Morgunblaðið - 28.10.1995, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 28.10.1995, Blaðsíða 2
2 D LAUGARDAGUR 28. OKTÓBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR IÞROTTAHREYFINGIN Nýjar iðkendatölur breyta ekki skiptingu lottó-tekna IÐKENDUR í ÍÞRÓTTASAMBANDIÍSLANDS árið 1993 og 1994 5.000 10.000 Knattspyrna ¦¦1994 1993 119.892 P f'of? Hestar 5.826 Knrfa ¦ ¦. 7.270 ^arTa! 15.459 G0if 5.257 ^01' 14.978 14.709 í 6.956 FrJals¥ íÞrottir i«j)i Handkna^tleikur I4.50Í 7.334 2T83576 Nmleikar £^1,2 Sund 2.820 Skíði 4.953 f9°3f íþrótjtirfyriralla 1 2.074 Blal) ^^ í'æf Tennis i 70^ Karate | i^Ff.927 Borðtennis «35362 íþróttirfatlaðra HP Skautar É& Si9lin9ar J.705 Skot m541949 JÚdÓ Badminton I522 7í,1 fm Keila Glíma Skvass 1% Lyflingar Itos Skylmingar •f Hjólreiðar 'f Fallhlífastökk s;°03 Kvondo Samtals 1994:65.945 Samtals 1993:86.363 ¦ JOHAN Cruyff, þjálfari Barc- ;lona, sagði eðlilegt að refsa fyrir >prúðmannlega framkomu eins og íann sýndi um liðna helgi en hann rar óánægður með fímm leikja >annið og sektina sem honum var jert að greiða. „Þetta er mesta •efsing sem þjálfari á Spáni hefur )urft að sæta," sagði hann. „Refs- ng er eðlileg en svona dómur er ieðlilegur." ¦ BARCELONA og Atletico Hadrid eru einu taplausu liðin að ííu umferðum loknum í spænsku leildinni. ¦ RAFAEL Candel, varaformað- ir Albacete, hefur ekki mikla trú I liði sínu sem mætir meisturum Heal Madrid á morgun. „Liðið er ;kki mér að skapi. Við gátum hvorki 'arist vel né komist nálægt marki nótherjanna um liðna helgi. Við ékum ekki vel þegar við sigruðum þremur fyrstu heimaleikjunum en 'orum samt ekki eins slæmir þá >g nú." I WILLEM van Hanegem, sem rar nýlega rekinn úr starfi sem yálfari Feyenoord í Hollandi, tek- ir við knattspyrnuliðinu Al Hilal í Saudi Arabiu. Van Hanegem, sem :r 51 árs, gerði þriggja ára samn- ng við nýja félagið. Hann hafði rerið þjálfari Feyenoord síðustu >rjú árin, eða þar til Arie Haan tók ið liðinu fyrir skömmu. I CELTIC bauð 750.000 pund í an Rush á dögunum en Roy Svans, stjóri Liverpool, neitaði að lelja hann. KLETTAKLIFUR Tveir á Norður- landa- mótið BJÖRN Baldursson, íslands- meistari í klettaklifri, og Arni Gunnar Reynisson verða með á Norðurlandamótinu í klettaklifri sem f er fram í ólympíuhöllinni í Lillehammer um helgina. Um 20 metra hár og um 10 metra breiður klifurveggur hef- ur verið reistur í höllinni. Hann er tvískiptur á breiddina og þrí- skiptur á hæðina og hægt er að stilla hann úr lóðréttri stöðu í allt að sjö metra halla fram yfir sig en mismunandi klifurleiðir eru lagðar i vegginn. Stuttskoðun Rétt áður en keppni hefst fá keppendur fyrst að sjá leiðina sem þeir eiga að fara og hafa þeir tvær mínútur tU að skoða hana. Hver keppandi hefur síðan sjö mínútur tíl að takast á við leiðina og f á aðrir keppendur hvorki að fylgjast með keppi- nautunum eða upplýsingar um árangur þeirra. Æfði i Frakklandi A annað hundrað keppendur Það er ekki rétt, að ný skráning íþróttasambands íslands á iðkendum í íþróttum komi til með að breyta valdastöðu og úthlutun- um á peningum. Markmiðið með þessu er að skrá nákvæmlega alla þá sem iðka íþróttir og þá sem eru félagsmenn án þess að vera iðkend- ur% Það var samþykkt á ársþingi ISI nítján hundruð níutíu og tvö, að skrásetja nákvæmlega alla þá sem iðka íþróttir og það er auðveld- ara að gera það eftir að við fengum tölvunet," sagði Ellert B. Schram, forseti íþróttasambands íslands, á fundi með fréttamönnum, þar sem hann sagði frá vinnuplaggi sem verið er að vinna í sambandi við samantekt á iðkendatölum, en þar kemur fram að veruleg lækkun hefur orðið á iðkendatölum á milli ára. Gögn frá félögum sína að 23,6% fækkun hafi verið á iðkend- um á milli ára 1993 og 1994 — skráðir iðkendur hafí fallið úr 86.363 í 65.845 iðkendur. Ellert sagði að hér væri aðeins um vinnuplagg, sem hefði verið sent til sérsambanda til að yfirfara. „I kjölfarið mun vinnuhópur vinna nánar úr gögnum, skoða hvað vant- ar og hvað þarf að bæta. Þetta felst í því að skrá þá sem iðka íþróttir, en hingað til hafa félögin sent frá sér félagaskrár, þar sem ekki hefur verið gerður greinar- munur á iðkanda og félagsmanni. Við vitum vel að fjöldi manns stundar íþróttir, án þess að þeir séu félagsbundnir eða skráðir iðkendur. Þátt fyrir það er íþróttasamtökin langstærstu fjöldasamtök á ís- landi," sagði Ellert B. Schram. Stefán Konráðsson, aðstoðar- framkvæmdastjóri ÍSÍ, tók undir orð Ellerts og sagði að markmiðið væri að hafa allar upplýsingar um iðkendur nákvæmar og sem rétt- astar. „011 nauðsynleg gögn hafa ekki enn borist ÍSÍ, þannig að við tökum ekki of mikið mark á vinnup- laggjnu, enda er það ekki fullunn- ið. I stuttu máli vil ég segja að tölurnar um iðkendur segja okkur ekkert sem breytir skiptingu lottó- tekna til sérsambanda eða héraðs- sambanda. Að halda því fram að breyting sé á valdahlutföllum innan íþróttahreyingarinnar og út- breiðslustyrkir eigi eftir að breytast verulega, er úr lausu lofti gripið. Nýjar iðkendatökur hafa sáralítið að segja," sagði Stefán Konráðs- son. Þingi UMFÍ og göngu- degi ÍFA og ÍSI frestað SAMTÖKIN íþróttir fyrir alla og ÍSÍ höfðu fyrirhugað að efna til göngudags á landinu 2. nóvember. Hinir hörmulegu atburðir á Flat- eyri hafa hins vegar orðið til þess að ákveðið hefur verið að fresta göngudeginum um eina viku,eða til 9. nóvember. Þá hefur fyrirhug- uðu þingi Ungmennafélags íslands, sem átti að vera á Laugum í Reykjadal um helgina, verið frestað um eina viku af sðmu ástæðu. KNATTSPYRNA HOLLENDINOARNIR Ruud Gullitt, Bergkamp hjá Arsenal hafa staöiö tlmabilinu med llöum sinum. Guðni maður Bolton glímir vlð Bergkan V- N. eru skráðir í karla- og kvenna- flokki. Björn og Arni Gunnar hefja keppni í opnum flokki og komast 20 áfram í milliriðil en þar hefja fimm fimm manna sveitir keppni. 20 bestu í niillir- iðli keppa svo til úrslita. Félagarnir hafa stundað íþróttina í áratug og er Björn nýkominn úr tveggja mánaða æfingaferð í Frakklandi. Þeir hafa áður keppt á mótum erlend- is og m.a. varð Björn í öðru sæti á Opna sænska mótinu fyrir tveimur árum en Árni Gunnar hafnaði þá í 12. sæti. Keppa í Noregi um helgina BJÖRN Baldursson, íslands- meistari, til vinstrl og Árni Gunnar Reynisson verða meðal keppenda á Norður- landamótinu í ólympíuhöll- innl í Lillehammer í dag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.