Morgunblaðið - 09.11.1995, Side 49

Morgunblaðið - 09.11.1995, Side 49
Allar aðgerðir eru fljótvirkari, tenging nemans við lokann er enn traustari og nýting á heíta vatninu nákvæmari. Einnig er hægt 1 að læsa nemanum á einfaldan hátt. BÓKHALDSKERFI FYRIR NOVELL, NT 06 WORKGROUPS NETKERFI 1 gl KERFISÞRÓUN HF. ( Fákafeni 11 - Sími 568 8055 MORGUNBLAÐIÐ____________________________________________________________FIMMTUDAGUR 9. NÓVEMBER 1995 49 MINNING og tvö ung börn. Hún var róleg manneskja að eðlisfari og er ég viss um að það hefur hjálpað henni í gegnum erfiðleika og veikindi. Amma var dugleg að prjóna. Hún prjónaði fallegar lopapeysur sem margir nutu góðs af, þar á meðal ég. Það er skrítið að hugsa til þess að fara ekki í afmæliskaffi til ömmu á Þorláksmessu, þar sem fólkið hennar kom saman og átti góðar samverustundir. Elsku amma mín. Þá ert þú komin til afa og barnanna þinna tveggja. Far þú í friði, friður Guðs þig blessi, hafðu þökk fyrir allt og allt. (V. Briem.) Guðrún Vala Ólafsdóttir. NY DÁNFOSS Enn ein nýjung í sjálfvirkum olnhitnstillum. í sHfyr/ Laugavegl 13 • Sími 562 5870 • Opnunartími: Mán-Fös 10-18. Lau 10-14. dís, f. 7. mars 1943, gift Aðal- steini Eyjólfssyni og eiga þau eina dóttur; Signý Halldóra, f. 2. febrúar 1947, hún á þrjú börn. Barnabörnin eru sjö. . Útför Þuríðar fór fram 4. nóvember sl. frá Hvammi í Dölum í kyrrþey að ósk hinnar látnu. ÞÁER hún amma dáin og farin í ferðalagið langa. Þegar mér barst fregnin um andlát ömmu fóru um hugann ýmsar minningar sem henni tengdust. Á stundu sem þessari ber sorg- ina og söknuðinn hæst, en það sem huggar mig er að nú er amma laus við öll veikindi og líður von- andi vel þar sem hún er nú. Amma gekk í gegnum margt í sínu lífi, missti m.a. manninn sinn ÞURÍÐUR EINARSDÓTTIR NÝR FULLKOMNARI ( OFNHITASTILLIR : Á ÓBREYTTU VERÐI. börn, þau eru: Ein- ar, f. 11. ágúst 1933, kvæntur Unni Ásmunds- dóttur og eiga þau þijá syni; Signý Halldóra, f. 22. september 1934, d. 8. mars 1946; Ólaf- ur, f. 15. mars 1937, kvæntur Jenný B. Ingólfs- dóttur og eiga þau tvö börn; Siguijón, f. 18. júní 1940, d. 7. maí 1942; Sigur- i = HÉÐINN = IVERSLU N SELJAVEGI 2 SÍMI 562 42601 ■+■ Þuríður Ein- * arsdóttir fædd- ist 23. desember 1908 að Leysingja- stöðum í Dalasýslu. Hún lést á Borgar- spítalanum 29. október sl. For- eldrar hennar voru Einar Einarsson og Signý Halldórs- dóttir. 22. júní 1933 giftist Þuríð- ur Valdimar Júl- íusi Ólafssyni. Þau eignuðust sex Formáli minningar- g*reina ÆSKILEGT er að minningar- greinum fylgi á sérblaði upplýs- ingar um hvar og hvenær sá, sem fjallað er um, er fæddur, hvar og hvenær dáinn, um for- eldra hans, systkini, maka, og börn, skólagöngu og störf og loks hvaðan útför hans fer fram. Ætlast er til að þessar upplýsingar komi aðeins fram í formálanum, sem er feitletr- aður, en ekki í greinunum sjálf- um. @ 9.-25. nóvember Svefnherbergishúsgögn Rúmteppi Púðar afsíáttur 10-20% 10-30%ÍMHBHI10-30o/o afsláttur afsláttur Rúmföt, sængur og koddar Náttföt og náttsloppar 10-20% 10-20% /X habitat afsláttur afsláttur Notalegt og nytsamlegt!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.