Morgunblaðið - 09.11.1995, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 09.11.1995, Blaðsíða 1
fPRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS FIMMTUDAGUR 9. NÓVEMBER1995 BLAÐ Heimildarmynd um Vilhjálm Stefánsson Sjónvarpiðsýnirásunnudagkl. 17 heimild- armynd um Vilhjálm Stefánsson landkönn- ^"J uð. Hann fœddist íÁrnesi við Winnipeg- vatn í Kanada árið 1879 og er líklega þekkt- astur allra Vestur-íslendinga fyrr og síð- Wk ar. Hann var mesti heimskautafári Wm Kanada og einn þekktasti landkönn- |k uður aldarinnar. Á árunum 1906 til 1918 ferðaðist hann í 10 vetur og 7 ■ sumur um nyrstu svœöi Norður- ||W» Ameríku, lœrði tungumál eskimó- jpj| anna til hlítar og varð heimsþekkt- jjS^ urfyrir rannsóknir sínar og landa- P fundi. Vilhjálmur gerði uppdrœtti af f yfir 100 þúsundfermílum af áður ókönnuðu landi í norðurhéruðum JjfK|S Kanada ogfann m.a. þrjár stórar eyjar. t3sk Kanadastjórn minntistþessaraafreka Wf hans árið 1952 með því að nefiia eftir ■ BSBr honum eyju, Stefansson Island. Eftirlif- 1KG| andi kona hans erEvelyn Stefansson Nef U V og íþessum þœtti rœðir Hans Kristján I wmt Arnason við hana um œvi Vilhjálms B og þeirra hjóna. ► VIKAN 10. NÓVEMBER - 16. NÓVEMBER

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.