Morgunblaðið - 02.11.1995, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 02.11.1995, Blaðsíða 1
ENPURSKOPUN Elífar stökkbreyt- ingar/4 ferpamAl Atvinnugrein í sóknarhug /7 VERSLUN Fornbókasala á fleygiferö /8 VmSKIPn/ANINNUIJF PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS FIMMTUDAGUR 2. NOVEMBER 1995 BLAÐ B íslandsbanki Gengi hlutabréfa í íslandsbanka hækkaði úr 1,24 í 1,30 í gær í kjölfar frétta af góðri afkomu bankans fyrstu 9 mánuði þessa árs. Hagnaður bankans var 306 miujónir króna á tímabilinu en heildarhagnaður síðasta árs nam 185 milljónum króna. AUs voru keypt hlutabréf fyrir tæp- ar 4 miUjónir króna í bankanum í gær. Verdbréf Alls var tekið tilboðum í ríkis- víxla fyrir 3.273 niili jónir króna i útboði Lánasýslu ríkisins í gær. Þar af keypti Seðlabankinn ríkisvíxla fyrir 650 milljónir króna. Meðalávöxtun 3ja mán- aða víxla var 7,12%, 6 mánaða víxla 7,28% og 12 mánaða víxla 7,51% og var þar um rúmlega 0,6% lækkun að ræða frá síðasta útboði. Össur hf. Ossur hf. hefur keypt Hjálpar- tækjabankann af Rauða krossi íslands og Sjálfsbjörgu, en þess- ir aðilar hafa rekið fyrirtækið í sameiningu undanfarin 20 ár. Starfsemi bankans verður áfram í Hátúni 12. SOLUGENGI DOLLARS _______ I I mest seldu fólks- bílategundirnar Br frá fyrstu 10 mán. 1995fyrraári Fjðldi % % 1. Toyota 1.221 21,6 +1,2 2. Nissán 772 13,6 +7,1 3. Volkswagen 680 12,0 +40,5 4. Hyundai 528 9,3 +18,9 5. Opel 309 5,5 +161,9 6. Mitsubishi 278 4,9 -23,8 7. Subaru 23?___4,2 +602,9 8. Renault 232 4,1 +17,2 9. Volvo 210 3,7 +22,8 10. Suzuki 198 3,5 +112,9 Aðrar teg. Samtals 995 5.662 17,8 100,0 +9,1 +19,3 Bifreiðainnflutningur í janúar til tíktóber 1994 og 1995 5.662 1994 1995 FÓLKSBÍLAR, nýir VÖRU-, SENDI- og HÓPFERÐA- BÍLAR, nýir 492 566 ? ? 1994 1995 Nýskráningar bifreiða, mánaðarlegar frá 1991 19 9 1 19 9 2 19 9 3 19 9 4 19 9 5 Bíiasala tekur kipp Alls voru 512 nýir fólksbílar skráðir í októbermánuði og er það 24% aukning frá sama mánuði í fyrra. Þetta er nokkuð meiri aukning en fyrstu tíu mánuði ársins þegar nýskráningum fjölgaði um 19%. Virðist því bílainnflutningurinn hafa tekið kipp á ný að undanförnu eftir fremur rólega sölu í september. Sala einstakra tegunda milli ára þróast þó með mjög ólíkum hætti milli ára. Þannig skara Subaru og Opel fram úr hvað snertir hlutfallslega aukningu, eins og sést á töflunni. Toyota-umboðið hefur verið að selja svipaðan fjölda bíla á árinu og á sama tíma í fyrra. Mitshubishi hefur átt undir högg'að sækja á markaðnum en góð söluaukning á Volkswagen áárinu hefur vegið þar upp á móti hjá umboðsaðila þessara tegunda, Heklu hf. Heildarhagnaður Flugleiða 951 milljón fyrstu níu mánuðina Rekstraraf- koman batnaði um 116m.kr. HAGNAÐUR Flugleiða hf. nam alls um 951 milljón króna fyrstu átta mánuði ársins samanborið við 539 milljóna hagnað á sama tíma í fyrra. Afkoman hefur því batnað um 412 milljónir milli ára. Þennan bata má fyrst og fremst rekjá til sölu flugvélar og fjölgunar far- þega. Rékstrarhagnaður Flugleiða án fjármagnsliða nam alls 1.106 millj- ónum en var 1.127 milljónir á • sama tímabili í fyrra. Hagnaður af reglulegri starfsemi þegar tekið hefur verið tillit til fjármagnslið- anna nam alls 579 milljónum en var á sama tíma í fyrra 463 millj- ónir og hefur afkoman því batnað um 116 milljónir milli ára. Þar við bætist 325 milljóna króna hagnaður af sölu einnar Boeing 737-vélar og 60 milljóna hlutdeild í hagnaði. af rekstri dótt- urfélaga. September lakari en áætlanir gerðu ráð fyrir Einar Sigurðsson, forstöðumað- ur upplýsingadeildar Flugleiða sagði í samtali við Morgunblaðið að útkoman í september verið lak- ari en vonir stóðu til eftir mjög góðan vöxt fyrstu átta mánuðina. Bókanir í október, nóvember og desember bentu hins vegar til þess að reksturinn næði sér vel á strik þessa þrjá síðustu mánuði ársins. Verið er að leggja lokahönd á rekstraráætlun Flugleiða fyrir næsta ár en þar er sem kunnugt er gert ráð fyrir auknum umsvif- um. Þá bætist við ný vél og tvær nýjar áætlanaleiðir til Halifax og Boston. Er gert ráð fyrir því að farþegum fjölgi um 60 þúsund og það skili um tveggja milljarða veltuaukningu. Eigið fé félagsins var um 5,6 milljarðar króna eftir fyrstu átta mánuði þessa árs en var 4,5 millj- arðar á sama tíma í fyrra. Hand- bært fé frá rekstri var um 2,1 milljarður en var 1,8 milljarðar á sama tíma í fyrra. 8% fjölgun farþega Farþegar Flugleiða í áætlunar- flugi voru rúmlega 575 þúsund fyrstu átta mánuðina og hafði fjölgað um 8% frá fyrra ári. Far- þegar í innanlandsflugi voru rúm- lega 186 þúsund og hafði fjölgað um 4% frá sama tíma 1994. Far- þegar í leiguflugi voru rúmlega 19 þúsund en 23 þúsund á sama tíma í fyrra. Sætanýting batnaði frá fyrra ári og var 73,3% saman- borið við 69,9% fyrstu átta mán- uði síðasta árs. VÍB hefur flutt á Kirkjusand c nnri -mhm w-mrmrm m-mrmrm F1^TWTI''ff''''''H'''^ ¦JKJU WMMM ÍJUU kMÆLM ¦¦¦« ULKJf ULMÍ UÍMJ UUU ULJU IAJU ULMÍ tMJtJ UUU IAJU Í_jbjb.J ULmÍL ŒacmcmgsaKSJesaGaaesatliJ W illl tUJ tlíjtlljtiiljULtltllj nm m zzzi csr^ cttí m g^rí nrsa m nml +^IHr1+l+t+|-r++|-l-H-| FORYSTA í FJÁRMÁLUM! VlB VERÐBRÉFAMARKADUR ISLANDSBANKA HF. • Aðili að Verðbréfaþíngi íslands • Kirkjusandi, 155 Reykjavík. Simi: 560-8900, myndsendir: 560-8910.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.