Morgunblaðið - 26.10.1995, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 26.10.1995, Blaðsíða 2
2 C FIMMTUDAGUR 26. OKTÓBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ KVIKMYNDIR VIKUNNAR SJÓNVARPIÐ FÖSTUDAGUR 27. OKTOBER VI Q1 Cll ►Stórþjófnaður (The lll. L l.ull Big Steal) Bandarísk bíómynd frá 1949. Rán er framið í, herstöð og í framhaldi af því verður mikill og flókinn eltingarleikur í Mex- íkó og suðvesturríkjum Bandaríkj- anna. VI OQ 1 n ^1492 - Landvinning- m. Lúm IU ar i Paradís (1492 - Conquest of Paradise) Fjölþjóðleg bíó- mynd frá 1992 þar sem segir frá af- rekum Kristófers Kólumbusar. LAUGARDAGUR 28. OKTÓBER MOI QC ►Baðstrandarferðin ■ L I.UU (Den store badedag) Dönsk verðiaunamynd frá 1991. Tíu ára drengur fer með foreldrum sínum og nágrönnum í strandferð á tímum kreppunnar miklu en sú reynsla á eft- ir að verða honum og samferðafólkinu eftirminnileg. VI QQ IC^Anna Lee - Sálu- III. I.U. lll messa (Anna Lee - Requiem) Bresk spennumynd byggð á sögu eftir Lizu Cody um einkaspæjar- ann Önnu Lee og ævintýri hennar. SUNNUDAGUR 29. OKTÓBER | VI 1|l QC ►Morgunbíó - Óska- III. IU.UU steinninn (Tjorven och Mysak) Sænsk bamamynd eftir sögu Astrid Lindgren. VI QQ QC ►Forboðin ást (Ju III. LL.Lu Dou) Kínversk verð- launamynd frá 1989 eftir Zhang Yimou, höfund Rauða lampans. Eldri maður kaupir unga bændastúlku og ætlar henni að ala sér son. Stúikan laðast að frænda mannsins og það á eftir að reynast afdrifaríkt. Stöð tvö er því miður harðgift kona. Eiginmað- ur hennar er grunaður um að hafa myrt fatafellu og Clayton yngri sækir málið fyrir ríkið. 1992. Bönnuð börn- um. V| 1 JC^IIIur grunur (Honor III. 1.4u Thy Mother) Árið 1988 urðu Von Stein-hjónin fyrir fólskulegri árás á heimili sínu og grun- ur lögreglunnar beindist fljótt að syni húsmóðurinnar. LAUGARDAGUR 28. OKTÓBER MÁNUDAGUR 30. OKTÓBER V| QQ 1 C ►Reynslunni ríkari III. Lúm IU (See You in the Morn- ing) Geðlæknirinn Larry Livingstone er niðurbrotinn maður eftir að eigin- konan yfirgefur hann og flytur með börn þeirra tvö til Englands. Vinkona Larrys kynnir hann fyrir tveggja barna móður sem missti mann sinn með voveiflegum hætti en það reynist erfítt fyrir þessi tvö að heíja nýtt líf saman. VI Q1 IJl ►Leikmaðurinn (The m. L I.4U Player) Hinn umdeildi ÞRIÐJUDAGUR 31. OKTOBER Stöð tvö FÖSTUDAGUR 27. OKTÓBER VI 01 1 C ►Guðfaðirinn III (The III. L I. I il Godfather III) Þriðja og síðasta þemamynd mánaðarins um Guðföðurinn. Nýir tímar eru runnir upp í heimi mafíunnar og veldi Corl- one- fjölskyldunnar er í hættu. Stranglega bönnuð börnum. VI 0 1 O ►Duldar ástríður (Secr- IU.U.IU et Passions of Rob) Þegar hallar undan fæti hjá lögfræð- ingnum Robert Clayton yngri snýr hann heim til Georgiu og gerist umdæ- missaksóknari. Brátt tekur hann upp fyrra samband við gamla kærustu sem leikstjóri Robert Altman leikstýrir hér einni af sínum bestu myndum. Hér fá áhorfendur að kynnast innviðum kvik- myndaiðnaðarins í Hollywood. Eric Roberts leikur framleiðanda sem drep- ur ungan handritshöfund af slysni í átökum. Á meðan hann bíður milli vonar og ótta um hvort upp um hann komist þarf hann að huga að gerð nýrrar kvikmyndar. V| QQ 6 C ► Vélabrögð 4 (Circle III. LU.4U ofDeceit 4) John Neil hefur dregið sig í hlé frá erilsömu starfi njósnarans og hefst við á af- skekktu bóndabýli. Einangrunin hefur þó ekki góð áhrif á kappann og því tekur hann nýju verkefni feginshendi. Hann á að hitta roskinn KGB-njósnara í París en sá hefur boðið mikilvægar upplýsingar til sölu. Stranglega bönnuð börnum. V| 1 CO ►Morðingi meðal vina III. l.uU (A Killer Among Friends) Sannsöguleg mynd um Jean Monroe og Jenny dóttur hennar sem eru hinir mestu mátar. Vinkonu Jennyar, Ellen Holloway, semur aftur á móti illa við foreldra sína og er af- brýðisöm út í Jenny vegna sambands hennar við móður sína. Ellen verður ennþá bitrari þegar hún kemst að því að kærastinn hennar kysi frekar að vera með Jenny ef það væri hægt. SUNNUDAGUR 29. OKTÓBER VI Q1 1 C ►Þagnarrof (Shatter- III. 4 I. lu ing the Silence) Ver- onica Ritchie er gift góðum manni og á yndisleg börn og hefur því öll skil- yrði til að verða hamingjusöm. En hræðilegar minningar úr æsku ásækja hana. MQQ QC ►Treystu mér (Lean • LU.UU on Me) Skólastjórinn Joe Clark einsetur sér að hreinsa til í skólanum sínum, senda þá sem ekki ætla að læra til síns heima og reka dópsala á dyr. VI QQ 1C ►Cooperstown IU.AU.Iu (Cooperstown) Hafnaboltastjarnan Harry Willette er sestur í helgan stein en gerir sér von um að verða valinn í heiðursfylkingu hafnaboltans í Cooperstown. Náinn vinur hans er loks heiðraður en deyr áður en hann fréttir það og þá er Harry nóg boðið. Hann ákveður að mótmæla kröftuglega og heldur til Cooperstown í óvenjulegum félags- skap. MIÐVIKUDAGUR 1. NÓVEMBER Hqq nn^ konuleit (You Can’t ■ LU.UU Hurry Lovc) Það blæs ekki byrlega fyrir Eddie þegar hans heittelskaða lætur ekki sjá sig á sjálf- an brúðkaupsdaginn. En lífið heldur áfram og hann kemst fljótt að raun um að stúlkurnar í Los Angeles eru ekkert hrifnar af sveitastrákum frá Ohio-fylki. FIMMTUDAGUR 2. NÓVEMBER VI QQ in^Gjald ástarinnar m. Lúm IU (Price of Passion) Anna er nýlega fráskilin þegar hún verður ástfangin af myndhöggvaran- um Leo. Samband þeirra er ástríðu- þrungið og það færir Önnu gleði að sjá að Leo og dóttur hennar kemur prýðilega saman. En ský dregur fyrir sólu þegar fyrrverandi eiginmaður Önnu staðhæfir að sambandið sé síst til fyrirmyndar og krefst forræðis yfir dótturinni. Bönnuð börnum. VI n Cn ►Kona hverfur 81. U.uU (Disappearance of Christina) Kaupsýslumaðurinn Joseph nýtur mikillar velgengni og er ásamt félaga sínum nýbúinn að krækja í miijarðasamning. Þeir ákveða að halda upp á árangurinn og fara ásamt eigin- konum sínum í skemmtisiglingu. Allt er eins og best verður á kosið þar til kvöld eitt að eiginkona Josephs hverf- ur sporlaust. Bönnuð börnum. BIOIN I BORGINNI Arnaldur Indriðason/Sæbjörn Valdimarsson BÍÓBORGIN Sýningarstúlkur k Versta mynd Paul Verhoevens til þessa segir af sýningarstúlkum í Las Vegas. Kvenfyrirlitning og klúryrði vaða uppi og sagan er lapþunn og leikurinn slapp- ur. Brýrnar í Madisonsýslu -k-k-k Meryl Streep og Clint Eastwood gera heimsfrægri ástarsögu ágæt skil. Mið- aldraástin blossar í nokkra daga í Madi- sonsýslu en getur aldrei orðið neitt meira. Sönn ástarmynd. ■ Hundalíf •k-k-k Bráðskemmtileg Disneyteiknimynd um ævintýri meira en hundrað hunda. Bráð- góð íslensk talsetning eykur enn á fjörið. „Die Hard 3“ -kkk Hörkugóður hasartryllir sem segir f þriðja sinn af Bruce Wiliis í gegndar- lausum eltingarieik við illmenni. Samu- el L. Jackson ómetanlegur sem félagi hans og Jeremy Irons er höfuðóþokk- inn. Finasta sumarbíó. Englendingurinn sem fór upp hæðina en kom niður fjallið k k Tveir Englendingar kynnast smábæj- arlifi í Wales sem er um margt skrýtið og skemmtiiegt. Myndin notaleg en átakalaus og minnir um of á sjónvarps- efni. BÍÓHÖLLIN Sýningarstúlkur (sjá Bíóborgina) Hlunkarnir kk Feitir strákar gera uppreisn þegar nýir aðilar taka við sumarbúðunum þein’a. Saklaus og oft lúmskfyndin flölskyldu- skemmtun. Umsátrið 2 kk'/i Steven Seagal berst við óþokkana um borð í hraðlest. Ágæt „Die Hard“ eftir- prentun frá smekklegasta hasarmynda- leikara kvikmyndanna. Nei, er ekkert svar k k Undirfurðuleg mynd um undirheima Reykjavfkur. Nauðganir, dóp og djöf- ulskapur en allt í gaipni. Ógnir í undirdjúpum kkk'A Fantagóður kafbátatryllir, æsispenn- andi og skemmtilegur. Denzel Washíng- ton og Gene Hackman fara á kostum, sérstaklega er sá síðarnefndi í essinu sínu. Casper k k'h Bráðfjörug brellumynd um samskipti manna og misgóðra drauga. Hittir beint í mark hjá smáfólkinu. Meðan þú svafst k k Ósköp sæt gamanmynd um óvenjuleg ástarmál piparmeyjar. Einkennist fullmikið af almennu dáðieysi til að komast uppúr meðalmennskunni. HÁSKÓLABÍÓ Apollo 13 kkkk Stórkostleg biómynd um misheppnaða en hetjulega för til tunglsins. Tom Hanks fer fyrir safaríkum leikhópi. Sannarlega ein af bestu myndum ársins. Flugeldar ástarinnar k k'/? Athyglisverð kínversk ástarsaga sem lýsir vel stöðu konunnar í landinu um síðustu aldamót og hvemig má játa ást sína með kínveijum. Jarðarber og súkkulaði k k'h Skemmtileg kúbönsk mynd um hvemig vináttusamband þróast á milli ungs kommúnísta og homma í riki Kastrós. Útnefnd til óskarsverðlauna sem best erlenda myndin. Vatnaveröld kk'h Dýrasta mynd veraldar án þess að líta út fyrir að vera það. Þokkaleg skemmt- un í framandi umhverfi. Franskur koss k k'h Kaflaskipt rómantísk gamanmynd þar sem Kevin Kline heldur hlutunum á floti. Aðrir fá bragðminni texta í þess- ari nýjustu mynd Lawrence Kasdans, sem örugglega gerir meiri lukku hjá konum en körlum. Indjáni í stórborginni k k'h Frönsk gamanmynd sem byggir á Krókódíla-Dundee en er fjarri því eins skemmtileg. Hugmyndin er þó alltaf góð. LAUGARÁSBÍÓ Apollo 13 kkkk Stórkostleg bíómynd um misheppnaða en hetjulega för til tunglsins. Tom Hanks fer fyrir safarikum Ieikhópi. Sannarlega ein af bestu myndum ársins. Dredd dómari k Sly Stallone er breskættuð hasarblaða- hetja framtíðarinnar en það verður hon- um ekki til framdráttar í vondum spenn- utrylli. „Major Payne" k'h Damon Wayans er oft spaugilegur í mynd um nk. Rambó sem tekur að sér að þjálfa drengjaflokk og allir sigra að lokum. REGNBOGINN Að yfirlögðu ráði kk'h Hrottafengin og óþægilega sannsöguleg mynd um iila meðferð fanga í Alcatraz og hvemig ungur lögfræðingur berst gegn ofurefli til að fá hið sanna í Ijós. Kevin Bacon er góður sem bæklaður fanginn. Ofurgengið k'h Sæmilegar tölvuteikningar halda þessari ómerkilegu ævintýramynd á floti en flest í henni hefur verið gert áður í betri myndum. Frelsishetjan k k k'h Gibson er garpslegur að vanda í hlut- verki kunnustu frelsishetju Skota. Sýn- ir það einnig (einkum í fjöldasenum) að hann er liðtækur leikstjóri. Frelsis- hetjan er ein af bestu myndum ársins. Dolores Claiborne kkk Kathy Bates fer á kostum í spennu- mynd byggðri á sögu Stephen Kings um móður sem sökuð er um morð. Leikstjórinn, Taylor Hackford, leggur ekki síst áherslu á feminíska þætti sög- unnar af konum í karlrembusamfélagi. Veikasti hlekkurinn er Jennifer Jason Leigh í hlutverki dótturinnar. SAGABÍÓ Tölvunetið k'h Þokkalegasta afþreyingarmynd með Söndru Bullock í vondum málum. Sýn- ir hvemig má misnota tölvusamfélagið og skemmtir í leiðinni. Bullock er ágæt sem sakleysinginn er flækist inn í at- burðarás sem hún hefur engin tök á. Vatnaveröld kk'h Sjá Háskólabíó. STJÖRNUBÍÓ Tölvunetið kk'h Þokkalegasta spennumynd með Söndru Bullock í vondum málum. Teygist óþarflega á henni en hún segir ýmis- legt um taumlausa tölvudýrkun og sannar að það er vonlaust að mótmæla því sem tölvumar segja. Kvikir og dauðir kh í drápskeppni í villta vestrinu er Gene Hackman í hlutverki óþokkans eini leik- arinn með lífsmarki. Aðrir blóðlausir eins og sagan. Tár úr steini kkk'h Tár úr steini byggir á þeim þætti í ævisögu Jóns Leifs sem gerist á Þýska- landsárum hans frá því fyrir 1930 og fram undir lok heimsstyijaldarinnar síð- ari. Þegar best lætur upphefst Tár úr steini í hreinræktaða kvikmyndalist. Mælikvarðanum í íslenskri kvikmynda- gerð hefur hér með verið breytt, nýtt viðmið skapað. Erlendur Sveinsson Einkalff kk Þráinn Bertelsson gerir unglingamenn- ingunni, kynslóðabilinu og gamansögum af íslendingum skil í brotakenndri gam- anmynd, sem á að höfða mest til ungl- inga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.