Morgunblaðið - 07.11.1995, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 07.11.1995, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM ÞRIÐJUDAGUR 7. NÓVEMBER 1995 49 Félag kvenna í fræðslu- störfum tvítugt Brosað út að eyrum ► FYRIRSÆTAN Jerry Hall, eiginkona rokkarans síunga Micks Jagger, hefur alls ekki tapað fegurð sinni, þótt hún sé komin vel á fertugsaldurinn. Hérna sjáum við hana brosa sínu blíðasta brosi á samkomu sem haldin var í London nýlega til heiðurs Snowdon lávarði, sem þekktur er fyrir framlag sitt til leiklistarinnar í Englandi. FÉLAG KVENNA í fræðslustörf- um, sem er heiti íslenska arms Delta kappa Gamma Society Inter- nationalr er 20 ára í dag. Samtök- in hófu starfsemi sína á íslandi árið 1975 með stofnun Alfa-deild- ar í Reykjavík. Síðan hafa samtök- in breiðst út og starfa nú í sex deildum, Alfa og Gamma í Reykja- vík og nágrenni, Beta á Akureyri, Delta á Vesturlandi, Epsilon á Suðurlandi og Zeta á Austurlandi. Félag kvenna í fræðslustörfum hefur að meginmarkmiði að fylgj- ast með og ræða fræðslumál á landinu og í hverri deild eru konur af öllum stigum menntakerfisins. Það hefur látið mörg mál til sín taka hér á landi fyrir utan fræðslu og umræðu innan hverrar deildar. Til dæmis sendir félagið frá sér athugasemdir og tillögur varðandi öll lagafrumvörp sem tekin eru fyrir á Alþingi og einstakar deildir hafa sent áskoranir til yfirvalda um margt sem betur má fara í menntakerfinu. Einnig má nefna að Gamma-deildin hefur nýlega látið prenta veggspjald sem hvetja á foreldra til að fylgjast með sjón- varpsáhorfi barna sinna. A meðfylgjandi mynd er núver- andi stjóm Landssambands Delta Kappa Gamma á íslandi: Ragn- heiður Stefánsdóttir fráfarandi for- seti, Sigríður Guttormsdóttir, er- lendur bréfritari, Sigrún Jóhannes- dóttir, fyrsti varaforseti, Sigrún Klara Hannesdóttir forseti, Þuríður Kristjánsdóttir ritari og Elín Hannibalsdóttir, annar varaforseti. 5 gerðir Margir litir Fæst um land allt. Draumavél heimilanna! 50 ára frábær reynsla. Ægtg önar mmff Farestveit&Co.hf. Borgartúni 28 » 562 2901 og 562 2900 Ný Julia Roberts? ► SÖNDRU Bullock skaut fyrst upp á ■nuhimininn með leik sínum í mynd- „Speed“ á móti Keanu Reeves. Síðan lék hún einmana miðasölustúlku í myndinni „While You Were Sleep- ing“, sem naut ekki minni vinsælda en „Speed“. í kjölfarið fékk hún aðal- hlutverk i myndinni „The Net“, sem ofsótt tölvufljóð. Eftir alla þessa velgengni hafa margir viljað kalla hana „næstu Juliu Roberts“. Hún vill ekki fá það viðurnefni, en viður- kennir engu að síður að Julia hafi rutt leiðina fyrir óhefðbundnar" leikkon- ur. Móðir Söndru, sem heitir Helga og er af þýskum ættum, var óperusöngkona. Faðir hennar, John, er söng- kennari frá Alabama. Hún ólst upp í Washing- ton, en kom fyrst fram á sviði í Evrópu, þar sem hún ferðaðist með móður sinni milli óperu- húsa. Hún játar að hafa verið „erfið“ í æsku. Mamma gerði sér grein fyrir því að til að fá mig til að gera eitthvað var að banna mér það,“ seg- ir hún. Þegar Sandra er spurð hvers vegna hún sé leikkona er fyrst um sinn fátt um svör. Síðan segir hún: „Eg nenni sennilega engu öðru en að leika. Ég held ég hafi bara ekki orku í annað.“ Morgunblaðið/Arni Sæberg Hugljúf tónlist KRISTÍN Erna Blöndal söngkona dagskvöld. Fluttu þær lög, flest í og Brynhildur Ásgeirsdóttir píanó- hugljúfari kantinum, eftir Gers- leikari héldu tónleika á efri hæð hwin, Jerome Kern, Cole Porter og Sólon íslandus síðastliðið miðviku- fleiri. ertilb ð í Evrópu skíðafatnaður ..í KOLAPORTINU Næstu þrjár helgar leggjum við sérstaka áherslu á kompudót Okkur vantar kompudót LÆKKAÐ BASAVERÐ FYRIR KOMPUDOT Verð á sölubás undir kompudót á KOMPUKASTI er aðeins kr. 2500.- TAKMARKAÐ PLÁSS - PÖNTUNARSÍMI ER 562 50 30 KOLAPORTIÐ Okkur vantar miklu meira af hinu sívinsæla kompudóti og veitum því seljendum sérstakt afsláttarverð á sölubásum næstu þrjár helgar. Góðir tekjumöguleikar Notaðu tækifærið og farðu í smá jólahreingeming og losaðu þig við allt óþarfadót á skemmtilegum markaðsdegi í Kolaportinu. Með smáleiðbeiningum sem við veitum fíislega, getur þú jaíhvel haft tugi þúsunda upp úr krafsinu. Munclu að henda engu því að í Kolaportinu hefur komið í ljós að "eins manns drasl er annars inanns fjársjóður" MARKAÐSTORG
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.