Morgunblaðið - 03.11.1995, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 03.11.1995, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. NÓVEMBER 1995 29 AÐSENPAR GREINAR Barnaleikhús á Islandi STJÓRNMÁLA- MENN upphefja sig gjaman á málefnum fjölskyldunnar fyrir kosningar. Hver man ekki eftir slagorðum eins og; „Við verðum að sjá til þess að ungt fólk sem er að hefja lífið .. “ „Flokkurinn leggur áherslu á að börn eigi jafnan rétt og aðrir ...“ o.s.fr. Reyndar væri hægt að leggja þessa síðu blaðsins undir alls- kyns slagorð sem allir flokkar gáfu varðandi ungt fólk og barna- menningu. En veltum þá fyrir okkur hvað stendur eftir af öllum upphrópunum, öllum loforðum. Reyndar er afar fátt sem ég get talið upp. Hver er stefna borgar- yfirvalda, spyr Stefán Sturla Signrjónsson, varðandi leikhús bama? Leiklist fyrir börn Það stendur mér nærri að fjalla um leiklist fyrir börn. Ég er einn fjögurra leikara sem reka Mögu- leikhúsið við Hlemm, sem er eina leikhúsið á landinu sem setur ein- göngu upp sýningar fyrir börn og unglinga og starfar allt árið. I fimm ár höfum við barist fyrir því að fullorðna fólkið á fjölmiðlunum taki sama mark á leikhúsi fyrir börn, að fá sama rúm í umfjöllun og aðrar sýningar annarra leik- húsa og leikhópa. Þetta gengur illa. Kannski eru börnin sjálf ekki nógu hávær og gagnrýninn neyt- endahópur. Öllu verri þykir mér þó sá ömur- legi doði sem stjórnmálamenn allra flokka sýna þessu eina barnaleik- húsi sejn starfrækt er í landinu. Aðrar Évrópuþjóðir leggja mikla áherslu á barnaleikhús sín og veija til þeirra umtalsverðum peningum. Og þeir peningar fara til barna- leikhúsa. Það þykir sjálfsagt að stóru leikhúsin hér setji upp eina sýningu fyrir börn árlega. Mögu- leikhúsið færir upp fjórar til fimm sýningar árlega, auk þess að standa fyrir heimsóknum erlendra leikhópa með sýningar fyrir börn. Möguleikhúsið hefur byggt upp aðstöðu við Hlemm, leikhús með öllum tækjum til leikhússrekstrar. Stefna eða stefnuleysi yfirvalda Núverandi yfirvöld Reykja- víkurborgar töluðu ákaft um stefnur í fjölskyldumálum fyrir síðustu kosningar. Nefndir eru skipaðar, stjórnsýslan skoðuð og endurskoð- uð. Ég spyr; hver er stefna borgarstjórnar- innar varðandi leikhús barna?_Á þeim vett- vangi hef ég enga stefnu séð. Rökin eru þessi: Mestur hluti styrkja sem útlutað er úr sjóðum borgarinnar til leiklistar fer til leik- hópa sem vinna sýn- ingar fyrir fullorðið fólk, fólkið sem út- hlutar peningunum. Hvernig stendur á því að eini leikhópurinn sem hefur starfað markvisst að málefnum barna og unglinga á sviði leiklistar und- anfarin sex ár er sveltur? Er virð- ingin fyrir barnaleikhúsi - og ég endurtek enn, leikhúsi með fasta starfsemi, - ekki meiri en svo að borgin vilji ekki styðja við bakið á þessu framtaki svo dugi? Þá spyr ég hvernig geta borgaryfirvöld réttlætt umsókn um að verða menningarhöfuðborg Evrópu um aldamótin ef eina barnaleikhúsið hefur verið svelt í hel? Hvernig geta mæðurnar sem stjórna borg- inni staðið fyrir framan börnin sín og sagt: Við styrkjum ekki barna- leikhúsl Þingmönnum þjóðarinnar er tamt að tala fjálglega um ungt .fólk og börn. Hjartnæmar eru ræður þeirra sem við kjósendur heyrum, en marklaus eru orð þeirra að verða í mínum eyrum. Á síðasta ár komu 10.000 börn í Möguleikhúsið og reksturinn kost- ar um fimm miljónir króna, svip- aða upphæð og þótti sjálfsagt að eyða í bíl undir einn ráðherrana. Það er enginn sjóður í landinu ætlaður sérstaklega til að styrkja barnaleikhús. Hvers vegna? Hver er stefna borgaryfirvalda og þings í málefnum barna á íslandi. Eg bið um svar. Höfundur er leikari. GLÆSILEGAR GJAFAVÖRUR KR. 4.750 MÖRKINNl 3 • SlMI 588 0640 Stefán Sturla Sigurjónsson SLEPPTU MJÖÐMUNUM LAUSUM! Tvö helgarnámskeið — með Uriel West. Sérstakur dans sem sameinar líkama og sál í gleði og algleymi. 3—5. nóv. og 10.-12. nóv. í Jógastöðinni Heimsljósi, Ármúla 15. Fyrir dansara jafnt og þá sem aðeins dansa í draumum sínum. Hægc að koma föstudagskvöld, einn dag eða alla helgina. Nánari upplýsingar og skráning í síma 567-5759 (Nanna). ÆOnixE 9^9 BiFOnixEÍ ## FONIX 60 ARA AfMÆUSTILBOÐ l' NÓVEMBER Drjúgur afsláttur, allt að 15% á stórum- og 30% á smærri tækjum. .ÆQnix 9^9 5^2 5 tagomxra m ASKO ÞVOTTAVÉLAR-ÞURRKARAR- UPPÞVOTTAVÉLAR KÆLISKÁPAR-FRVSTISKÁPAR-FRYSTIKISTUR NILFISK NÝ NILFISK FYRIR NÚTÍMAHEIMIU 5-10% AfslÁttvtr ÞÚ ÞARFT EKKI KASKO EF ÞÚ KAUPIR ASKO! - því Asko er trygging þín fyrir hámarks árangri og sannkallaðri maraþonendingu. Nú er lag að fá sér sænskt hágæðatæki frá Asko - með verulegum afslætti. ASKO þvottavélar frá 69.990,- ASKO tauþurrkarar frá 59.990,- ASKO uppþvottavélar frá 49.990,- 5-\5°/o AfslÁttvir Dönsku GRAM kæliskáparnir eru rómaðir fyrir glæsileika, hagkvæmni, styrk og endingu. Þú getur valið um 20 gerðir kæliskápa, með eða án frystis. Einnig 8 stærðir frystiskápa og 4 stærðir af frystikistum. Verðdæmi: GRAM KF-355E kæliskápur með 272 I. kæli og 62 I. frysti. HxBxD=174,2 x 59,5 x 60,1 cm. Áður kr. 79.990,- Nú aðeins 69.990,- 3ja ára abyrgð OMENGUÐ GÆÐI 5-\0% AfslÁttvir Allir vildu Lilju kveðið hafa, en það er aðeins ein Nilfisk! Þær eru nú reyndar þrjár, hver annari betri. En hvað veldur, að allir vilja eignast Nilfisk? Er það útlitið, krafturinn, tandurhreina útblástursloftið eða þessi magnaða ending? Kannski allt þetta og ennþá fleira. Nú bjóðum vió nýja Nilfisk á tilboðsverði, frá kr. 19.990,- ORBYLGJUOFNAR MEÐ MEIRU \0-\5% AfslÁttvtr Margar gerðir og litir af ofnum til innbyggingar, með eða án blásturs, á verði frá 24.800,-. Helluborð með 2 eða 4 hellum, bæði „venjuleg" og keramik. Einnig gas-helluborð. Frístæðar eldavélar frá 39.900,- ELDHUSVIFTUR - MARGAR GERÐIR 10-15% ^fsláttvir 7 gerðir: Val um ofna m/örbylgjum ein- göngu, örbylgjum og grillelementi eða örbylgjum, grilli og blæstri. Verðdæmi: 18 1. 800W örbylgjuofn 16.990,- 27 I. 900W örbylgjuofn 21.990,- 17 I. 800W örb. + grill 21.990,- 27 I. 850W örb. + grill + bl.38.900,- § O.ERRE LOFTRÆSTING ER OKKAR FAG! I 10-20% afsUttwr 15 gerðir og litir: Venjulegar, hálfinnbyggðar, m/útdregnum glerhjálmi, hálfháf- formaðar eða til innbyggingar I háf. Verð frá aðeins kr. 6.990,- Mikið úrval af loftræstiviftum fyrir hvers konar húsnæði, til heimilisnota eða í atvinnuhúsnæði. Gott loft skapar velliðan og eykur afköst. Ef þú þarft að loftræsta, komdu þá til okkar. 10-15% AfslÁttwr Þeir eru notadrjúgir litlu borðofnarnir frá DéLonghi. Þú getur steikt, bakað og grillað að vild á styttri tíma og með mun minni orkunotkun en í stórum ofnum eða eldavélinni. 7 gerðir: 8 lítra, 13 lítra eða 28 lítra. Verð frá aðeins 9.990,- LITLU TÆKIN Á LÁGA VERÐINU 10-30% Afsláttvir Ávaxtapressur, brauðristar, brauð- og áleggshnífar, djúpsteikingarpottar, dósahnífar, eggjasjóðarar, handsugur, hárblásarar, hitamælar, hnífabrýni, hrærivélar, hraðsuðukönnur, mat- vinnsluvélar, mínútugrill, rafmagnsöfnar, ryksugur, ryk- og vatnssugur, safapressur, straujárn - og ótal margt fleira. NU ER RETTI TIMINN AÐ PANTA INNRÉTTINGUNA FYRIR JÓLIN. Fullkomin Fönix þjónusta. Frí teikni- og tilboðsgerð. Flestir þekkja Fönix, sérverslun með vönduð raftæki og fyrsta flokks þjónustu. Nú, á 60 ára afmælisári, færum við út kvíarnar og aukum vöruvalið. NETTO-line innréttingarnar eru kærkomin viðbót, því nú getum við boðið þér allt sem þig vantar í eldhúsið, baðherbergið eða þvottahúsið, og þar að auki fataskápa í svefnherbergið, barnaherbergið eða anddyrið. BJÓÐUM NETTO-LINE INNRÉTTINGARNAR Á KYNNINGARVERÐI NÚNA )á, við erum í afmælisskapi um þessar mundir. Staðgreiðslu-'og magnaísláltur, Euro- og Visa-raðgreiðslur til allt að 36 mán., án útborgunar. FRÍ HEIMSENDING og við FJARLÆGJUM GAMLA TÆKIÐ þér að kostnaðarlausu - um leið og vió komum með það nýja - giæsilegt, notadrjúgt og Anm , , ... t „ sparneytið - og nú á afmælisverði. I iLÍ 11 | Tianud.-tOStud. 9-1 8 Velkomin Í Fönix Ul IU laugardaga 10-16 - heitt a konnunm og is fyrir bornin. ° ° Sextug og síung.... /FOnix HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SÍMI 552 4420
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.