Morgunblaðið - 29.10.1995, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 29.10.1995, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. OKTÓBER 1995 39 BRÉF TIL BLAÐSINS „Guðlaug“ Lítil skáldsaga Einbýlishús í Arbæ Til sölu er eitt glæsilegasta einbýlishúsið í Árbæjarhverf- inu 157 fm, 4 svefnherb. Húsið er á einni hæð, byggt 1982. 36 fm bílskúr auk kjallara undir 27 fm. Hiti er lagður í allt plan. Verð: Tilboð. Upplýsingar í síma 557 7882 eða hjá fasteignasölunni Huginn í síma 562 5722. (1344). Opið hús í dag, sunnudag, milli kl. 14 og 16 Frá Karli 0. Bang: ÞAÐ VAR aðfangadagskvöld eitt fyrir mörgum árum, já, það munu nú vera liðin ein hundrað ár síðan, það var þá sem foreldrar æðri stétta höfðu enn til siðs að ráða eða velja dætrum sínum maka — var þeim þá fyrir bestu að una við það, af því af öðrum kosti gátu stúlkur hætt á að verða með öllu vísað frá heimili sínu. Þannig var um gjafvaxta dóttir djáknahjóna — þau höfðu bundist fastmælum við auðugann ekkju- mann er Hafsteinn hét; er átti kot- ið sem þau sátu um sinn, að þau fengu að búa þar til æfiloka gegn því að hann fengi dóttur þeirra er Guðlaug hét, til eiginkonu þá er hún næði tvítugu. — En Guðlaug gat ekki unað þeim ráðahag; þótt hún vissi að Hafsteinn væri vænsti mað- ur og dugnaðarbóndi, þá fannst henni hann alltof gamall; og með sjö börn. Þá var það að Guðlaug var heitin ungum bóndasyni er Guðsteinn hét sem enginn vissi um nema þau tvö. — Þannig fór fyrir unga krókapar- inu eins og oft vill verða, að unga stúlkan, sem raunar var orðin nítján ára, að hún finnur að hún fer kona ekki einsömul! Með því að grunur leikur á því að þið öll kunnið nokkur skil á þvi að svo má verða, þá verður ekki frá þeim málum frekar greint. Kvöld eitt að hausti, er nokkuð rokkið var orðið, þá telur Guðlaug sig verða að bregða sér út að snúru, til þess að bjarga þvotti, af því að það sé komið muggukafald. Stundir 'liðu, en" ekki skilaði Guðlaug sér; komið var langt fram á kvöld og háttatími, þá fóru þau hjónin út til þess að svipast um eftir dóttur sinni, en hún sást ekki nokkurs staðar. Allt var orðið hvítt af snjó og engin spor að sjá. Þá veitti djáknafrúin, (en hún hét Guðrún), því athygli að það vantaði mikið af þvottinum á laussnúrunum — það vantaði besta lakið, það með vaðmálsvend- inni, hvítu svuntuna og fallegu sparisvuntuna með öllum marglitu blómunum o.fl., o.fl. Nú komst allt í uppnám. Boð bárust um alla sveit- ina um að láta vita ef einhver vissi um dvalarstað Guðlaugar. Að sjálf- sögðu leituðu þeir vítt og breitt , þeir báðir Guðsteinn og Hafsteinn, alveg austur fyrir „Nornafen“ en það var talið eitt versta ólánsfen þar um slóðir og var því oft um kennt ef glataðist hundur eða hest- ur, köttur eða kálfur eða hvað ann- að. Sumir töldu sennilegt að Guð- steinn vissi eitthvað, þótt hann tæki þátt í leitinni af fullum þunga. Nú skulum við bregða okkur á hulinn stað þar sem ung kona er ein með nýfæddu barni sínu, í ósköp lítilli kompu, hún tekur barn sitt varfærnislega upp og leggur það undur blíðlega að mjúku heitu brjósti sínu. Barnið skynjar þegar geislun yls og ilmunar frá móður og leitar með hálfopnum munninum ósjálfrátt eftir geirvörtunni sem það finnur brátt með vörunum, smellir sér þéttar að bijósti móður sinnar, samtímis fellur geirvartan í lítinn áfergjumunn barnsins, nú hallar móðir sér varlega fram yfir barn sitt — henni finnst sem hún ein eigi barnið, hún finnur að hún er einsömul, já al, alein, og þó; hún treystir því að einn bíði í ofvæni og að Guð gefi henni þrek þar til að þau öll þijú mætist í einu húsi — já, þau þrjú saman, barnið, hún móðirin, og svo faðirinn. Sem Guðlaug nú lútir yfir hvít- voðung sinn, þá bærast varir henn- ar þótt ekki heyrist bænir eða orð þá mun hún vera að magna sig sjálfa upp til þess að stíga það gæfuspor er mætti duga til þess að sameina þau öll þijú. Sem Guð- laug nú lútir í þungum þönkum verður það að augu barnsins opnast upp á gátt og mæðginin horfast í augu eitt andartak og þá var sem móðirin sjái inn í heiðbláan himin og þá var hún viss í hjarta sínu. Aður en varði var kominn 24. desember með iðulausu stórkafaldi, snjóflyksurnar komu siglandi í logn- inu eins og stór, krumpuð frímerki. Fólkið úr sveitinni þyrptist til kirkj- unnar. Á fremsta bekk sat djákn- afrú Guðrún ásamt með móður Guðsteins og vinkonum, karla meg- in sátu þeir á fremsta bekk þeir Guðsteinn og Hafsteinn ásamt með kunningjum. I þann mund er prestur hafði lokið ræðu sinni, er hann lagði út af tíunda syninum og að það bæri ævinlega að fagna heimkomu hans alúðlega,- þá varð það er prestur bauð söfnuði að rísa úr sætum að heyrist fyrir dyrum úti hark nokk- urt, hurðin hrekkur upp og snjó- sveipur þyrlast inn í húsið. Út úr snjódrífunni birtist Guðlaug með barn sitt þétt að barmi sínum, hún gengur hægum skrefum í rökkrinu inn kirkjugólfíð af því að fá tólgar- kerti bera daufa birtu frá kórnum. Guðlaug staðnæmdist framan við móður sína og leggur barn sitt í skaut henni, og segir hvellri röddu: „Fyrirgefið mér, faðir og móðir og þið öll!“ Djáknahjónin ákváðu að þröngva ekki Guðlaugu að eiga annan mann en hún unni. Barnið var sveipað blómasvuntu ömmu sinnar! Tileinkað frú Vigdísi Finnboga- dóttur, forseta Islands. KARLO. BANG, Daibraut, Reykjavík. Bollagata 6. í kj. 3ja herb. 87 fm íb. í góðu húsi á eftirsóttum stað. Mikið endurn. eign. Laus. Áhv. 2,6 millj. Verð 6,2 millj. Hlíðargerði 25, Rvík - tvær íb. Par- hús sem er 160 fm sem skiptist í kj., hæð og ris. í dag eru tvær íb. í húsinu. Laust. Lækkað verð kr. 10,5 millj. Miðbraut 25, Seltjn. Gott parhús á einni hæð 112 fm. Góð staðsetn. Verð 9,5 millj. Hæðargarður 44. Glæsileg efri sérhæð og ris 142 fm. 5-6 herb. Mikið endurn. m.a. nýtt eldhús, þak, lagnir, gólfefni. Eignaskipti möguleg. Áhv. 4,2 millj. Verð 11,1 millj. ASBYRGI if Suöurlandsbraut 54 viö Faxafen, 108 Reykiavik, simi 568-2444, fax: 568-2446. fHtvjjtwMWHíþ - kjarni málsins! Ævintýrið um ill- kvittnina Frá Vali Óskarssyni: EINU sinni var þér boðið í heim- sókn. Þú hagaðir þér vel að vanda og átti þér einskis ills von þegar farið var að hringja í þig næstu ; daga og skammast yfir því að þú hefðir ekki komið illa fram við gest- gjafana. Þér var bent á að kransa- kakan hefði verið seig undir tönn en þú ekki haft orð á því, kaffistell- ið hefði verið gamalt og svo væri altalað að húsbóndinn berði stund- um konu sína. Þeir sem hringdu sögðu að þér bæri skylda til þess í svona heimboðum að standa upp og halda ræðu um allt sem þú viss- ir misjafnt um gestgjafana. Þú reyndir að afsaka þig með að þetta j gerði fólk ekki en á þig var ekki I hlustað. Lesandi góður. Þú hristir eflaust hausinn yfir þessum skrifum mínum og segir: Það hagar sér auðvitað ekkert fólk svona. O, jæja. Ég veit ekki betur en forseti íslands sé ein- mitt nýkomin úr slíku heimboði. Þar hagaði hún sér einmitt eins og talið er sæma við slík tækifæri en tölu- verður fjöldi íslendinga réðst að henni í ræðu og riti og fann henni j það einmitt til foráttu að hafa ekki ' notað tækifærið til að hella sér yfir gestgjafana. í hópi þeirra sem töldu að forsetinn hefði átt að haga sér eins og argasti dóni var meira að segja háttsett fólk í þessu þjóðfé- lagi. Munið þið nokkuð eftir sög- unni um manninn sem var með heljarmikinn staur (bjálka) í eigin , auga en tók ekki eftir því, hins vegar sá hann greinilega litla flís í auga annars aðila. I VALUR ÓSKARSSON, skólastjóri í Reykjavík. Fasteipasala lii'vkjavikur Suðurlandsbraut 46,2. hæð, 108 Rvík. / Sigurbjðrn Skarphéðinsson lgis. Þórður lugvarssou Sími - 588-5700 Opið í dag sunnudag frá kl. 11.00-14.00 FÉLAG |f?ASTEIGNASALA Einbýli og raðhús Garðhús. Aðeins eitt hús eftir. Vel skipul. endaraðh. á tveimur hæðum ca 145 fm ásamt 24 fm bílsk. Lóð og stæði frág. Húsið er til afh. nú þegar fokh. að innan, fullb. að utan. Verð 7,8 millj. Eða tilb. til innr. Verð 9,6 millj. Skerjafjörður - einb. Sérlega fallegt og vandað einb. á góðum staö. Húsið er tæpl. 243 fm, þar af ca 36 fm innb. tvöf. bílskúr. Vandaðar innr. Faltegur garður. Teikn. á skrifst. Verð 19,8 mlllj. Þingás. Ca 170 fm einb. ásamt 44 fm bílsk. Ekki alveg fullb. Skipti á minni eign. Verð 13,5 millj. Áhv. 5-7 millj. Parhús Garðabæ. Mjög gott ca 200 fm parh. á tveim- ur hæðum ásamt 34 fm bilsk. 4 svefnherb., 3 stofur, gott ' /rirkomulag. Ath. skipti á ód. ,hv. 3,2 millj. Al Vesturbær. Mjög falleg og vel skipul. 4ra herb. íb. á 3. hæð í húsi sem allt er nýkl. að utan. íb. er öll nýuppg. að innan. Bíisk fylgir. Áhv. 5,0 millj. Verð 8,5 millj. Hrísmóar — Gb. Virkilega góð 4ra herb. endaíb. á 1. hæð ca 116 fm ásamt innb. bílsk. Parket. Flísar. Tvennar svalir. Upphitað bílaplan. Hús- ið nýmálað. Góð eign á eftir- sóttum staö. Áhv. 2.750 þús. Verð 10,8 millj. Nýbýlavegur - hæð + bflsk. 4ra herb. vel skipul. efri hæð ca 83 fm ásamt 40 fm bílsk. Parket. Mikið útsýni. Laus strax. V. 8,5 m. Hlíðarhjalli. Sérl. vönduð og falleg efri sérh. ca 130 fm með sérh. innr., glæsil. út- sýni, bílskýli. Eign í sérflokki. Áhv. 2,5 millj. hagst. langtl. Hæðir og 4-5 herb. Hjarðarhagi - 4ra herb. Stór og rúmg. 4ra herb. íb. ca 115 fm á 1. hæð í litlu fjölb. Parket. Nýtt eldhús o.fl. Bílskýli. Áhv. 3,4 millj. Verð 8,8 millj. Álfheimar - 4ra herb. Mjög góð 4ra herb. íb. tæpl. 100 fm í nýviðgerðu húsi. Parket. Áhv. 3.150 þús. Verð 7,2 millj. Holtagerði - Kóp. Ca 113 fm neðri sérhæð t tvíb- húsi ásamt 23 fm bílsk. 3 stór svefnherb. Góð staðsetn. Áhv. 2 millj. V. 8,3 m. 3ja herb. Veghús - húsnæðis- lán. Sérl. falleg og vönduð 3ja herb. íb. á jarðhæð. Áhv. 5,2 millj. byggsj. ríkisins til 40 ára. Verð 7,9 millj. Álfhólsvegur - ailt sér. 3ja herb. jarðh. (ekkert nið- urgr.) ca 66 fm. Gott skipulag. Parket, flísar. Sérinng. Húsið að utan nýtekið í gegn. Áhv. 3,1 millj. byggsj. o.fl. Verð 5,9 mitlj. Dúfnahólar - 4ra herb. Mjög góð og falleg ca 103 fm 4ra herb. íb. á 6. hæð í lyftuhúsi. Fráb. út- sýni. Góðar innr. Vönduð gólfefni. Áhv. 1,8 milij. Verð 7,5 millj. Vesturbær - hagst. verð. 3ja herb. risíbúð tæpl. 70 fm i steinsteyptu þríbýli. íbúð i góðu standi. Laus strax. Verð 4,7 millj. Góð greiðslu- kjör. Engihjalli. Rúmg. og björt 3ja herb. íb. ca 90 fm. Suður- og aust- ursv. Parket. Útsýni. Þvottah. á hæð. Áhv. ca 2,0 millj. V. 6,2 m. Efstasund - útb. 2,2 m. 3ja herb. kjíb. ca 90 fm í góðu steyptu tvíbýii. Sérinng. Parket, nýtt rafm. o.fl. Áhv. 4 millj. Verð 6,2 millj. Þarf ekk- ert greiðslumat. Orrahóiar. vönduð og ný- uppgerð ca 90 fm íb. með glæsil. útsýni. Nýviðgert lyftu- hús. Húsvörður. Einstakl. hagst. verð aðeins 6,2 millj. Áhv. 2,8 millj. 2ja herb. Hraunbær - laus. Rúmi. 90 fm íb. á 1. hæð. Parket, flísar o.fl. Áhv. 3.750 þús. Verð 6,4 millj. Víkurás - útb. 2,3 m. Mjög falleg 2ja herb. íb. á 2. hæð. Parket, flísar o.fl. Gervi- hnattadiskur. öll sameign og lóð fullfrág. Áhv. 2,9 millj. Verð 5,2 mlllj. Skógarás. 2ja herb. íbúð á jarðh. ca 66 fm ásamt 25 fm bílsk. Laus strax. Verð 6,4 millj. Vesturbær. Falleg 2ja herb. íbúö ca 55 fm á 1. hæð í fjölb. rétt við KR-völlinn. Parket, flísar. Nýtt baðh. Áhv. 1,2 millj. Verð 4.750 þús. Drápuhlíð. Góð^ja herb. íb. í kj. Sérinng. Parket o.fl. Áhv. byggsj. 3 millj. Verð 5,9 millj. Atvinnuhúsnæði o.fl. Hraunbær. Ca 100 fm húsn. á götuhæð í verslanamiðstöð. Hent- ar undir ýmsan rekstur t.d. tann- læknastofu. Laust fljótl. Verð 4,2 millj. Álfabakki. Ca 55 fm skrifsthús- næði á 2. hæð í Mjóddinni. Rýmið er tilb. u. trév. Næg bílast. Fullfrág. lóð. Verð 2,2 millj.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.