Morgunblaðið - 26.10.1995, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 26.10.1995, Blaðsíða 8
8 C FIMMTUDAGUR 26. OKTÓBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 30/10 SiONVARPIÐ | STÖÐ TVÖ 15.00 ►Alþingi Bein útsending frá þing- fundi. 16.35 ►Helgarsportið Endursýndur þátt- ur frá sunnudagskvöldi. 17.00 ►Fréttir 17.05 Leiðarljós (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Reyn- ir Harðarson. (260) 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►Þytur í laufi (Wind in the Willows) Breskur brúðumyndaflokkur eftir frægu ævintýri Kenneths Grahames. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. Leik- raddir: Ari Matthíasson og Þorsteinn Bachmann. (58:65) 18.30 ►Leiðin til Avonlea (Road to Avoniea V) Kanadískur myndaflokk- ur um Söru og vini hennar í Avonlea. Aðalhlutverk: Sarah PoIIey, Gema Zamprogna, Zachary Bennett og Cedric Smith. Þýðandi: Ýrr Bertels- dóttir. (11:13) 19.30 ►Dagsljós 20.00 ►Fréttir 20.25 ►Veður 20.30 ►Dagsljós Framhald. 21.°0 IfJCTTID ► Llfið kallar (My So rltl IIII Called Life) Bandansk- ur myndaflokkur um ungt fólk sem er að byija að feta sig áfram í líf- inu. Aðalhlutverk: Bess Armstrong, Clare Danes, Wilson Cruz og A.J. Langer. Þýðandi: Reynir Harðarson. (18:19) 22.00 ►Sameinuðu þjóðirnar 50 ára 2. Spillingin (U.N. Blues: The Sleaze Factor) Bresk heimildarmyndaröð þar sem litið er með gagnrýnum augum á störf Sameinuðu þjóðanna undanfama hálfa öld. Þýðandi: Jón 0. Edwald. Þulur: Þorsteinn Helga- son. (2:3) 23.00 ►Ellefufréttir og Evrópubolti 23.20 ►Dagskrárlok 16.45 ►Nágrannar 17.10 ►Glæstar vonir 17.30 ►Regnboga birta 17.55 ►Umhverfis jörðina í 80 draumum 18.20 ►Maggý 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.15 ►Eiríkur 20.40 hJCTTID ►Að hætti Sigga Hall ■ ICI IIII Þáttur um allt sem lýtur að matargerð. Umsjón: Sigurður L. Hall. Dagskrárgerð: Ema Osk Kettl- er. 21.10 ►Sekt og sakleysi (Reasonable Doubts) (6:22) 22.00 ►Ellen (23:24) 22.25 ►Síamstvíburarnir Katie og Eilish (Katie & Eilish: Siamese Twin) (2:2) 23.15 ►Reynslunni ríkari (See You in the Moming) Geðlæknirinn Larry Liv- ingstone er niðurbrotinn maður eftir að eiginkonan yfirgefur hann og flyt- ur með böm þeirra tvö til Englands. Vinkona Larrys kynnir hann fýrir tveggja bama móður sem missti mann sinn með voveiflegum hætti en það reynist erfitt fyrir þessi tvö að hefja nýtt líf saman. Aðalhlut- verk: Jeff Bridges, Farrah Fawcett, Drew Barrimore og Macaulay Culkin. Leikstjóri er Alan J. Pakula. 1989. Lokasýning. 1.10 ►Dagskrárlok Claire Danes leikur söguhetjuna Angelu Chase. Lrfíð kallar IMú er að Ijúka í Sjónvarpinu sýningum á bandarísku þáttaröðinni Lífið kallar þar sem fjallað er um ungl- ingsárin SJÓNVARPIÐ kl. 21.00 Nú er að ljúka í Sjónvarpinu sýningum á bandarísku þáttaröðinni Lífið kall- ar, eða My So- Called Life, en þar er fjallað um unglingsárin og allt sem þeim tilheyrir. Það breytist margt á þessu æviskeiði: heims- myndin, samskipti við foreldra og vini, hugsanir um hitt kynið verða æ ágengari og sjálfsmyndin er að mótast. Aðalpersónan í Lífið kallar er 15 ára skólastúlka, Angela Chase, og í þáttunum sjáum við hvemig hún tekur á þeim ýmsu málum sem unglingar nú á tíunda áratugnum þurfa að glíma við. Aðalhlutverk í þáttunum leika Cla- ire Danes, A.J. Langer, Wilson Cruz, Devon Odessa, Bess Arm- strong og Tom Irwin. Tónlistarmenn norðan heiða Rætt er við ión Hlöðver Áskelsson tónskáld á Akureyri og leikin tónlist sem hann hefur samið eða útsett RÁS 1 kl. 14.30 í dag kl. 14.30 hefst ný þáttaröð á Rás 1 um tón- listarmenn norðan heiða. Það er Kristján Siguijónsson dagskrár- gerðarmaður á Akureyri sem sér um þættina. í dag ræðir hann við Jón Hlöðver Áskelsson tónskáld á Akureyri og leikin verður tónlist sem hann hefur samið eða útsett. Jón var í mörg ár skólastjóri Tón- listarskólans á Akureyri, en hefur einbeitt sér að tónsmíðum undan- farin ár. Flytjendur eru Mótettukór Hallgrímskirkju, Tjamarkvartett- inn, Blásarakvintett Reykjavikur og Margrét Bóasdóttir sópransöng- kona. Þættimir em endurfluttir á miðvikudagskvöldum kl. 21.30. YMSAR Stöðvar OMEGA 7.00 Þinn dagnr með Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland 8.00 Livets Ord/Ulf Ekman 8.30 700 klúbburinn 9.00 Homið 9.15 Orðið 9.30 Heima- verslun Omega 10.00 Lofgjörðartónl- ist 18.00 Heimaverslun Omega 19.30 Homið 19.45 Orðið 20.00 700 klúbb- urinn 20.30 Heimaverslun Omega 21.00 Þinn dagur með Benny Hinn 21.30 Bein útsending frá Bolholti. Tónlist, viðtöl, prédikun, fyrirbænir o.fl. 23.00 Praise the Lord SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagskrárkynning 10.00 Give Me á Break, 1993 12.00 Valley of the Gwangi Æ 1969 14.00 Hurry Sundown G 1967 16.25 Fatso, 1980 18.00 Give Me á Break G 1993, Mich- ael J Fox 19.30 Close-up: Philadelph- ia 20.00 Seeds of Deception T 1994, Melissa Gilbert 22.00 Nowhere to Run T 1993, Jean-Claude Van Damme 23.35 A Buming Passion: The Marg- aret Mitchell Stoiy, 1993 1.05 The Substitute Wife F 1994, Lea Thomp- son 2.35 Dying to Remember TC 2000, 1993 4.10 Valley of the Gwangi, 1969 SKY OME 7.00 The DJ Kat Show 7.01 Delfy and His Friends 7.30 Orson & Olivia 8.00 Mighty Morphin Power Rangers 8.30 Jeopardy 9.00 Court TV 9.30 The Oprah Winfrey Show 10.30 Blockbusters 11.00 Sally Jessy Raph- ael 12.00 Spellbound 12.30 Design- ing Women 13.00 The Waltons 14.00 Geraldo 15.00 Court TV 15.30 Oprah Winfrey 16.20 Kids TV 16.30 Orson & Olivia 17.00 Star Trek: The Next Generation 18.00 Mighty Morphin Power Rangers 18.30 Spellbound 19.00 LAPD 19.30 MASH 20.00 Saturday Night, Sunday Moming 20.30 Revelations 21.00 Police Rescue 22.00 Star Trek: The Next Generation 23.00 Law & Order 00.00 Late Show with David Letterman 00.45 Wallenberg: A Hero’s Story 1.30 Anything But Love 2.00 Hit Mix Long Play EUROSPORT 7.30 Golf 8.30 Hestaiþrótt 9.30 List- skautar 11.00 Formula 1 12.00 Kappakstur 13.00 Kappakstur 14.00 Þolleikfimi 16.00 Hnefaleikar 17.00 Tmkkakeppni 17.30 Formula 118.30 Eurosport-fréttir 19.00 Speedworld 21.00 Knattspyma 22.00 Glíma 00.00 Eurogolf-fréttaskýringaþáttur 00.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stdðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Valdimar Hreið- arsson flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Stefanía Valgeirsdðttir. 7.30 Fréttayfirlit. 7.31 Tíðindi úr menningarlffinu. 0.00 „Á níunda tímanum", Rás 1, Rás 2 og Fréttastofa Út- varps. 8.10 Hérognú. 8.31 Pist- ill. 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 held- ur áfram. 9.03 Laufskálinn. 9.38 Segðu mér sögu, Skóladag- ar eftir Stefán Jónsson. Símon Jón Jóhannsson les. (5:22) 9.50 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Tónstiginn. 11.03 Samfélagið i nærmynd. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Sigríður Arnardóttir. 12.01 Að utan. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir og augiýsingar. 13.05 Stefnumót. Umsjón: Svan- hildur Jakobsdóttir. 14.03 Útvarpssagan, Óbyggðirnar kalla eftir Jack London. Þórunn Hjartardóttir les þýðingu Óiafs Friðrikssonar. (6:11) 14.30 Gengið á lagið. Þáttur um tónlistarmenn norðan_ heiða. 1. þáttur Jón Hlöðver Áskelsson. Umsjón: Kristján Siguijónsson. (Endurflutt nk. miðvikudags- kvöld) 15.03 Aldarlok: „Stein dagbæk- urnar" eftir Carol Shields. Um- sjón: Jórunn Sigurðardóttir. (Endurflutt nk. fimmtudags- kvöld) 15.53 Dagbók. 16.05 Tónlist á síðdegi. Tónlist eftir Wolfgang Amadeus Moz- art. - Fiðlusónata í F-dúr K 377. Itz- hak Perlman og Daniel Barenbo- im leika. - Planósónata I A-dúr K331. Daniel Barenboim leikur. 17.03 Þjóðarþel- Gylfaginning. Fyrsti hluti Snorra-Eddu. Stein- unn Sigurðardóttir les (13) 17.30 Síðdegisþáttur Rásar 1. Umsjón: Halldóra Friðjónsdótt- ir, Jóhanna Harðardóttir og Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.03 Síðdegisþáttur Rásar 1. heldur áfram. 18.35 Um daginn og veginn Birgir Albertsson sjó- maður frá Stöðvarfirði talar. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna end- urflutt. Bamalög. 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins. Evróputónleikar. Bein ptsending frá tónleikum Danská útvarps- ins í Tívolísalnum í Kaupmanna- höfn. Á efnisskrá: - Fratres eftir Arvo Párt. - Skapgerðirnar fjórar eftir Paul Hindemith. - Fiðlukonsert í a-moll eftir Jo- hann Sebastian Bach. - Lítil svíta fyrir strengi eftir Carl Nielsen, Kammersveit Nú- tímalistasafnsins danska leikur. Einleikari á pfanó: Kathrine Gislinge. Einleikari á fiðlu: Christina Ástrand. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvölds- ins: Guðmundur Ingi Leifsson flytur. 22.20 Ungt fólk og vtsindi. Um- sjón: Dagur Eggertsson. (Áður á dagskrá í gærdag) 23.00 Samfélagið í nærmynd. Endurtekið efni úr þáttum lið- innar viku. 0.10 Tónstiginn. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. Frétlir é Rós 1 og Rós 2 kl. 6, 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 6.05 Morgunútvarpið. Magnús R. Einarsson leikur músik. 7.00 Morg- unútvarpið. Leifur Hauksson og Magnús R. Einarsson. 8.00 Á nfunda tímanum með Rás 1 og fréttastofu Útvarps. 8.35 Morgun- útvarpið heldur áfram. 9.03 Lísu- hóll. Umsjón Lfsa Pálsdóttir. 10.40 fþróttir. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jónasson. .14.03 Ókindin. Umsjón Ævar Örn Jósepsson. 16.05 Dægurmálaútvarp og fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Ljúfir kvöldtónar. 22.10 Blúsþáttur. Pét- ur Tyrfingsson. 0.10 Ljúfir nætur- tónar. 1.00 Næturtónar á sam- tengdum rásum til morguns. Veð- urspá. NÆTURÚTVARPID 2.00 Fréttir. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir 6.00 Fréttir, veður, færð og , flugsamgöngur. 6.05 •Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00 Pálmi Sigurhjartarson, Einar Rún- arsson. 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Albert Ágústsson. 19.00 Sigvaldi B. Þór- arinsson. 22.00 Inga Rún. 1.00 Bjarni Arason. BYLGJAN FM 98,9 6.00 Þorgeir Ástvaldsson og Mar- grét Blöndal. 9.05 Valdís Gunnars- dóttir. 12.10 Gullmolar. 13.10 fvar Guðmundsson. 16.00 Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason. 18.00 Gullmolar. 20.00 Jóhann Jóhanns- son. 1.00 Næturdagskrá. Fréttir 6 haila timanum fró kl. 7-18 og kl. 19.30, fróttoyfirlit kl. 7.30 og 8.30, iþróttafróttir kl. 13.00. BROSID FM 96,7 9.00 Þórir Telló. 12.00 Tónlist. 13.00 Jóhannes Högnason. 16.00 Ragnar Örn Pétursson og Haraldur Helgason. 18.00 Ókynntir tónar. 20.00 Sveitasöngvar. 22.00 Ókynnt tónlist. FM 957 FM 95,7 6.00 Björn og Axel. 9.05 Gulli Helga. 11.00 Pumapakkinn. 12.10 Þór Bæring Ólafsson. 15.05 Val- geir Vilhjálmsson. 16.00 Puma- pakkinn. 18.00 Bjarni Ó. Guð- mundsson. 19.00 Sigvaldi Kaldal- óns. 22.00 Stefán Sigurðsson. 1.00 Næturdagskráin. Frittir kl. 9.00, 10.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00. Fréttir fró fréttoit. Bylgjunnor/Stöó 2 kl. 17 og 18. KLASSÍK FM 106,8 7.00 Tónlist meistaranna. Kári Waage. 9.00 Fréttir frá BBC. 9.15 Morgunstund Skífunnar. Kári Wa- age. 11.00 Blönduð tónlist. 13.00 Diskur dagsins frá Japis. 14.00 Blönduð tónlist. 16.00 Tónlist og spjall. Hinrik Ólafsson. 19.00 Blönduð tónlist. Fréttir frá BBC World service kl. 7, 8, 9, 13, 16. LINDIN FM 102,9 7.00 Eld snemm. 9.00 Fyrir há- degi. 10.00 Lofgjörðartónlist. 11.00 Fyrir hádegi. 12.00 íslensk tónlist. 13.00 1 kærleika. 16.00 Lofgjörðartónlist á siðdegi. 18.00 Róleg tónlist. 20.00 International Show. 22.00 Blönduð tónlist. 22.30 Bænastund. 24.00 Rólegt tónlist. SÍGILT-FM FM 94,3 7.00 Vínartónlist i morguns-árið. 9.00 í sviðsljósinu. 12.00 í hádeg- inu. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 15.00 Píanóleikari _ mánaðarins. Glen Gould. 15.30 Úr hljómleika- salnum. 17.00 Gamlir kunningj- ar.20.00 Sígilt kvöld. 22.00 List- amður mánaðarins Sir Ceorg Solti. 24.00 Næturtónleikar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp 16.00 Sam- tengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 7.00 Rokk x. 9.00 Biggi Tryggva. 13.00 Þossi. 15.00 1 klóm drekans. 17.00 Simmi. 18.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 20.00 Lög unga fólks- ins. 24.00 Grænmetissúpa. 1.00 Endurtekið efni. Útvarp Hafnarf jörður FM 91,7 17.00 Pósthólf 220. 17.25 Tónlist og tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.40 fþróttir. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.