Morgunblaðið - 09.11.1995, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 09.11.1995, Blaðsíða 1
RÁÐSTEFNA | ~1 LÍFEYRISSfÓÐIR |. ¦—^j ^3 ^^^¦C"*9B FINNLAND 1«";/ ^fcí/// Nýsköpun í ríkis- | lg Traust fjárhags- Í9fS AM Finnska hátækni- ^*jjprr rekstri/3 § staöa/6 T'1Lö5 ! 'j ævintýriö/7 -----s £iwz.___,_______J VIÐSKIPn/ANINNUIÍF V PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS FIMMTUDAGUR 9. NOVEMBER 1995 BLAÐ B Lánasýsla Tilboðum að verðmæti 469 millj- ónir króna var tekið í útboði á verðtryggðum spariskírteinum ríkissjóðs í gær. Meðalávöxtun samþykktra tilboða í verðtryggð spariskírteini til 20 ára var 5,49%, til 10 ára 5,54% og í tíu ára ár- greiðsluskírteini 5,57% Alls bárust 43 gild tilboð í spariskírteini að fjárhæð 789 miHJónir að söluverð- mæti. Uppfinning íslenska fyrirtækið JHM-Altech hefur selt „tindaréttingarvél" til Portland Aluminium Ltd. álvers- ins í Astraliu. Vélin er uppfinning Jóns Hjaltalíns Magnússonar, verkfræðings, sem hefur unnið að þróun hennar í samvinnu við ís- lenska álfélagið o.fl. Með vélinni er lni'gt að rétta bogna skautgaf- f altinda, sem notaðir eru við ál- framleiðslu. Gædasíjórnun Alþjóðlegi gæðadagurinn er í dag og af því tilefni verða Hvatningar- yerðlaun Gæðastjórnunarfélags • íslands veitt í þriðja sinn. Verð- launin verða veitt þeim fyrirtækj- um í einkarekstri og opinberri þjónustu, sem hafa verið"öðrum hvatning á sviði gæðamála. SÖLUGENGIDOLLARS GENGI NOKKURRA GJALDMIÐLA frá 1. október 1994 (söiugeng) DOLLARI -5,89% breyting frá áramótum Kr. 80 75 70 1994 1—>—I- 65 64,70 60 55 1995 .-I—I—t-r-l—I—I- 50 ONDJFMAMJJASON Dönsk KRÓNA 1994 +5,08% breyting frá áramótum 1995 t—t—H 0NDJFMAMJJAS0N Kr. -13,0 -12,5 12,0 i 11,5 -11,0 -10,5 -10,0 -9,5 9,0 STERLINGSPUND -4,62% breyting frá áramótum Kr. -120 -115 -110 1994 102,28-105 100 95 90 t—i—i, i t t 0NDJFMAMJJÁSON 85 Þýskt MARK 1994 -t—I—I- Kr. 50 48 46 45,71 — 44 42 +3,74% breyting frá áramótum 38 1995 -t—I—i—i—l—l—t-rt—t- -t-36 0NDJFMAMJJAS0N Franskur FRANKI +3,69% breyting frá áramótum 15 14 1994 1995 12,786 12 -+-+-11 ONDJFMAMJJASON Fulltrúum ráðuneyta kynnt rekstrarform Kastrup-flugvallar Þrystáum einkavæðingu Leifsstöðvar ÍSLENSKUR markaður og Flug- leiðir buðu, fulltrúum fjármála- og samgönguráðuneytis til Kaup- mannahafnar síðastliðinn þriðjudag til að kynna þeim þann árangur sem hlotist hefur af einkavæðingu Kas- trup- flugvallar. Að sögn Loga Úlf- arssonar, framkvæmdastjóra ís- lensks markaðar, verður í framhald- inu unnið að frekari útfærslu á hugmyndum um einkavæðingu Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar, þær kynntar stjórnvöldum, og þrýst frekar á um að mál þetta verði tek- ið til alvarlegrar skoðunar. Logi segir þó að fram til þessa hafi hug- myndir um einkavæðingu ekki hlot- ið hljómgrunn meðal stjórnvalda. Að sögn Loga er hugmyndin að Leifsstöð verði einkavædd í tveimur þrepum. í fyrstu atrennu yrði flug- stöðinni breytt í hlutafélag í eigu ríkisins, en í framhaldinu mætti athuga með sölu hennar til einkaað- ila. Fyrst um sinn yrði flugvöllurinn sjálfur þó alveg undanskilinn þess- um breytingum. Logi útilokar ekki að þessi vinna nú, geti leitt til ein- hvers konar tilboðs í rekstur flug- stöðvarinnar. Vantar alla markaðssetningu Utanríkisráðherra greindi nýlega frá því að nauðsynlegt væri að auka tekjur af flugstöðinni um 150 millj- ónir á árí til þess að hægt væri að greiða upp skuldir hennar innan 25 ára eins og ráðgert væri. Hann sagði að hugsanlega mætti ná þess- um tekjum inn með því að hækka innritunargjöld og leigu. Logi segir ýmsar aðrar leiðir færar en hækkun gjalda, til dæmis vanti alveg markvisst uppbygging- arstarf á Keflavíkurflugvelli. Hins vegar hafi stjórnvöld verið treg til að taka upp nýjar aðferðir. „Frá því að flugstöðin var opnuð hefur aldrei verið unnið markvisst að markaðssetningu Keflavíkur- flugvallar," segir Logi „Sú aukning sem verið hefur á umferð erlendra flugfélaga hefur fyrst og fremst verið fyrir atbeina Flugleiða. Á öðrum flugvöllum í kringum okkur er unnið markvisst að þessum- málum og t.d. á Kastrup sjáum við að flugumferð um völlinn hefur aukist um 10% á hverju ári undanf- arin ár." Helsta fyrirstaðan fyrir bættum rekstri flugstöðvarinnar er, að mati Loga, sá ósveigjanleiki sem ríkis- reksturinn hafi í för með sér. Lítið svigrúm sé til samninga við erlend flugfélög um millilendingar hér, þar sem lendingargjöldin séu ekki samningsatriði. Auk þess sé erfitt að koma einföldustu breytingum á rekstrarumhverfinu í gegnum kerf- ið. „Lausnin felst því í einkavæð- ingu," sagði Logi. ISLENSKI LÍFEYRISSJÓDURINN fyrirhyggjatilframttðar Islenski Ufeyrissjóðurinn hf, séreignasjóður íumsjá Landsbréfa, hefur sýnt bestu ávöxtun séreignasjóða sl. fjögur ár. Allir sem vilja skapa sér og sínum meira öryggi í framtíðinni eiga erindi í sjóðinn. Ráðgjafar Landsbréfa hf. og umboðsmcnn í Landsbanka Islands um allt land veita allar frekari upplýsingar § ,LANDSBREFHF. T^fft*'**- - ^H^fH' ÁÍlvél^ í^*^"' SUOURLANDSBRAUF 24, 108 REYKJAVÍK, SÍMI 588 9200, BRÉFASÍMI S88 8598

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.