Morgunblaðið - 29.10.1995, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 29.10.1995, Blaðsíða 30
MORGUNBLAÐIÐ - -30 SUNNUDAGUR 29. OKTÓBER 1995 MINNINGAR t Frændi okkar, SIGURÐUR KRISTJÁNSSON frá Bugðustöðum, lést 25. október. Jarðarförin fer fram frá Fossvogskapellu miðvikudaginn 1. nóvem- ber kl. 13.30. Systkinabörnin. t Ástkær móðir mín, tengdamóðir og amma, GUÐBJÖRG ÞÓRÐARDÓTTIR, Hjarðarhaga 64, lést í Landsspítalanum 26. október. Sigurður Emil Pálsson, Piret Laas Páll Kaarel Laas Sigurðsson. t Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, ÞORBJÖRG ÁSTA BLÖNDAL, Sundstræti 35A, ísafirði, verður jarðsungin frá Fossvogskapellu þriðjudaginn 31. október kl. 15.00. Rósbjörg Birna Jónsdóttir, Sigrfður Jónsdóttir, Karín Kristín Hamburger, Jón Björn Jónsson, Ásta Björk Jónsdóttir, Ingibjörg Jónsdóttir, Örn Jónsson, Hörður Guðbjartsson, Borghildur Bjarnadóttir, Sveinn Jónsson, Kristinn Jónsson, Anna Jónasdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. t Ástkær sonur okkar, bróðir, barnabarn og frændi, GUÐSTEINN ÓMAR GUNNARSSON, Strandaseli 4, Reykjavfk, verður jarðsunginn frá Seljakirkju mánudaginn 30. október kl. 13.30. Sigurdís Ólafsdóttir, Gunnar Óskarsson, Ólöf Gunnarsdóttir, Baldur Magnússon, Óskar Gunnarsson, Hjördfs A. Arnadóttir, Jórunn Þorkelsdóttir, Vilborg Guðsteinsdóttir, ívar Þór, Stefán Óli, Gunnar Örn. t Ástkær sonur okkar, faðir og bróðir, - ÁSMUNDUR HRÓLFSSON, Mávahlíð 7, Reykjavík, lést þriðjudaginn 24. október sl. Útförin fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 1. nóvember kl. 13.30. Einlægar þakkir til starfsfólks Heimahlynningar Krabbameinsfé- lagsins. Þeim, sem vilja minnast hans, er bent á Minningarsjóð Heimahlynningarinnar. Tryggvina Steinsdóttir; Hrólfur Ásmundsson, Hrólfur Fossdal Ásmundsson, Kristrún Hrólfsdóttir, Oddur Thorarensen, Gestur Hrólfsson. SKÚLIB. ÁGÚSTSSON + Skúli Björgvin Ágústsson fæddist á Ásgríms- stöðum í Hjalta- staðaþinghá 29. október 1929. Hann lést á Sjúkrahúsi Suðurlands 17. júní síðastliðinn og fór útför hans fram frá Selfosskirkju 24. júní. í DAG, 29. október, hefði pabbi orðið 66 ára hefði hann lifað. Hann lést 17. júní síð- astliðinn, sjálfan þjóðhátíðardaginn. Þegar mér var tilkynnt lát hans var mín fyrsta hugsun sú að honum hefði líkað vel hefði hann vitað að hún dótturdóttir hans fór á hestbak á íslenskum hesti sama morgun. í tilefni þjóðhátíðardagsins hafði hestamannafélagið Geysir hér í Vájö kynn- ingu og sýningu á ís- lenska hestinum og að sjálfsögðu var tæki- færið gripið að skreppa á hestbak. . Honum hefði eflaust líkað það vel, því tækifæri til að fara á hestbak lét pabbi ekki framhjá sér fara. Voru það hans bestu stundir áður, það og að sinna rollunum sínum, en í mörg ár átti hann bæði hesta og kindur. Hann bar sterkar taugar til búskapar enda fæddur og uppalinn i sveit. Sem rafvirki vann hann seinna á mörg- um bæjum í kringum Selfoss og víðar. Á ég margar minningar frá ferðum okkar pabba þegar hann þurfti að „skjótast" á þennan eða t Ástkær eiginkona mfn, móðir okkar, tengdamóðir og amma, KRISTÍN HALLDÓRSDÓTTIR, Dalsgerðilb, N Akureyri, sem lést af slysförum þann 22. októ- ber, verður jarðsungin frá Akureyrar- kirkju þriðjudaginn 31. október kl. 13.30. Blóm og kransar vinsamlega afþakkað- ir, en þeim sem vildu minnast hennar, er bent á Kristnesspítala eða kvenfélagið Framtíðina. Sigurður Hólm Gestsson, Sigriður Margrét Sigurðardóttir, Reynir Björnsson, Lísa Björk Sigurðardóttir, Hermann Björnsson, Hallfríður Dóra Sigurðardóttir, Jón Þór Árnason og barnabörn. t Ástkær eiginmaður minn, faðir, tengda- faðir, afi og Iangafi, ÞORGEIR ÓSKAR KARLSSON, Kirkjuvegi 1, Keflavik, lést í Borgarspftalanum 26. október. Jarðarförin auglýst síðar. Sóley Sigurjónsdóttir, Margeir Þorgeirsson, Ástríður L. Guðjónsdóttir, Katrín Ósk Þorgeirsdóttir, ingibergur Þorgeirsson, Gunnar Karl Þorgeirsson, Vilberg K. Þorgeirsson, Sigurður Þorgeirsson, Guðmundur G. Þórisson, Málfri'ður Baldvinsdóttir, Margrét Böðvarsdóttir, Guðrún Jóhannesdóttir, Rut Olsen Jónsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. t Hjartkær faðir okkar og afi, LEIFUR K. ERLENDSSON, Bergþórugötu 37, Reykjavík, verður jarðsungin frá Hallgrímskirkju mánudaginn 30. október kl. 13.30. Katla Leifsdóttir, Erlendur Óli Leifsson, barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær eiginmaður minn, stjúpi og afi, INGIMAR LÁRUSSON, Ljósheimum 14a, Reykjavfk, sem lést í Borgarspítalanum 22. októ- ber sl., verður jarðsunginn frá Háteigs- kirkju þriðjudaginn 31. október kl. 13.30. -4 Ásta Kr. Erlingsdóttir, Ásthildur Einarsdóttir, Jóhann Ingi Jóhannsson, Einar Logi Einarsson, Ásdi's Guðmundsdóttir, Ólöf I. Einarsdóttir, Hlynur Höskuldsson, Jón Eínarsson, Steinunn Jóhannsdóttir, barnabörn og aðrir aðstandendur. t Útför föður okkar, tengdaföður, afa og langafa, HELGAJAKOBSSONAR frá Patreksfirði, sem lést í Borgarspítalanum 23. októ- ber, fer fram frá Víðistaðakirkju í Hafnarfirði þriðjudaginn 31. október kl. 13.30. Erna Helgadóttir, Árni Helgason, Erna Halldórsdóttir, Rannveig Helgadóttir, Búi Guðmundsson, Ólöf Helgadóttir, Örn Friðriksson, Guðbjartur Einarsson, Sissel Einarsson, Jakob Helgason, barnabörn og barnabarnabörn. hinn bæinn og laga eitthvað smá- vegis. Seinna, þegar ég varð eldri, var það óskaplega spennandi að fá að fara í heimsókn upp að Búrfells- virkjun sem þá var í smíðum. Þar var pabbi einn af fyrstu rafvirkjun- um. Og meðan hann rak eigið fyrir- tæki var það fastur liður á hvetju hausti að leggja rútu undir sig og „sína“ rafvirkja og skreppa í Tungnaréttir, réttirnar um morgun- inn og ballið um kvöldið. Þessar ferðir gleymast seint. Oft var þröngt setinn bekkurinn í eldhúsinu í Sigtúni. Rafvirkjarnir voru vanir að koma inn og fá sér „tíu“ á morgnana áður en þeir fóru að vinna og þeim fylgdi líf og fjör. Það var gaman að alast upp í Sigtúni á þessum árum og á ég ótal margar minningar þaðan. Eftir að ég flutti að heiman og fór að búa minnkaði sambandið milli okkar pabba. Þó fylgdist hann vel með mér og minni fjölskyldu. Fyrstu árin eftir að við fluttum hingað til Svíþjóðar hringdi pabbi annað slagið og byijuðu samtölin alltaf á sama hátt: „Blessuð elskan mín, hvenær ætlið þið að flytja heim?“ Ég var sex ára þegar mamma og pabbi giftust. Ég man vel eftir þeim degi. Ég man líka vel eftir því þegar ég spurði pabba: „Má ég ekki bara kalla þig pabba?“ Og svarið: „Jú, elskan mín, auðvitað máttu það.“ Upp frá því var hann pabbi minn. Hann hrósaði mér þeg- ar ég átti það skilið, skammaði mig þegar honum fannst þörf á. Elsku pabbi, Far þú í friði, friður Guðs þig blessi, hafðu þökk fyrir allt og allt. (V. Briem.) Halla S.G. Hallsteinsdóttir. Þegar maður heyrir lát góðs vin- ar, snertir það ætíð viðkvæman streng í bijósti manns enda þótt slíkt hafi ekki átt að koma manni á óvart. Skúli Björgvin Ágústsson hefði orðið 66 ára í dag hefði hann lifað. Þessi skrif verða því bæði sem minningargrein og afmæliskveðja. Skúli ólst upp hjá foreldrum sín- um á Ásgrímsstöðum í Hjaltastaða- þinghá og vann þar við algeng sveitastörf. Snemma varð hesta- mennska honum sérlega huglæg og síðar á ævinni átti hann góða hesta sem hann naut samveru með í frí- stundum. Skák hafði hann einnig gaman af að tefla. Til sveita hefur flest ungt fólk þurft að leita sér að atvinnu í þéttbýli. Skúli fékk snemma áhuga á rafmagninu og sá atvinnumöguleika þar. Hann flutti um 16 ára aldur til Reykjavík- ur og lærði rafvirkjun hjá fyrirtæk- inu Johan Rönning hf. í Reykjavík, en það hafði mikil umsvif á þessu sviði á þeim tíma. Þama kynntist Skúli fyölbreyttri vinnu. Hann vann m.a. við raflagnir, uppsetningu véla og viðgerðir, m.a. á síldarútvegs- stöðunum frá Siglufirði til Seyðis- fjarðar, eða á þeim stöðum þar sem síldarævintýrið átti sér stað og afl- aði hann sér víðtækrar þekkingar í faggrein sinni. Jafnframt þessu stefndi hugur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.