Morgunblaðið - 01.11.1995, Síða 4

Morgunblaðið - 01.11.1995, Síða 4
4 C MIÐVIKUDAGUR 1. NÓVEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ Aflabrögð Góð sjósókn umaUtland GÓÐ sjósókn var á mánudag eða hátt á sjöunda hundrað báta þegar mest lét. Það þykir mjög gott fyr- ir þennan árstíma. í gærmorgun voru hins vegar 325 bátar á sjó. Þeir dreifðust nokkuð jafnt yfír landið. í Smugunni voru aðeins þrír togarar eftir, eða Sléttanes IS, Akureyrin EA og hentifána- skipið Hágangur II. Fimm skip voru að veiðum á Flæmska hattinum og Andvari VE var við löndun í Argentia í Kanada. Hentifánaskipið Clare Belle, sem áður hét Klara Sveinsdóttir, hefur verið að veiðum á Flæmska hattin- um undanfarið, en var væntanlegt til landsins í nótt sem leið. Velðlst helst á snurvoð „Það veiðist ekki á neitt veiðar- færi, nema þá kannski helst snur- voð,“ segir Hólmfríður Haralds- dóttir, fréttaritari Morgunblaðsins í Grímsey. „Línubátar eru að fá ósköp lítið. Svo voru bátar sem fóru á net í haust. Það var svona kropp í fyrstu, en svo datt botninn alveg úr því.“ Annars segir hún að ekkert hafí verið hægt að sækja sjóinn síðustu viku vegna brælu. Hátt í 60 þúsund tonnum landað af síld fram að þessu Alls hafði verið landað 58.523 tonnum á síldarvertíðinni sam- kvæmt upplýsingum Samtaka Fiskvinnslustöðva sem náðu fram á mánudagsmorgun. Heildarkvóti á síld er 129.267 tonn og því eru tæp 71 þúsund tonn í að kvótinn fyllist. Alls höfðu rétt rúm 38 þúsund tonn farið í bræðslu, tæp 10.000 tonn í söltun og rúm 10.500 tonn í frystingu. 120 tonnum landað í Ólafsvík Samkvæmt Ólafsvíkurhöfn var lítið róið í síðustu viku og enginn smábátur á sjó vegna brælu. Drag- nótarbátar reru á föstudag og laugardag. Auðbjörg landaði 11,5 tonnum í tveimur löndunum, Auð- björg II landaði 10 tonnum í einni, Hugborg landaði 15,5 tonnum í einni, Skálavík landaði 4 tonnum í einni, Steinunn landaði 19 tonn- um í tveimur og Sveinbjöm Jak- obsson landaði 16 tonnum í einni löndun. Tveir rækjubátar lönduðu á Ólafsvík í vikunni sem leið. Garðar II landaði 8 tonnum af rækju í einni sjóferð og Sæfell ÍS landaði 10 1/2 tonni. Þá lönduðu þrír neta- bátar. Hringur GK landaði 15,2 tonnum í tveimur löndunum, Ólaf- ur Bjartmarsson landaði 6 tonnum í einni og Guðmundur Jónsson landaði 1 1/2 tonni. Heildarafli í vikunni sem leið var 120 tonn. •• TRAUSTAR V0RUR 0G ÞJÓHUSTA VIÐ ÍSLENSKAN FISKIDNAÐ OG SJÁVARÚTVEG í = HEÐINN = VERSLUN SELJAVEGI 2 SÍMI 562 4260 Togarar, rækjuskip, og síldarbátar á sjó mánudaginn 30. október 1995 BATAR Nafn Statrð AfU Vniðarfanrl Uppiat. afla SJðf. Lðndunarst. BYH VE 373 171 21* Ðlandð : 1 Gómur J DANSKI PÉTUR VE 423 103 20* Botnvarpa Ýsa 2 Gómur DRANCAVk VÉ 80 162 43* Bcrtnvarpa Karfí 2 Gémur ] drJfaTr 300 85 11* Vsa 1 Gámur EMMA VE 219 82 25* Botnvarpa Ðlanda 2 Gómur j FREYJA RE 38 136 37* Botnvarpa Ýsa 2 Gámur FREYR ÁR 102 185 11* Ýsa 1 Gómur ] GANDI VE 171 204 51* Net Ýsa 3 Gámur OJAFAR VE 600 237 84* Botnvarpa Ðlanda 2 Gómur ] GUNNBJÖRN Ts 302 57 13* Skarkoli 1 Gámur GUÐRÚN VE 122 135 40* Net Ýsa 3 Gómur HAFNAREY SF 36 101 37* Botnvarpa Ufsi 2 Gámur ODDGEIR ÞH 222 164 33* Botnvarpa Ýsa 3 Gómur j SMÁÍY VE 144 161 42* Karfi 1 Gámur SUÐUREY VE 600 163 19* Net Ýaa 2 Gémur ] VÖRÐUR ÞH 4 215 12* Botnvarpa Ýsa 2 Gámur ÓFEIGUR VE 32S 138 69* Botnvarpa Karfi 2 Gómur ARNAR ÁFÍSÍ 237 23 Dragnót Ýsa 1 Þorlókshöfn AUÐUNN Ts 110 137 33 Lína Keila mm Þorlákshöfn ] BERGUR VIGFÚS GK 63 207 13 Net Ufsi 1 Þorlákshöfn JÓN Á HOFI ÁR 62 276 12 Dragnót Ufsi iilíi; Þorlákshöfn j SÆR ÚN G K 120 236 14 Lína Þorskur 1 Þorlákshöfn VALOIMAR SVEINSSON VE 22 207 21 Net Ufsi 1 Þorlákshöfn j HRUNGNIR GK 50 216 49 Lína Þorskur 1 Grindavík KÓPUR GK 176 253 53 Lína Þarskur mm Grindavfk j SIGHVATUR GK 57 233 44* Lína Keila 2 Grindavík STAFNES KE 130 197 36 Net Ufsi 5 i Sandgerói j HAPPASÆLL KE 94 179 13 Net Ufsi 3 Keflavík KRISTRÚN RE 177 176 48* Llna Karfi 2 Reykjavík ~| NÚPUR BA 69 182 44* Lína Keila 2 Reykjavík TJALDUR II SH 370 411 16 Línia Þorskur mm: Reykjavik . ] AUÐBJÖRG SH 197 81 11 Dragnót Þorskur 2 Ölafsvík HUGBORG SH 87 37 16 Dregnót Þorskur 1 Ólafsvlk | STEÍNÚNN SH 167 135 18 Dragnót Þorskur 3 Öíafsvík SVEINBJÖRN JAKÖBSSON SH H 103 16 Dragnót Þorskur 1 Ólafsvfk | ERÚNGUR SF 65 101 12 Net Þorskur 2 Hornafjöröur SIGURVON ÝR BA 267 192 32* Líne Þorskur ■ 2 , Hornafjöröur | 1 VIIMIMSL USKIP Nafn Staarð Afli Upplst. afla Lðndunarst. [ HAFNARRÖST ÁR 250 218 13 Langlúra Þorlákshöfn j FRAMNES IS 708 407 Uthafsrœkja ísafjöröur JÚLÍUS GEIRMUNDSSON IS 270 HH 772 43 Grólúöe Ísafjöröur I BLIKI EA 12 216 99. Uthafsrækja Dalvíic HIALTEYRIN EA 310 384 79 Úthefsrækjö Akureyri ] GEIRI PÉTURS ÞH 344 242 80 Úthafsrækja Húsavik . Mfos HAV9TEBN ÞH 1 285 wmmmm Uthafarfekja Húsavík ; | BEI TIR NK 123 742 40 Karfi Neskaupstaöur BRIMIR $Ú 383 ! : <J4 'ÖftiafariBkia Djúplvoflur | UTFLUTIMIIMGUR 45. VIKA Bretland Þýskaland Önnur lönd Áætlaðar landanir Þorsk. Ýsa Ufsi Karfi HEGRANES SK 2 15 150 Áætlaðar landanir samfals 0 0 15 150 Heimilaður útflutn. í gámum 82 93 4 156 Áætlaður útfl. samtals 82 93 19 306 Sótt var um útfl. í gámum 215 227 55 373 1 SÍLDARBÁTAR Nafn Stasrð Afli SJóf. Löndunarat. GLÖFAXI VE 300 108 106 ,1 | Vostmannaeyier GÚÐMUNDUR VE 29 486 281 1 Vestmannaeyjar SIGHVATUR BJARNAS- VE 81 370 239 1 Vestmennaeyjer 1 ÍSLEIFUR VE 63 513~ 358 1 Vestmannaeyjar HÁBERG GK 299 366 619 2 Grindavik SÚNNÚBERG GK 199 385 492 1 Grindavík \ HÖFRUNGUR AK 91 445 jilliÖÍSiÍ 1 Akranes VlKINGUR AK 100 ""‘950 496 1 Akranes JÚPITER PH 61 74? 299 1 Vopnafjöröur ;|| vIkurWErg GK i 328 ""985 2 Vopnafjöröur ARNÞÖR EÁ 16 243 337 2 SayðÍBfjöröur KEFLVlKINGUR KE IOO 280 139 1 Seyðisfjöröiur BÓRKUR NK 122 711 605 . .. 2 fíoskaupstaóur i| PÓRSHAMAR GK 76 326 557 2 Neskaupstaöur SÆUÖN SU 104 256 459 1 mm Eskifjöröur ARNEY KE 50^ 347 505 2 Djúpivogur HÚNARÖST RE 660 338 1367 4 Homafjöröur JÖNA EÐVÁLDS SF 20 336 168 2 Hornafjöröur TOGARAR Nafn. Staarð Afll Upplst. afta Lðndunarat. BERGEY VE 644 339 16* Ýsa Gómur j BJARTUR NK 121 461 21* Grálúöa Gámur BJÖRGÚLFUR EA 312 424 111* Karfi Gémur j DALA RAFN VE 508 297 158* Karfi Gémur DRANGUR SH 511 404 66* Kerfi Gámur j EYVINDUR VOPNI NS 70 451 25* Karfi Gámur GULLVER NS 12 423 110* Karfi Gómur j HEGRANES SK 2 499 66* Karfi Gómur HOFFEU, SU 80 548 13* Karfi Gímur | KLAKKUR SH 510 488 76* Skarkoli Gámur MÁR SH 127 493 197* Karfí Gómur MÚLÁBERG 'ÓF 32 550 69* Karfi Gámur RAUÐINÚPUR ÞH 160 461 98* Kfirfi Gimur 1 SKAFTI SK 3 299 88* Karfi Gámur SKAGFIRÐINGUR SK 4 860 92* Karfi Gómur ] STURLA GK 12 297 75* Karfi Gámur [ VIÐEY RE 8 874 156* Karfi Gámur ! Á 'L 'SÉ Ý VE 602 223 5* Ýsa Gámur I JÓN VlDALlN ÁR 1 461 124 Karfi Þorlákshöfn "] kLængur 'ár 2 178 20 Karfi Þorlákshöfn í SVEINN JÓNSSON KE 9 298 81* Karfi Sandgoröi j ELDEYJAR SULA KE 20 274 12 Karfi Keflavík ! PURlÐUR HALLDÓRSOÓrriR GK 94 274 47 Karfi Kefiovík 1 LÓMÚR HF 177 295 4 Þorskur Hafnarfjöröur j JÖN BALDVINSSON RE 208 493 78 Þorekur Roykjovlk ~) OTTÓ N. ÞORLÁKSSON RE 203 485 106 Ufsi Reykjavík | STEENIR IS 28 431 48 Kerfi Raykjevfk | ÁSBJÖRN RE 50 442 170 Karfi Reykjavík ' HÖFÐAVlK AK 200 499 183 Karfi Akranoa 1 STURLÁÚGUR H. BÖÐVARSSÖN 'ÁK TÓ 431 173 Karfi Akranes í RUNÓLFUR SH 136 3f2 76 Korfi Grunderfjörður ] ORRI ÍS 20 777 69 Þorskur ísafjöröur PÁLL PÁLSSON IS 102 583 3 Ýea Isefjörður | HRÍMBAKUR EA 306 488 85 Þorskur Akureyri HÓLMATINDUR SU 220 499 81 Karfi Eaklfjöröur j UÖSAFELL SU 70 549 65 Karfi Fáskrúösfjörður KAMBARÖST SU 200 487 63 Þorskur Stöðvarfjöröur ' j | ERLEIMD SKIP Nafn Staarð Afll Upplst. afla Úthd. ] Löndunarst. ! INGAR IVERSEN 1 137 I Reakja HafnerQörður BREMEN 1 112 Ýsa 1 Sauöárkrókur

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.