Morgunblaðið - 08.11.1995, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 08.11.1995, Blaðsíða 2
2 D MIÐVIKUDAGUR 8. NÓVEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. NÓVEMBER 1995 D 3 HJÁ hvölunum. Pwihölf KI08 12K Kcytjavft. Krtsunii Már Owntunuon JAo lótafat UJöriuKoa Atli fer í dýragarðinn EINU sinni var lítill strákur. Hann hét Atli. Hann var fimm ára. Hann átti systur sem var níu ára. Hún hét Inga. Mamma hans hét Guðrún og pabbi hans hét Viktor. Þau áttu lítinn sætan hund sem hét Tara. Það var tík. Einu sinni var Atli tveggja ára, þá fóru þau í dýragarð. Þá þurftu Atli og Inga að klæða sig vel af því að bráðum var að koma vetur. Síðan fóru þau í bílinn sinn. Síðan spenntu þau á sig beltin. Síðan byijuðu þau að keyra. Núna voru þau komin að dýragarðinum. Síðan löbbuðu þau út úr bílnum og löbbuðu að dýragarðinum. Fyrst þurftu pabbi og mamma að borga inn. Síðan löbbuðu þau inn í dýragarðinn. Þar var api. Hann hét Halli og hann ullaði á Ingu og Atla! Þá sagði mamma Ingu og Atla að þau mundu fara í búðina sem var rétt hjá og kaupa einn lítinn banana. Þau löbbuðu síðan aftur í dýragarðinn og þar komu þau að búrinu sem apinn var í. Þau réttu honum banan- ann. Hann sagði takk fyrir og þakkaði Ingu og Atla fyrir. Síðan löbbuðu þau að hvöl- unum og það var svolítið fynd- ið. Það var fiskur líka hjá hvöl- unum. Inga spurði mömmu sína af hveiju þessi eini fiskur væri hjá hvölunum. Mamma hennar Ingu og Atla sagði að þetta væri maturinn þeirra til að þeir mundu ekki deyja. Síð- an sagði Inga: Hvað eru marg- ir hvalir hér niðri í? Teldu! Þá veistu það. Einn, tveir, þrír, fjórir, fimm, sex, sjö, átta, níu, tíu og ellefu. Inga sagði: Mamma, það eru ellefu hvalir þar niðri en það er ekki bara einn fiskur heldur fímmtán. Síðan löbbuðu þau til kanín- APINN ullaði og gretti sig. anna og það var líka svolítið fyndið. Ein kanínan kúkaði á hendurnar hans Atla. Þá sagði Atli: Hvað eru eiginlega marg- ar kanínur hér? Þá sagði mamma hans: Teldu, þá veistu það. Kanína einn, kanína tveir, kanína þrír, kanína fjórir, kan- ína fimm, kanína sex, kanína sjö, kanína átta, kanína níu, kanína tíu. Mamma, það eru tíu kanínur! En hvað skyldu vera margir ungar? Teldu, þá veistu það. Einn, tveir, þrír, fjórir, fimm, sex. Það eru sex ungar, mamma. Síðan löbbuðu þau heim. Fóru í litla bílinn sinn og keyrðu síðan heim. Köttur úti í mýri, setti upp á sig stýri, úti er ævintýri. Vala Guðmundardóttir, 6 ára, Miklubraut 48, 105 Reykjavík, er höfundur þessar- ar skemmtilegu sögu og hún myndskreytti hana líka. Kunn- um við henni bestu þakkir fyrir. Stóri-Friður og tótemsúlan HANN heitir Stóri-Friður indíáninn á mynd- inni og stendur við súlu úr heilum tijá- stofni, sem hann hefur nýlokið við að skera út og skreyta. Indíánar á norðvesturströnd Norður-Ameríku (í Bandaríkjunum og Kanada) skáru út og máluðu myndir á heilu tijástofnana og bjuggu til svokallaðar tót- emsúlur til heiðurs látnum forfeðrum sínum. Totem er indíánamál og þýðir víst kuml, haugur, minnismerki. En nú er ætlunin að þið finnið hvar reitirn- ir efst á myndinni með útlínunum eiga að vera á myndinni sem skipt er niður í númer- aða og merkta reiti. Til dæmis er reiturinn auði efst til vinstri merktur sem Al. Lausnir veita ykkur svarið ÞEGAR þið eruð búin að spreyta ykkur. Berið þær saman HVERJIR hlutanna finnast á báðum myndunum? Svarið er að finna annars staðar f blaðinu - í LAUSNUM! L',ort CUVOsð Hvernig er þetta hægt? GETIÐ þið með því að beita skærum (varlega og ekki oddaskæri) klippt myndina í tvennt þannig að úr verði kross þegar þið leggið hlutana tvo saman? Erfítt - en Lausnir hafa svarið ÞEGAR þið eruð búin að reyna til þrautar. Og ekki gefast upp fyrr en í fulla hnefana, leggið höfuðið í bleyti og munið að þolin- mæði þrautir vinnur allar. Elskum hvert annað SIGTRYGGUR Runólfsson, Tjamargötu lOa, 101 Reykjavík, sem er 9 ára og alveg að verða 10, sendi okkur þessa hugnæmu mynd af nágranna sínum Eddu, og vini hennar Emi, og fullyrðir að þau elski hvort annað. Að elska þýðir ekki bara að vera ástfangin(n), það merkir líka að þykja vænt um. Mikið væri nú gott, krakkar, ef allir elskuðu náungann eins og sjálfan sig -*■ þá væm engin stríð og aðrar hörmungar af mannanna völd- um. Verum góð hvert við annað, það gerir heiminn svo miklu, miklu betri. KLÚKKAtt TVÖ AP NÖTTV 06 t?é/e EKILLT ÍMA6AUUM? HVAP ÍÖðlCÖrUNUM HEFUKPU VERIVAVÉTA ?! f BF þÁVEH \ FKKI,MSICEZ- , VlUEHUNPUmH ÓKALéGÉTA HATTINN MINN-i Í?AP ER FÍCKI „VASKEK- VlLLBTUóLim " pAV E% „BA5KEZVILLE HUNP- URINN"! HVAP SB6I5TÖ HAFA VEZ10 'ASELFOSSl. A.irip OM-pA&CEFIP AP L'ATA GESTI Tí2UTLA 516- £F (5E5TUV1 PVELSr óf —Á. íW ATl FEl HÚN AE> (>riPVKU OfA 06 . AZ l SÍFELLUl 'RUN- ^ Ufi' I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.