Morgunblaðið - 08.11.1995, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 08.11.1995, Blaðsíða 1
| BRAMPARARJ [LEIKIRJ [þrautir! \®áyur\ m Heimilisfang: MYNDASÖGUR MOGGANS Morgunblaðinu Kringlunni 1 103 Reykjavík PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS MIÐVIKUDAGUR 8. NOVEMBER 1995 Pennavinir Hæ, hæ, Moggi! Ég heiti Haraldur og á heima í Grímsey og mig langar til að eignast pennavin á aldrin- um 10-14 ára, sjálfur er ég 12 ára gamall. Áhugamál mín eru: Sund, dýr, tónlist, bílar og ferðalög. Haraldur Helgi Vallargötu 3 611 Grímsey ég 13 ára. Áhugamál: Skíði, fótbolti, handbolti, tónlist og hressir krakkar. Svara öllum bréfum. Hæ, Moggi! Heiða N. Guðbrandsdóttir Ég vil eignast pennavini á Flúðaseli 65 aldrinum 12-15 ára, sjálf er 109 Reykjavík Flateyringar ÁSGRÍMUR Geir Logason, 8 ára, Dalatanga 12, 270 Mos- fellsbæ, sendi okkur þessa fal- legu og sorglegu mynd til að minnast- hinna hræðilegu at- burða er snjóflóð féll á þorpið Flateyri 26. október síðastlið- inn og 20 manns, börn og full- orðnir, létust. Við skulum, kæru börn, biðja Guð um að styrkja þá sem eiga um sárt að binda (þá sem eru sorgmæddir og misstu skyldmenni og vini). Við biðj- um ,Guð líka um að taka þá sem dóu í faðm sínn og gæta þeirra að eilífu.- Blessuð sé minning þeirra. Ein mynd af mörg- um, mörg um... ÞAÐ er með. ólíkindum hvað þið eruð dugleg að senda okk- ur myndir, elsku börn. Við getum alls ekki birt allt sem þið sendið, magnið er það mik- ið - en við erum öll af vilja gerð og til marks um það birt- ist hér mynd, sem hefur ásamt mörgum, mörgum öðrum myndum legið í möppu hjá okkur mánuðum saman. Höf- undur er Fanney Dögg Guð- mundsdóttir, Melavegi 3, 530 Hvammstanga. Fanney Dögg var 5 ára þegar hún sendi myndina til Myndasagnanna - en þú ert kannski orðin 6 ára núna þegar hún birtist, Fanney mín, hver veit! Hafðu þakkir fyrir. Skuggaleg mynd HVER skuggamyndanna, A, B, C, D, E, á við myndina af af- höggna trénu og músaparinu? Lausnir hafa svarið annars stað- ar í blaðinu ykkar. -.15'- .9 39 «i xo 23 ai zj aa ?* 31 xx V xr •ss 30 .3«» ZV y '26 31 -33 Felu- mynd HVAÐ er það sem drengurinn á mynd- inni hefur sér við hlið? Dragið strik frá punkti númer 1 að punkti númer 39. Þá á eitthvað að koma í ljós. ___Skipti- markaðurinn HALLÓ skiptimarkaður! Mig vantar númer 47, 55 og 79 í Jurassic Park myndunum. Ég get skipt á Jurassic Park myndum, veggmyndum og fleira. Henrik Geir Garcia Kringlunni 87 103 Reykjavík

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.