 10,8 Sparisj. Svarfdæla 864 -21 7 156 16,1 Sparisj. V-Húnavatnssýslu 813 -20 15 120 15,2 Eyrarsparisjóður 760 -12 2 76 9,9 Sparisj. Siglufjarðar 642 -10 4 132 24,3 Sparisj. Norðfjarðar 473 -6 17 133 33,9 Sparisj. S-Þingeyinga 450 -23 -7 51 10,7 Sparisj. Glæsibæjarhrepps 408 -4 11 74 21,5 Sparisj. Þórshafnar og nágr. 385 -10 7 100 34,2 Sparisj. Akureyrar og Arnhr. 334 -4 11 128 45,3 Sparisj. Þingeyrarhrepps 310 -9 6 81 28,8 Sparisj. Ólafsvíkur 351 -5 7 62 17,8 Sparisj. Önundarfjörður 330 -4 8 86 33,2 Sparisj. Hornafjarðar og nágr. 267 -5 2 19 8,9 Sparisj. Höfðhverfinga 211 -6 6 47 23,1 Sparisj. Mývetninga 193 -14 -6 24 11,4 Sparisj. Strandamanna 153 -1 9 65 47,9 Sparisj. Hrútfirðinga 103 -1 2 21 36,2 Sparisj. Súðavíkur 111 -1 3 15 13,4 Sparisj. Árneshrepps 29 -1 0 7 37,9 Sparisj. Hólahrepps 14 0 0 5 49,8 Sparisjóðir samtals 37.847 -635 330 5.557 16.6 Markaðshlutdeild sparisjóða miðað við heildarinnlán viðskiptabanka og sparisjóða 1990 1991 1992 1993 1994 1995 Ávöxtun 20 ára spariskírteina lækkar um 0,2 prósentustig í útboði ríkissjóðs Setur íiuldnn kraft í lækkun langtíma vaxta NIÐURSTAÐA útboðs Lánasýslu ríkisins á verðtryggðum spariskír- teinum ríkissjóðs til tuttugu ára í gær gefur sterka vísbendingu um að frekari lækkanir langtímavaxta séu framundan, að mati sérfræð- inga. Er búist við að ávöxtunarkrafa húsbréfa muni lækka umtalsvert strax í kjölfarið eða jafnvel niður fyrir 5,8% á nýjasta flokki bréfanna. Alls bárust 109 gild tilboð að fjár- hæð 2.180 milljónir króna að sölu- verðmæti í útboðinu. Tilboðum þrett- án aðila var tekið og nam heildarfjár- hæð þeirra 594 milljónum króna. Meðalávöxtun samþykktra tilboða í verðtryggð spariskírteini til tuttugu ára lækkaði úr 5,95% í 5,75%, en var 5,79% á skírteinum til tíu ára. Tíu ára árgreiðsluskírteini voru nú boðin út í fyrsta sinn og var meðal- ávöxtun samþykktra tilboða í þau 5,77%. í athugun að efna til aukaútboðs Pétur Kristinsson, hjá Lánasýslu ríkisins, segir að þátttakan í útboð- inu hafi verið mun betri en hann átti von á. „Þörfin á tuttugu ára skírteinunum var fimmfalt meiri en við reiknuðum með og því er í athug- un að vera með aukaútboð eftir hálf- an mánuð. Þetta er annað útboðið með tuttugu ára skírteini og greini- legt að mikil þörf er fyrir þau. Avöxt- unarkrafan lækkar töluvert og með hliðsjón af mikilli eftirspurn má bú- ast við enn frekari lækkun á eftir- markaði." Árni Oddur Þórðarson, forstöðu- maður hjá Skandia, segir að niður- stöður útboðsins í gær sýni vel að markaðurinn hafi trú á áframhald- andi vaxtalækkun. „Lægri ávöxtun- arkrafa og gífurlegur áhugi á tutt- ugu ára bréfum gefur þetta skýrt til kynna. Þá er áberandi þessa dag- ana að spurn eftir bréfum er langt umfram framboð. Vaxtalækkun á næstu vikum kæmi því ekki á óvart.“ „Húsbréfin seldust upp“ Davíð Björnsson, forstöðumaður hjá Landsbréfum, segir að niðurstaða útboðsins sé mjög sterk vísbending á markaðnum um hvert stefni. „Þeg- ar niðurstaðan varð ljós seldust hús- bréf upp hjá okkur og það kæmi mér ekki á óvart þó ávöxtunarkrafa hús- bréfa lækkaði frekar í kjölfarið. Þetta setur aukinn kraft í lækkunina." Davíð kvaðst reikna með því að ávöxtunarkrafan færi jafnvel niður fyrir 5,8%. „Við höfum orðið varir við það að framboð annarra verð- tryggðra bréfa frá fyrirtækjum og sveitarfélögum er mjög lítið á mark- aðnum og þau eru því ekki að spenna upp ávöxtunarkröfu eins og oft áður. Þá er töluvert af erlendum lánum að fara beint til stórra lántakenda hér á landi. Sem dæmi má nefna að Norræni fjárfestingarbankinn hefur lánað til nokkurra stórfyrir- tækja á árinu.“ ISLENSKI LÍFEYRISSJÓÐ URINN fyrirhyggja til framtíðar íslenski lífeyrissjóðurinn hf, séreignasjóður í umsjá Landsbréfa, hefur sýnt bestu ávöxtun séreignasjóða sl. fjögur ár. Allir sem vilja skapa sér og sínum meira öryggi í framtíðinni eiga erindi í sjóðinn. SUÐURLANDSBRAUT 24, 108 REYKJAVIK, S m Ráðgjafar Landsbréfa hf. og umboðsmenn í Landsbanka Islands um allt land veita allar frckari upplýsingar i y LANDSBRÉF HF. fti - ht^ihh 588 9200, BREFAS 5 8 8 8 5 9

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.