Morgunblaðið - 03.11.1995, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 03.11.1995, Blaðsíða 52
52 FÖSTUDAGUR 3. NÓVEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ / kvöld UDPI vinsælasti skemmtikraftur landsins í Asbyrgi austursal Hótel Islands í vetur verður sýning Ladda fdstudags- t)g laugardagskvöld. LADDI kemur enn og aftur á óvart með sínum margbreyti- legu persónuleikum. Stórkostleg skemmtun sem enginn ætti að missa af. Undirleikari Hjörtur Howser KaffiLcihhúsiíð I III.ADVARPANIJM Vesturgötu 3 SÁPA ÞRJÚ OG HÁLFT eftír Eddu Björgvinsdóltur Frumsýning fös. 3/11 Id. 21.00. UPPSELT Önnur sýn. lau. 4/11 kl. 23.00, Miði m/mat kr. 1.800, ón matar kr. 1.000. LOGIN UR LEIKHUSINU Leikhústónlist Þorkeis Sigurbjömssonar í flutningi Caputhópsins mið. 8/11 kl. 21.00. Húsið opnað kl. 20. Miðavkr. 1.000. KENNSLUSTUNDIN eftir lonesco Frumsýning lau. 11/11 kl. 21.00 GOMSÆTIR GRÆNMETISRETTIR ÖLl LEIKSÝNINGARKVÖLD _ IMiðasala allan sólarhringinn í síma 551-9055 Vinsælasti rokksongleikur alira tima ! Miðasalan opin mán. - fös. kl. 13-19 og lau 13-19. Loft I kvold kl. 23.30, orfa sæti laus. Lau. 4/11 kl. 23.30, uppselt. Fös. 10/11 kl. 20,00, uppselt. Lau. 18/11 kl. 20,00, örfá sæti laus. Lau. 18/11 kl. 23,30, örfá sæti laus. (Richard 0 Brien viöstaddur) Héðinshúsinu v/Vesturgötu, sími 552 3000 fax 562 6775 ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00: • GLERBROT eftir Arthur Miller Frumsýning fös. 10/11 - 2. sýn. mið. 15/11 - 3. sýn. sun. 19/11. • STAKKASKIPTI eftir Guðmund Steinsson. ( kvöld fös. næstsíðasta sýning - lau. 11/11 síðasta sýning. • ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson. Á morgun uppselt - sun. 5/11 örfá sæti laus - sun. 12/11 uppselt - fim. 16/11 uppselt - lau. 18/11 uppselt — lau. 25/11 örfá sæti laus - sun. 26/11 nokkur sæti laus - fim. 30/11 nokkur sæti laus. • KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner. Á morgun kl. 14 uppselt - sun. 5/11 kl. 14 uppselt - lau. 11/11 kl. 14 uppselt - sun. 12/11 kl. 14 uppselt - lau. 18/11 kl. 14 uppselt - sun. 19/11 kl. 14 uppselt - lau. 25/11 kl. 14 - sun. 26/11 kl. 14 uppselt - fim. 30/11 uppselt. Ósóttar pantanir seldar daglega. Sala á sýningar í desember hefst þri. 7. nóv. Litla sviðið kl. 20:30 • SANNUR KARLMAÐUR eftir Tankred Dorst. í kvöld - fös. 10/11 - lau. 11/11. Smíðaverkstæðið kl. 20.00: • TAKTU LAGIÐ, LÓA eftir Jim Cartwright. Á morgun uppselt - sun. 5/11 uppselt - sun. 12/11 80. sýning - fim. 16/11 örfá sæti laus - lau. 18/11 uppselt - mið. 22/11 - lau. 25/11. Ath. sýningum fer fækkandi. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig simaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204. gjg BORGARLEIKHUSIÐ sími 568 8000 T LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið: • LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren á Stóra sviði: Sýn. lau. 4/11 kl. 14 fáein sæti laus, sun. 5/11 kl. 14, lau. 11/11, sun. 12/11. • TVÍSKINNUNGSÓPERAN gamanleikrit með söngvum eftir Ágúst Guðmundsson á Stóra sviði kl. 20: 9. sýn. lau. 4/11 bleik kort gilda. • VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo á Stóra sviði kl. 20: Sýn. í kvöld, fös. 10/11. Ath. tveir miðar fyrir einn. Ath. Síðustu sýningar. Litla svið kl. 20 • HVAÐ DREYMDI ÞIG, VALENTÍNA? eftir Ljúdmílu Razumovskaju. Sýn. í kvöld uppselt, lau. 4/11 fáein sæti laus, fös. 10/11 uppselt, lau. 11/11. SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR: • SÚPERSTAR eftir Tim Rice og Andrew Lloyd Webber á Stóra sviði ki. 20.30. Sýn. lau. 11/11 kl. 23.30, fím. 16/11 uppselt. - Fáar sýningar eftir. Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30: • BAR PAR eftir Jim Cartwright. Sýn. [ kvöld uppselt, lau. 4/11 uppselt, aukasýn. fim. 9/11, fös. 10/11 uppselt, lau. 11/11 örfá sæti laus, fös. 17/11, lau. 18/11. • TÓNLEIKARÖÐ L.R. á Stóra sviði, alltaf á þriðjudögum kl. 20.30. Þri. 7/11 Caput. Skandinavísk nútímaverk. Miðav . 1.200.- íslenski dansflokkurinn sýnir á Stóra sviði: • SEX BALLETTVERK - Aðeins þrjár sýningar! Frumsýn. fim. 9/11 kl. 20, sun. 12/11 kl. 20, lau. 18/11 kl. 14. ÖNNUR STARFSEMI: HAMINGJUPAKKIÐ sýnir á Litla sviði kl. 20.30: • DAGUR - söng-, dans- og leikverk eftir Helenu Jónsdóttur. Sýn. sun. 5/11, þri. 7/11. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf! FURÐULEIKHUSIÐ sími 561 0280 0 BETVEIR eftir Sigrúnu Eldjárn. Sýningar eru í Tjarnarbíói. 3. sýn. sunnud. 5. nóv. kl. 15.00 . Miðasalan opin 2 klst. fyrir sýningar. !A LEIKFELAG AKUREYRAR sími 462 1400 0 DRAKÚLA eftir Bram Stoker i' leikgerð Michael Scott. Sýn. lau. 4/11 kl. 20.30, lau. 11/11 kl. 20.30. Miðasalan opin virka daga kl. 14-18, nema mánud. Fram að sýningu sýningardaga. Sími 462 1400. jlQl ISLENSKA OPERAN sími 551 1475 " CXRmína Burana Sýning lau. 4. nóv. kl. 21.00 og lau. 11. nóv. kl. 21.00. UAPÁtíX 1!IHF1U-IV Frumsýning 10. nóvember kl. 20.00. Hátíðarsýning 12. nóvember kl. 20.00, 3. sýnins 17. nóvember kl. 20.00. Almenn sala hafin. Munið gjafakortin - góð gjöf. Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, (nema mánud.) sýningardaga til kl. 21. Sími 551-1475, bréfasími 552-7384. - Greiðslukortaþjónusta. FÓLK í FRÉTTUM Morgunblaðið/Aldís Hafsteinsdóttir HÓPURINN samankominn í Hveragerði. MOGULEIKHUSIÐ sími 562 5060 ÆVINTÝRABÓKIN barnaleikrit eftir Pétur Eggerz Lau. 4/11 kl. 16 - sun. 5/11 kl. 14 - lau. 11/11 kl. 16. Sýnt í Möguleikhúsinu við Hlemm. Miðapantanir I síma 562 5060. Miðaverð kr. 700. Námsmeyi- ar Árnýjar hittast HÓPUR kvenna sem stundaði nám við Húsmæðraskóla Árnýjar Filippusdóttur að Hverabökkum árin 1948-’49 heimsótti Hveragerði á dög- unum. Þetta var í fyrsta skipti sem hópurinn hittist í Hveragerði frá útskrift og var greinilegt að þeim konun- um þötti gaman að líta fornar slóðir. Þær sögðu margt hafa breyst í Hveragerði frá því þegar þær voru við nám. Mestan mun sögðust þær sjá á gatnakerfinu. Á skólaárun- um gengu þær ávallt í gúmmístígvéluip og óðu for- ina en nú eru flestar götur með bundnu slitlagi. Hús- mæðraskólameyjarnar höfðu greinilega um nóg að spjalla, en þegar því var lokið stigu þær dans fram á rauða nótt á Hótel Hveragerði, að sögn fréttaritara Morgunblaðsins í Hveragerði. Matseðill Austurlensk rækjusúpa með anansbitum og kókos. I.amhapiparstcik í sesamhjúp með rifsberjasósu, smjörsteiktum jarðeplumoggrænmeti. * Súkkulaðirjómarönd Cointreau með appelsínukremi Verð kr. 3.900, sýningarverð kr. 1.500 -kjarni málsins! HAF NÁk FjÆi ða rleikhusid HERMÓÐUR OG HÁÐVÖR SÝNIR HIMNARÍKI GEÐKL OFINN GAMA NL EIKUR í 2 l’ÁTTUM EFTIR ÁRNA ÍBSEN Gamla bæjarútgerbin, Hafnarfiröi, Vesturgötu 9. gegnt A. Hansen ÁHANSEN í kvöld. uppselt lau. 4/11, uppselt sun. 5/11, laus sæti miö. 8/11. örfá sæti laus fös. 10/11. uppselt lau. 11/11. uppselt lau. 11/11. miönætursýning kl. 23.00, laus sæti. Sýningar hefjast kl. 20.00. Ósóttar pantanir seldar daglega. Miðasalan er opin milli kl. 16-19. Tekiö á móti pöntunum allan sólarhringinn. Pöntunarsími: 555 0553. Fax: 565 4814. býður upp á þriggja rétta leikhúsmáltíð á aðeins 1.900 Dani í Banda- ríkjunum ► DANSKA fyrirsætan Hel- ena Christiansen fer ekki var- hluta af sífellt minnkandi vin- sældum hinna svokölluðu „of- urfyrirsætna" í Bandaríkjun- um. Hins vegar hafa þær nóg að gera í Evrópu og hafa verið að sýna tísku helstu tískuhönnuða Frakklands og Italíu upp á síðkastið. Þrátt fyrir fyrrnefnda minnkun vinsælda ofurfyrirsætna í Bandaríkjunum var Helena nýlega stödd í New York, þar sem hún sýndi föt fyrir Ralph Lauren. Hérna sjáum við svipmynd þaðan. Kópavogs leikhúsið GALDRAKARLINN í 0Z eftir L. Frank Baum lau. og sun. kl. 14.00 Miðasalan opin fös. kl. 16-18 og frá kl. 12 sýn- ingardaga. SÍMI 554 1985. Listvinafélag Hallgrímskirkju, sími 562 1590 Heimur Guðríðar Siðasta heimsókn Guðríðar Sírnonardóttur í kirkju Hallgrims eftir Steinunni Jóhannesdóttur. Sýning í safnaðarsal Hallgrímskirkju sunnud. 5. nóv. kl. 20, miðvikud. 8. nóv. kl. 20, sunnud. 12. nóv. kl. 20. . Miðar seldir i anddyri Hallgnmskírkju kl. 16-18 daglega, Miðapantanlr í síma 562 1590.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.