Morgunblaðið - 02.11.1995, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 02.11.1995, Blaðsíða 8
8 C FIMMTUDAGUR 2. NÓVEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 6/11 SiÓNVARPlÐ | STÖÐ TVÖ t 15.00 ►Alþingi Bein útsending frá þing- fundi. 16.35 íhfffÍTTID ►Helgarsportið I 111» Endursýndur þáttur frá sunnudagskvöldi. 17.00 ►Fréttir 17.05 kJCTTID ►Leiðarljós (Guiding rlCI IIR Light) Bandarískur myndaflokkur. Þýðandi: Reynir Harðarson. (265) 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►Þytur í laufi (Wind in the Willows) Breskur brúðumyndaflokkur eftir frægu ævmtýri Kenneths Grahames. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. Leik- raddir: Ari Matthíasson og Þorsteinn Bachmann. (59:65) 18.30 ►Leiðin til Avonlea (Road to Avonlea V) Kanadískur myndaflokk- ur um Söru og vini hennar í Avonlea. Aðalhlutverk: Sarah PoIIey, Gema Zamprogna, Zachary Bennett og Cedric Smith. Þýðandi: Ýrr Bertels- dóttir. (12:13) 19.30 ►Dagsljós 20.00 ►Fréttir 20.25 ►Veður 20.30 ►Dagsljós Framhald. 21 00 hlFTTID ►Lífið kallar (My So rlL I IIII Called Life) Bandarísk- ur myndaflokkur um ungt fólk sem er að byrja að feta sig áfram í líf- inu. Aðalhlutverk: Bess Armstrong, Clare Danes, Wilson Cruz og A.J. Langer.Þýðandi: Reynir Harðarson. (18:19) 22.00 ►Sameinuðu þjóðirnar 50 ára - 3. Verðir friðarins (U.N. Blues: Peacekeepers) Bresk heimildar- myndaröð þar sem litið er með gagn- rýnum augum á störf Sameinuðu þjóðanna undanfarna hálfa öld. Þýð- andi: Jón 0. Edwald. Þulur: Þorsteinn Helgason. (3:3) 23.00 ►Ellefufréttir og Evrópubolti 23.20 ►Dagskrárlok 16.45 ►Nágrannar 17.10 ►Glæstar vonir 17.30 ►Regnboga Birta 17.55 ►Umhverfis jörðina í 80 draumum 18.20 ►Maggý 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20-20hlPTTIff ►Eiríkur 20.45 ►Að hætti Sigga Hall Listakokkur- inn Sigurður L. Hall fjallar með sín- um hætti um mat og drykk, góð veitingahús og undirbúning veislna, bæði hér heima og erlendis. Umsjón: Sigurður L. Hall. (8:14) 21.15 ►Sekt og sakleysi (Reasonable Doubts) (7:22) 22.00 ►Ellen (24:24) 22.25 ►Gerð myndarinnar: A Hard Days Night You Can’t Do That Kvik- myndir um Bítlana og Bítlaæðið eru þemamyndir mánaðarins á Stöð tvö. Nú sjáum við þátt um gerð einnar myndarinnar A Hard Day’s Night. 23.15 VVIVUYyn ►Linda Spennu- lil IHITIII1U mynd um hjónin Paul og Lindu Cowley og Jeff og Stellu Jeffries sem fara saman á af- skekkta strönd í Flórída. Þegar þang- að kemur verður Paul var við ýmis- legt undarlegt í fari Lindu og honum verður órótt þegar hann uppgötvar að Jeff hefur tekið riffil með í ferð- ina. Steliu og Paul grunar að makar þeirra séu þeim ótrúir. Aðalhlutverk: Virginia Madsen, Richard Thomas, Ted McGinley og Laura Harrington. 1993. Bönnuð börnum. 0.40 ►Dagskrárlok Paul, George, Ringo og John. Bftlaæðið beintíæð Bítlamyndirnar svokölluðu eru þema nóv- embermánaðar og á föstu- dagskvöld verðursýnd kvikmyndin „A Hard Day’s Night“ STÖÐ 2 kl. 22.25 Bítlamyndirnar svokölluðu eru þema nóvember- mánaðar á Stöð tvö og á föstudags- kvöld verður sýnd kvikmyndin „A Hard Day’s Night“. Þetta er sígild verðlaunamynd sem lýsir dæmi- gerðum degi í lífi fjórmenninganna eftir að frægðin knúði dyra. í kvöld sjáum við hins vegar heimildar- myndina You Can’t do That en hún fjallar um gerð myndarinnar A Hard Day’s Night og færir okkur enn nær Bítlunum sjálfum eins og þeir voru árið 1964 þegar lög eins og Can’t Buy Me Love, She Loves You, A Hard Day’s Night og mörg fleiri trylltu æskulýðinn um allan heim. Hádegisleikrit útvarpsins Með helstu hlutverk fara Gísli Alfreðs- son, Margrét Helga Jóhanns- dóttir, Árni Blandon, Rúrik Haraldsson og Margrét Guð- mundsdóttir RÁS 1 kl. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins hefjast að nýju eftir langt verkfall leikara og verða á dagskrá kl. 13.05 alla virka daga og endurflutt á laugardögum kl. 17.00. Fyrsta hádegisleikrit vetrar- ins er Þjóðargjöfin eftir Terence Rattigan. Leikritið, sem er í tíu þáttum, fjallar um ástir breska flotaforingjans Nelsons lávarðar og leikkonunnar Emmu Hamilton, sem flestir betri borgarar álitu óheflaða gjálífisdrós. Leikurinn gerist þegar styrjöld Breta og Napóleons er í hámarki.-Nelson er orðinn þreyttur á öllu stríðsvafstri og vill nú setjast í helgan stein hjá ástkonu sinni. En úrslitaorrustan er framundan og þjóð hans þarf á forustu hans að halda. YMSAR Stöðvar OMEGA 7.00 Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland 8.00 700 klúbburinn/biandað efni 8.30 Livets Ord/Ulf Ekman 9.00 Homið 9.15 Orðið 9.30 Heimaverslun Omega 10.00 Lofgjörðartónlist 17.17 Bama- efni 18.00 Heimaverslun Omega 19.30 Homið 19.45 Orðið 20.00 700 klúbburinn 20.30 Heimaverslun Omega 21.00 Þinn dagur með Benny Hinn 21.30 Bein útsending frá Bol- holti. Tónlist, viðtöl, prédikun, fyrir- bænir o.fl. 23.00-7.00 Praise the Lord SKY MOVIES PLIIS 6.00 Dagskrárkynning 10.00 No Child of Mine, 1993 12,00 A Whale for the Killing — Part One, 1981 14.00 Mountain Family Robinson, 1979 16.00 The Great American Traffie Jam, 1980 18.00 No Child of Mine, 1993 19.30 Close-up: Steven Spielberg 20.00 Made in America G 1993 22.00 Under Siege, 1992, 23.45 American Cyborg: Steel Warrior, 1992 1.20 The Most Beautiful Breast in the World, 1990 2.30 With Hostile Int- ent, 1993 4.00 The Mummy Lives, 1993, Tony Curtis SKY OIME 7.00 The DJ Kat Show 7.01 Delfy and His Friends 7.30 Orson & Olivia 8.00 M. M. P. Rangers 8.30 Jeopardy 9.00 Court TV 9.30 The Oprah Win- frey 10.30 Concentration 11.00 Sally Jessy Raphaei 12.00 Spellbound 12.30 Designing Women 13.00 The Waltons 14.00 Geraldo 15.00 Court TV 15.30 Oprah Winfrey 16.20 Kids TV 16.30 Orson & Olivia 17.00 Star Trek 18.00 Mighty Morphin Power Rangers 18.30 Spellbound 19.00 LAPD 19.30 MASH 20.00 Saturday Night, Sunday Moming 20.30 Revel- ations 21.00 Police Rescue 22.00 Star Trek23.00 Law & Order 24.00 Late Show with David Letterman 0.45 Crossings 1.30 Anything But Love 2.00 Hit Mix Long Play EUROSPORT 7.30 Fimleikar 7.30 Listskautar 10.00 Supercross 11.00 Hnefaleikar 12.00 Mótorfréttir 13.00 Eurofun 13.30 Fjallahjól 14.30 Þríþraut 15.30 Supercross 16.30 Traktorstog 17.30 Trukkakeppni 17.30 Formula 1 18.30 Fréttir 19.00 Speedworld 21.00 Knattspyma 22.00 Fjölbragða- glíma 23.00 Fréttaskýringaþáttur 24.00 Fréttir 0.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS I ' FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Kristján Valur Ingðlfsson flytur. 7.00 Morgunþáttur. Stefania Val- geirsdóttir. 7.31 Tíðindi úr menningarlífinu. 8.00 „Á níúnda tímanum", Rás , 1, Rás 2 og Fréttastofa Út- varps. 8.10 Hérog nú. 8.31 Pist- ill. 8.35 Morgunþáttur heldur áfram. 9.03 Laufskálinn. Afþreying og tónlist. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Frá Akureyri) 9.38 Segðu mér sögu, Skóladag- ar eftir Stefán Jónsson. Símon Jón Jóhannsson les. (8:22) 9.50 Morgunleikfimi með Hail- dóru Björnsdóttur. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Tónstiginn. Umsjón: Trausti Þór Sverrisson. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Sigriður Arnardóttir. , 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir og augiýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik- hússins, Þjóðargjöf eftir Terence Rattigan. Þýðing: Sverrir Hólm- arsson Leikstjóri: Benedikt Árnason. (1:10) Leikendur: Anna Kristin Arngrímsdóttir, Erlingur Gísiason, Árni Blan- « don, Ingibjörg Björnsdóttir og Margrét Guðmundsdóttir. 13.20 Stefnumót. Umsjón: Svan- hildur Jakobsdóttir. 14.03 Útvarpssagan, Óbyggðirnar kalla e. Jack London. Þórunn Hjartard. (10:11) 14.30 Gengið á lagið. Þáttur um tónlistarmenn norðan heiða. Jón Rafnsson bassaleikari á Akur- eyri. Umsj.: Kristján Sigurjónss. 15.03 Aldarlok: Salman Rushdie sjö árum stðar. Fjallað um „The Moor’s Last Sigh“ og baráttu Norðurlandaþjóða fyrir málstað Rushdies. Úmsjón: Jón Karl Helgason. 15.53 Dagbók. 16.05 Tónlist á siðdegi. — Sinfónía númer 1 í d-moll ópus 13 eftir Sergej Rakhmaninof. Concertgebouhljómsveitin ! f Amsterdam leikur; Vladimir Ashkenazy stjórnar. 17.03 Þjóðarþel- Bjarnar saga Hít- dælakappa. Guðrún Ægisdóttir les. (5) Rýnt er í textann og forvitnileg atriði skoðuð. 17.30 Síðdegisþáttur. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir, Jó- hanna Harðardóttir og Jón Ás- geir Sigurðsson. 18.35 Um daginn og veginn. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40. Morgunsaga barnanna end- urflutt. 20.00 Mánudagstónleikar í umsjá Atla Heimis Sveinssonar. Tvö verk eftir John Cage. Ives En- semble leikur. 21.00 Sunnudagsleikrit Útvarps- leikhússins: Corda Atlantica eða Völuspá á hebresku. Leikgerð Borgars Garðarssonar á tveimur smásögum Halldórs Laxness. Leikarar: Olaf Johannessen, Hjalti Rögnvaldsson, Litten Hansen, Borgar Garðarsson og Annika Johannessen. Upptaka Danmarks Radio. 21.35 Kvöldtónar. — La mer, Hafið, eftir Claude Debussy. Cleveland hljómsveitin leikur; Vladimir Ashkenazy stj. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsins: Guðmundur Ingi Leifsson flytur. 22.20 Ungt fólk og vísindi. Um- sjón: Dagur Eggertsson. 23.00 Samfélagið í nærmynd. Endurtekið efni úr þáttum lið- innar viku. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Trausti Þór Sverrisson. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. Fréttir á Rós I 09 Rós 2 kl. 6, 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 6.05 Morgunútvarpið. Magnús R. Einarsson leikur músik. 7.00 Morg- unútvarpið. Leifur Hauksson og Magnús R. Einarsson. 8.00 Á níunda timanum með Rás 1 og fréttastofu Útvarps. 8.35 Morgun- útvarpið heldur áfram. 9.03 Lísu- hóll. Úmsjón Lisa Pálsdóttir. 10.40 íþróttir. 12.45 Hvftir máfar. Gest- ur Einar Jónasson. 14.03 Ókindin. Umsjón Ævar Örn Jósepsson. 16.05 Dægurmálaútvarp og fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Ljúfir kvöldtónar. 22.10 Biúsþáttur. Pét- ur Tyrfingsson. 0.10 Ljúfir nætur- tónar. 1.00 Næturtónar á sam- tengdum rásum til morguns. Veð- urspá. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 •Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 8.10-8.30og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00 Pálmi Sigurhjartarson, Einar Rún- arsson. 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Albert Ágústsson. 19.00 Sigvaldi B. Þór- arinsson. 22.00 Inga Rún. 1.00 Bjarni Arason. BYLGJAN FM 98,9 6.00 Þorgeir Ástvaldsson og Mar- grét Blöndal. 9.05 Valdís Gunnars- dóttir. 12.10 Gulimolar. 13.10 ívar Guðmundsson. 16.00 Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason. 18.00 Gullmolar. 20.00 Jóhann Jóhanns- son. 1.00 Næturdagskrá. Fréttir 6 ktilo timonum fré kl. 7-18 og kl. 19.30, frittoyfirlit kl. 7.30 og 8.30, íþróttofréttir kl. 13.00. BROSIÐ FM 96,7 9.00 Þórir Telló. 12.00 Tónlist. 13.00 Jóhannes Högnason. 16.00 Ragnar Örn Pétursson og Haraldur Helgason. 18.00 Ókynntir tónar. 20.00 Sveitasöngvar. 22.00 Ókynnt tónlist. FIH 957 FM 95,7 6.00 Björn og Axel. 9.05 Gulli Helga. 11.00 Pumapakkinn. 12.10 Þór Bæring Ólafsson. 15.05 Val- geir Vilhjálmsson. 16.00 Puma- pakkinn. 18.00 Bjarni Ó. Guð- mundsson. 19.00 Sigvaldi Kaldal- ónB. 22.00 Stefán Sigurðsson. 1.00 Næturdagskráin. Fréttir kl. 9.00, 10.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00. Fréttir frú fréttast. Bylgjunnar/Stöé 2 kl. 17 og 18. KLASSÍK FM 106,8 7.00 Tónlist meÍBtaranna. Kári Waage. 9.00 Fréttir frá BBC. 9.15 Morgunstund Skifunnar. Kári Wa- age. 11.00 Blönduð tónlist. 13.00 Diskur dagsins frá Japis. 14.00 Blönduð tónlist. 16.00 Tónlist og spjall. Hinrik Ólafsson. 19.00 Blönduð tónlist. Fréttir frá BBC World service kl. 7, 8, 9, 13, 16. LINDIN FM 102,9 7.00 Eld snemm. 9.00 Fyrir há- degi. 10.00 Lofgjörðartónlist. 11.00 Fyrir hádegi. 12.00 íslensk tónlist. 13.00 í kærleika. 16.00 Lofgjörðartónlist á síðdegi. 18.00 Róleg tónlist. 20.00 International Show. 22.00 Blönduð tónlist. 22.30 Bænastund. 24.00 Rólegt tónlist. SÍGILT-FM FM 94,3 7.00 Vinartónlist i morguns-árið. 9.00 1 sviðsljósinu. 12.00 í hádeg- inu. 13.00 Úr hljómleikasainum. 15.00 Píanóleikari mánaðarins. Glen Gould. 15.30 Úr hljómleika- salnum. 17.00 Gamiir kunningj- ar.20.00 Sígilt kvöld. 22.00 List- amður mánaðarins Sir Ceorg Solti. 24.00 Næturtónleikar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp 16.00 Sam- tengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 7.00 Rokk x. 9.00 Biggi Tryggva. 13.00 Þossi. 15.00 í klóm drekans. 17.00 Simmi. 18.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 20.00 Lög unga fólks- ins. 24.00 Grænmetissúpa. 1.00 Endurtekið efni. Útvarp Hafnarf jörður FM 91,7 17.00 Pósthólf 220. 17.25 Tónlist og tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.40 íþróttir. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.