Morgunblaðið - 28.10.1995, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 28.10.1995, Blaðsíða 4
r fMtogmitt^ife KNATTSPYRNA Ágúst Gylfason í úrslitaleik norsku bikarkeppninnar Næ vonandi að endur- taka leikinn frá 1991 ÁGÚST Gylfason, fyrrum leik- maður Vals, spilar á miðjunni með Brann gegn norsku meist- urunum Rosenborg í úrsl'rtum bikarkeppninnar á Ulevál-leik- m vanginum í Oslo á morgun. Mik- ill áhugi er fyrir leiknum og var uppselt fyrir tveimur mánuðum, en völlurinn tekur 30 þúsund áhorfendur. „Þetta verður spennandi og það væri gaman að endurtaka leikinn frá því í bikarúrslitaleiknum með Val gegn FH 1991 erég gerði sigur- markið," sagði Ágúst Gylfason. Agúst hefur leikið sem bakvörður hjá Brann í sumar, en verður v færður fram á miðjuna í bikarúrslita- leiknum á morgun. „Ég var settur í stöðu bakvarðar í sumar fyrir landsliðsmanninn Geirmund Braen- desæther, sem kjálkabrotnaði í ág- úst. Hann kemur nú inn í liðið aftur og fer ég því fram á miðjuna í mína gömlu stöðu. Þjálfarinn hafði sam- band við mig í dag [í gær] og til- kynnti mér þessa ákvörðun og ég er mjög ánægður með hana," sagði Ágúst. Hann sagði að liðinu hafi ekki gengið sem skildi { deildarkeppn- inni, hafnað i 9. til 10. sæti. Það gekk illa til að byrja með og var þjálfarinn rekinn eftir nokkrar um- ferðir, en liðinu gekk betur undir sjórn Tennefjöd sem tók við. Ágúst * var meiddur í hné í upphafi tímabils en hefur leikið alla leiki liðsins frá URSLIT Handknattleikur Bikarkeppni karla, 32-liða úrslit: Fylkir - HK..........................................23:31 Keflavík - UMFA-b.............................25:29 ÍH - KR................................................28:22 1. deild kvenna: VQdngur - ÍBV...................................20:21 Halla María Helgadðttir var markahæst í liði Vfkings með 6 mörk, Hanna Marfa Ein- arsdóttir gerði 4. Andrea Atladóttir var með 5 mörk fyrir ÍBV og Sara Guðjónsdótt- ir og Malin gerðu 4 mörk hvor. 2. deild karla: « Þór- Ármann......................................36:25 Knattspyrna Þýskaland Gladbach - K81n.....................................2:0 (Pflipsen 39., Effenberg 68.). 51.000. Karlsruhe - Freiburg............................1:1 (Dundee 40.) - (Zeyer 62.). 33.800. Frakkland Le Havre — Nantes..................................0:1 Strasbourg — St Etienne.........................3:1 Lyon —Bastia.........................................1:1 Rennes —Nice.........................................1:0 Auxerre — Lille.......................................1:2 Martigues — Bordeaux............................3:1 Cannes — Mðnakð...................................1:1 Montpellier — Gueugnon.........................2:2 Lens — Guingamp...................................0:1 Staða efstu liða: , Metz............................15 9 5 1 17:8 32 1 PSG.............................15 9 4 2 28:12 31 Lens............................15 8 5 2 20:11 29 | Auxerre.......................15 8 2 5 27:19 25 i Mónakð.......................15 7 4 4 26:19 25 J Guingamp...................15 6 7 2 13:8 25 Nantes........................15 6 6 8 17:14 24 því í ágúst. „Ég er sáttur við frammi- stöðu mína og eins hefur þjálfarinn hælt mér og virðist hafa mikla trú á mér. Þó svo að bakvarðarstaðan sé ekki í miklu uppáhaldi hjá mér þá hef ég skilað henni ágætlega. En ég kann alltaf betur við mig á miðjunni." GOLF Enn í úrslit ÁGÚST Qylfason, sem hér er ásamt Blrni Jónssyni FH- ingl, verður í sviAslJóslnu með Brann í úrslltaleik norsku blkarkeppninnar gegn Rosenborg á Ulevál- leikvanginum á morgun. Mikill áhugi er fyrir bikarúrslita- leiknum og sagði Ágúst að Oslo- borg yrði rauð og hvít — í litum félaganna, á sunnudaginn. Leikur- inn verður einnig sýndur í beinni útsendingu norska sjónvarpsins. „Þetta verður stór stund og það verð- ur gaman að spila fyrir framan þrjá- tíu þúsund áhorfendur. Rosenborg er talið líklegra til sigurs, en það er líka allt í lagi því við höfum allt að vinna og ætlum okkur að koma á óvart," sagði Ágúst. Brann vann Lilleström í ævintýralegum undan- úrslitáleikjum þar sem Lilleström vann fyrri leikinn á heimavelli 3:1 og hafði yfir 1:0 5 hálfleik í síðari leiknum, en Brann gerði fjögur mörk á síðustu 20 mínútunum og komst áfram. Ágúst gerði tveggja ára samning við Brann fyrir síðasta tímabil og er því samningsbundinn fram á næsta haust. Hann segist ánægður í herbúðum Brann enda mikill knatt- spyrnuáhugi í Bergen. „Annars lít ég fyrst á fremst á veruna hér hjá Brann sem stökkpall \ annað og stærraíEvrópu," sagðiÁgústígær. Einn íslendingur hefur áður leikið til úrslita um norska bikarinn. Það var Bjarni Sigurðsson sem lék í markinu hjá Brann gegn Rosenborg 1988. Brann tapaði 2:0 í aukaleik eftir að fyrri leiknum hafði lokið með jafntefli, 1:1. Það er því spurn- ing hvort Ágúst Gylfason verður fyrstur íslendinga til að fagna sigri í norsku bikarkeppninni. HANDBOLTI Bikarkeppni HSÍ 2. deiid- ar lið ÍH SIO ívK Uí ÍH úr Hafnarfirði, sem leikur i 2. deild, sigraði l.deildarliðKR, 28:22, í 32-liða úrslitum í bikar- keppni HSf í gærk völdi. Haf nf irðingai* höf ðu und- irtökin allan leikinn og voru með 7 marka forskot í hálfleik, 16:9. KR-ingar reyndu að leysa leikinn upp með þ ví að leika mað- ur á mann síðustu tíu min- úturnar en þá voru ÍH- ingar átta mörkum yfir. Yngsti leikmaður ÍH- liðsins, Sæþór Ólafsson sem er 19 ára, skoraði 9 mðrk gegn 1. deildarlið- inu. Næstir komu nafn- arnir Ólaf ur Magnússon og Thordersen með 6 mðrk hvor. Alex Revine, markvörður ÍH, var í miklu stuði í 1 e ikn u m og varði alls 23 skot. Hannes Leifsson, þjálfari ÍH, lék allan timann í vör ninni og batt hana vel saman. KR-ingar vuja örugg- lega gleyma þessum leik sem fyrst. Þeir léku mjðg illa og var einn leikmaður þeirra, Eiríkur Þorláks- son, útilokaður frá leikn- um snemma i síðari háif• leik fyrir mótmæli. Ingvar Valsson var markahæstur KR-inga með 6 mörk. Guð- mundur Albertsson gerði 4 og þcir Gylfi Gylfason og Eiríkur Þorláksson þriú mðrk hvor. 11. deild kvenna fór fram einn leikur í gær- kvöldi. ÍBV sigraði Víking í Víkinni 21:20. Langer er kominn á kunnar slóðir Reuter SVÍINN Anders Forsbrand bftur hér í pútterlnn eftir að hafa mlsst stutt pútt á 16. flöt í gasr. Hann gat þó bros- aft •ftlr daginn því hann er með besta skoriA eftir fyrstu tvo hringina. Bernhard Langer frá Þýskalandi lék í gær á þremur höggum undir pari, eða 68 höggum á öðrum hring á síðasta mótinu í evrópsku mótaröðinni sem fram fer á Vald- errama-golfvellinum á Spáni. Hann á því góða möguleika á að verða efstur í mótaröðinni því helstu keppninautar hans, Colin Montgo- merie og Sam Torrance, léku ekki eins vel í gær. Svíinn Anders Fors- brand lék á 70 höggum í gær og heldur forystunni með 138 högg þegar keppnin er hálfnuð. Langer þarf að ná fyrsta eða öðru sætinu í mótinu til að sigra í mótaröðinni og ná efsta sætinu á Evrópulistanum. „Ég er ekki langt frá þessu. Ef ég næ að fara völlinn báða dagana á 68 höggum æíti það að duga," sagði Langer sem er á 142 höggum. Sarn Torrance lék á 71 höggi í gær og er í níunda sæti með 144 högg. „Ég er enn með í toppbaráttunni," sagði Torrance. Colin Montgomerie lék á 72 högg- um í gær og er næstur á undan Torrance með 143 högg. Enginn lék betur í gær en Alex- ander Cejka, sem flúði frá fyrrum Tékkóslóvakíu til Þýskalands með föður sínum þegar hann var níu ára. Hann lék á sex höggum undir pari, eða á 66 höggum og er nú með 140 högg í öðru sæti, tveimur höggum á eftir Svíanum Fors- brand. Cejka náði fugli á fyrstu tveimur holunum í gær, skolla á þriðju, síð- an erni og loks fugli á fimmtu og sjöttu og var því fimm höggum undir pari eftir aðeins sex holur. Frábær byrjun hjá þessum 24 ára gamla Munchenbúa. STAÐAN 188 Anders Forsbrand (Svíþjóð) 68 70 140 Alexander Cejka (Þýskal.) 74 66 141 Ian Woosnam (Bretl.) 70 71, Jose Coceres (Arg.) 69,72 142 David Gilford (BreU.) 74 68, Bernhard Langer (Þýskal.) 74 68, Paul Eales (Bretl.) 71 71 143 Jose Rivero (Spáni) 75 68, Peter Hedblom (Svfbjóð) 73 70, How- ard Clark (Bretl.) 73 70, Sven Struever (Þýskal.) 73 70, Sandy Lyle (Bretl.) 72 71, Colin Mont- gomerie (Bretl.)71 72 144 Michael Jonzon (Sviþjóð) 75 69, Costantino Rocca (Italiu) 74 70, Jesper Parnevik (Svfþjóð) 74 70, Sam Torrance (Bretl.) 73 71, Jean-Louis Guepy (Frakkl.) 72 72, Miguel Angel Jimenez (Spáni) 71 78, Barry Lane (Bretl.) 70 74

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.