Morgunblaðið - 05.11.1995, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 05.11.1995, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5. NÓVEMBER 1995 B 15 inii ®r .e^ktOnrt til að komast í ódýra haustferð til NEWCASTLE Síðustu sætin Brottfaradagar: Verð frá Innifalið flug, gisting í 3 nætur, flugvallaskattar, morgunverður. Miðað við mann í 2ja manna herbergi 6. nóv. laus sæti 9. nóv. 13. nóv. örfá sæti laus 16. nóv. 20. nóv. örfá sæti laus 23. nóv. 6 sæti laus Umboðsmenn: Vestmannaeyjar - Sigurður Gumundsson, Bröttugötu 35, simi 481 1782 Grindavík - Sigrún Sigurðardóttir, umboðsskrifstofa VÍS, Víkurbraut 62, sími 426 7880. Keflavik - Aðalstöðin, Margrét Ágústsdóttir, Hafnargötu 86, sími 4211518 Selfoss - Bryndís Brynjólfsdóttir, Austurvegi 38, simi 482 1022 Borgarnes - Ingimundur Ingimundarson, Borgarbraut 46, sími 437 1150 Akureyri - Akurstjarnan, Skipagötu 16, sími 461 2541 Akranes-Versl. Hjá Allý, Skólabraut, simi 431 2575 Egilsstaðir - Ólafía Jóhonnsdóttir, sími 471 2078 FERÐASKRIFSTOFAN BÆJARHRAUNI 10, SIMI 565 2266 TIL FELAGSMANNA í SAMTÖKUM IÐNAÐARINS I nóvember verða eftirtalin námskeið haldin fyrir félagsmenn SI. Námskeiðin verða sérstaklega sniðin að þeim hópum sem sækja þau hvetju sinni. Frekari upplýsingar og skráning hjá skrifstofu SI, s. 511 5555. Verkbókhald fvrir bakarameistara Markmið námskeiðsins er að kynna verkbókhald og þjálfa notkun þess. Með verkbókhaldi er óbeinum kostnaði, sem ekki er hægt að tengja ákveðnum verkum eða verkþáttum, dreift. Leiðbeinandi er Þorlákur Björnsson hjá Samvinnuháskólanum Bifröst. Tími: Fim. 16. nóv. kl. 13-17. Verð: 3.500 kr. f. félagsmenn SI, 6.500 kr. fyrir aðra. Gæðastjórnun í byggingariðnaði Markmið námskeiðsins er að kynna vaxandi kröfur opinberra aðila um að verktakar sýni fram á gæðastjórnun við verkframkvæmdir. Leiðbeinandi er Ólafur Jakobsson hjá íslenskri gæðastjórnun sf. Tími: Fim. 9. nóv. kí. 10-13 og fös. 10. nóv. kl. 9-13. Verð: 7.000 kr. f. félagsmenn SI, 9.500 kr. fyrir aðra. Föróun fyrir ljósmyndara Markmið námskeiðsins er að þjálfa ljósmyndara í andlitsförðun. Leiðbeinandi er Kristín Stefánsdóttir snyrtifræðingur. Tími: Fös. 24. nóv. kl. 13-15. Verð: 3.000 kr. f. félagsmenn SI, 5.500 kr. fyrir aðra. (b) SAMTOK IÐNAÐARINS . Strets effni, margir litir Trönuhrauni 6 • Hafnarfiröi • Sími 565 1660 Opið mánud.-föstud. 9-18. laugard. 10-14 Suðurlanðsbraut 50 V/Fákafen • Sími 588 4545 Opið mánud.-fimmtud. 10-18. fBstud. 10-19. laugard. 10-16

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.