Morgunblaðið - 28.10.1995, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 28.10.1995, Blaðsíða 2
2 D LAUGARDAGUR 28. OKTÓBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ ÍÞRÓTTIR IÞROTTAHREYFINGIN I KNATTSPYRNA IMýjar iðkendatölur breyta ekki skiptingu lottó-tekna IÐKENDUR í ÍÞRÓTTASAMBANDIÍSLANDS 994 árið 1993 og 1994 0 1993 5.000 1 0.000 Knattspyma ii 19.892 I 12.234 imHestar 1 5826 7.270 Karfa 15.459 G0|f 5.257 ^0" ™ 4'978 6.956 Fríáls4r íþróttif Handknattleikur 6.211 1 7.334 Badminton l p'gf576 Fimleikar ■ 3.076 ! BBnK £ 4.412 íþrótrtir fyrir alla Blak 1395 TenniS '012-232 Karate 927 Borðtennis •935 iþróttir fatlaðra FsöP Skautar me$4 Siglingar ■572 1.705 Skot IH.541 Júdó mm 949 m 522 '&Mt. 761 Keila m Glíma fm Skvass %!358 Lyftingar \ Skylmingar 1 Hjólreiðar 1 g* Fallhlífastökk 103 Kvond° Samtals 1994:65.945 Samtals 1993:86.363 að er ekki rétt, að ný skráning íþróttasambands íslands á iðkendum í íþróttum komi til með að breyta valdastöðu og úthlutun- um á peningum. Markmiðið með þessu er að skrá nákvæmlega alla þá sem iðka íþróttir og þá sem eru félagsmenn án þess að vera iðkend- ur. Það var samþykkt á ársþingi ISI nítján hundruð níutíu og tvö, að skrásetja nákvæmlega alla þá sem iðka íþróttir og það er auðveld- ara að gera það eftir að við fengum tölvunet,“ sagði Ellert B. Schram, forseti íþróttasambands íslands, á fundi með fréttamönnum, þar sem hann sagði frá vinnuplaggi sem verið er að vinna í sambandi við samantekt á iðkendatölum, en þar kemur fram að veruleg lækkun hefur orðið á iðkendatölum á milli ára. Gögn frá félögum sína að 23,6% fækkun hafi verið á iðkend- um á milli ára 1993 og 1994 — skráðir iðkendur hafí fallið úr 86.363 í 65.845 iðkendur. Ellert sagði að hér væri aðeins um vinnuplagg, sem hefði verið sent til sérsambanda til að yfirfara. „I kjölfarið mun vinnuhópur vinna nánar úr gögnum, skoða hvað vant- ar og hvað þarf að bæta. Þetta felst í því að skrá þá sem iðka íþróttir, en hingað til hafa félögin sent frá sér félagaskrár, þar sem ekki hefur verið gerður greinar- munur á iðkanda og félagsmanni. Við vitum vel að fjöldi manns stundar íþróttir, án þess að þeir séu félagsbundnir eða skráðir iðkendur. Þátt fyrir það er íþróttasamtökin langstærstu fjöldasamtök á ís- landi,“ sagði Ellert B. Schram. Stefán Konráðsson, aðstoðar- framkvæmdastjóri ÍSÍ, tók undir orð Ellerts og sagði að markmiðið væri að hafa allar upplýsingar um iðkendur nákvæmar og sem rétt- astar. „Öll nauðsynleg gögn hafa ekki enn borist ÍSÍ, þannig að við tökum ekki of mikið mark á vinnup- lagginu, enda er það ekki fullunn- ið. I stuttu máli vil ég segja að tölurnar um iðkendur segja okkur ekkert sem breytir skiptingu lottó- tekna til sérsambanda eða héraðs- sambanda. Að halda því fram að breyting sé á valdahlutföllum innan íþróttahreyingarinnar og út- breiðslustyrkir eigi eftir að breytast verulega, er úr lausu lofti gripið. Nýjar iðkendatökur hafa sáralítið að segja,“ sagði Stefán Konráðs- son. Þingi UMFÍ ocj göngu- degi ÍFA og ÍSI frestað SAMTÖKIN íþróttir fyrir alla og ÍSÍ höfðu fyrirhugað að efna til göngudags á landinu 2. nóvember. Hinir hörmulegu atburðir á Flat- eyri hafa hins vegar orðið til þess að ákveðið hefur verið að fresta göngudeginum um eina viku, eða til 9. nóvember. Þá hefur fyrirhug- uðu þingi Ungmennafélags íslands, sem átti að vera á Laugum í Reykjadal um helgina, verið frestað um eina viku af sömu ástæðu. Reuter HOLLENDINGARNIR Ruud Gullltt, tll vlnstrl, hjð Chelsea og Dennls Bergkamp hjá Arsenal hafa staðiÁ slg mjög vel það sem af er keppnis- tfmabilinu með llðum sínum. Guðni Bergsson landsliðsfyrirllði og leik- maður Bolton glfmir vlð Bergkamp og félaga á mánudagskvöldið. ■ JOHAN Cruyff, þjálfari Barc- ;lona, sagði eðlilegt að refsa fyrir íprúðmannlega framkomu eins og íann sýndi um liðna helgi en hann rar óánægður með fímm leikja jannið og sektina sem honum var jert að greiða. „Þetta er mesta ■efsing sem þjálfari á Spáni hefur )urft að sæta,“ sagði hann. „Refs- ng er eðlileg en svona dómur er ieðlilegur." ■ BARCELONA og Atletico tfadrid eru einu taplausu liðin að ííu umferðum loknum í spænsku leildinni. I RAFAEL Candel, varaformað- ír Albacete, hefur ekki mikla trú i liði sínu sem mætir meisturum iteal Madrid á morgun. „Liðið er :kki mér að skapi. Við gátum hvorki 'arist vel né komist nálægt marki nótherjanna um liðna helgi. Við ékum ekki vel þegar við sigruðum þremur fyrstu heimaleikjunum en 'orum samt ekki eins slæmir þá >g nú.“ I WILLEM van Hanegem, sem rar nýlega rekinn úr starfi sem ijálfari Feyenoord í Hollandi, tek- ir við knattspyrnuliðinu A1 Hilal í 5audi Arabíu. Van Hanegem, sem :r 51 árs, gerði þriggja ára samn- ng við nýja félagið. Hann hafði ærið þjálfari Feyenoord siðustu >rjú árin, eða þar til Arie Haan tók rið Ijðinu fyrir skömmu. I CELTIC bauð 750.000 pund í an Rush á dögunum en Roy Svans, stjóri Liverpool, neitaði að ,elja hann. KLETTAKLIFUR Tveir á Norður- landa- mótið BJÖRN Baldursson, íslands- meistari í klettaklifri, og Árni Gunnar Reynisson verða með á Norðurlandamótinu í klettaklifri sem fer fram í ólympíuhöllinni í Lillehammer um helgina. Um 20 metra hár og um 10 metra breiður klifurveggur hef- ur verið reistur í höllinni. Hann er tvískiptur á breiddina og þrí- skiptur á hæðina og hægt er að stilla hann úr lóðréttri stöðu í allt að sjö metra halla fram yfir sig en mismunandi klifurleiðir eru lagðar í vegginn. Stutt skoðun Rétt áður en keppni hefst fá keppendur fyrst að sjá leiðina sem þeir eiga að fara og hafa þeir tvær mínútur til að skoða hana. Hver keppandi hefur síðan sjö mínútur til að takast á við leiðina og fá aðrir keppendur hvorki að fylgjast með keppi- nautunum eða upplýsingar um árangur þeirra. Æfði í Frakklandi Á annað hundrað keppendur eru skráðir í karla- og kvenna- flokki. Björn og Árni Gunnar hefja keppni í opnum flokki og komast 20 áfram í milliriðil en þar hefja fimm fimm manna sveitir keppni. 20 bestu í níillir- iðli keppa svo til úrslita. Félagarnir hafa stundað íþróttina í áratug og er Bjöm nýkominn úr tveggja mánaða æfingaferð í Frakklandi. Þeir hafa áður keppt á mótum erlend- is og m.a. varð Bjöm í öðm sæti á Opna sænska mótinu fyrir tveimur árum en Árni Gunnar hafnaði þá í 12. sæti. Keppa í IMoregi um helgina BJÖRN Baldursson, íslands- meistari, til vlnstrl og Árnl Gunnar Reynlsson veröa meðal keppenda á Norður- landamótlnu í ólympíuhöll- inni í Lillehammer í dag. Paul Incetil Arsenal? ÍTALSKA blaðið Corriere dello sport sagði frá því á fimmtudaginn að Massimo Moratti, forseti Inter Milan, hafi sent aðstoðarmann sinn til Englands til að ræða við Arsenal um kaup liðsins á enska iandsliðsmanninum Paul Ince, fyrrum leikmanni Manchester United, sem hefur ekki náð sér á strik á Ítalíu. Platt leikur gegn Bolton DAVID Platt, fyrirliði enska landáHBsins, sem hefur verið frá vegna meiðsla, mun að öllum líkindum leika sinn fyrsta leik nieð Arsenal í langan tíma gegn Guðna Bergssyni og félögum hans lyá Bolton á mánudaginn. Platt hefurleikið tvo leiki með varaliði Arsenal í vikunni — síðast á fimmtudaginn gegn landsliði Tælands á æFingasvæði Arsenal. Tælendingar unnu 3:1. Platt sagði efír leikinn að hann væri orðinn góður. „Mér líður veL“ Juninho byrjar gegn Leeds BRASILÍSKI landsliðsmaðurinn Junin- ho, sem genginn er til liðs við Midd- lesbro, kemur ekki tii Englands fyrr en á morgun og verður því skiljanlega ekki einu siimi varamaður gegn Manchester Wnited á Old Trafford í dag, eins og vonast hafði verið tiL. Nú er ljóst að fyrsti ieikur rians með Boro verður gegn Le- ods, á heimavelli, laugardaginn 4. nóv. ÍÞRÓTTIR LAUGARDAGUR 28. OKTÓBER 1995 D 3 Bryan Robson á fomar slódir með Middlesbrough United íbeinni útsendingu Sjónvarps Leikurinn við Man. Sjónvarpsleikurinn hjá Sjón- varpinu í dag verður viðureign Manchester United og Middlesbrough á Old Trafford. Bryan Robson, sem nú er við stjórnvölinn hjá Boro, lék með United í 13 ár en mætir í fyrsta sinn á Old Trafford eftir að hann fór frá United í fyrra. Hann hefur sett saman bráðskemmtilegt lið í Middlesbrough. Brasilíumaðurinn Juninho leikur ekki með Boro og er reyndar ekki væntanlegur til Englands fyrr en á morgun vegna þess að dregist hefur að ganga frá nauðsynlegum pappírum. United og Boro hafa leikið vel að undanförnu og hafa aðeins tap- að einum leik í 10 fyrstu umferðun- um. United er í öðru sæti en Boro, sem er í fjórða sæti, hefur sigrað í síðustu fimm leikjum og ekki fengið á sig mark í síðustu fjórum leikjum. Boro hefur fengið fæst mörk á sig af öllum liðum í öllum FOLK ■ BIRMINGHAM hefur fengið norska framheijann Sigurd Rus- hfeldt að láni frá Tromsö í þrjá mánuði. Hann er metinn á eina milljón punda. Rushfeldt hefur gert níu mörk með norska landslið- inu og skoraði 13 mörk í 16 leikjum með Tromsö í norsku deildinni í sumar. ■ TERRY McDermott, aðstoðar framkvæmdastjóri Newcastle segir Lou Macari, stjóra Stoke, þurfa að láta rannsaka í sér augun. Mac- ari hélt því fram að David Ginola hjá Newcastle hefði látið sig detta og þannig fengið leikmann Stoke rekinn af velli í deildarbikarleiknum í vikunni. ■ „LOU var 40 metra í burtu. Ginola reynir ekki að láta bijóta á sér, til hvers ætti hann að vilja liggja á vellinum? Hjá honum snýst allt um að leika á andstæðinginn," sagði McDermott. ■ IAN Rush skoraði loksins í deildarbikarleiknum gegn Man. City í vikunni. Þetta var fyrsta mark hans í vetur — og 340. mark hans fyrir Liverpool. ■ „ÉG man ekki eftir því að hafa byijað keppnistímabil svona illa, en ég fékk fleiri í þessum eina leik en í allt haust. Það er ekki gott að vera inni og úti úr liðinu en það heldur mér við efnið að sjá Stan [Collymore] á bekknum,“ sagði Rush. ■ ALAN Ball, framkvæmdastjóri Manchester City, er góður vinur Johans Cruyff, þjálfara Barcel- ona á Spáni og í annað skipti á stuttum tíma hefur Cruyff lánað honum leikmann. Þegar Ball var við stjórnina hjá Southampton fékk hann danska framheijann Ronnie Eklund og nú er Thomas Christiansen, 22 ára og leikmaður spænska U-21 landsliðsins, kominn til Man. City. Leikmaðurinn er af dönsku bergi brotinn eins og nafnið bendir til, en er spænskur ríkisborg- ari. deildum í Englandi, fjögur talsins, en félagið hefur ekki fagnað sigri á Old Trafford síðan í janúar 1930. Boro hefur því ekki náð markmið- inu í Manchester í 65 ár en senni- lega hefur möguleikinn ekki verið eins mikill í mörg ár og nú. Félagsmet Newcastle, sem er í öruggri stöðu á toppnum, sækir Tottenham heim á White Hart Lane á morg- un. Lærlingar Kevins Keegans hafa sigrað í níu af 10 leikjum og gert 29 mörk í síðustu átta deild- ar- og bikarleikjum. Les Ferdinand gerði eitt mark í 4:0 sigrinum gegn Stoke í deildarbikamum sl. mið- vikudagskvöld og hefur þar með skorað í átta leikjum í röð sem er félagsmet hjá Newcastle en alls hefur hann gert 16 mörk fyrir fé- lagið á tímabilinu. Gerry Francis, yfirþjálfari Tott- enham, reyndi að fá Ferdinand til UM HELGINA Handknattleikur Laugardagur: Bikarkeppni karla: Húsavík: Völsungur - Ármann kl. 12 ísafjörður: BÍ-Valur ■kl. 13.30 Vestm’eyjar: ÍBV - ÍR-b ,kl. 14.00 Vestm’eyjar: ÍBV-b-Vikingur.... ,kl. 15.30 Smárinn: Breiðablik - Fjölnir ,kl. 14.30 Framhús: Fram-ÍR ,kl. 15.00 Akureyri: Þór - Valur Reyðarf..... ,kl. 16.00 1. deild kvenna: Strandgata: Haukar - Fram ,.kl. 15.30 Sunnudagur: Bikarkeppni karla: Víkin: Vfkingur-b - FH-b .kl. 16.30 Seltj’nes: Grótta-b - Höttur kl. 17 Seltj’nes: Grótta-KA kl. 20 Ásgarður: Stjarnan - UMFA kl. 20 Strandgata: Haukar-FH kl. 20 Körfuknattleikur Laugardagur: Úrvalsdeild: Seltj’nes: KR-lA ,.kl. 16.30 1. deild kvenna: Havaskóli: KR-ÍA ,_kl. 16.30 Sauðárkrókur: Tindast. - Keflavík kl. 16 Smárinn: Breiðablik - ÍR ,.kl. 16.30 Sunnudagur: Úrvalsdeild: Akranes: ÍA-lR....................kl. 20 Borgames: Skallagr. - Haukar.. Grindavík: UMFG - Breiðablik... Akureyri: Þór - Keflavík kl. 20 kl. 20 kl. 20 Valsheimili: Valur-Tindastóll... 1. deild karla: kl. 20 Stykkish.: Snæfell - Leiknir Mánudagur: 1. deild kvenna: kl. 18 Kennarahásk.: ÍS - Valur Blak Laugardagur: Meistaraflokkur karla: kl. 20 Neskaupst.: Þróttur - ÍS ...kl. 15.30 Digranes: HK-Stjarnan Meistaraflokkur kvenna: kl. 14 Neskaupst.: Þróttur-fS kl. 14 Digranes: HK-V!kingur......kl. 15.30 Fimleikar Haustmót Fimleikasambands íslands verður haldið í Laugardalshöll á morgun, sunnu- dag, og hefst kl. 12.15. Fimleikadeild Stjömunnar sér um framkvæmd mótsins. Keppt verður f fijálsum æfingum. Um 50 þátttakendur taka þátt í mótinu, þar á meðal íslandsmeistari kvenna, Elva Björk Jónsdóttir. Badminton Vetrardagsmót unglinga í badminton verður haldið í TBR-húsinu um helgina. Keppt verður 1U-18, U-16, U-14 og U12 ára flokk- um. Sund Sundfélagið Ægir stendur fyrir Ægir-Polar sundmótinu í Sundhöll Reylqavíkur um helgina. Keppni hefst kl. 12 laugardag og sunnudag. Spurs í sumar en hann var þjálfari hans hjá QPR. Það gekk ekki eftir og í staðinn keypti Francis Chris Armstrong sem hefur aðeins náð að skora fjórum sinnum fyrir Spurs. Spurs sigraði í sex leikjum í röð en hefur gefið eftir undanf- arnar tvær vikur og datt út úr deildarbikarkeppninni í vikunni, tapaði 3:2 fyrir Coventry eftir að hafa verið 2:0 yfir í hálfleik. Sigur skiptir því Tottenham miklu máli og ekki síst fyrir Ruel Fox sem félagið fékk frá Newcastle fyrir skömmu. Endurtekið efni? Liverpool átti ekki í erfiðleikum með Manchester City í deildarbik- arnum og vann 4:0 en neðsta lið deildarinnar mætir aftur á Anfield í dag og hafa heimamenn fullan hug á að endurtaka leikinn gegn liði Alans Balls. Reyndar átti Liverpool í erfiðleikum sl. miðviku- dagskvöld og var aðeins marki yfir þegar skammt var til leiksloka en þijú mörk á átta mínútum lög- uðu stöðuna. City hefur ekki enn fagnað sigri í deildinni í vetur og lið félagsins hefur aðeins einu sinni sigrað í deildarleik á Anfield undanfarin 42 ár svo útisigur kæmi verulega á óvart. Meistarar Blackbum hafa verið að rétta úr kútnum að undanfömu, hafa sigrað í þremur af síðustu fimm leikjum, en taka á móti Chelsea á Ewood-vellinum í dag. Met hjá Forest Nottingham Forest, sem sækir QPR heim, hefur ekki tapað í síð- ustu 23 deildarleikjum og er það met í ensku úrvalsdeildinni síðan hún var sett á laggirnar. Forest átti einnig met hvað þetta snertir í 1. deildinni, meðan hún var sú efsta í Englandi. Það met var sett er Frank Clark, sem nú er framkvæmdastjóri liðs- ins, var leikmaður Forest undir stjórn hins fræga Brians Clough. Liðið lék þá 42 leiki í röð í deildar- keppninni án taps, frá því í nóvem- ber 1977 fram í desember 1978. ■ SASA Curcic, sem Bolton keypti frá Partizan Belgrad á dögunum fyrir 1,5 milljón punda, verður með félaginu í fyrsta skipti í leiknum gegn Ars- c. a. enal á mánudags- Hennessy kvoldið. Jugoslav- íEnglandi inn kemur inn fyrir Hollendinginn Ric- hard Sneekes, sem er í banni. ■ LUTON hefur keypt norska framheijann Vidar Riseth, 23 ára, frá Kongsvinger fyrir 100.000 pund. Upphæðin hækkar reyndar væntanlega upp í 175.000 pund festi hann sig í sessi í liðinu. ■ ARSENAL mætir ítalska liðinu Sampdoria í ágóðaleik fyrir Alan Smith, sem varð að leggja skóna á hilluna fyrr á árinu vegna meiðsla. Leikurinn verður á Highbury fimmtudaginn 9. nóvember. ■ SOUTHAMPTON hefur áhuga á að kaupa Rod Wallace aftur frá Leeds og er tilbúið að borga 1,5 milljón punda fyrir hann. ■ PETER. Reid, framkvæmda- stjóri Sunderland, vill kaupa mark- vörðinn Bobby Mimms frá Black- burn á 300.000 pund. Þeir léku saman hjá Everton á sínum tíma 1 en Mimms er nú varamaður fyrir Tim Flowers hjá Blackburn. ■ GRAHAM Taylor, fram- kvæmdastjóri Wolves, hefur sett Darren Ferguson, son Alex Fergusons stjóra Manchester United, á sölulistann. Hann keypti strákinn frá United á 450.000 pund á síðasta keppnistímabili. ■ STEVE Staunton, leikmaður Aston Villa og írska landsliðsins, meiddist á hné á æfmgu í vikunni og verður frá í tvær vikur. Hann missir því af mikilvægum Evrópu- leik íra í Portúgal. ■ MAN. City hefur sýnt áhuga á að fá Nigel Clough frá Liverpool. „Þegar ég kom til Liverpool var ég í enska landsliðinu, nú kemst ég ekki sinni í átján manna hópinn hjá félaginu,“ sagði hann í vikunni. ■ NEIL Webb, fyrrum leikmaður Nottingham Forest og Man. Utd., sem nú er hjá Swindon hefur verið orðaður við framkvæmdastjórastöð- una hjá Peterborough. Einnig þeir Howard Kendall fyrrum stjóri Everton og Mike Walker fyrrum stjóri Norwich og Everton. ■ BRIAN Little hefur keypt varn- armanninn Carl Tiler, sem er 25 ára, frá Nottingham Forest á 750.000 pund. ■ CHRIS Woods, fyrrum mark- vörður Englands, Rangers og Sheffield Wednesday, er kominn til Reading. Hann verður þar í einn mánuð í fjarveru Boris Mihailovs, landsliðsmarkvarðar Búlgaríu, sem er meiddur. BIKARKEPPNI HSÍ HAUKAR — FH í meistaraflokki karla Sunnudaginn 29. október nk. kl. 20.30 í íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði. ATH. Fríkorthafar HSÍ sæki miða sína í forsöluna, laugardaginn 28. október kl. 10—17 og sunnudaginn 29. okt. kl. 16—19. HKD Hauka Sparisjódur Hafnarfjardar lfanOi Jíty 6$ ficKCt!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.