Morgunblaðið - 08.11.1995, Side 4

Morgunblaðið - 08.11.1995, Side 4
4 B MIÐVIKUDAGUR 8. NÓVEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ Aflabrögð Höfrungar í nótina „Við erum með fullfermi eða rúm 300-350 tonn af síld,“ sagði Gunn- ar Róbertsson, háseti á Þórshamri GK þegar Morgunblaðið náði tali af honum í gærmorgun Hann sagði að síldin væri góð og aðeins lítillega blönduð. Þar með segir hann að heildarafli Þórshamars sé kominn upp í tæp 4000 tonn. „Við fengum líka um 15-20 höfrunga í nótina,“ sagði Gunnar. „Við slepptum öllum nema einum, sem var dauður. Nótin slapp alveg heil út úr þessu.“ Hann segir að það sé algengt að fá háhyrning í nótina, en ekki torfu af höfrung- um. „Það hefur verið óvenju mikið af höfrungum, háhyrningum og stórhvelum á síldarmiðunum," segir hann. „Það heyrir til tíðinda að sjá stórhveli á síldarmiðunum og hefur ekki verið mikið um það fyrr en nú.“ Höfrungurinn sem varð eftir um borð verði líklega hafður í matinn hjá áhöfninni í næsta túr. Við fengum 8-10 höfrunga í nótina,“ segir Óskar Þórhallsson skipstjóri á Arney KE. „Við urðum að skera sex úr og taka tvo inn fyrir. Hinir syntu burtu, en virtust særðir." Annars segir hann að aflast hafi 330-350 tonn af þokka- legri síld og heildarafli Arneyjar sé kominn í 3000 tonn. Fengu hnúfubak á síldarmiðum „Við köstuðum á aðfaranótt sunnudags, en torfan stóð frekar djúpt. Þá rifum við illa og héldum að þetta væri háhyrningur, en ætluðum varla að trúa okkar eigin augum þegar við sáum að þetta væri hnúfubakur," segir Gunnar Siguijónsson, annar stýrimaður á ísleifi VE. „Við höfum sjálfsagt fengið kú með kálf í nótina. Trúlega hefur kálfurinn farið úr nótinni þegar hún rifnaði. Við tæmdum nótina og kýrin slapp svo út um opið á pokanum þegar við hentum honum útbyrðis." Hann segir að Gunnar Jónsson skipstjóri hafi aldrei séð hnúfubak á þessum slóðum á sild- armiðum, þótt hann hafi_. verið skipstjóri í rúmlega 30 ár. ísleifur VE landaði um 480 tonnum og heildarafli er tæp 4 þúsund tonn, en 2000 tonn eru eftir í aflaheim- ildum. 413sklpásjó í gærmorgun voru 413 skip á sjó samkvæmt Tilkynningaskyld- unni sem verður að teljast góð sjósókn á þessum árstíma. í Smug- unni voru tvö skip og eitt henti- fánaskip, en á Flæmska hattinum voru sex skip. ! Skipa- þjónusta = HÉÐINN = SMIÐJA STÓRÁSI 6 » GARÐABÆ ■ SÍMI 565 2921 » FAX 565 2927 Hönnun • smíöi • viögeröir • þjónusta Togarar, rækjuskip, loðnuskip og síldarbátar á sjó mánudaginn 6. nóvember 1995 BATAR Nafn Staarð Afll Velðarfnri Upplst. afla SJÓf. Löndunarat. AUÐUNN IS 110 197 19* Líne Ýsa 2 Gómur FREYJA RE 38 136 26* Botnvarpa Þorskur 2 Gámur GJAFAfí VE 600 25T7 13* Botnvarpe Ý63 2 Gómur SMÁEY VE 144 161 12* Karfi 1 Gámur Gémur ÓFEÍGUR VE 32S 138 29* Botnvarpa Karfí 2 DANSKI PÉTUR VE 423 103 ~28* ~ Botnvarpa Ufsi 3 Vestmannaeyjar DRANGAVÍK VE 80 162 29* Botnvarpa Karfí 3 Vestmannaeyjar j EMMA VE 219 82 19* Botnvarpa Ufsi 2 Vestmannaeyjar GANDI VE 171 212 36 Nat Ufsi 2 . Vestmannaeyjar GUÐRUN VE 122 195 i 23* Net Ufsi 3 Vestmannaeyjar SICURBÁRA VE 248 66 13 Nat Ufsi 4 Vestmannaeyjar ~bryj3lfur ÁR 3 199 60 Net Ufsi 2 Þorlákshöfn DALARÓST ÁR 63 104 12 Dragnót Sandkolí 2 Þorlákshöfn FRÉ YR ÁR 102 185 J 30 Dragnót Keila 1 Þorlákshöfn HÁSTEtNN ÁR 8 113 46 Dragnót ÝS3 j3j Þorlákshöfn JÓHANNA ÁR 206 105 15 Dragnót Langlúra 3 Þorlákshöfn PÁU ÁR 401 234 11 Botnvarpa Þorskur 1 Þorlákshöfn SVERRIR BJARNFINNS ÁR 110 58 14 Net Þorskur 5 Þorlákshöfn VALOIMAR SVEINSSON VE 22 207 í:| 28 Net Þorskur 1 Þo.rlákshöfn ÁLABÓRG 'ÁR 25 93 13 Lína Keila 4 Þorlákshöfn ODDGEIR ÞH 222 164 26 Botnvarpa :j Karfi 2 Gríndavfk SANDVlK GK 325 64 21 Lína Þorskur ' 4 Grindavík i SJGHVATUR M 57 : . 233 28* Lína Keíla WB .Gríndavfk ~ H SKARFUR GK 666 228 55 Lína Þorskur 1 Grindavík VÖRÐUR ÞH 4 jaisj 77\8 Botnvarpa Ýsa 2 Gríndavík ÞÓRSTEINN GÍSLASÖN GK 2 76 25 Lína Keila 3 Grindavík BERGUR VK3FÚS GK 63 207 18 Net Ufsi 2 Sandgerðí ] FREYJA GK 364 68 20 Lína Þorskur 2. Sandgerði GEÍfí GOÐl GK 220 160 22 Lfoa Þorskur 2 Sandgerðí JÓN GÚNNLAUGS GK 444 105 ' 25 " Lína Þorskur 2 Sandgerði SANDAFELL HF 92 90 18 Dragnót Þorskur ,2 SandgerAi SIGÞÓR ÞH 100 169 23 Lína Þorskur 2 Sandgerði j STAFNES KE 130 7. 197 29 Net Mli 4 j Sandgeröi ÓSK KE 5 81 13 Net Ufsi 6 Sandgerði f ÞÓfí PéfURSSON GK 804 [ j 143 16 Botnvarpa Karfi 1 Sandgerði ' ÁRNAR KE 260 47 j 16 Dragnót Skarkoli ... ^ Kefiavík BALDUR GK 97 40 7 19 Dragnót Sandkolí 5 Keflavfk j'j ERLING KE 140 179 22 Lína Þorskur ~ 2 Keflavfk ERLINGUR GK 212 29 18 Dragnót Saridkoli 6 Keflavfk ” H EYVINDUR KE 37 40 23 Dragnót Sandkoli 5 Keflavík FARSÆLL GK 162 35 • 16 Dragnöt ] Sandkoli 4 Keflavfk GUNNAR HAMUNDAR. GK 357 53 12 Net Þorskur 6 Keflavík HAFÖRN KE 14 38 M’16 Dregnót Sandkoli m | Keflavík HAPPASÆLL KE 94 179 33 Net Úfsi 7 Keflavfk SIGURFARI GK 138 13 Botnvarpa Þorskur 1 KeflðvíV ÁGÚST GUÐMUNDSSON GK 95 186 20 Net Ufsi 5 Keflavík AÐALBJÖRG II RE 236 68 \ 15 Dragnót : Sandkoli 5 Reykjavík ] NJÁLL RE 275 37 17 Dragnót Sandkoli 4 Reykjavík RÚNA RE 150 42 16 Dragnöt Sandkolí 8~ Reykjavík SÆUÓN RE 19 29 19 Dragnót Sandkoli 5 Reykjavík STAPAVlK AK 132 24 j-íA " fl pfagnót Sandkok 4 Akranes i AUÐBJÖRG SH 197 81 18 Dragnót Þorskur 2 Ótafsvík FfílDRIK BERGMANN SH 240 ’ 72 22 Drognót Þorskur 5 ’ Ólafsvík ' | HRINGUR GK 18 151 12 Net Þorskur 4 Ólafsvík STEINUNN SH 167 135 22 Dragnöt Þorskur 6 j Ólafsvfk j SVEINBJÓRN JAKOBSSÓN SH 1C 103 11 Dragnót Þorskur 5 ÓÍafsvík ÓIAFUR BJARNASON SH 137 104 15 Net Þorskur 6 ólafsvík j BRIMNES BA 800 73 17 Dragnót Þorskur 3 Patreksfjörður EGILL BA 468 30 19 Dragnót Þorskur 4 Patreksfjörður ] LÁTRAVÍK BA fii: 112 13 Lfna Þorskur 2 Patreksfjöröur BJARMI IS 326 51 16 Dragnót Þorskur 6 Tálknafjörður j JÖN JÚÍI BÁ /57 36 15 Lina Þorskur 4 Tálknafjöröur BÁRA IS 364 37 16 \ ^ J Þorskur 5 Suöureyri INGIMAR MAGNÚSSÖN ls 650 15 13 Lína Þorskur 4 Suðureyri TRAUSTI ÁR 313 149 17 Lína Þorskur 3 Suðureyrj j GUNNBJÖRN ÍS 302 57 ’ ’24*• Botnvarpa Þorskur 2 Bolungarvík GUÐNÝ ÍS 266 70 36 Líne Þorskur | 6 Bolungarvík DRÖFNSÍ 167 21 ’ ’ 12 Lina Þorskur 5 Siglufjörður SNÆBJÖRG ÓF 4 47 24 Dragnót Þorskur 4 ólafsfjörður j SÆBJÖRG EA 184 20 11 Dragnót Skarkoli 5 Grímsey OTUfí EA 162 58 13 Net J Ufsi 4 : Dalvík | GEÍfí PH 150 75 36 Net Úfsi 9 Þórshöfn FISKANES NS 37 61 13 Dragnót Skarkoli _ 3 __ Vopnafjöröur HRUNGNIR GK 50 216 25 Lína Þorskur 1 Fáskrúösfjörður BATAR Nafn St»rð Afll VelðarfMrl Upplst. afla SJðf. Löndunarst. KÓPUR GK 176 . 253 30 Lfna Þorskur 1 Fáskrúðsfjörður KRIS TRÚN RE 177 176 18* Lína Þorskur 2 Djúpivogur HAFNAREY SF 36 101 26* Botnvarpa 2 HDrnafjorður KRISTBJÖRG VE 70 154 25 Lína Þorskur 1 Hornafjöröur MEUWIKSF34 170 23* Lína Þorskur :i2j Hornafjörður SKINNEY SF 30 172 13* Net Ýsa 2 Hornafjörður SÆRÚN GK 120 238 11 Lína Þorskur 1 Hornafjorður UTFLUTIMINGUR 46. VIKA Bretland Þýskaland Önnur lönd Áætlaðar landanir Þorsk. Ýsa Ufsi Karfi SKAGFIRÐINGUR SK 4 15 150 Áætlaðar landanir samtals 0 0 15 150 Heimilaður útflutn. í gámum 85 97 4 165 Áætlaður útfl. samtals 85 97 19 315 Sótt var um útfl. í gámum 219 231 59 390 VINNSLUSKIP Nafn Staarð Afli Upplst. afla Löndunarst. RÁN HF 42 598 200 Karfi Hafnarfjörður VlÐIR EA 910 865 219 Karfi Reykjavík FRAMNES IS 708 407 35 Úthafsrækja ísafjörður ] KOLBEINSEY ÞH 10 430 47 Grálúða Húsavík TOGARAR Nafn Stwrð Afli Upplst. afla Löndunarst. BJARTUR NK 121 461 12* GrélúSe Gémur | B R EKÍ VE 61 - 599 147* Karfi Gámur DALA RAFN VE 508 297 w Þorskur Gámur !| GULLVER NS 12 423 40* Karfi Gámur KLAKKUR SH 510 488 62* Þorskur MÁR SH 127 493 64* Karfi Gámur MÚLABERG ÓF 32 550 13* Karfi Gómur j RAUÐINÚPUR ÞH 160 461 26* Karfi Gámur SKAFTI SK 3 299 28* Karfi Gémur j SKAGFIRÐÍNGUR SK 4 857 91* Karfi Gámur STURLA GK 12 297 20* Karfi SÖL BÉRG ÖF 17 499 38* Karfi Gámur JÓN VlDALlN AR f 451 49 KLÆNGUR ÁR 2 178 37 Þorskur Þorlákshöfn ! SVEINN JÓNSSON KE 8 298 71 Karfi Sandgeröi j ELDEYJAR SÚLA KE 20 274 20 Þo.rskur Keflavík ÞURÍDUR HALLDÓRSDÓTTIR GK 94 274 26 Korfi KcfUivík | LÓMÚR HF 177 295 4 Þorskur Hafnarfjörður JÓN BALDVINSSON RE 208 493 71 Ufsi Reykjavík | ÁSBJÖRN RE 50 442 119 Ufsi Reykjavík hahalduh böbvarsson ak i? Akranes | HÖFÐAVÍK AK 200 499 125 Karfi Akranes ORANGURSH 511 404 36* Þorskur Grundarfjörður j ÖRRÍ ÍS 20 777 76 Þorskur Isafjörður PÁLL PÁLSSON IS 102 583 3 Ýsa Isafjörður j STEFNÍR IS 28 431 93 Karfi ísafjörður EYVINDUR VOPNI NS 70 451 61 Ufsi Vopnafjörður j HÓLMANES SU 1 451 83 Karfi Eskifjöröur HOFFELL SU 80 548 90 Þorskur Fáskrúðsfjörður j 'ÚÖ'SÁFÉLL SÚ 70 549 87 Ufsi Fáskrúðsfjörður KAMBARÖST SU 200 487 39 Þorskur Stöðvarfjörður j

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.