Morgunblaðið - 05.11.1995, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 05.11.1995, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5. NÓVEMBER 1995 B 27 Nýtt hjúkrunarheimili í Suður-Mjódd INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir borgarstjóri, tekur fyrstu skóflu- stunguna að Skógarbæ, nýju hjúkrunarheimili við Árskóga 2 í Suður-Mjódd. í febrúar á þessu ári undirrituðu Reykjavíkurborg og Reykjavíkur- deild Rauða kross íslands viljayfir- lýsingu um að standa sameigin- lega að byggingu heimilisins fyrir aldraða. 79 hjúkrunarrými Þar kemur fram að stofnuð verði sjálfseignarstofnun um reksturinn og að fleiri aðilum verði boðin þátttaka. Gert er ráð fyrir 49 almennum hjúkrunarrýmum auk 19 rýma fyrir heilbrigða og 11 rýma deild fyrir yngri hjúkrun- arsjúklinga eða samtals 79 hjúkr- unarrými. Gert er ráð fyrir að 33 rými verði tilbúin í byijun. árs 1997 og í apríl sama ár verði 16 rými tilbúin. Áætlaður heildar- kostnaður er um 530 milljónir króna. Morgunblaðið/Ami Sæberg r RAÐA UGL YSINGAR 7IÍ. SÖLU Til sölu tölvumyndavél Polaroid Cl 5000 fyrir Mac og PC. 35 mm filmubak fyrir skyggnur o.fl. Meðfylgj- andi 4x5 tommu og 6x9 cm filmubök. Upplýsingar í símum 551 0690 og 552 0366 eftir kl. 19.00 á kvöldin. Fax 551 2995. Bílaverkstæði - sprautuverkstæði Tilboð óskast í bíla- og sprautuverkstæði í 200 fm húsnæði, staðsettu á Hellu. í húsinu er sprautuklefi ásamt áhöldum til réttinga og sprautunar. Upplýsingar gefa Jón Ingólfsson, sími 551 -1252, og Kristján Jónsson, hs. 487-5978 og vs. 487-5886. Til sölu IWO mjólkurkælir - stærð 3.90x2.70 m. IWO djúpfrystir með hillum - lengd 7.40 m. IWÖ afgreiðsluborð - lengd 4.60 m. Upplýsingar hjá KUL í síma 587 4408. Til sölu Kramer Tremo árgerð 1994, fjölnota tæki með snjótönn og sanddreifara. 4x4 + splittanir, 4x4 beygjur + sturtupallur. Selst með eða án háþrýsti- þvottabúnaðar. Tengingar f/sláttuvél/sóp- búnað, snjóbursta + snjóblásara. Upplýsingar í síma 567-7090 milli kl. 8.00 og 18.00 virka daga. FUNDLR - M.ANNFAGNAÐUR í Framleiðslumenn! Munið að árshátíð framreiðslumanna verður haldin í Átthagasal Hótels Sögu miðvikudag- inn 8. nóvember nk. og hefst hún kl. 19.00. Aðgöngumiðar verða seldir á morgun, mánu- dag, og á þriðjudag kl. 14-16 á skrifstofu félagsins, sem nú er flutt í Þarabakka 3 í Mjódd, gengið inn að sunnanverðu. Núverandi og fyrrverandi framreiðslumenn eru allir velkomnir. Fjölbreytt dagskrá - samkvæmisklæðnaður. Mætum öll! auglýsingar FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 3 = 1776118 = Sp. I.O.O.F. 10 = 1761168 = Sp. Hörgshlíð 12 Bænastund í kvöld kl. 20.00. □ GIMLI 5995110619 I H.v. Félag austfirska kvenna Fundur mánudaginn 6. nóvem- ber kl. 20.00 á Hallveigarstöð- um. Félagsvist. Barnakirkjan Frelsishetjurnar hittast kl. 10.00 sunnudags- morgun. Almenn samkoma kl. 20.00. Hilmar Kristinsson predikar. Vertu frjáls kíktu i Frelsið. Allir velkomnir. FERÐAFÉIAG # ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Sunnudferð 5. nóv. kl. 13. Undirhlíðar-Vatnsskarð Hæfileg síðdegisganga. Á leið- inni eru fjölbreyttar eldstöðvar bæði við Vatnsskarð og Undir- hlíðar, einnig fallegur skógarreit- ur. Um 3 klst. ganga. Hluti „Reykjavegar". Verð 1.000 kr. frítt f. börn m. fullorðnum. Brottför frá BSÍ, austanmegin og Mörkinni 6. Næsta myndakvöld F.l. er mið- vikudagskvöldið 8. nóv. Gerist félagt. og eignist glæsilega og fróölega árbók 1995 „Á Heklu- slóðum" eftir Árna Hjartarson, jarðfræðing. Tilvalin gjafabók. Ferðafélag Islands. Krislið samfélag Samkoma i Góðtemplarahúsinu, Suðurgötu 7, Hafnarfirði, í dag kl. 16.30. Jón Þór Eyjólfsson predikar. Allir velkomnir. Mið. 8. nóv. kl. 20: Biblíulestur. , ; VEGURINN 'J Krístiö samfélag Smiðjuvegi 5, Kópavogi Kl. 11.00: Fjölskyldusamkoma. Brotning brauðsins. Hlaðborð, all- ir koma með mat að heiman og borða saman eftir samkomuna. Kl. 20.00: Vakningasamkoma Sérsöngvar, Samúel Ingimarsson predikar. Lofgjörð og fyrirbænir. Allir hjartanlega velkomnir. Grensásvegi 8 Samkoma og sunnudagaskóli kl. 11.00. Allir hjartanlega velkomnir. Sjónvarpsútsending á Omega kl. 16.30. Frá Sálarrannsókna- félagi íslands Hinn þekkti, velski miðill og kennari Colin Kingshot er tekinn til starfa hjá félaginu. Colin býð- ur upp á einkatíma i heilun, krist- al- og hljóðheilun, miðilsfund og áruteikningu, greiningu, hjálpar fólki til að hætta að reykja o.fl. Colin er afar sterkur og traustur lækningamiðill. Ennfremur verður hann með vandað námskeið helgina 11. og 12. nóvember, þar sem fjallað verður um hugleiöslutækni, eig- inleika vitundarinnar, þróun, huglæga miðilshæfileika, skynj- un og stjórnun, trans, sjúkdóms- greiningu o.fl. [ framhaldi af námskeiðinu mun Colin koma af stað hópvinnu fyrir þá, sem vilja halda áfram. Colin er óvenju fjölhæfur miöill, mjög fróður og hefur náð mjög góðum árangri í fræðslu. Upplýsingar og bókanir í síma 551 8130 milli kl. 10-12 og 14-16. Hvítasunnukirkjan Filadelfía Brauðsbrotining kl. 11.00. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. í dag kl. 16.30 er samkoma þar sem Lofgjöröarhópur Fíladelfíu leiðir í söng og flytur fyrir okkur nokkur af þeim lögum er þau hafa verið að æfa fyrir Ameríku- ferð sem farin verður seinna í vikunni. Ræðumaður Mike Fitz- gerald. Boðið er upp á barnagæslu fyrir börn undir grunnskólaaldri. Láttu sjá þig, það er söngur, gleði og fögnuður í húsi Guðs. Mannræktin, Sogavegi 108, fyrir ofan Garðsapótek, j>. ■ , sími 588 2722 Skyggnilýsing Ingibjörg Þengilsdóttir miðill veröur með skyggnilýsingu fimmtudaginn 9. nóvember kl. 20.30. Fræðsla eftir kaffihlé. AÖgangseyrir 1.000 kr. Fræðslu- og kynningarkvöld Þriðjudaginn 7. nóvember nk. kl. 20.30 veröa Ingibjörg og Jón Jóhann með fræðslu- og kynn- ingu á ýmsum þáttum sjálfs- ræktar t.d. heilun, möntrur, inn- sæisæfingar, hugleiöslutækni og miðlun. Aðgangseyrir 500 kr. Upplýsingar í síma 588 2722. Ingibjörg Þengilsd., Jón Jóhann. FERDAFÉLAG # ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - S/MI 568-2533 Miðvikudagur 8. nóv. kl. 20.30 Myndakvöld Ferðafélags- ins Myndakvöld í nýja salnum i fé- lagsheimilinu i Mörkinni 6. Fyrir hlé sýnir Jón Viöar Sigurðsson myndir og segir frá ferð sinni um Vestur-Grænland. Eftir hlé verða sýndar myndir úr sumar- leyfisferðinni: Fögrufjöll - Skæl- ingar - Eldgjá í byrjun ágúst. Óvenjuleg og skemmtileg myndasýning sem enginn ætti að missa af. Góöar kaffiveitingar í hléi. Verð aðeins 500 kr. kaffi og meðlæti innifallð. Tunglvaka verður föstudags- kvöldið 10. nóvember. Nánar auglýst eftir helgina. Ferðafélag (slands. UUj uo llAil s Hallveigarstíg 1 • sími 561 4330 Dagsferð sunnud. 5. nóv. Kl. 10.30 Lónakot - Þorbjarnar- staðir. Fróðleg ganga fyrir alla fjölskylduna. Mæting við BSI kl. 10.30 eða við Straum (í Straumsvik) kl. 11.00. Unglingadeild: Takið þátt i göngunni. Kvöldganga þri. 7. nóv. Kl. 20.00 kvöldganga á fullu tungli. Brottför frá BSÍ. Dagsferð sunnud. 12. nóv. Kl. 10.30 Forn frægðarsetur, 4. áfangi. Helgarferð 10.-12. nóv. Kl. 20.00 Haustblót undir jökli. Gönguferðir um fagra og sögu- fræga staði í kringum Arnar- stapa á Snæfellsnesi. Sviðaveisla á laugardagskvöldið. Allir velkomnir, hvort heldur er í rútu eða á einkabílum. Jeppadeild Utivistar, fundur. Almennur fundur þriðjudaginn 7. nóvember kl. 20.30 að Hall- veigarstíg 1. Dagskrá: Starf deildarinnar og jepparferöir í vetur. Allir velkomnir. Ath. Ársritið er komið út og verður sent félögum sem greitt hafa árgjald. Útivist. Somhjólp Almenn samkoma í Þribúðum, Hverfisgötu 42, í dag kl. 16.00. Mikill söngur. Samhjálparkórinn tekur lagið. Vitnisburðir. Barna- gæsla. Ræðumaður Óli Ágústs- son. Kaffi að lokinni samkomu. Allir velkomnir. Samhjálp. Samkoma í Breiðholtskirkju í kvöld kl. 20. Prédikari Hafliði Kristinsson, forstööumaður Hvítasunnukirkjunnar Fíladelfíu. Mikil lofgjörð. Fyrirbænir í lok samkomunnar. Allir velkomnir. KROSSINN Sunnudagur: Almenn samkoma kl. 16.30. Barnagæsla er meðan á sam- komunni stendur. Þriðjudagur: Biblíulestur kl. 20.30. Föstudagur: Konunglegu hersveitirnar kl. 18.00. Barnastarffyrir5-12ára. Laugardagur: Unglingasamkoma kl. 20.30. Ath.: Við erum flutt í nýtt hús- næði í Hlíðasmára 5-7, Kópavogi. Nýja / / postulakirkjan, 'G Ármúla 23, 108 Reykjavik. Guðsþjónusta alla sunnudaga kl. 11.00. Verið hjartanlega velkomin. LÍFSSÝN Samtök tll sjálfsþekklngar Mánudagur6. nóv. kl. 18.15. orkustöðvajóga. Kl.19.45. bænahringur. Kl. 20.30 félagsfundur. Sigurður Jakobsson heldur fyrir- lestur um Carlos Castaneta. Félagið svæðameðferð og Félag íslenskra nuddara verður með opið hús mánudag- inn 6. nóvember í Grand Hótel, Sigtúni, kl. 20.00. Gestur kvölds- ins verður bresti kristalheilarinn og miðillinn Colin Kingshot. Allir velkomnir. Aðalstöðvar KFUM og KFUK, Holtavegi 28 Samkoma í dag kl. 17.00. Ræðu- menn: Harald og Kirstin Solli Schaien frá Noregi. Barnasam- verur á sama tíma. Veitingar seldar -að lokinni samkomu. Allir velkomnir. Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Hjálpræðissamkoma kl. 20.00. Miriam Óskarsdóttir stjórnar og talar. Hermannavígsla. Yngri- liðsmannavígsla. Nýir Samherj- ar teknir inn. Allir velkomnir. Mánudag kl. 16.00: Heimilasam- band. Knut Gamst talar. Allar konur velkomnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.