Morgunblaðið - 04.11.1995, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 04.11.1995, Blaðsíða 49
-h MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. NÓVEMBER 1995 49 FÓLK í FRÉTTUM SAGA aldrei betri! o STAÐUR H/NNA DANSGLÖÐU Danshljómsveitin SAGA KLASS gefur síðan danstóninn ásamt söngvurunum Sigrúnu Evu Armannsdótttir ogReyni Guðmundssyni. Borðapantanir á Ríó sögu eru i síma 552 9900. Föstudags- og laugadagskvöld LADDI vinsælasti skemmtikraftur landsins í Ásbyrgi austursal Hótel lslands 1 vetur verður sýning Ladda föstudags- og laugardagskvöld. Hljómsveitin Karnia í Aóalsal Ásbyrgi: Ma(!nús ogjóhann og Pétur HjaJtested leika fyrir dansi. Norðursalur: Diskótek DJ Guntmi þeytir skífum íNorðursal. Sértilboð á gislingu, sími 568 8999. Ég mætti bara vel undirbúinn á staðinn og hljóðfæraleikar- arnir líka og platan kom mjög ljúflega í heiminn," segir Páll Oskar en platan er öll tekin upp og hljóðblönduð hér. „Sem bet- ur fer átti ég smá pening eftir og gat því farið með hana út í Metropolis hljóðverið í Lundún- um og látið „masterana" hana þar og fyrir vikið hljómar hún eins og Michael Jackson plata. ,,Master“-vinna er brotalöm á mörgum íslenskum plötum, þeir eru svo margir sem hugsa ekki nógu vel um plöturnar sínar. Pólk er kannski með mjög góð- ar upptökur og frábæra hljóð- blöndun, en svo er ekki gengið alla leið. Langflestar íslenskar plötur eru mjög illa „masterað- ar“, þar er eins og það sé himna yfir tónlistinni eða teppi; það er ekki nóg að einhver strákur komi með Macintosh-tölvu inn í hljóðverið og „masteri" plöt- una fyrir þig. Þetta er mjög mikilvægur lokahnykkur við plötuna, enda það sem fólk á eftir að heyra þegar það hlustar á hana. Of margir treysta því að allt verði í lagi vegna þess að þetta sé allt stafrænt en það er öðru nær.“ „Glæsileg plata kallar á glæsilega tónleika“ Það gefur augaleið að erfitt er um vik að kynna plötu sem svo margir koma að, en Páll Oskar segir að tónlistin á plöt- unni sé þeirrar gerðar að fólk verði í rauninni að kynnast, frekar en hann sé að kynna hana, en hann grípur reyndar til ýmissa ráða til að kynna plöt- una, gaf út veggmyndir, þrjár tegundir póstkorta, barm- merki, lyklakippur, risavegg- myndir, 1,50 m á hæð og 1,15 á breidd, t-boli, svarta og hvíta og 2 m háa standa með mynd af honum til að hafa í búðum. Auk þessa mun hann troða eitt- hvað upp með Fjallkonunni og Emiliönu Torrini og halda tvenna stóra tónleika. „Þetta er mjög glæsileg plata og henni verða að fylgja glæsilegir tón- leikar," segir Páll, en fyrri tón- leikarnir verða í Borgarleik- húsinu 27. nóvember og svo verða jólatónleikar með Kósý 19. desember. „Ég bý til eina grunneiningu," segir hann, „og fæ síðan til liðs við mig sérfræð- inga á sínu sviði.“ Strákarnir í Ríó trió kunna svo sannarlega að slá á létrta strengi þegar þeir skemmta fólki og spila sig í gegnum Rió söguna alla. -kjarni málsins! LADDl kemur enn og aftur á óvart með sínum margbreyti- legu persónuleikum. Stórkostleg skemmtun sem enginn ætti að missa af. Undirleikari Hjörtur Howser Hótel ísland laugaidagskvöld ÞÓ LÍÐI ÁR OG þar sem BJÖRGVIN HALLDÓRSSON rifjar upp öll bestu lögin frá 25 ára glæstum jC söngferli ásamt fjölmörgum frábærum listamönnum í glæsilegri sýningu. M Gestasöngvari: SIGRÍDUR BEINTEINSDÓITIR ^ Illjómsveitarstjóri: k GUNNAR ÞÓRÐARSON ásamt 10 manna hljómsveit($& Kynnir: Æ SF ^H JÓN AXEL ÓLAFSSON IV ■ Dansahöfundur: IljBjl * H HELENA JÓNSDÓTTlli ■■ 1. Dansarar úr BATrU flokkuiu^^^B ^ Ilandrit og leikstjóm: ^^^H BJÖRN G. BJÖRNSSON ÖLD Listamennirnir Raggi Bjarna og Stefán Jökiilsson haida uppi stuðinu á MÍMISBAR Dansað í bremur sölum Ath. Enginn aðgangseyrir á datisleik. Matseðill Forréttur: Freyðivínstónuð laxasúpa m/rjðmatopp. Aðairéttur: Glóðarsteiklur lambavöðvi dijon m/púrtvínssósu, kryddsleiktum jarðeplum, gljáðu grænmeti og fersku salati. Eftirréttur: Heslihnetuís m/súkkulaðisósu og ávöxtum. Verð kr. 4.600 Sýningarvcrð. kr. 2.000 HOm JAÍAND Borðapanlanir í stma 568 7111. Matseoill Austurlensk rækjusúpa nieð anansbitum og kókos Lanibapiparsteik i sesainhjup meö rifsberjasósu, sinjörsteiktuni jarðeplum og grænmeti. Sukkulaðirjómarönd Cointreau með appelsínukremi. Verð kr. 3-900, sýninganerð kr. 1.500 -þín saga! AUÐUR Björnsdóttir, Aðalheiður Jónsdóttir og Erlendur Björnsson. Morgunblaðið/Halldór SELMA Sigurðardóttir og Guðlaug Pétursdóttir. Ferðalang- ar hittast FARÞEGAR í fyrstu ferð Sam- vinnuferða-Landsýnar til Bahama- eyja um miðjan mánuðinn ákváðu að halda hópinn og komu saman á Oðali á föstudaginn fyrir viku. Eflaust hafa verið rifjaðar upp skemmtilegar sögur úr ferðinni. RAGNHILDUR Haraldsdóttir, Brynjólfur Magnússon og Auður Björnsdóttir. DANSHUSIÐ EDDA BORG ÁSAMT DANSHLJÓMSVEIT MEÐ ALLA CÖMLU OG NÝJU DANSANA! Aðgangseyrir kr. 500 - Snyrtilegur klæðnaður. Opið 22-03 I I 4. YDDA F69.50 / SÍA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.