Morgunblaðið - 29.10.1995, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 29.10.1995, Qupperneq 1
SMÉífc / I SAAB 9000íREYNSLUAKSTRI - SPORTBÍLAR Á TÓKÍÓSÝNINGUNNI—FRAMTÍÐARDEILD TOYOTA SÝNIR PRIUS - ÁRTÚNSBREKKAN BREIKKUÐ Sölumenn bifreiðaumboðanna ^ annast útvegun iánsins á 15 mínútum Glitnirhi DÓTTURFYRIRTÆKI (SIANDSBANKA Viðlánum vkkur i SUNNUDAGUR 29. OKTOBER 1995 BLAÐ SJOVAOrfALMENNAR •vember er leyfilegt að setja vetrarhjólbarða undir bíla og af því tilefni hafði MorgunblaðjðvÍai^|nd við nokkur hjólbarðaverkstæði og kannaði verð á nýjum og sóluðum hjólbörðum í tveimur stasrðum, svo og verð á vinnu við umfelgun, jafnvægisstillingu og hjól- barðaskipti. Miðað er vlð Wð á sóluðum hjólbörðum og verkstæðin gefa oftast upp annars vegar verð á ódýrustu hjÓ$|íðunum, Kumho frá Kóreu eða sænskum Gislaved-hjólbörðum og hins vegar dýrari hjólbörðum af Michelin-gerð. Víða kemur staðgreiðsluafsláttur á upp- gefið verð, allt frá 3% á hjólbörðunum eingöngu upp í 5% af hjólbörðum og vinnu. Þá getur verið misjafnt hversu margir naglar eru í negldum hjólbörðum og mismunur á verði skýrist í einhverjum tilfellum af því. Áréttað skal að þessi könnun er gerð í því skyni að veita vís- bendingu um verð á þessari vöru og þjónustu, en er ekki ætlað aö vera tæmandi. Nýtt án nagla 3.950 ‘1 5.740'2 Nýtt með nöglum 4.940 ‘1 6.940‘2 Verkstæði, valin af handahófi Barðinn, Skútuvogi 2, Reykjavík Dekkjahúsið, Skeifunni 11, Rvík Hjólbarðaviðgerðir Vesturb., Rvík. 5.430‘4/5.880‘3 6.610/ 7.060* Hjólb.þjón. Gúmmív^t., Akureyri ' 4.311 J5.580'3 5.425/6.631* Hjólbarðaviðg. B.G, Hafnarfirði 5.710‘3 7.020 ‘3 Hjólbarðaverkstæði ísafjarðar 5.070‘5 6.150‘5 Hjólb.verkst. Sólning, Egilsst. 5.740"3 6.920‘3 ................. : * S ó a ð Stærð: 14 tommu, 185 Só án með 11 nagla nöglum[ i Nýtt án nagla Nýtt með nöglum án með nagla nöglum 3.530 4.630 5.290‘3 6.280"1 4.680 5.770 3.730 4.930]l 7.200‘2 8.400‘2 4.580 5.7801] 3 3.530 4.710 5.845‘4/7.895‘3 8.025/9.075‘3 4.545 5.725 3 3.785 4.831 lí 9.500‘3 10.355"3 4.745 5.743 í| 3.730 5.010 7.200‘3 8.480’3 4.580 5.860 3.533 4 805 6.150"5 7.300'5 4.550 5.820 [1 3.730 4.910 7.200'3 8.380'3 4.580 5.760 . ■ og um- felgun/ jafn- vægis- stilling, 4 dekk, kostan 3.300 3.300 3.520 3.820 3.300 3.400 3.740 ‘1: Hankoak, '2: Mlchalln, '3: Gislaved, ‘4: Uniroyal "5: Kumho Skipt yfir á vetrardekk Morgunblaðið/Sverrir MIKIÐ annríki er framundan hjá fyóbarðastofunum enda er leyfi- legt frá og með 1. nóvember að sefja neglda hjólbarða undir bíla. Frá og með 1. nóvember er leyfilegt að setj a vetrarhjól- barða undir bíla og af því tilefni hafði Morgunblaðið samband við nokkur hjólbarðaverkstæði og kannaði verð á nýjum og sóluðum hjólbörðum í tveimur stærðum, svo og verð á vinnu við umfelgun, jafnvægisstillingu og hjól- barðaskipti. Víða kemur staðgreiðsluafsláttur á uppgefið verð, allt frá 3% á hjólbörðunum eingöngu upp í 5% af hjólbörðum og vinnu. Misjafnt er hversu margir naglar eru í negldum hjólbörðum og mismunur á verði skýrist í einhveijum tilfellum af því. ■ AUDI hefur gefið út fyrstu ijósmyndir af nýjum Audi A4 lang- baki sem kemur á markað á næsta ári. Audi A4 lanqbakur AUDIA4 kemur á markað í Þýska- landi í lok febrúar næstkomandi og kallast þá Avant. Bíllinn verður boðinn með þremur vélargerðum, þ.e. fjögurra strokka, 1,8 lítra, 20 ventla vél sem skilar 125 hestöflum, 2,6 lítra, V6 vél sem skilar 150 hestöflum og nýrri 1,9 lítra dísilvél með forþjöppu og beinni innspýt- ingu sem skilar 110 hestöflum. Nýi langbakurinn verður auk þess bpðinn í tveimur sídrifsútfærsl- um, quattro. Þá er á döfinni að stallbakurinn fái einnig 1,9 lítra dísilvél með for- þjöppu. Auk þess vérður stallbakur- inn boðinn með fjögurra þrepa sjálf- skiptingu. 1996 hefst framleiðsla á A4 með 1,8 lítra dísilvél með forþjöppu og firnm þrepa sjálfskiptingu. Á döfinni er að bjóða A6 með nýrri vélargerð, þ.e. V6, 2,8 lítra vél með fímm ventlum á hvern strokk. Nýja vélin skilar 193 hest- öflum. Fjögurra strokka, 1,8 lítra línuvél með fímm ventlum á hvern strokk verður fáanleg í Evrópu frá og með áramótunum. Audi A6 qu- attro fer í framleiðslu í haust en hann verður með 2,5 lítra dísilvél með forþjöppu. Staðalbúnaður á bílnum verður álfelgur, velúráklæði og þriggja laga málmlakk. Þá verð- ur ýmiss annar búnaður staðalbún- aður sem var áður aukabúnaður. Audi A8 verður boðinn með nýrri 3,7 lítra, V8 vél sem skilar 230 hestöflum. Hægt verður að velja á milli framhjóladrifs og fjórhjóla- drifs. Þegar er Audi A8 boðinn með 4,2 lítra vél. ■

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.