Morgunblaðið - 01.11.1995, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 01.11.1995, Blaðsíða 2
2 D MIÐVIKUDAGUR 1. NÓVEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ AA AOTa Röð og regla KLIPPIÐ fimm svarta og fimm hvíta pappírs- strimla og leggið á borð eins og sýnt er á myndinni. Þið eigið að flokka þá þannig að svörtu strimlarnir séu sér og hvítu sér. Færið tvo strimla í einu, og það eiga að vera tveir sem liggja hlið við hlið. Þegar þið eruð búin að þessu eiga striml- arnir að vera í röð eins og á myndinni nema að þeir svörtu eiga að vera öðrum megin í lengjunni en hvítir hinum megin. Fimm systur meðgleraugu ÞETTA eru systumar fimm og þær eru allar með gler- augu. Núna sjá þær betur en áður. Marta Sigríður Róberts- dóttir, 6 ára, Heiðarlundi 3j, 603 Akureyri. Kannist þið ekki við ein- hveija krakka sem nota gler- augu? Auðvitað, það er fullt af krökkum eins og fullorðn- um sem þurfa að nota gler- augu. Og það er bara allt í lagi, ekki vilduð þið sem ekki þurfíð að nota þau vera án þeirra ef þið þyrftuð á þeim að halda - þið sæjuð nefnilega ekki helminginn af tilverunni. Það er kjánalegt þegar verið er að stríða krökkum sem nota gleraugu. Það er eins og verið sé að segja við þau: Heyrðu, þú þarna! Hættu að nota gleraugu, það er svo asnalegt - það skiptir sko engu máli þótt þú sjáir illa eða alls ekkert án þeirra - hættu bara að nota þau af þvi að MÉR finnst svo skrýtið að sjá þig með þau. Fáránlegt, ekki satt. Auðvitað nota þeir gler- augu sem þurfa að nota gler- augu og enginn þarf að skammast sín fyrir það. Gler- augun þau lengi lifi - annars sjá alltof margir alltof illa eða jafnvel alls ekki neitt! 30 HA/WVA HRU/vp zm^MTr/í? Dóttir pizzu- salans SKÝRING með mynd: Þetta er mynd af mat- sölustað. Kokkurinn á stelpu sem á afmæli. Hún er sjö ára. Höfundur Jó- hanna Hrund Einarsdóttir, 6 ára, Rofabæ 31, 110 Reykjavík. Myndasögur Moggans þakka þér fyrir, Jóhanna Hrund, myndin þín er mjög fín. VEI5TU HVER , K0ÞBR.T ( 5CHumm var? HANH FBKK TAUGA- 'AFALL HANblV/% tönskAlp 'A TlMA&lLl HELTHANN A9 EblGLAR V/LRO AV 5YNGJA FVRIR HAHH EINS OG ÓR LAGK / kANhlSKl?j/ Nei,þAP£K AYihlARS KONAK. l HLidp— fi£YNO(J\ At> EIN'. ' 8EÍTA ptR AO BOHAN- Um GRASASh INN þlNN! v\rir\ Q | 1 i ýETfA VAR ... ■.■■■■■.; *n . ÞAPSAMA KEMUR FYRJfT MIG— N E6 HESfZl LÍKA ALLTÁF EITTHVAP.* l?AP KEMUR OG FER... j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.