Morgunblaðið - 09.11.1995, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 09.11.1995, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. NÓVEMBER 1995 C 9 ÞRIÐJUDAGUR 14/11 SJÓNVARPIÐ ■ STÖÐ TVÖ 13.30 Þ-Alþingi Bein útsending frá þing- fundi. 17.00 ►Fréttir 17.05 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. (271) 17.50 ►Táknmálsfréttir 1800nHDUIICCIII ►Guileyjan (Tre- UnRnHlirnl asure Island) Breskur teiknimyndaflokkur byggður á sígildri sögu eftir Robert Louis Ste- venson. Þýðandi: Ingólfur Kristjáns- son. Leikraddir: Ari Matthíasson, Linda Gísladóttir og Magnús Ólaísson. (24:26) 18.25 ►Pila Endursýndur þáttur frá sunnu- degi. 18.55 ►Bert Sænskur myndaflokkur gerður eftir víðfrægum bókum Anders Jacob- sons og Sörens Olssons sem komið hafa út á íslensku. Þýðandi: Edda Kristjánsdóttir. (1:12) CXD 19.30 ►Dagsljós 20.00 ►Fréttir 20.25 ►Veður 20.30 ►Dagsljós - Framhald. 21 ’00 blFTTIB ►stauPasteinn HIlIIIR (Cheers X) Bandarískur gamanmyndaflokkur. Aðalhlutverk: Ted Danson og Kirstie Alley. Þýð- andi: Guðni Kolbeinsson. (21:26) 21.30 ►Ó í þættinum verður meðal annars fjallað um framtíðarsýn ungs fólks og þær ógnir sem það telur aðsteðjandi. Umsjónarmenn eru Dóra Takefusa og Markús Þór Andrésson, Ásdís Ólsen er ritstjóri og Steinþór Birgisson sér um dagskrárgerð. 21.55 ►Derrick Þýskur sakamálaflokkur um Derrick, rannsóknarlögreglumann í Miinchen', og ævintýri hans. Aðalhlut- verk: Horst Tappert. Þýðandi: Veturl- iði Guðnason. (3:16) 23.00 ►Ellefufréttir 23.15 ►Stuttmyndadagar í Reykjavík Þátt- ur um stuttmyndadaga sem haldnir voru í Reykjavík í vor. Dagskrárgerð: Júlíus Kemp. Þátturinn verður endur- sýndur sunnudaginn 26. nóvember kl. 16.40. 20.40 ►VISASPORT 16.45 ►Nágrannar 17.10 ►Glæstar vonir 17.30 ►Lisa í Undralandi 17.55 ►Lási lögga 18.20 ►Stormsveipur 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 20 20 ÞÆTTIR *Eiríkur 21.10 ►Handlaginn heimilisfaðir (Home Improvement ) (23:25) 21.35 ►Sögur úr stórborg (Tales of the City) (1:6) Bandarískur myndaflokk- ur sem gerist í San Francisco á sjö- unda áratugnum. Olympia Dukakis er I hlutverki fijálslyndrar konu á miðjum aldri sem rekur gistihús en þangað leitar ungt fólk sem er að takast á við lífið og upplifa ævintýr- in í San Fransisco. Þættirnir hafa fengið afbragðsgóða dóma erlendis. 22.25 ►New York löggur (N.Y.P.D Blue) (5:22) 23.15 ifviiruvun ►Hvaö með B°b? RvlRnlTRU (What About Bob?) Gamanmynd um fælnisjúklinginn Bob og geðlækninn Leo sem reynir að rétta honum hjálparhönd. En vandamál Bobs eru engin venjuleg vandamál og Leo fær sig fljótlega fullsaddan á suðinu í þessu hrjáða viðundri. Hann ákveðurþví að bregða sér með fjölskylduna upp í sveit en er varla fyrr kominn þangað en Bob ber að dyrum. Aðalhlutverk: Bill Murray og Richard Dreyfuss. Leik- stjóri: Frank Oz. 1991. Lokasýning. 0.15 ►Dagskrárlok 0.50 ►Dagskrárlok Leigjendurnir Michael og Móna Sögur úr stór- borginni Þættirnir gerast í San Francisco um 1970 og segja frá lífshlaupi nokkurra eftirminnilegra persóna STÖÐ 2 kl. 21.35 Stöð 2 sýnir bandaríska myndaflokkinn Sögur úr stórborg eða Tales of the City. Þættirnir gerast í San Francisco um 1970 og segja frá lífshlaupi nokkurra eftirminnilegra persóna sem allar búa um lengri eða skemmri tíma í leiguhúsnæðinu á Barbary Lane númer 28. Húsráð- andinn þar er hin sérstæða Anna Madrigal sem leikinn er af Olympiu Dukakis. Anna er heillandi kona um sextugt sem býr yfir ýmsum leyndarmálum og er hinn Tnesti lífskúnstner. Leigjendur Önnu eru ungt einhleypt fólk í leit að ást og hamingju. Persónurnar eru fjöl- skrúðugar og fara sínar eigin leiðir rétt eins og húsráðandinn. Athuganir Berts Ljung Á hvirflinum á mér eru upplitaðar mosalufsur og nef ið á mér er eins og það hafi lent í skrufstykki og alsett svörtum deplum SJÓNVARPIÐ kl. 18.55 Kæra dagbók, ég heiti Bert Ljung. For- eldrar mínir eru svo nískir að þeir tímdu ekki að gefa mér millinafn. Margir þekkja mig úr bókunum um mig en nú er ég að verða stjarna því ég verð í Sjónvarpinu tólf næstu þriðjudaga. Vá! Samt er ég ekki mikið fýrir augað. Þegar ég líti í spegil hlæ ég mig oft máttlausan - þangað til ég átta mig á því á hvern ég er að horfa. Að lokum verð ég að játa eitt, kæra dagbók: Ég er alveg vitlaus í stelpur og þótt ég reyni að hugsa um annað, t.d. afganska skæruliða eða álna- vöruverslanir, reikar hugurinn allt- af aftur til... stelpnanna. Helst alls- berra. YWISAR STÖDVAR OMEGA 7.00 Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland 8.00 700 klúbburinn 8.30 Livets Ord/Ulf Ek- man 9.00 Homið 9.15 Orðið 9.30 Heimaverslun Omega 10.00 Lofgjörð- artónlist 17.17 Bamaefni 18.00 Heimaverslun Omega 19.30 Homið 19.45 Orðið 20.00 700 klúbburinn 20.30 Heimaverslun Omega 21.00 Þinn dagur með Benny Hinn 21.30 Kvöldljós. Bein útsending frá Bolholti. 23.00-7.00 Praise the Lord SKY MOVIES PLliS 6.00 Dagskrárkynning 10.00 Mario and Mob, 1990 12.00 The Land That Time Forgot Æ 1975 14.00 Super Mario Bros, 1993 16.00 The Advent- ures of the Wildemess Family, 1975, Robert F. Logan 18.00 Mario and the Mob, 1990 20.00 Super Mario Bros B 1993 22.00 Wilder Napalm, 1993, Debra Winger 23.50 Through the Eyes of a Koller T 1993 1.25 Chant- illy Lace F 1993 3.05 Beyond Obsess- ion, 1993 4.35 The Land that Time Forget. SKY OIME 7.00 Bamaeftii (The DJ. Kat Show) 7.01 Mask 7.30 Inspector Gadget 8.00 Mighty Morphin Power Rangers 8.30 Jeopardy 9.00 Court TV 9.30 Oprah Winfrey 10.30 Concentration 11.00 Sally Jessy Raphael 12.00 Spellbound 12.30 Designing Women 13.00 The Waltons 14.00 Geraldo 15.00 Court TV 15.30 Oprah Win- frey 16.20 Kids TV 16.30 Inspector Gadget 17.00 Star Trek: The Next Generation 18.00 Mighty Morphin Power Rangers 18.30 Spellbound 19.00 LAPD 19.30 MASH 20.00 Nowhere Man 21.00 Chicago Hope 22.00 Star Trek: The Next Generation 23.00 Law & Order 24.00 Late Show with David Letterman 0.45 The Un- touchables 1.30 Anything But love 2.00 Hitmix Long Play EUROSPORT 7.30 Eurogolf 8.30 Maraþon 9.30 Kappakstur 10.00 Akstursíþróttir 11.00 Knattspyma 12.00 Knatt- spyma 13.00 Speedworld 14.30 Sumo-glíma 15.30 Vaxtarrækt 16.30 Hnefaleikar 17.30 Knattspyma 18.30 Fréttir 19.00 Akstursíþróttir 21.00 Hnefaleikar, bein útsending 23.00 Snóker 24.00 Fréttir 0.30 Dagskrárlok A - ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Kristján Valur Ingólfsson flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Stefanía Valgeirsdóttir. 7.30 Fréttayfirlit. 7.50 Daglegt mál. (Endurflutt síðdegis.) 8.00 „Á níunda tímanum“, Rás 1, Rás 2 og Fréttastofa Út- varps. 8.10 Hér og nú. 8.30 Fréttayfirlit. 8.31 Pólitíski pist- illinn. 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 heldur áfram. 9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tónum. Umsjón: Erna Indr- iðadóttir. 9.38 Segðu mér sögu, Skóladag- ar eftir Stefán Jónsson. Símon Jón Jóhannsson les (13:22). 9.50 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Tónstiginn. Umsjón: Ing- veldur G. Olafsdóttir. 11.03 Byggðallnan Landsútvarp svæðisstöðva. 12.01 Að utan. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Þáttur um sjáv- arútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik- hússins, Þjóðargjöf eftir Terence Rattigan Þýðing: Sverrir Hóltn- arsson. Leikstjóri: Benedikt Árnason .Sjöundi þáttur af tíu. 13.20 Við flóðgáttina. Fjallað um nýjar íslenskar bókmenntir og þýðingar. Umsjón: Jón Karl Helgason og Jón Hallur Stefáns- son. 14.03 Útvarpssagan, Móðir, kona, meyja eftir Nínu Björk Árna- dóttur. Höfundur les (5:13). 14.30 Pálína með prikið. Þáttur Önnu Pálínu Árnadóttur. 15.03 Út um græna grundu. Þátt- ur um náttúruna, umhverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 15.53 Dagbók. 16.05 Tónlist á síðdegi. - Forleikur að óperunni Rússlan og Ljúdmillu eftir Mikail Glinka. - Ungversk rapsódía númer 2 eftir Franz Liszt og - Forleikur að óperunni Silkistig- anum eftir Rossini. Þjóðaróperu- hljómsveitin I Monte Carlo leik- ur; Roberto Benzi stjórnar. - Rómeó og Júlía, fantasíuforleik- ur eftir Pjotr Tsjaíkovskíj. Conc- ertgebouw hljómsveitin í Amst- erdam leikur; Bernard Haitink stjórnar. 16.52 Daglegt mál. Baldur Sig- urðsson flytur þáttinn. 17.03 Þjóðarþel. Bjarnarsaga Hít- dælakappa Guðrún Ægisdóttir les (11). 17.30 Síðdegisþáttur Rásar 1. Umsjón: Ilalldóra Friðjónsdótt- ir, Jóhanna Harðardóttir og Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.03 Síðdegisþáttur Rásar 1. heldur áfram. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.30 Auglýsingar og Veðurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna end- urflutt. Barnalög. 20.00 Þú, dýra list. Umsjón: Páll Herðar Jónsson. 21.00 Kvöldvaka. a. Villiféð í Núpsstaðaskógi eftir Pál Þor- steinsson. b. Minningabrot eftir Rósu Gísladóttur frá \Kross- gerði. c. Sagnir af Sögu-Gvendi. Umsjón: Arndís Þorvaldsdóttir. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsins: Guðmundur Einarsson flytur. 22.20 Tækni og tónlist. Þáttur um tónlist I tækniþróun. Umsjón: Kjartan Ólafsson. 23.10 Þjóðllfsmyndir: Fyrsta ást- in. Umsjón; Guðrún Þórðardóttir og Soffía Vagnsdóttir. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Ing- veldur G. Olafsdóttir. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. FréHir 6 rós 1 og rór 2 kl. 6, 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 6.05 Morgunútvarpið. Magnús R. Einarsson leikur músík. 7.00 Morg- unútvarpið. Leifur Hauksson og Magnús R. Einarsson. 8.00 Á níunda tímanum með Rás 1 og fréttastofu Útvarps. 8.35 Morgun- útvarpið heldur áfram. 9.03 Lisu- hóll. Umsjón Llsa Pálsdóttir. 10.40 íþróttir. 11.15 Hljómplötukynning- ar. 12.45Hvftir máfar. Gestur Ein- ar. Jónasson. 14.03Ókindin. Ævar Örn Jósepsson. 16.05Dægurmá- laútvarp. 18.03 Þjóðarsálin. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30Ljúfir kvöldtónar. 22.10 Kynjakenndir. Óttar Guðmundsson. 0.10 Ljúfir næturtónar. 1.00 Næturtónar á samtengdum rásum tii morguns. Veðurspá. NÆTURÚTVARPID 2.00Fréttir. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 og 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.l0-8.30og 18.35-19.OOÚtvarp Norðurlands. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00 Pálmi Sigurhjartarson, Einar Rún- arsson. 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Albert Ágústsson. 19.00 Sigvaldi B. Þór- arinsson. 22.00 Halli Gísia. 1.00 Bjarni Arason. BYLGJAN FM 98,9 6.00Þorgeir Ástvaldsson og Mar- grét Blöndal. 9.05Morgunþáttur. Valdís Gunnarsdóttir. 12. IOGuII- molar. 13.10 ívar Guðmundsson. 16.00 Þjóðbrautin. Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason. IB.OOGullmolar. 20.00Kristófer Helgason. 22.30Undir miðnætti. Bjarni Dagur Jónsson. I.OONætur- dagskrá. Fréttir ó heila tímanum fró kl. 7-18 og kl. 19.19, fréHayfirlit kl. 7.30 eg 8.30, iþróttafréHir kl. 13.00. BROSID FM 96,7 9.00Þórir Tello. 16.00Síðdegi á Suðurnesjum. 17.00Flóamarkaður. 19.00Ókynntflónlist. 20.00 Rokk- árinn. 22.00Ókynnt tónlist. FNI 957 FM 95,7 6.00 Björn og Axel. 9.05 Gulli Helga. 11.00 Pumapakkinn. 12.10 Þór Bæring Ólafsson. 15.05 Val- geir Vilhjálmsson. 16.00 Puma- pakkinn. 18.00 Bjarni Ó. Guð- mundsson.. 19.00 Sigvaldi Kaldal- óns. 22.00 Stefán Sigurðsson. 1.00 Næturdagskráin. Fréttir kl. 7.00, 9.00, 10.00, 11.00, w12.00, 13.00,14.00, 15.00,16.00, 17.00. FréHir fró fréHast. Bylgjunnor/St.2 kl. 17 og 18. KLASSÍK FM 106,8 7.00 Tónlist meistaranna. Kári Waage. 9.15 Morgunstund Sklf- unnar. Kári Waage. 11.00 Blönduð tónlist. 13.00 Diskur dagsins frá Japis. 14.00 Blönduð tónlist. 16.00 Tónlist og spjall. Hinrik Ólafsson. 19.00 Blönduð tónlist. Fréttir frá BBC World service kl. 7, 8, 9, 13, 16. UNDIN FM 102,9 7.00 Eldsnemma. 9.00 Fyrir há-_ degi. 10.00 Lofgjörðar tónlist. 11.00 Fyrir hádegi. 12.00 íslensk tónlist. 13.00 1 kærleika. 16.00 Lofgjörðar tónlist. 18.00 Róleg tónlist. 20.00 Við lindina. 22.00 íslensk tónlist. 23.00 Róleg tónlist. SÍGILT-FM FM 94,3 7.00Vínartónlist I morguns-árið. 9.00Í sviðsljósinu. 12.00í hádeg- inu. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 15.00 Píanóleikari mánaðarins. Glen Gould. l5.30Úr hljómleika- salnum. 17.00 Gamlir kunningjar. 19.00Kvöldtónar. 22.00 Óperuhöll- in. 24.00Sígildir næturtónar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15Svæðisfréttir 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. !5.30Svæðisútvarp 16.00Sam- tengt Bylgjunni FM 98,9. X-IÐ FM 97,7 7.00 Rokk x. 9.00 Biggi Tryggva. 13.00Þossi. 15.00 í klóm drekans. 17.00 Simmi. 18.00Örvar Geir og Þórður Örn. 22.00 Lög unga fólks- ins. 24.00 Grænmetissúpa. 1.00 Endurtekið efni. Útvarp Hafnarf jðrður FM 91,7 l7.00Úr segulbandasafninu. 17.25Létt tónlist og tilkynningar. 18.30Fréttir. !9.00Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.