Morgunblaðið - 02.11.1995, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 02.11.1995, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. NÓVEMBER 1995 D 3 GETRAUIMIR Guðni Bergsson og félagar hjá Bolton mæta Manchester City á laugardaginn Sigurinn gegn Arsenal er vonandi vendipunkturinn GUÐNI Bergsson og félagar hans í Bolton mæta Manchest- er City á laugardaginn og er leikurinn á íslenska getrauna- seðlinum. „Þetta er mjög mikil- vægur leikur fyrir okkur — sex stiga leikur. Við verðum að vinna til að koma okkur af mesta hættusvæðinu. Vonandi hefur sigurleikurinn gegn Ars- enal á mánudagskvöld verið vendipunkturinn hjá okkur. Við erum nýliðar í deildinni og það tekur alltaf nokkurn tíma að stilia liðið inn á úrvalsdeiidina," sagði Guðni Bergsson. Guðni sagði að Bolton hafi keypt serbneskan landsliðsmann á miðjuna og hafi hann spilað fyrsta leik sinn fyrir liðið á móti Arsenal. „Hann er góður leikmaður og á eftir að gera góða hluti á miðjunni enda er hann nokkuð sókndjarfur," sagði Guðni. Síðan eru leikmenn eins og Finninn Paatelainen að koma inn í liðið eftir meiðsli og Alan Stubbs, sem ætlaði að yfirgefa félagið í upphafi keppnistímabilsins, er að komast á skrið og ljóst að hann verður áfram í herbúðum Bolton. „Það er að koma meiri og betri mynd á liðið og vonandi fer þetta að smella saman,“ sagði Guðni. Landsliðsfyrirliðinn sagði að þijú lið kæmu upp í hugann þegar hann var beðinn um að spái í hvaða lið yrði Englandsmeistari. „Newcastle er með rosalega gott og skemmti- legt lið og verður að teljast til alls líklegt. Svo eru það lið eins og Liv- erpool og Manchster United. Þessi þrjú lið hafa verið í nokkrum sér- flokki. Arsenal hefur líka verið að spila vel og gæti blandað sér í bar- áttuna og svo veit maður aldrei hvað Leeds gerir.“ - Hvaða leikmenn hafa að þínu ENGLAND stadan Úrvalsdeild Clark vill Crossley ekki í landsliðið FRANK Clark, framkvæmda- stjóri Nottingham Forest, er ekki hrifinn af þeirri hug- mynd að markvörður liðsins, Mark Crossley, gefi kost á sér í skoska landsliðið. Crossley er Englendingur en afi hans og amma eru skosk, þannig að hann getur leikið fyrir hönd Skotlands. Skv. reglum UEFA yrði hann þar með skráður Skoti og þar sem að- eins þrír útlendingar eru leyfðir í hveiju liði í Evrópu- leik kæmi þessi hugsanlega upphefð Crossleys sér afar illa fyrir Forest. Sousa, Zola ogSimone bestir ÞRIR urðu efstir og jafnir í kjöri sem ítalskt vikublað gekkst fyrir um besta leik- menn síðasta keppnistímabils á Ítalíu. Það voru portúgalski miðvallarleikmaðurinn Paulo Sousa frá Juventus, framheij- inn Gianfranco Zola frá Parma og Marco Simone frá AC Milan, sem einnig leikur í fremstu víglínu. Það voru lesendur tímaritsins Guerin Sportivo sem kusu. Þjálfari tímabilsins var kjörinn Marc- ello Lippi, sem stýrði Juvent- us til meistaratignar. Morgunblaðið/Paul Heyes GUDNI Bergsson ásamt Danlele Dichio, framherja Queens Park Rangers, í lelk liöanna fyrlr skömmu. 11 5 0 0 15-1 Newcastle 4 1 1 12-6 28 11 5 1 0 13-4 Man. Utd. 3 1 1 10-7 26 11 5 1 0 16-2 Liverpool 2 1 2 8-6 23 11 3 2 0 9-4 Arsenal 3 1 2 6-2 21 11 3 2 0 10-5 Notth. For 2 4 0 9-7 21 11 4 1 0 7-1 Middlesbro 2 2 2 4-5 21 11 4 1 1 8-3 Aston V. 2 1 2 5-5 20 11 4 0 2 9-7 Leeds 2 2 1 8-6 20 11 2 1 3 7-8 Tottenham 2 3 0 9-6 16 11 2 2 1 7-6 Chelsea 2 1 3 4-8 15 11 4 1 1 13-5 Blackbum 0 1 4 2-10 14 11 1 2 2 6-8 West Ham 2 2 2 4-4 13 11 1 1 4 3-8 Sheff.Wed 2 1 2 6-5 11 11 1 1 4 6-13 QPR 2 0 3 4-4 10 11 2 1 3 9-11 Wimbledon 1 0 4 6-14 10 11 1 1 3 6-9 Everton 1 2 3 6-7 9 11 1 2 2 6-8 Southamptn 1 1 4 5-12 9 11 2 2 2 6-6 Bolton 0 0 5 6-15 8 11 1 2 2 3-6 Coventry 0 2 4 5-15 7 11 0 2 3 1-5 Man. City l.deild 0 0 6 1-16 2 14 3 2 2 8-7 Millwall 5 2 0 9-4 28 14 4 3 0 12-4 Birmingham 3 1 3 12-10 25 14 2' 2 3 12-13 Leicester 5 2 0 12-5 25 14 5 1 1 10-4 ■ WBA 2 2 3 10-11 24 14 3 3 1 10-7 Sunderland 3 3 1 7-6 24 13 3 3 1 13-8 Tranmere 2 3 1 8-5 21 14 3 3 1 10-7 Charlton 2 3 2 8-6 21 14 3 3 1 8-5 Norwich 2 3 2 11-10 21 14 4 2 1 13-7 Oldham 1 3 3 6-8 20 14 3 4 0 7-4 Grimsby 2 1 4 7-11 20 14 4 0 3 14-11 Ipswich 1 4 2 10-10 19 14 3 3 1 11-12 Barnsley 2 1 4 10-15 19 14 2 4 1 7-6 Derby 2 2 3 9-12 18 14 4 1 2 12-8 Huddersfld 1 2 4 6-12 18 14 4 2 1 7-4 Southend 1 1 5 5-12 18 14 3 2 2 10-8 Wolves 1 3 3 8-11 17 13 1 3 2 7-8 C.Palace 3 2 2 9-9 17 14 3 1 3 13-14 Reading 0 5 2 5-8 15 14 1 4 2 5-6 Stoke 2 2 3 10-13 15 14 2 3 2 9-7 Watford .1 2 4 9-14 14 14 2 2 3 10-10 Portsmouth 1 2 4 9-13 13 14 1 1 5 7-12 Luton 2 2 3 3-5 12 14 0 2 5 5-12 Port Vale 2 3 2 7-6 11 14 2 1 4 9-13 Sheff. Utd 1 1 5 8-13 11 mati verið að skara fram úr í deild- inni það sem af er? „Les Ferdinand hjá Newcastle hefur byijað vel og er sá leikmaður sem stendur upp úr að mínu mati. Það er ótrúlegt að hann skuli ekki komast í enska landsliðið. Frakkinn David Ginola hefur einnig verið að leika mjög vel og virðist hann og Ferdinand ná sérstaklega vel saman í framlínunni hjá Newcastle. Nú, Tony Yeboah hefur verið að gera góða hluti með Leeds og ungu strákarnir hjá Liverpool, Fowler og McManaman, hafa sannað að þeir eru ekki lengur efnilegir heldur einfald- lega orðnir frábærir leikmenn. Svo verð ég að nefna einn leikmann, Stan Collymore, sem hefur vakið mikla athygli en ekki fyrir hversu góður hann er heldur hitt, að hann hefur verið afskaplega slakur.“ - Ensku liðin hafa ekki riðið feit- um hesti frá þátttöku sinni í Evr- ópukeppninni. Hver er þín skýring á því? „Það er ótrúlega mikill munur á leik liðanna í Evrópukeppninni og í deildakeppninni. Þegar út í Evr- ópuleik er komið falla liðin í þá gryfju að leika kerfísbundnari bolta og eru varkárari í öllum aðgerðum sínum. Það er ekki sami kraftur og hraði í leik liðanna í Evrópukeppninni eins og í deildinni.“ Keegan vill banna endursýningar á völlum KEVIN Keegan, framkvæmdasljóri Newc- astle, hefur haft ástæðu til að gleðjast í vetur enda er lið hans efst í ensku urvalsdeildinni. Hann var hins vegar ekki ánægður á White Hart Lane, þar sem liðið gerði 1:1 jafntefli um síðustu helgi, vegna endursýninga á risaskjá á vellinum. Fékk hann forráðamenn Spurs til að stöðva þær þegar aðeins sex mínút- ur voru liðnar af viðureigninni. „Ég er algjörlega á móti þessu og ég tel þetta neikvætt á margan hátt enda ætla ég að skrifa Knattspyrnusambandinu um málið.“ Hann sagði að til dæmis væri þetta rangt gagnvart dómara sem hefði gert mistök. „Hann þarf ekki aðeins að lifa við mistökin með sjálfum sér og hlusta á hvað sem er frá áhorfendum á vellinum heldur þarf hann líka að horfa á endursýningu. Mér finnst þetta ekki rétt meðan leikurinn er I fulluin gangi og tel að banna ætti svona Iagað.“ ATLAS klúbburinn Ferð sem 6. - 9. nóv. Handhöfum Gullkorta og ATLAS ' kreditkorta býðst nú frábær knattspymuferð til Newcastle. Gist verður á góðum hótelum og m.a. boðið upp á stórskemmtjjegan grískan kvöldverð. Síðast en ekki síst verður hópferð á heimavöll Newcastle, St. James Park, þar sem fótboltastemningin er engu lík. 8. nóv. Newcastle United — Blackburn Rovers Tekið er við bókunum á ferðaskrifstofunni AIís, Bæjarhrauni 10. Sími: 565 2266. Verð fyrir Gullkort/ATLAS korthafa: * Á mann í tvíbýli. Innifalið: Flug, gisting mcð morgunvcrði, grískur kvöldvcrður, miði á leikinn, akstur til og fríi flugvelli erl., íslensk fararstjóm og llugvallarskattar. ATLAS ávísun innifalin í ofangreindu verði. ATIAS - endalaus friöindi (Dtt EUROCARD Á ÍSLANDl KREDITKORT HF. Armúl* 28 - 30 • 108 Rcyk|a\fk Sfml: 508 5489 • Fax 568 0619

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.