Morgunblaðið - 03.11.1995, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 03.11.1995, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. NÓVEMBER 1995 25 3. -11. nóvember Söngtón- leikar á Akureyri SÖNGTÓNLEIKAR verða í Safnað- arheimili Akureyrarkirkju laugar- daginn 4. nóvember kl. 17. Soffía Halldórsdóttir sópran og Bjarni Þór Jónatansson píanóleikari flytja verk eftir Sigfús Ein- arsson, Karl Ó. Runólfsson, Gunn- ar de Frumerie, Purcell, Fauré, Tosti og Rodrigo. Soffía Halldórs- dóttir er fædd og uppalin í Svarfað- ardal. Hún hóf Halldórs'dóttir söngnám við Tón- listarskólann á Ak- ureyri hjá Sigurði Demetz og Þuríði Baldursdóttur. Haustið 1984 innrit- aðist hún i Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar, með John Speight sem aðalkennara og lauk þaðan ein- söngvaraprófi vorið 1989. Soffía stundaði einnig nám við Tónlistar- skólann í Reykjavík og lauk þaðan söngkennaraprófi 1990 ogtónmenn- takennaraprófi 1992, söngkennari hennar þar var Rut L. Magnússon. Soffía hefur tekið þátt í óperuupp- færslum Óperusmiðjunnar og sungið með Kór Islensku óperunnar. Hún hefur sótt söngnámskeið bæði hér heima og erlendis m.a. hjá Anthoney Hosu og dr. Oren Brown. Undanfarin tvö ár hefur hún not- ið leiðsagnar Dóru Reyndal söng- kennara. Soffía starfar nú sem tón- menntakennari við Langholtsskóla í Reykjavík. Bjarni Þór Jónatansson lauk píanókennaraprófi frá Tónlistarskól- anum í Reykjavík árið 1975 og var síðar um skeið við framhaldsnám í London. Hann hefur stundað tónlist- arstörf nær óslitið síðan. Frá 1982 hefur hann starfað sem píanókenn- ari við Nýja tónlistarskólann í Reykjavík. Bjarni hefur fengist mik- ið við undirleik, sótt fjölda nám- skeiða í ljóðasöng heima og erlendis. LISTIR Stakka- ELVA Óska Ólafsdóttir, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir og Sigurður Siguijónsson í hlutverkum sínum í Stakkaskiptum. Kynning á GIVENCHY haust/vetrarlínunni 1995/1996 ídagkl. 13-17 KAUPAUKI Við kaup á 3 hlutum frá Givenchy, þaraftvennt úr nýju litalínunni, er kaupauki GNENCHY-eyrnalokkar. Snyrllntnfa & nnyrtivöruvernlun Engihjalla, sfmi 554 0744 Tímarit Guðbjörg og Stcinunn 0ÍSLA NDSPÓS TUR, Isliin dsk t Forum, er gefinn út af íslenska landssambandinu í Svíþjóð. Ritstjóri og ábyrgðarmaður er Ingvar Gunn- arsson og umsjónarmaður menn- ingarefnis Jóhann árelíuz. 2. tölu- blað 16. árgangs er nýkomið út. Meðal efnis er viðtal Jóhanns árel- íuzar við Guðbjörgu Þórðardóttur og Steinunni Arnórsdóttur Berg- lund. Ingvar Gunnarsson skrifar um bæinn Varberg. Einnig er spjallað við rithöfundana Kristínu Steins- dóttur og Hugrúnu Guðmundsdótt- ur. í 3.-4. tölublaði íslandspóstsins í fyrra voru viðtöl við bókmennta- fólk áberandi. Meðal þeirra voru Bertil Falck, framkvæmdastjóri Bókastefnunnar í Gautaborg, rit- höfundarnir Vigdís Grímsdóttir og Steinunn Jóhannesdóttir og þýð- endurnir Peter Hallberg, Ingegerd Fries, John Swedenmark og Hákan Jansson. skiptum að ljúka BRÁTT fer að ljúka sýning- um á leikriti Guðmundar Steinssonar, Stakkaskiptum, sem frumsýnt var á liðnu voru í Þjóðleikhúsinu. Aðeins eru tvær sýningar eftir og víkur leikritið síðan fyrir öðr- um uppfærslum á Stóra svið- inu. Síðustu sýningar á Stakka- skiptum eru í kvöld og laug- ardag 11. nóvember. Leikskóla- kór í Há- skólabíói LEIKSKÓLAKÓR Reykjavíkur og nemendur Tónskóla Sigursveins flytja nýtt verk á tónleikum í Há- skólabíói laugardaginn 4. nóv- ember kl. 11. f.h. í kórnum eru 300 söngvarar á aldrinum 3ja til 5 ára. Tónverkið er eftir John Speight og heitir Árstíðirnar. Það var samið að beiðni Tónskólans sem liður í sam- starfsverkefni Tónskólans og Dag- vistar barna. Verkið var flutt á 28 leikskólum í Reykjavík í síðustu viku. Leikskólabörnin sáu um sönginn í verkinu en nemendur Tónskólans um hljóðfæraslátt. Kennarar skólans hafa ásamt leikskólakennurum haft veg og vanda af undirbúningi og skipu- lagningu þessara tónleika, Tónleikarnir standa í um það bil hálfa klukkustund. Allir eru velkomnir meðan húsrúm leyfir. Sýningu Birgis að ljúka SÝNINGU á verkum Birgis Snæ- bjarnar Birgissonar í Galleríi Greip, Hverfisgötu 82, Vitastígs- megin, lýkur nú um helgina. Birgir hefur í nokkur ár málað frásagnarkenndar mmyndir af börnum og unglingum, en segist í þessum nýju verkum nálgast upp- haf eða núllpunkt frásagnar. Myndirnar sem eru mannlausar eru allar unnar með olíu á striga á þessu ári. Sýningunni lýkur á sunnudag og er hún opin frá kl. 14-18. Birgir tekur einnig þátt í sam- sýningu ungra listamanna á Kjarv- alsstöðum. Skólahlj óms veit Mosfellsbæjar í Hlégarði SKÓLAHLJÓMSVEIT Mosfells- bæjar efnir til tónleika í Hlégarði laugardaginn 4. nóvember kl. 17. Á efnisskrá eru verk eftir M. Moussorgsky, I. Berlin, J. Edm- ondson og fleiri. Einleikarar eru Friðrik Sigurðs- son, Rakel Sigurhansdóttir og Ragnar Sigurðsson. Tónleikum í Logalandi frestað FYRIRHUGUÖUM tónleikum með Sigrúnu Hjálmtýsdóttur sópran- söngkonu, Önnu Guðnýju Guð- mundsdóttur píanóleikara og Martial Nardeau flautuleikara, sem vera áttu í Logalandi í Reyk- holtsdal í kvöld, föstudaginn 3. nóvember, hefur verið frestað. Kvikmyndasýn- ing fyrir börn SÆNSIÍA kvikmyndin „Nils Karls- son Pyssling" eftir sögu Astrid Lindgren verður sýnd í Norræna húsinu á sunnudag kl. 14. Myndin er með sænsku tali og er 71 mín. að lengd. Allir eru vel- komnir og aðgangur er ókeypis. Tandurhreint tilboð á... HUSASMIÐJAN ... handlaugum ... blöndunartækjum ... baðkerum ... sturtubotnum ... stuituklefum ... salernuni ... stálvöskum ... sturtuhengjiun ... baðvogum ,.. handklæðum ... og f'leiru sem tillie\TÍr baðherbergiiiu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.