Morgunblaðið - 08.11.1995, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 08.11.1995, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. NÓVEMBER 1995 B 5 Hundrað ný störf fylgja kaupum á tveimur skipum TVÖ rækjufrystiskip sem þrjár rækjuverksmiðjur hér á'landi hafa fest kaup á komu til landsins í gær. Þau fara svo á úthafsveiðar seinna í þessari viku. Að sögn Ótt- ars Yngvasonar, framkvæmdastjóra íslensku útflutningsmiðstöðvarinnar, eru skipin með ný veiðarfæri, tilbúin á rækjuveiðar og eiga aðeins eftir að fara í gegnum skoðun á öryggisbúnaði. Skipin á rækju á Flæmska hattínn Um er að ræða rækjufrystiskipin Kangilimeq og Erik Egede frá Grænlandi, sem munu heita Kan og Erik. Það fyrrnefnda er 69 metra langt, 1332 brúttó rúmlestir og kostaði 148 milljónir. Hið síðar- nefnda er 45 metra langt, 712 brúttó rúmlestir og kostaði 90 millj- ónir króna. Skipin kostuðu því alls 238 milljónir. Það eru rækjuverk- smiðjumar Dögun hf. á Sauðár- króki, Rækjuver ehf. á Bíldudal og Særún ehf. á Blönduósi sem stóðu saman að kaupunum. Hundrað ný störf Að sögn Óttars verða 50 manns í áhöfn og skiptiáhöfn á skipunum og að auki muni skipin skapa 50 störf í landi. Hann segir að búið sé að ráða megnið af áhöfnunum: „Við erum með 150 manns á lista, marga hverja atvinnulitla, sem óskað hafa eftir starfi, án þess að við höfum nokkuð auglýst.“ Hann segir það athyglisvert að þessi nýju störf séu jafn mörg og skapist við stækkun álversins, sem nemi 11 milljörðum króna. „Ráðgert er að þetta verði úthafs- veiðiskip. Um helmingur aflans verði iðnaðarrækja, sem verði fryst um borð og síðan unnin í þeim þrem- ur verksmiðjum sem festu kaup á skipunum. Hinn helmingurinn verð- ur Japansrækja og soðin rækja í skel sem fer á Evrópumarkað," seg- ir Óttar. „Minna skipið verður í eins mánaða túrum og stærra skipið í tveggja mánaða túrum.“ Verða íslensk f iskisklp útilokuð frá Flæmingjagrunni „Reyndar er nokkur uggur í okk- ur aðstandendum þessara skipa- kaupa, því óijóst er hvort Sjávarút- vegsráðuneytið muni mótmæla NAFO-samþykktinni um Flæm- ingjagrunn," segir Óttar. „Við trú- um því ekki að sjávarútvegsráðherra mótmæli ekki tillögunni, sem borin var fram fyrirvaralaust og kom Is- lendingum í opna skjöldu. Ef ekki RÆKJUBA TAR þá verða íslensk fiskiskip meira og minna útilokuð frá þessum miðum, líklega um alla framtíð. Hættan er sú, að ef stjórnvöld mómæla ekki samþykkt NAFO þá eru allar líkur á því að sgan úr hvalamálinu endurtaki sig. Islend- ingar mótmæltu ekki banni Alþjóða- hvalveiðiráðsins á sínum tíma og fyrir vikið höfum við ekki getað hreyft okkur í því máli í 10 ár. Norðmenn höfðu hins vegar vit á að mótmæla banninu og fyrir vikið standa þeir mun betur að vígi en Jslendingar." „Allar þjóðir sem vildu sóknartak- markanir á Flæmingjagrunni gerðu það vegna þess að afli skipa þeirra hefur farið minnkandi á þeim þrem- ur árum sem veiðar hafa verið stundaðar þar,“ segir hann. „ís- lensku skipin eru þau einu sem hafa aukið verulega afla sinn og koma til með að auka hann verulega í viðbót í hlutfalli við aðrar þjóðir, strax á næsta ári, ef ekki verða settar á þessar sérstöku sóknartak- markanir." Vaxtarbroddur íslensks sjðvarútvegs í úthafsveiðum Óttar segir að eini vaxtarbroddur íslensks sjávarútvegs sé í úthafs- veiðum. Hann segir að á því sviði þurfi íslendingar að sækja fram, t.d. hafi 60-70 skip stundað veiðar samtímis á Reykjaneshrygg síðast- liðið sumar. Þar af hafi ef til vill 6-7 skip verið í íslenskri eigu og af þeim um helmingur skráður á íslandi. „íslenskir útgerðarmenn þyrftu að beina augum sínum að meiri þátttöku í úthafsveiðum,“ segir hann. „Það verður ekki með skipa- fjölgun í heild, enda verða þau ekki byggð i nánustu framtíð, heldur með því að yfirtaka stærri hluta þessarar útgerðar, með kaupum á skipum og samvinnu við aðra. Þetta hefur átt sér stað hjá Ú.A., Sam- herja o.fl.“ Morgunblaðið/Hrefna Björg VÍSINDAMENNIRNIR í Sandgerði, efri röð frá vinstri: Guðmundur V. Helgason, Kristin Miskov Larsen, Noregi, Wim Vader, Noregi, Jean-Claude Dawin, Frakklandi, Alan Myers, íriandi, Tomas Hansen, Danmörku, Jörgen Borge, Noregi, og Traude Krapp, Þýskalandi. í neðri röð eru Lene Buhl-Mortensen, Noregi, og Oliver Coleman, Þýskalandi. Búið að taka 830 sýni af 365 stöðum RANNSOKNIR á líf- ríki sjávarbotns við Island á vegum Um- hverfisráðuneytisins hófust 1992, en áætlað er að þeim ljúki 1998. Sam- starfsaðilar eru Hafrannsóknastofnunin, Náttúrufræðistofnun, Líffræði- og Sjávarútvegsstofnun Háskóla íslands og Sandgerðisbær. Auk þess koma íjölmargir erlendir vísindamenn að verkefninu, sem ber yfirskrift- ina „BIOICE“ eða „Botndýr á íslandsmiðum“.. Viðamiklar rannsóknir á lífríki sjávarbotns við ísland frá 1992 til 1998 Þetta er íjölþjóðleg rannsókn á tegundasamsetningu og útbreiðslu botndýra í íslenskri efnahagslög- sögu. Markmiðið er að rannsaka hvaða botndýrategundir lifa innan hennar, skrá útbreiðslu þeirra, magn og tengsl við aðrar sjávarlíf- verur. Rannsóknasvæðið er 758 þúsund ferkílómetrar og nær niður á 3400 metra dýpi. Rannsóknarskipin Bjarni Sæ- mundsson, Magnus Heinason frá Færeyjum og Hakon Mosby frá Noregi hafa farið níu sýnatökuleið- angra síðan verkefnið hófst. Alls hefur verið safnað 830 sýnum á 365 stöðum. 44 visindamenn og stúdentar frá níu löndum voru þátt- takenþur í leiðöngrunum. Þrír sérfræðingar sjá um dagleg- an rekstur verkefnisins. Guðmund- ur V. Helgason sér um rekstur rannsóknastöðvarinnar í Sandgerði, aflar henni verkefna og hefur um- sjón með flokkun dýra og úrvinnslu sýna. Þrír sjá um daglegan rekstur Sigmar A. Steingrímsson Nafn itærð Afll Fiskur Sjóf Löndunarst. GEIftFUGL GK 60 148 14 6 1 Keflavík UNA I GAftBI GK 100 138 9 0 1 Keflavík GARÐAR II $H 164 142 18 : 4; 1 ólafsvík j ARNFIRÐÍNGUR BA 21 12 4 0 2 Bíldudalur I UAl.l GftlMUft OTTÓSSON BA 39 23 5 0 3 Ðíldudalur | HÖFRUNGUR BA 60 20 7 0 2 Bíldudalur PÉÍVft !>Óft BA 44 21 7 0 3 Bfldudalur | HAFBERG GK 377 189 15 0 1 Bolungarvík \ HEIÐRÚNÍS4 294 34 0 1 Bolungarvfk SÚLAN EA 300 391 17 0 1 Bolungarvík \ BERGURVE44 266 22' 0 1 Issifjöréur GÚÐMUNDUR PÉTURS 'ÍS 45 231 23 0 1 ísafjörður | SKUTULL IS 180 793 48 0 1 IsafjörSgr ÓSKAR HALLDÓRSSON RE 157 250 21 0 1 Isafjörður j HAFÖRNSK 17 149 19 0 1 Sauðárkrókur | JÖKULL SK 33 68 14 0 4 Sauðárkrókur [ SANDVlK SK W8 15 12 0 4 Sauöárkrókur | ÞÓRÍRSK 16 12 11 0 4 Sauðárkrókur | ÐERGHILDUR SK 137 29 25 0 6 Hofsós HELGA RE 49 199 17 0 1 Siglufjöröur ! HRÖNN BA 99 104 5 0 1 Slolufjöröur :] INGIMUNDUR GAMLI HU 65 103 11 0 1 Siglufjörður STÁLVlKSII 364 37 0 ■: 1 Siglufjörður ] GUÐMÚNDUR ÓLAFUft ÖF 9» 294 33 0 1 Ólafsfjörður l HAFÖRN EA 955 142 36 0 1 Dalvik HRÍSEYJAN EA 410 462 1 52 Ö 1 Dalvík ! ODDEYRINEA210 274 60 0 1 Dalvik SLÉTTUNÚPUF) ÞH 272 138 19 0 1 Dalvfk \ STÉFÁN RÖGNVALDS. EÁ 345 68 5 O 1 Dalvik SVANUR EA 14 218 30 0 1 Dalvík R/EPÓft EA 101 150 33 0 1 Dalvik VlÐIR TRAUSTI EA 517 62 6 0 1 Dalvík ALDEYÞH1I0 101 18 0 1 Húeavfk ÁRÖNÞH 105 76 17 0 6 Húsavík ; bjorg JóNSDónm n þh Wo 273 30 0 1 Húsovík BJÖRG JÓNSDÓTTIR ÞH 321 316 30 0 1 Húsavík EYBORG EA 59 165 39 0 1 Húsavlk 1 FANNEYÞH 130 22 16 0 6 Húsavík { GUBRÚN BJÖRG ÞH 60 70 14 0 6 Húsavík KRISTBJÖRG ÞH 44 187 13 0 1 Húsavík [ KRISTEYÞH 25 50 6 0 2 Kópasker ÖXARNÚPUR ÞH 162 17 6 0 2 Kópasker [ ÞINGEY ÞH 61 12 8 0 2 Kópasker ÞORSTEINN GK 15 51 7 0 3 Kópasker GESTUR SU 159 138 16 0 1 Eskrtjörður JÓN kjÁRTÁNSSÖN SU i 1 i 775 32 0 1 Eskifjöröur ÞÓRIR SF 77 Í25 16 0 1 Éskifjöróur 1 LOÐNUBÁTAR Nafn Staarð Afll SJÓf. Löndunarst. VÍKINGUR AK 100 .950 1697 ... .2 Akranes • j SUNNUBERG GK 199 385“ 904 3 Bolungarvík ÖRN KE 13 365 1046 2 Bolungarvfk j ALBERT GK 31 335 2117 3 Siglufjörður GRÍNDVlKINGÚR GK 606 577 1572 2 Siglufjorður HÁBERG GK 299 366 654' 1 Siglufjörður : JÚPÍTER ÞH 61 747 1800 | 4 Þórahöfn BÖRKUft NK 122 711 1875 I 3 Neskaupstaður SKELFISKBA TAR Nafn Stærö Afil Sjóf. Löndunarst. | FARSÆLL SH 30 101 34 4 Grundarfjörður GRUNDFIRÐING UR SH 12 103 83 ! 5 Grundarfjörður haukaberg SH 20 104 34 4 Gruodartjörftur j ARNAR SH 157 20 16 3“ Stykkishólmur GRETTIR SH 104 148 53 Stykkishótmur 1] GiSU GUNNARSSON II SH 85 18 26 5“ Stykkishólmur HRÖNN BA 335 41 49 8' StykkishSrnur | KRISTINN FRÍÐRÍkssÓN SH 3 104 38 5“ Stykkishólmur SVANUR SH 111 138 47 5 Stykkjshólmur ARSÆLL SH 88 103 50 5 Stykkishólmur ÞÓRSNES SH 108 163 48 5 Stykkishólmur ~] ÓI.AFUR MAGNÚSSON HÚ 54 57 12 2 Skagaströnd SILDARBA TAR Nafn 8t«ró Afii SJóf. Lðndunarat. GULLBERG V£ 292 446 1645 2 Vestmannaeyjer j GUÐMUNDUR VE 29 486 662 2 Vestmannaevjar GlGJA VE 340 366 337 1 Vestmonnaeyjer | KAP VE 4 349 895 2 Vestmannaeyjar SIGHVATUR BJARNASON Vt 370 328 1 Vestmannaeyjar j 81 ISLEIFUR VE 63 513 956 2 Vestmonnaeyjor HÖFRUNGUR AK 91 445 1782 2 Akranes VÍKURBERG GK 1 328 2096 4 Vopnafjörður ÁRNÞÓR EA 16 243 446 2 Seyðisfjörður : kéflvIkingur ke ióo 280 776 3 Seyöisfjörður ÞÓRSHAMAR GK 75 326 1174 4 Neskaupstaður GLÓFAXI VE 300 108 529 4 Eskifjörðúr. j SÆUÓN SU 104 256 617 4 Eskifjörður ARNEY KE 50 347 449 2 Djúpívogur HÚNARÖST RE 550 338 1179 2 Hornafjöröur JÓNA EDVALDS SF 20 336 361 3 Homafjörftur j SIGURÐÚR ólafsson 'sf 44 124 350 2 Hornafjörður er ábyrgur fýrir gagnagrunni verkefn- isins og sér um skráningu gagna, miðlun upplýsinga, sýnatöku og skipulagningu leiðangra. Guðmundur Guðmundsson hefur umsjón með skipulagi dýrasafnsins, útlánum úr þvi og sér um sam- skipti við þá sérfræðinga sem að verkefninu koma. Einnig stunda þeir rannsóknir á sérsviðum sínum innan verkefnisins. Eilefu sjá um flokkun á sýnum í rannsóknastöðinni í Sandgerði starfa ellefu konur við að fiokka dýrin úr sýnunum í um 50 helstu hópa dýraríkisins. Konurnar eru allar úr Sandgerði og hafa fengið góða þjálfun sem eins konar flokk- unarfræðingar. Jafnhliða flokkun- inni eru upplýsingar um dýrin og söfnunarstaði skráðar í tölvu Haf- rannsóknastofnunarinnar til frekari úrvinnslu. Að þessu loknu hefst tegunda- greiningin, en hún er í höndum sérfræðinga. Flesta dýrahópa verð- ur að senda erlendis til greiningar og hefur góðu samstarfi verið kom- ið á við erlenda dýrafræðinga um framkvæmd rannsóknanna, teg- undagreiningu og lokaúrvinnslu. Einnig eru haldnir í rannsóknastöð- inni í Sandgerði vinnufundir dýra- fræðinga til að sarnræma vinnu við tegundagreiningar. Þá er þeim gef- inn kostur á að dvelja þar við rann- sóknir sé þess óskað. Rannsóknin allra hagur Á dögunum dvöldu 12 vísinda- menn við greiningastörf í Sand- gerði. Þeir komu frá háskólum í Þýskalandi, Frakklandi, Noregi, Danmörku, írlandi og íslandi. Ein- göngu var unnið með marflær, en marflóahóparnir eru um 25 og innan S«y«is)i6r6ur | hvers hóps eru margar tegundir. Um 200 tegundir eru þekktar hér við land. Þetta fyrirkomulag er ávinningur allra, rannsóknastöðin fær sýnin greind og vísindamennirn- ir fá tækifæri til að vinna að hugðar- efnum sínum, skoða spennandi sýni og uppgötva nýjar tegundir. 154 tegundlr marflóa Um rannsóknir á tegundasam- setningu marflóa á Reykjaneshrygg og Kolbeinseyjarhrygg sér Jóhanna B. Friðriksdóttir, sem er í meistara- námi í líffræði við Háskóla íslands. Hún hefur fundið 154 tegundir marflóa, þar af um 80 tegundir sem ekki er getið um við landið áður og hugsanlega eru margar þeirra óþekktar með öllu. Hún segist hafa mikinn áhuga á marflóm, þetta séu falleg og fjölbreytileg dýr og áhug- vert viðfangsefni í framtíðinni. Marflær mlkilvægar lífríklnu Hollendingurinn Dr. Wim Váder er búsettur í Noregi og starfar við háskólann í Tromsö. Hann segist fagna því að hitta fólk með sama áhugamál, sem geri honum kleift að láta móðan mása um marflær. daginn út og daginn inn, án þess að vera álitinn skrýtinn. Hann segir að marflær séu afar mikilvægar í lífríki sjávar, bæði sem fæða fiska og einni kæmu mörg dýranna að næringarfræðilegum notum í lifríkinu. Af marflóm séu margar tegundir, sem lifí við mis- munandi skilyrði, s.s. heitan og kaldan sjó. Hann segist hafa unnið að svip- uðu verkefni í Færeyjum og Dan- mörku árið 1993 og ætlar að taka með sér sýni sem erfið eru í grein- ingu eða áhugaverð að öðru leyti. Leitar óþekktra tegunda Teunis Jansen sérhæfir sig, í teg- undagreiningu marflóa og er að endurskoða flokkunarkerfíð sem notað er, en hann er 25 ára sjávar- líffræðingur frá Danmörku. Hann leitar óþekktra tegunda og er svo lánsamur að hafa fundið hér nokkur dýr sem hann hyggst rannsaka nán- ar. Hann hefur stundað rannsóknir á marflóm í Færeyjum, Noregi og á Grænlandi. Einstakt tækifæri Kristin Miskov Larsen stundar nám við Háskólann á Svalbarða og er 25 ára. Ritgerð hennar til meistara- náms fjallar um marflær í Skage- rak. Hún skoðar nú dreifingu teg- unda við Færeyjar og Island og seg- ir það einstakt tækifæri að fá að vinna með slíkum sérfræðingum. Kristin vonast eftir að fá styrk til að starfa við „B10ICE“-verkefnið og langar til að dvelja hér við rann- sóknir í hálft til eitt ár. Hún vinnu með eina ætt marflóa og er að skip- leggja nánari rannsóknir, vegna doktorsnáms, í tengslum við rann- óknastöðina í Sandgerði. Hún segist afskaplega ánægð með aðstöðuna í Sandgerði, góða rannsóknastofu og gistingu á staðnum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.