Morgunblaðið - 29.10.1995, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 29.10.1995, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. OKTÓBER 1995 35 w, FASTEIGNA ÍF±J MARKAÐURINN HF ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-0540 OPIÐHÚS Ránargata 13 Björt 152 fm 6-7 herb. íb. á 3. hæð í nýlegu þríbýli. Saml. stofur m. sólríkum stórum svölum. og 5 svefn- herb. Þvherb. í íb. Góð sameign. Bílastæði á lóð. Verð 10,5 millj. Laus strax. Eignin verður til sýnis í dag frá kl. 14 til 17. Gjörið svo vel að líta inn! iv tf'Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteignasali. Ólafur Stefánsson, viösk.fr. og lögg. fasteignasali (Ö| FASTEIGNAMARKAÐURINN HF í sambandi vib neytendur frá morgni tii kvölds! - kjarni málsins! Hvassaleiti - sérhæð Vorum að fá til sölu vandaða íbúðarhæð við Hvassa- leiti (rétt við Kringluna). Hæðin skiptist í stóra stofu, rúmgott hol m/glugga og gott eldhús með nýlegri inn- réttingu og rúmgóðum borðkrók. Þá eru 3 svefnherb. og bað á sérgangi (geta auðveldlega verið 4 svefn- herb.). íbúðinni fylgir stórt herb. í kjallara. Sérinng. Sérhiti. Sérþvottahús. Bílskúr fylgir á tveimur hæðum og er möguleiki að útbúa litla íbúð í neðra plássi. Eign- in er öll í góðu ástandi. Ræktuð lóð með sólpalli. Bein sala eða skipti á minni íbúð. EIGNASALAN, Ingólfsstræti 12, s. 551-9540 og 551 -9191. Tryggvagata 8 Ttirnhúsið Til sýnis og sölu í dag frá kl. 14-17 □E ]p| IIIIIIIIIIIIIIIIIiimiiiiiMiííimilllllllilllllllli iffllii m iiiiiiiiiiiiiiiiiiilHa Nú er tækifærið til þess að kaupa í þessu glæsilega húsi sem á síðustu mánuðunt hefur verið endurnýjað að nær öliu. Frágangur er allur í sérflokki og mjög vandaður. Sameign er fullfrágengin 2. hæð: Tvær einingar, önnur 143 fm nettó og hin 126 fm nettó að stærð. Einingarnar henta mjög vel fyrir skrifstofur og einnig sem íbúðir. Frábært útsýni. Hagstæð langtímalán. Seljast tilbúnar til innréttinga. Verð kr. 9,9 millj. og kr. 8,9 millj. Eftirtaldar einingar eru til sölu: Rishæð: Tvær mjög skemmtilegar og sjarmerandi risíbúðir ca 96,7 fm nettó og 70,1 fm nettó að stærð með frábæru útsýni yfir höfnina. Seljast tilbúnar til innréttinga. Hagstæð langtímalán. Verð kr. 8,9 millj. og kr. 6,9 millj. Veitingahús á jarðhæð: 355 fm mjög skemmtilegur veitingastaður með öllum búnaði tilbúinn í rekstur strax í dag. Hagstæð langtímalán. Verð kr. 32 millj. Byggingaraðili: Kirkjuhvoll sf. rf ÁSBYRGI f Kaffi og kökur á boðstólum - allir velkomnir. SuAurlandabraut 54 vió Faxaf*n, 108 Rayk|avik# sími 568-2444, fox: 568-2446. Fullbúnar ibúðir á frábæru verði við Suðurbraut 2 og 2a, Hafnarfirði, rétt vié Suðurbœjarsundlaugina. EIGUM ENN TIL AFHENDINGAR NOKKRAR 2JA OG 3JA HERB. ÍBÚÐIR næmi um nr&iA<:liii<inr !B ■■■■■■■ 3ja herb. 2ja herb. Staðfestingargjald 300 þús. 300 þús. Húsbréf 4.739 þús. 4.127 þús. Samkomulag 2.251 þús. 1.923 þús. Samtals 7.290 þús. 6.350 þús. Steniklætt að utan. Viðhaldslétt. Frábær staðgreiðsluafsláttur Sigurður og Júlíus hf. Viðskiptahúsinu - Reykjavíkurvegi 60 - Hafnarfirði. Símar 565-5261 og 565-0644 - Fax 555-4959. hÓLlL F ASTEIGIVJ ASALA 511-1600 Fax 5622330 Opið í dag kl. 14-17 LEIGUMIÐLUN Sölumenn atvinnuhúsnæðis Guðlaugur Örn Þorsteinsson, rekstrarverkfræðingur og Viðar Kristinsson. ATVINNUHUSIVÆÐI Til solu Skipholt Topp 340 fm skrifstofuhúsn. á ein- um besta stað í bænum á efstu hæð í lyftuhúsi. Fallegt útsýni. Lofthæðin og límtrésbitar I loftum fá að njóta sín sem gera hús- næðið opið og skemmtilegt. Á gólfum er bæði parket og dúkur. Sérsnyrting, móttaka, fundar- herb., eldhús, geymslur, 5-6 lokað- ar skrifstofur og opið vinnurými. Skipti á öðru atvinnuhúsn. koma til greina. Verð kr. 25,5 millj. Ekk- ert áhv. Viðarhöfði. Óinnr. 340 fm súlulaust skrifstofuhúsn. á 3. hæð með um 170 fm svölum og fráb. útsýni yfir borgina. Raf- og hita- lögn er til staöar. Hægt er að skila húsnæðinu lengra komnu ef vill. Mikið áhv. leiga kemur einnig til greina. Grensásvegur Miðborgin - Óðinsgata. Opið og bjart 110 fm skrifsthúsn. á 3. hæð við Óðinstorg, nú teikni- stofa. Húsn., skiptist í 3 rými ásamt kaffistofu. Verð 5,3 millj. Ekkert áhv. Skútuvogur - Heild III. Um 185 fm skrifstofuhúsn. á 2. hæð. Húsnæðið er innr. að hluta til (ca 30 fm). Sameign og ióð eru fullfrág. Öll aðkoma að húsinu er góð, umhverfi snyrtil. og næg bila- st. Verð 8,9 millj. Áhv. 4,5 millj. Bíldshöfði. Á jarðh. er 148 fm skrifstofuhúsn. sem hægt er að nýta undir verslun. Á efri hæð er 333 fm skrifstofuhúsn. með 12 skrifstofuherb., móttöku, kaffi- stofu o.fl. Jarðhæðin og efri hæðin eru samtengdar en hægt að að- skilja þær og/eða jafnvel bæta við 300-400 fm í viðbót. Leiga kemur einnig til greina. Fiskverkunarhús Tæpl. 700 fm skrifstofuhæð á ein- um besta stað á Grensásvegi. Hæðinni er skipt upp í þrjú rými, 172 fm, 260 fm og 267 fm sem seljast í einingum eða í heilu lagi. Næg bíiastæði við húsið sem stendur á áberandi stað. Nálægt Reykjavíkurhöfn. Um 650 fm iðnaðarhúsn. á tveimur hæðum við Bygggaröa á Seltjn. Húsið stendur á kyrrlátum stað efst í götunni. Efri hæðin er 475 fm með tveimur hleðsludyrum og skiptist í 100 fm skrifstofuhúsn. og 375 fm sal. Neðri hæðin 175 fm er björt með innkeyrsludyr. Til- valið húsnæði fyrir þá sem þurfa að þjónusta Reykjavikurhöfn. Ekk- ert áhv. Vagnhöfði. Mjög gott 431 fm iðnhúsn. á tveimur hæðum. Efri hæðin er að hluta til nýtt sem lag- • er. Fullinnr. aðstaða f. starfsfólk. Öflugt hita- og loftræstikerfi. Þjófavörn. Gott útipláss. Verð 15,2 millj. Áhv. 6,0 millj. Um 430 fm iðnaðarhúsn. á Smiðju- vegi sem uppfyllir allar venjulegar EES-kröfur. í húsinu er vinnusalur með léttum skilrúmum, 150 fm kælir, skrifstofa og kaffistofa. Gólf- lögn er í góðu ástandi með niður- föilum. Rafdrifnar innkeyrsludyr. Verð 13,2 millj. Ekkert áhv. Tif íeigu Verslunarhúsnæði Prýðis 134 fm verslhúsn. við Grensásveg með góðum verslunargluggum. Hús- næðinu getur að auki fylgt 70 fm innang. geymsluhúsn. Mánaðarleiga kr. 80 þús. Skeifan. Versl.-, skrifstofu- og lagerhúsn. í ýmsum stærðum. I boði er t.d. 224 fm verslhúsn., 92 fm skrifstofu- og lagerhúsn. o.fl. Lækjargata - Hf. 115 fm verslhúsn. í nýl. húsi m. lagerað- stöðu. Hleðsludyr og einkabíla- stæði í lokaðri bilageymslu. Næg bílastæði eru fyrir framan húsið sem sést vel frá götu. Mánaðar- leiga 63 þús. Hús Bílaumboðsins hf., Krókhálsi 31 Húsið er 1370 fm, byggt 1985-1987. Á efri hæð eru skrifstofur ca 270 fm með vönduðum innr. og parketi á öllum gólfum. Á jarðh. að ofanverðu eru sýningasalir og skrifstofur, ca 270 fm. Flísalagt gólf. Á jarðh. að neðanverðu er lagerpláss/verkstæði/sýningarsalur ca 830 fm með mikilli lofthæð og tveim- ur stórum innkeyrsludyrum. Húsið er allt mjög vandað og snyrtilegt og hentar fyrir ýmiskonar rekstur, t.d. stóra heildsölu. Bilastæðin eru malbikuð og lóð frág. Guðlaugur Örn Þorsteinsson veitir allar nánari uppl. Hringdu núna - við skoðum strax!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.