Morgunblaðið - 02.11.1995, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 02.11.1995, Blaðsíða 6
6 C FIMMTUDAGUR 2. NÓVEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ SUIMNUDAGUR 5/11 SJÓNVARPIÐ 09.00 PHpU|ICCy| ► Morgunsjón- DAIUintrnl varp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Tuskudúkkurnar Hagræðingarvél- mennið. Þýðandi: Eva Hallvarðsdóttir. Leikraddir: Sigrún Edda Björnsdóttir. (1:10) Sunnudagaskólinn (L'þáttur: Draumar Jósefs. Kynnir er Haukur Ingi Jónasson en sr. Karl Sigurbjörns- son bjó biblíusögu til flutnings. Unnið af Fræsludeild Þjóðkirkjunnar. Geisli Draumálfurinn Geisli lætur allar góð- ar óskir rætast. Þýðandi: Ingólfur Kristjánsson. Leikraddir: Magnús Jónsson og Margrét Viihjálmsdóttir. (18:26) Oz-börnin í hreiðri furðu- fuglsins. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. Leikraddir: Jóhanna Jónas og Þórhall- ur Gunnarsson. (7:13) Dagbókin hans Dodda Púki hrekkur byijar í skólanum. Þýðandi: Anna Hinriks- dóttir. Leikraddir: Eggert Kaaber og Jóna Guðrún Jónsdóttir. (21:52) ♦ 10.35 ►Morgunbíó Meira af börnunum í Ólátagarði (Mer om os barn í Bull- erbyen) Sænsk barnamynd eftir sögu Astrid lindgren. Þýðandi: Sigurgeir Steingrímsson. Sögumaður: Edda Heiðrún Backman. 12.00 ►Hlé 13.20 ►Ungir norrænir einleikarar Ás- hildur Haraldsdóttir flautuleikari Fyrsti þáttur af fimm. (Nordvision) (1:5) 14.00 ►Kvikmyndir í eina öld Bandarísk- ar kvikmyndir - þriðji hluti (100 Years of Cinema) Ný heimildar- myndaröð um sögu og þróun kvik- myndalistarinnar. Að þessu sinni fjallar leikstjórinn Martin Scorsese um bandarískar kvikmyndir í loka- þætti sínum um það efni. Þýðandi: Hafsteinn Þór Hilmarsson. (3:10) 15.20 ►Karlar í konuleit (The Russian Love Connection) Bresk heimildar- mynd um hjónabandsmiðlun sem rek- in er í þeim tilgangi að koma saman bandarískum karlmönnum og rúss- neskum konum. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. 16.00 ►Take That á tónleikum (Take That: Concert of Hope) Upptaka frá tónleikum bresku söngsveitarinnar Take That. 17.00 ►Konur á Indlandi Fjórar íslenskar stúlkur voru á ferð um Indland síðastliðið vor og kynntu sér líf kyn- systra sinna sem margar búa við bág kjör. Umsjón: Marta Einarsdóttir. Endursýning. 17.40 ►Hugvekja Flytjandi: Séra María Agústsdóttir, prestur í Dómkirkjunni. 17.50 ►Táknmálsfréttir 18 00 RADIIAFEUI ► Stundin okkar DAnnACrHI Umsjón: Felix Bergsson og Gunnar Helgason. Dag- skrárgerð: Ragnheiður Thorsteins- son. 18.30 ►Píla Nýr vikulegur spurninga- og þrautaþáttur fyrir ungu kynslóðina. 19.00 ►Geimstöðin (Star Trek: Deep Space Nine II) Bandarískur ævin- týramyndaflokkur. Aðalhlutverk: Avery Brooks, Rene Auberjonois, Siddig E1 Fadil, Terry Farrell, Cirroc Lofton, Colm Meaney, Armin Shim- erman og Nana Visitor. Þýðandi: Karl Jósafatsson. (25:26) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 klCTTIIl ► List og lýðveldi „Nú rA.1 111% elskum vér fagrar list- ir“. í þættinum leiðir Sigurður Guð- mundsson myndlistarmaður áhorf- endur í gegnum listaiífið eins og það hefur snúið að honum á lýðveldistím- anum. 21.35 ►Martin Chuzzlewit Breskur myndaflokkur. Leikstjóri er Pedr Ja- mes og aðalhlutverk leika Paul Schofield, Tom Wilkinson, John Mills og Pete Postlethwaite. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. (5:6) 22.30 ►Helgarsportið 22.50 IfVHfUYIII) ► Þú ert en9r' 'Ik AflAITIinil (Ingen som du) Leikin sænsk stuttmynd um ástina. Myndin segir frá óvæntum fundi Svía nokkurs, sem kominn er á efri ár, og pólskrar hreingerningarkonu með óbilandi áhuga fyrir Doris Day. Ijeikstjóri: Lisa Ohlin. Aðalhlutverk: Tord Peterson og Jelena Jakubo- vitsch. Þýðandi: Þorsteinn Helgason. 23.20 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok. STÖÐ tvö 9,00 BARNAEFNI ►Næturðalínn 9.25 ►Dýrasögur 9.40 ►Náttúran sér um sína 10.05 ►! Erilborg 10.30 ►T-Rex 10.55 ►Ungir eldhugar 11.10 ►Brakúla greifi 11.35 ►Sjóræningjar 12.00 ►Frumbyggjar í Ameríku 12:45 ►Gerð myndarinnar Benjamín dúfa Endurtekið 13.00 ►íþróttir á sunnudegi 16.30 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 17.00 ►Húsið á sléttunni ( Little House On The Praire) (18:24) 18.00 ►( sviðsijósinu (Entertainment Tonight) (8:37) 18.45 ►Mörk dagsins 19.19 M9 :19 Fréttir og veður 20.00 ►Chicago-sjúkrahúsið (Chicago Hope) (3:22) 20.55 Ifllltf MYIiniD ►Réttlæti eða nvinrninum hefnd (Ljes of the Heart) Sannsöguleg kvikmynd um hina 26 ára gömlu Laurie Kellogg sem ákærð var fyrir að véla unglinga til að myrða 43 ára gamlan eigin- mann sinn. í réttarhöldunum koma fram óhugnanlegar staðreyndir um það ofbeldi sem Laurie var beitt í hjónabandinu en saksóknarinn reyndi að draga upp mynd af henni sem kaldrifjuðu morðkvendi. Hér er á ferðinni áhrifamikið réttardrama um unglinga sem glata sakleysi sínu með einu glæpaverki og heimilisofbeldi í sinni verstu mynd. Laurie virðist hafa óhæfuverk á samviskunni en var henni sjálfrátt? Aðalhlutverk: Jennie Garth, Gregory Harrison og Alexis Arquette. Leikstjóri: Miehael Uno. 1994. 22.25 ►öO mínútur (60 Minutes) (3:35) 23.15 ►8VÍ Frægur leikstjóri er í öngum sínum vegna næsta verkefnis. Hann þarfnast hvíldar og skráir sig inn á hréssingarhótel. Þar nýtur hann umhyggju ástkonu sinnar og eigin- konunnar. Hann lætur hugann reika og gerir upp samskipti sín við annað fólk. Myndin hlaut Óskarsverðlaun fyrir búninga og var einnig valin besta erlenda mynd ársins 1963. Með aðalhiutverk fara Marcello Mastro- ianni, Claudia Cardinale, Anouk Aimee og Sandra Milo'. Leikstjóri er Federico Fellini. 1963. Maltin gefur ★ ★ ★ ★ 1.30 ►Dagskrárlok Ungir norrænir einleikarar Þáttaröðin er hugsuð til þess að vekja at- hygli á hinum ungu tónlistar- mönnum sem allir hafa getið sér gott orð heima SJÓNVARPIÐ kl. 13.20 Næstu sunnudaga sýnir Sjónvarpið syrpu fimm þátta þar sem einleikarar frá Norðurlöndunum leika með hljóm- sveit. Þáttaröðin er hugsuð til þess að vekja athygli á hinum ungu tón- listarmönnum sem allir hafa getið sér gott orð í heimalandi sínu en eru ef til vill ekki öllum kunnir utan þess. Hver hinna norrænu sjón- varpsstöðva í Nordvision framleiddi einn þátt í syrpunni. Það er fulltrúi Islands, Ashildur Haraldsdóttir flautuleikari, sem ríður á vaðið en í seinni þáttunum fjórum koma fram klarinettuleikarinn Jyri Nissila frá Finnlandi, norski fiðluleikarinn Solve Sigerland, sænski flautuleik- arinn Anna Norberg og fulltrúar Dana ljúka síðan syrpunni. „Take TTiat“ á tónleikum Þátturinn er gerður í kjölfar góðgerðar- tónleika á Wembley-leik- vanginum I Londoní fyrravetur SJÓNVARPIÐ kl. 16.00 Breska söngsveitin Take That, sem er frá Manchester, hefur átt miklum vin- sældum að fagna þau fimm ár sem sveitin hefur starfað og frá þeim hefur komið hver smellurinn á fæt- ur öðrum. Breiðskífur þeirra hafa selst í metupplagi og drengirnir hafa hlotið margvíslegar viðurkenn- ingar og verðlaun. í desember í fyrra voru haldnir miklir tónleikar á Wembley-leikvanginum í London til styrktar góðgerðarsjóði sem Karl prins af Wales er verndari fyrir, og meðal þeirra sem tróðu upp þar voru Take That. Á sunnu- dag sýnir Sjónvarpið upptöku frá tónleikunum og þar syngur sveitin mörg af þekktustu lögum sínum. YMSAR STÖÐVAR OMEGA 10.00 Lofgjörðartónlist 14.00 Benny Hinn 15.00 Eiríkur Sigurbjömsson 16.30 Orð lífsins 17.30 Livets Ord/Ulf Ekman 18.00 Lofgjörðartónl- ist, 20.30 Bein útsending frá Bolholti. Tónlist, viðtol, prédikun, fyrirbænir o.fl. 22.00-10.00 Praise the Lord SKY MOVIES PLUS 6.10 Dagskrárkynning 8.00 Man of La Mancha, 1972 10.15 Legend of the White Horse Æ 1985 12.00 The Perfectionist, 1986 14.00 Morons from Outer Space V 1985 16.00 Young Ivanhoe, 1994 18.00 Bom Yesterday G 1993, John Goodman, Don Johnson 20.00 Betrayed by Love T 1993 22.00 Witness to the Execut- ion V,T 1993, Sean Young, Tim Daly 23.50 The Movie Show 0.05 Bad Dreams, 1988, Jennifer Rubin 1.30 Bmce Lee: Curse of the Dragon, 1993 3.20 In the Company of Darkness, 1992, Helen Hunt 4.30 Morons from Outer Space, 1985 SKY ONE 7.00 Hour of Power 8.00 Ghoul-lash- ed 8.01 Stone Protectors 8.30 Conan the Warrior 9.00 X-Men 9.40 Bump in the Night 9.53 The Gruesome Grannies 10.03 M M Power Rangers 10.30 Shoot! 11.00 Postcards from the Hedge 11.01 Wild West Cowboys of Moo Mesa 11.35 Teenage Mutant Hero Turtles 12.00 My Pet Monster 12.35 Bump in the Night 12.50 Dyn- amo Duck 13.00 The Hit Mix 14.00 The Dukes of Hazzard 15.00 Star Trek: Voyager 16.00 World Wrestling Fed. Action Zone 17.00 Great Escap- es 17.30 M M Power Rangers 18.00 The Simpsons 18.30 The Simpsons 19.00 Beverly Hills 90210 20.00 Star Trek: Voyager 21.00 Highlander 22.00 Renegade 23.00 LA Law 0.00 Entertainment Tonight 0.50 SIBS 1.20 Comie Strip Live 2.00 Hit Mix Long Play EUROSPORT 7.30 Þolleikfimi 8.30 Þríþraut 10.00 Fjallahjólreiðar 11.00 Supercross 12.00 Sumo 14.00 Listskautar 16.00 Dans 17.00 Þolleikfimi 18.00 Sterk- asti maðurinn 19.00 Vaxtarrækt 20.00 Þolleikfimi 21.00 Supercross, bein útsending 23.00 Hnefaleikar 0.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. Réttlæti eða hefnd? Hér er á ferðinni sannsögulegt réttardrama um 26 ára gamla konu sem ákærð var fyrir að véla fjóra unglinga til að myrða eiginmann sinn STÖÐ 2 kl. 20.55 Stöð tvö sýnir sjónvarpsmyndina Rétt- læti eða hefnd. Hér er á ferð- inni sannsögulegt réttardr- ama um hina 26 ára gömlu Laurie Kellogg sem ákærð var fyrir að véla ijóra unglinga til að myrða eiginmann sinn, hinn 43 ára gamla Bruce Kel- logg. Laurie hélt því fram að Bruce hefði misþyrmt sér and- lega, líkamlega og kynferðis- lega þau tíu ár sem hjónaband þeirra stóð yfir. Vörn Laurie grundvallaðist á því að hún hefði þjáðst af andlegum sjúk- dómum sem lagst gætu á kon- ur sem misþyrmt er í hjóna- bandi, og að þessi veikindi hefðu gert henni ókleift að leggja á ráðin um morð. Sak- sóknarinn dró hins vegar upp mynd af Laurie sem kaldrifj- uðu morðkvendi sem hefði flekað unglingspilt og fengið hann síðan ásamt vinum sín- um til að fremja morð. Kvið- dómurinn þurfti að leiða hjá sér þær tilfinningar sem frá- sögn Laurie vakti og komast að sannleikanum í málinu. Jennie Garth, sem áhorfendur þekkja kannski úr Beverly Hills 90201, fer með hlutverk Laurie.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.