Morgunblaðið - 04.11.1995, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 04.11.1995, Blaðsíða 54
54 LAUGARDAGUR 4. NÓVEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP SJONVARPIÐ 9.00 BARNAEFMI ► Morgunsjón- varp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. 13.00 ►'Snjóflóðið á Flateyri Vegna óveð- urs og rafmagnsleysis verður sýnd samantekt fréttastofu Sjónvarps um náttúruhamfarimar á Flateyri. 10.50 ► Hlé 14.15 ►Hvíta tjaldið Endurtekinn þáttur frá miðvikudagskvöldi. Umsjón: Val- gerður Matthíasdóttir. 14.30 SkpáTTID ►Syrpan Endursýnd- ■■ ItU I IIII ur frá fimmtudegi. 14.55 ►Enska knattspyrnan Bein útsend- ing frá leik stórliðanna Newcastle og Liverpool á St. James’s Park í Newcastle. 17.00 ►íþróttaþátturinn í þættinum verð- ur bein útsending frá leik Fram og Víkings í 1. deild kvenna í hand- bolta. Umsjón: Hjördís Ámadóttir. 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►Ævintýri Tinna Tinni og Pikkarón- amir (21:39) 18.30 TnUI IQT ► Flauel í þættinum lUHLIwl eru sýnd tónlistarmynd- bönd úr ýmsum áttum. Umsjón og dagskrárgerð: Arnar Jónasson og Reynir Lyngdal. 19.00 ►Strandverðir (Baywatch V) Aðal- hlutverk: David Hasselhof, Pamela Anderson, Alexandra Paul, David Charvet, Jeremy Jackson, Yasmine Bleeth og Jaason Simmons. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. (5:22) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Lottó 20.40 ►Radi'us Davíð Þór Jðnsson og Steinn Armann Magnússon bregða sér í ýmissa kvikinda líki. 2105bJFTTIP ► Hasar a heimavelli rlLllllt (Grace under Fire II) (15:22) 21.35 VUItfUVUniD ►> fótspor föð- nVlllnl I nUllt urins (And You Thought Your Parents Were Weird) Bandarísk gamanmynd frá 1991. Böm látins uppfinningamanns ljúka við vélmenni sem hann hafði í smíð- um en andi föður þeirra tekur sér bólfestu í vélmenninu. Leikstjóri: Tony Cookson. Aðalhlutverk: Joshua Miller, Edan Gross og Marcia Strass- man. Þýðandi: Þorsteinn Krist- mannsson. 23.15 ►Max og Jeremi (Max et Jeremi) Frönsk spennumynd frá 1993 um tvo leigumorðingja á flótta undan lög- reglu og glæpasamtökum. Leikstjóri: Claire Devers. Aðalhlutverk: Chri- stopher Lambert og Philippe Noiret. Kvikmyndaeftirlit rikisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 16 ára. 1.05 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok Stöð tvö 8 00 BARNAEFNI A,“ 10.15 ►Mási makalausi 10.40 ►Prins Valíant 11.00 ►Sögur úr Andabæ 11.25 ►Borgin mfn 11.35 ►Ráðagóðir krakkar 12.00 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 12.30 ►Að hætti Sigga Hall Eiidursýndur þáttur frá síðastliðnu mánudags- kvöldi. (7:14) 13.00 ►Fiskur án reiðhjóls Þátturinn var áður á dagskrá síðastliðið miðviku- dagskvöld. (5:10) 13.20 ►Kossinn (Prelude to a Kiss) Aðal- hlutverk: Alec Baldwin og Meg Ry- an. 1992. Lokasýning. 15.00 ►3-bíó: Nemo Litli (Little Nemo) Teiknimynd með íslensku tali um Nemó litla. 16.25 ►Andrés önd og Mikki mús 17.00 ►Oprah Winfrey (22:30) 17.45 ►Popp og kók 18.40 ►NBA-molar 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.00 ►Bingó Lottó 21.05 ►Vinir (Friends) (15:24) 21.40 vuiiruvuniD ►Hvn ■fnai, frú IV vllMYI I RUIIV Colombo (Rest in Peace Mrs. Colombo) Kona ein ákveður að hefna sín á tveimur mönnum sem hún telur að beri ábyrgð á dauða manns síns í fang- elsi. Eftir að hafa myrt annan mann- inn flytur hún inn á hinn manninn, • en það er enginn annar en lögreglu- foringinn Columbo. Hún ætiar að myrða konu hans. Aðalhlutverk: Pet- er Falk og Helen IShaver. 1990. 23.15 ►Vígvellir (The Killing Fields ) Ósk- arsverðlaunamynd um fréttaritara sem dregst inn í borgarastyijöldina í Kampútseu og ferðast um átaka- svæðin ásamt innfæddum aðstoðar- manni.. Óhugnanleg og raunsæ mynd með úrvalsleikurum. Myndin hlaut þrenn óskarsverðlaun. Leik- stjóri: Roland Joffe. Aðalhlutverk: Sam Waterson, Haing S. Ngor og John Malkovich. 1984. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★ ★ 'h 1.35^Rauðu skórnir (The Red Shoe Diaries) (38:40) 2.00 ►Borgardrengur (City Boy) Nick er ungur maður sem nýlega hefur yfírgefíð munaðarleysingjahæli. Hann leggur land undir fót í þeirri von að honum takist að finna fjöl- skyldu sína. Á ferðalaginu kynnist hann manni, sem er ekki allur þar sem hann er séður. 3.35 ►Þráhyggja (Shadow of Obsession) Sinnisveikur háskólanemi hefur fundið konuna sem hann þráir og ætlar aldrei að sleppa takinu á henni. Bönnuð börnum. Lokasýning. 5.00 ►Dagskrárlok Ólafur Páll Gunnarsson Rokkland - Meginefni þáttarins er tónlistarefni f rá BBC og eru upptökurnar splunkunýjar RÁS 2 kl. 16.05 Á laugardögum kl. 16.05 er þáttur Ólafs Páls Gunn- arssonar Rokkland á dagskrá Rásar 2. Meginefni þáttarins er tónlistar- efni frá BBC og eru upptökurnar splunkunýjar. Þar er að finna viðtöl við heimsfræga listamenn, nýjar tónleikaupptökur sem hvergi hafa heyrst áður verða leiknar og einnig er tónlistargetraun í hveijum þætti. Verðlaunin eru að sjálfsögðu plata vikunnar á Rás 2. í þættinum í dag verða viðtöl við Brian Johnson og Angus Young úr „AC/DC“ auk við- tal við söngkonuna Cher og hlust- endur fá að heyra tónleikaupptökur með írslu hljómsveitinni „ASH“. Þættirnir eru endurteknir á sunnu- dagskvöldum kl. 23.00. Enska knattspyrnan Stórliðin Newcastle og Liverpool eigast við á St. James’s Park í Newcastle SJÓNVARPIÐ kl. 14.55 Á laugar- daginn eigast stórliðin Newcastle og Liverpool við í úrvalsdeild ensku knattspyrnunnar á St. James’s Park í Newcastle. Heimamenn tróna nú í efsta sæti deildarinnar en Liverpo- ol er ekki langt undan. Kevin Keeg- an, stjóri Newcastle-manna, hefur byggt upp geysisterkt lið á síðustu árum. Hann hefur keypt til liðsins menn eins og Belgann Philippe Al- bert, Svisslendinginn Mark Hotti- ger, Les Ferdinand, Warren Barton og Keith Gillespie að ógleymdum Frakkanum David Ginola. Keegan hefur sett saman öflugt lið sem leik- ur létta og skemmtilega knatt- spymu og þótt Liverpool-menn séu engir aukvisar er nokkuð víst að þeir eiga erfiða heimsókn í vændum á St. James’s Park. YMSAR Stöðvar OMEGA 10.00 Lofgjörðartónlist 17.17 Bama- efni 18.00 Heimaverslun Omega 20.00 Livets Ord/Ulf Ekman 20.30 Bein útsending frá Bolholti, endurt. frá sl. sunnudegi 22.00-10.00 Praise the Lord SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 8.00 A Peril- ous Joumey F 1953 10.00 Father Hood, 1993 12.00 The Butter Cream Gang, 1992 14.00 The Yam Princ- ess, 1993 16.00 The Land that Time ForgotÆ 1975 17.00 Mystery Mansi- on, 1983 18.00 Father Hood, 1993 20.00 Guyver: Dark Hero, 1992 22.00 Philadelphia 1993, Tom Hanks 0.05 On Deadly Ground, 1994 1.50 Hard Target, 1993 3.30 Dead Men Don’t Tell, 1993, Ed Mac Caffrey 5.00 The Land that Time Forgot, 1975 SKY OIME 7.00 Postcards from the Hedge 7.01 Wild West Cowboys 7.35 Teenage Mutant Hero Turtles 8.00 My Pet Monster 8.35 Bump in the Night 8.50 Dynamo Duck 9.00 Ghoul-lashed 9.01 Stone Protectors 9.30 Conan the Warrior 10.00 X-Men 10.40 Bump in the Night 10.53 The Gruesome Grannies of Gobshot Hall 11.03 Mighty Morphin Power Rangers 11.30 Shoot! 12.00 World Wrestling Federation Mania 13.00 The Hit Mix 14.00 Wonder Woman 15.00 Grow- ing Pains 15.30 Family Ties 16.00 Kung Fu, the Legend Continues 17.00 Younglndiana Jones Chronicles 18.00 W.W. Fed. Superstars 19.00 Robocop 20.00 VR5 21.00 Cops I 21.30 Ser- ial Killers 22.00 Dream On 22.30 Tales from the Crypt 23.00 The Movie Show 23.30 Forever Knight 1.00 Saturday Night Live 2.00 Hit Mix Long Play EUROSPORT 7.30 Þolfimi 8.30 Slam 9.00 Knatt- spyma 11.00 Hnefaleikar 12.00 Martial Arts 13.00 Þolfimi 14.00 Listdans á skautum 16.00 Dans 17.00 Vaxtarækt 18.00 Undanrásir 19.00 Hjólreiðakeppni, bein útsending 21.00 Supercross, bein útsending 23.00 Hnefaleikar 0.00 Alþjóðlegar akstursíþróttafréttir 1.00 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = striðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Valdimar Hreið- arsson flytur. Snemma á laugar- dagsmorgni. Þulur velur og kynnir tónlist. 8.07 Snemma á laugardagsmorgni heldur áfram. 9.03 Út um græna grundu. Þátt- ur um náttúruna, umhverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Með morgunkaffinu. Tónlist úr fslenskum kvikmyndum: Punktur, punktur, komma strik, Eins og skepnan deyr, Kúrekar norðursins og Okkar á milli. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Þröstur Haraldsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dag- skrá laugardagsins. 12.45 Veðurfregnir og auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Söngvar Sigfúsar. Frá tón- leikum í Listasafni Kópavogs, Gerðarsafni, f tilefni 75 ára af- mælis Sigfúsar Halldórssonar tónskálds. Sfðari hluti. 15.00 Strengir. Af tónlist heima og heiman. Umsjón: Trausti Þór Sverrisson. 16.05 íslenskt mál. Gunnlaugur Ingólfsson flytur þáttinn. 16.20 Ný tónlistarhljóðrit. Um- sjón: Guðmundur Emilsson. 16.55 ....égerMúsíkus.....“ Dag- skrá um Wolfgang Amadeus Mozart með tónlist, sem hljóðrit- Rós I kl. 16.55. „Ég er Músikus". Dogskró um Wolfgang Amudeus Mozart. uð var á tónleikum á Mozarthá- tfðinni í Salzburg í ár, lestri úr sendibréfum og Ijóðum úr ýmsum áttum. Lesarar: Ingvar E. Sig- urðsson, Helgi Skúlason, Mar- grét Ákadóttir og Mireille Mossé. Söngvarar: Veronica Cangemi, Cyndia Sieden og Elzbieta Szmytka sópranar, Nathalie Stutzmann, alt, Michael Schade, tenór og Oliver Widmer barítón. Einleikarar: Klaus Stoll, bassi og Heinz Holliger, óbó. Hljóm- sveitin Camerata Academia leik- ur undir stjórn Heinz Holligers. Umsjón: Sigríður Stephensen og Bergljót Anna Haraldsdóttir . 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Óperukvöld Útvarpsins. Bein útsending frá Max-Joseph saln- um f Miinchen. Á efnisskrá: Anna Bolena eftir Gaetano Donizetti Hinrik áttundi: Roberto Scand- iuzzi Anna Bolena: Edita Gru- berova Jane Seymour: Vesselina Kasarova Rochefort lávarður: Harry Dworchak Percy lávarður: José Bros Smeaton: Anne Salvan Sir Hervey: James Anderson Kór og hljómsveit óperunnar f Múnchen; Fabio Luisi stjórnar. Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdótt- ir. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsins: Guðmundur Ingi Leifsson flytur. 22.30 Langt yfir skammt. Jón Hall- ur Stefánsson gluggar í drauma og vitranir skráðar af þremur konum; Helgu S. Bjarnadóttur, Guðiaugu Benediktsdóttur og Mörtu Jónsdóttur. Lesari: Svan- hildur Óskarsdóttir. (Áður á dag- skrá 15. ágúst sl.) 23.00 Dustað af dansskónum. 0.10 Um lágnættið. - Konsert f a-moll ópus 54 fyrir píanó og hljómsveit eftir Robert Schumann. Alicia deLarrocha leikur með Sinfónfuhljómsveit Lundúna; Sir Colin Davis stjórn- ar. - Ljóðasöngvar eftir Franz Schu- bert. Sarah Walker syngur , Gra- ham Johnson leikur með á pfanó. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. Fréttir á Rós 1 og Rós 2 kl. 7, 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 8.07 Morguntónar. 9.03 Laugar- dagslff. Umsjón: Guðrún Gunnars- dóttir. 13.00 Á mörkunum. Hjörtur Howser. 14.00 Heimsendir. Um- sjón: Jón Gnarr og Siguijón Kjart- ansson. 16.05 Rokkland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 17.00 Með grátt í vöngum. Umsjón; Gestur Einar Jónasson. 19.30 Veðurfréttir. 19.40 Ekkifréttir frá morgni endur- teknar 20.30 Vinsældalisti götunn- ar. Umsjón: Ólafur Páll Gunnars- son. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Næturvakt Rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. 1.00 Næturút- varp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 4.30 Veðurfréttir. 5.00 og 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. AÐALSTÖDIN 90,9 / 103,2 9.00 Inga Rún. 12.00 Gurrf. 15.00 Enski boltinn. 17.00 Hipp og Bftl. 19.00 Daníel Freyr. 22.00 Einar Baldursson. 3.00 Tónlistardeild. BYLGJAN FM 98,9 9.00 Morgunútvarp. Eiríkur Jóns- son og Sigurður Hall. 12.10 Laug- ardagsfléttan. Erla Friðgeirs og Halldór Bachmann. 16.00 Islenski listinn. Jón Axel Ólafsson. 20.00 Laugardagskvöld. Ragnar Páll. 3.00 Næturvaktin. Fréttir kl. 10, II, 12, 14, 15, 16, 17 og 19.19. BYLGJAN, ÍSAFIRDI FM 97,9 9.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 20.00 Tveir tæpir. Víðir Arnarson og Rúnar Rafnsson. 23.00 Gunnar Atli með næturvakt. Sfminn f hljóð- stofu 93-5211. 2.00 Samtengt Bylgjunni FM 98.9. BROSIÐ FM 96,7 10.00 Þorleifur Ásgeirsson. 13.00 Léttur laugardagur. 16.00 Lára Yngvadóttir. 18.00 Baldur Guð- mundsson. 20.00 Baldur Guð- mundsson. 20.00 Ingólfur Arnar- son. 23.00 Næturkvaktin. 3.00 Ókynnt tónlist. FM 957 FM 95,7 10.00 Sportpakkinn. Hafþór Svein- jónsson og Jóhann Jóhannsson. 13.00 Björn Róbertsson. 16.00 Pét- ur Valgeirsson. 19.00 Jón Gunnar Geirdal. 22.00 Pétur Rúnar, Björn Markús. 23.00 Mixið. 1.00 Björn, Pétur. 4.00 Næturdagskrá. KLASSÍK FM 106,8 10.00 Randver Þorláksson og gest- ir. 12.00 Blönduð tónlist. 16.00 Endurtekin óperukynning. Umsjón Randver Þorláksson. 18.30 Blönd- uð tónlist. LINDIN FM 102,9 8.00 Blönduð tónlist. 9.00 Barna- tími. 9.30 Tónlist með boðskap. 11.00 Barnatfmi. 12.00 íslensk tón- list. 13.00 í fótspor frelsarans. 16.00 Lofgjörðartónlist. 17.00 Blönduð tónlist. 18.00 Róleg tón- list. 20.00 Við lindina. 23.00 Ungl- ingatónlÍBt. SÍGILT-FM FM 94,3 8.00 Með ljúfum tónum. 10.00 Laugardagur með góðu lagi. 12.00 Sígilt hádegi. 13.00 Á léttum nót- um. 17.00 Sígildir tónar. 19.00 Við kvöldverðarborðið. 21.00 Á danss- kónum. 24.00 Sígildir næturtónar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 7.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 10.00 Svæðisútvarp TOP- Bylgjan. 11.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 9.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 13.00 Með sítt að aftan. 15.00 X- Dómínóslistinn, endurflutt. 17.00 Rappþátturinn Cronic. 19.00 Party Zone. 22.00 Næturvaktin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.