Morgunblaðið - 09.11.1995, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 09.11.1995, Blaðsíða 4
4 D FIMMTUDAGUR 9. NÓVEMBER 1995 ÍÞRÓTTIR KNATTSPYRNA Vona að reynsl- an komi að gagni í Eyjum Hlynur Stefánsson, miðvallar- spilari landsliðsins, sem hef- ur leikið með Örebro í Svíþjóð í fjögur ár, er á heimleið og hefur ákveðið að ganga Sigmunduró. til liðs við Eyja- Steinarsson menn á ný. skrifar frá „Það er spenn- Ungverjalandi að koma heim nú, þegar mikill uppgangur er í knattspyrnunni í Eyjum. Mér hef- ur liðið vel í Svíþjóð í þau fjögur ár sem ég hef verið þar, en mér finnst nú vera sú stund runnin upp, að réttur tími sé kominn til að snúa heim á ný og þá sérstak- lega þegar við hjónin vorum byijuð að finna fyrir heimþrá í sumar. Það kom ekkert annað lið til greina en ÍBV, enda væri það ekki að koma heim, ef við værum að fara annað en til Eyja,“ sagði Hlynur Stefánsson í stuttu spjalli við Morgunblaðið. Það þarf ekki að fara mörgum orðum um það að Hlynur á eftir að styrkja hið unga lið Eyjamanna mikið og hans hlutverk verður að stjórna miðvallarspili liðsins. „Ég vona að ég eigi eftir að styrkja liðið. Ég hef öðlast mikla reynslu á undanförnum árum sem leik- maður með Örebro og landsliðinu og ég er orðinn 31 árs þannig að ég tel að reynslan mín komi að gagni. Það er hugur i Eyjamönn- um og Atli Eðvaldsson virðist vera að gera góða hluti með liðið okk- ar. Við erum með þijá leikmenn í ungmannaliðinu sem er hér í Ung- veijalandi og aðra sem eru við þröskuldinn, þannig að verkefnið er spennandi. Ég ætla ekki að láta mitt eftir liggja - ég er það mik- ill Vestmanneyingur að það kom aldrei a.nnað til greina en að leika með ÍBV. Vestmannaeyjar eru minn heimavöllur." HLYNUR Stefánsson lelkur með Eyjamönnum næsta sumar. vinna á ferðaþreytunni Boð frá Þýska- landi ÞEGAR Þjóðverjar fréttu að íslenska landsliðið í knatt- spyrnu skipað leikmönnum imdir 18 ára aldri - undir stjórn Guðna Kjartanssonar, væri búið að tryggja sér rétt til að ieika gegn Irum í 16- )iða úrslitum Evrópukeppn- innar og væri að fara til Ital- iu, til að leika þar leik, 28. mars, buðu þeir íslenska lið- inu til Þýskalands. Þeir vilja ieika á móti íslendingum 27. mars. Með þessu boði voru skilaboð feitletruð - „TIL HAMINGJU!“ Knattspyrnusamband fs- lands þakkaði kveðjurnar frá Þýskalandi og þáði boð Þjóð- veija. Tveir Eyja- menn til Frankfurt TVEIR leikmenn ungmanna- liðsins sem leika gegn Ung- verjum á morgun, föstudag - Eyjamennimir Tryggvi Guð- mundsson sóknarleikmaður og varnarmaðurinn Her- mann Hreiðarsson, fara til Frankfurt frá Búdapest til að æfa með Frankfurt-liðinu í tvær vikur. „Það er spenn- andi að fá þetta tækif æri til að æfa yfir veturinn, en við vitum ekki hvort við fáum að æfa með aðalliði Frank- furt eða varaliðinu. Aðal- ástæðan er að fá að vera með,“ sagði Tryggvi, sem á við smávægileg meiðsli að stríða og gat ekki tekið þátt í æfingu í gær. Verðum að ÁSGEIR Elíasson, landsliðs- þjálfari, og Hörður Helgason, þjálfari ungmennaliðsins, voru sammála um að æfingar liðsins í gær í Búdapest hafi verið til að vinna á ferðaþreytu leik- manna, sem höfðu verið á ferð og flugi í einn og hálfan sólar- hring áður en komið var til Búdapest kl. 13 í gær. Flestir leikmenn liðanna lögðu upp í Newcastle vann meistara Black- burn 1:0 í gærkvöldi og er með átta stiga forystu í ensku úr- valsdeildinni, en Manchester Un- ited, sem er i öðru sæti, á leik til góða. Robert Iæe gerði eina mark leiks- ins á 13. mínútu og þar með hefur Neweastle sigrað í 11 af fyrstu 13 leikjum liðsins í deildinni að þessu sinni. Markið var dæmigert fyrir Newcastle; boltinn gekk á milli fjög- urra manna áður en Warren Barton sá Peter Beardsley sem sendi þegar á Lee utarlega í vitateignum. Lee lék á Tim Sherwood og skaut síðan með vinstri í stöng og inn. Fimmta mark hans á tímabilinu. Skömmu síðar fékk David Batty tækifæri til að jafna en Darren Peacock bjargaði á línu. Norðmað- urinn Lars Bohinen fékk ámóta marktækifæri en það fór á sömu leið. Bryan Robson, yfirþjálfari Middl- esbrough, lék með liði sínu í fyrsta sinn í sex mánuði og fagnaði 2:0 sigri gegn Crystal Palace í aukaleik í 3. umferð deildarbikarkeppninnar. Craig Hignett og Norðmaðurinn Jan Aage Fjortoft skoruðu en Bras- ilíumaðurinn Juninho lék ekki með - er í Brasilíu vegna æfingalands- leiks. Middlesbrough tekur á móti ferðina frá íslandi klukkan 6 aðfararnótt þriðjudags, gistu eina nótt í Amsterdam og voru ræstir kl. 6 í gærmorgun áður en haldið var af stað til Búda- pest. „Þetta er það sem gerir ferðir með landsliðinu þreyt- andi,“ sagði aldursforsetinn Arnór Guðjohnsen. Ásgeir sagði í gærkvöldi, að það væri fyrst seinni hlutann í Birmingham í fjórðu umferð en Birmingham vann Tranmere 3:1 eftir framlengingu á útivelli. Norski landsliðsmaðurinn Sigurd Ruslifeldt skoraði í byijun seinni hálfleiks en John Aldridge jafnaði fyrir heimamenn á síðustu mínútu. Ken Charlery gerði síðan tvö mörk HANDKNATTLEIKS-, knatt- spyrnu- og körfuknattleiksdeildir UMF Selfoss hafa tekið höndum saman og halda styrktarleika í íþróttahúsinu á staðnum í kvöld kl. 20, þar sem boðið verður á fjöl- breytta íþróttadagskrá. Allur að- gangseyrir rennur í söfnunina Sam- hugur í verki sem stofnað var til í þeim tilgangi að styrkja þá sem eiga um sárt að binda eftir snjóflóð- ið á Flateyri. Fyrst mætast handkanttleikslið Selfoss og FH, þá verður troðslu- dag sem leikmenn væru búnir að ná sér eftir ferðalagið. „Leik- urinn gegn Ungveijum á laugar- dag verður erfiður. Það er langt um liðið síðan strákarnir, sem leika heima, luku keppnistíma- bilinu þannig að leikæfing er ekki fyrir hendi. Það þýðir ekk- ert að vera að væla, það er okk- ar hlutverk að klára þetta dæmi hér í Búdapest." í framlengingunni. Graham Taylor, yfirþjálfari Wol- ves, sá lið sitt vinna Charlton 2:1 eftir framlengingu á útivelli. Mark Atkins gerði sigurmarkið þegar átta mínútur voru eftir af framlenging- unni og tryggði Wolves leik gegn Coventry í næstu umferð. keppni i körfuknattleik þar sem mæta m.a. Bandaríkjamennirnir sem leika með liði Selfoss og Þór úr Þorlákshöfn og loks mætast í knattspyrnuleik lið Selfyssinga og lið fyrrverandi landsliðsmanna, en í því eru m.a. Lárus Guðmundsson, Pétur Pétursson, Sævar Jónsson, Guðmundur Steinsson og Þorgrím- ur Þráinsson. Dagskráin hefst kl. 20. Aðgangseyrir er kr. 500 fyrir fullorðan en 200 kr. fyrir 13 ára og yngri. IMewcastle er með átta stiga forystu HANDKNATTLEIKUR Styrktarleikur á Sel- fossi fyrir Flateyringa MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. NÓVEMBER 1995 D 5 KÖRFUKIMATTLEIKUR ÚRSLIT Fj. leikja U J T Mörk Stig Staða mála í úrvalsdeildinni skoðuð þegar 66 leikjum af 192 er lokið Mikill munur á riðlunum ffandknattleikur 1. deild kvenna: Fylkir - Haukar............18:23 írina var markahæst hjá Fylki með 9 mörk. Harpa Melsted gerði 6 fyrir Hauka og þær Hulda Bjamadóttir 5, Judit Estergal 5, Auður Hermannsdóttir 3, og Thelma Björ^.. Árnadóttir 3. FH-ÍBV........................15:19 Valur - Fram..................24:23 Kristjana Jónsdóttir gerði 11 mörk fyrir Val, Gerður Jóhannsdóttir kom næst með 6 mörk. Guðríður Guðjónsdóttir setti 9 mörk fyrir Fram og Þórunn Garðarsdóttir 5 mörk. Staðan í hálfleik var 11:11. HAUKAR 8 6 0 2 206: 141 12 STJARNAN 6 6 0 0 158: 93 12 fBV 6 4 0 2 128: 114 8 FRAM 5 3 1 1 110: 90 7 KR 6 3 0 3 141: 135 6 FH 6 3 0 3 113: 130 6 VÍKINGUR 5 1 1 3 97: 103 3 VALUR 7 1 0 6 143: 172 2 FYLKIR 5 1 0 4 86: 116 2 fBA 4 0 0 4 49: 137 0 2. deild karla: HK-Fylkis....................... 32:24 Fjölnir - Breiðablik..............28:32 Þór Ak. - Fram....................19:20 Fj. leikja U J r Mörk Stig HK 6 6 0 0 197: 116 12 FRAM 6 5 0 1 164: 121 10 ÞÓR 6 4 0 2 162: 135 8 FYLKIR 6 4 0 2 167: 143 8 BREIÐABLIK 7 4 0 3 185: 180 8 ÍH 5 2 0 3 95: 112 4 Bl 5 1 0 4 130: 165 2 FJÖLNIR 5 0 0 5 98: 141 0 ÁRMANN 6 0 0 6 125: 210 0 Knattspyrna England Úrvalsdeild: Newcastle - Blackburn..........1:0. (Robert Iæe 13.). 36.470. Deildarkeppnin, 3. umferð: Charlton - Wolves...................1:2 ■Leikur var framlengdur en staðan var 1:1 að loknum venjulegum leiktíma. Leicester - Bolton..................2:3 Middlesbrough - Crystal Palace......2:0 Tranmere - Birmingham...............1:3 ■Leikurinn var framlengdur. Skotland Úrvalsdeild: Aberdeen — Falkirk..................3:1 Celtic — Raith.......................0:0 Kilmarnock — Rangers.................0:2 Staða efstu liða: 12 7 4 1 18:8 25 Hibemian 11 6 4 1 20:13 22 Aberdeen 12 6 1 5 21:16 19 Raith 12 4 2 6 15:21 14 Holland Deildarkeppnin Waalwjjk - Ajax....................0:3 (Kluivert 23., 55. Litmanen 89. - vsp.). 6.500. Körfuknattleikur NBA-úrslit Leikir aðfaranótt þriðjudags: Charlotte - Detroti...........108:96 Dell Curry 27, Larry Johnson 22, Glen Rice 17 - Otis Thorpe 24, Terry Mills 20. Cleveland - Indiana..........101:104 - Reggie Miller 25. New Jersey - Portland.........104:84 Armon Gilliam 16, Kenny Anderson 13 - Clifford Robinson 24. Philadelphia - Sacramento....106:109 Jerry Stackhouse 34 - Walt Williams 22, Mitch Richmond 23. ^ Minnesota - LA Lakers..........93:92 Isaiah Rider 16, Christian Laettner 16 - Cedric Ceballos 27. New York - Phoenix............94:102 Patrick Ewing 25 - Barkley 27, Wayman Tisdale 18, Kevin Johnson 16. Chicago - Toronto............117:108 Michael Jordan 38, Scottie Pippen 26 - Willie Anderson 23, Damon Stoudamire 22. Dallas - Vancouver.............99:89 Jamal Mashburn 16, Jason Kidd 15 - Beno- it Benjamin 16, Darrick Martin 15. Houston - Milwaukee...........106:89 Clyde Drexler 26, Hakeem Olajuwon 26. Seattle - LA Clippers........127:108 Gary Payton 21, Shawn Kemp 18 - Lamond Murray 21. Golden State - Denver.........98:9Í1 Latrell Sprewell 30. FELAGSLIF Brids hjá Keili Keilismenn halda fyrsta bridskvöld vetrar- ins í golfskálanum kvöld, fimmtudag, og hefst spilamennskan ki. 19.30. » ELLEFU umferðum er nú lokið í úrvalsdeildinni í körfuknattleik og sú tólfta fer fram í kvöld. Búið að leika eina umferð á milli riðlanna þannig að nokkurt mark ætti að verá takandi á stöðu liða þótt svo 21 umferð sé ólokið og allt geti í raun gerst. Það sem hefur einkennt upphaf mótsins er að körfuknattleikur- inn sem leikinn er í ár er ekki eins góður og hann var í upphafi síðasta ■■■■■■ leiktímabils. Það er SkúliUnnar auðvitað alltaf hug- Sveinsson lægt mat hvers og skn,ar eins hvað sé góður körfuknattleikur en flestir geta þó verið sammála um að leikirnir eru ekki eins skemmtilegir og þeir voru í fyrra, og á þetta raunar einnig við um keppnina í 1. deild karla í hand- knattleik, en það er allt annar hand- leggur. Ástæðurnar fyrir þessu geta verið margar en svo virðist sem liðin komi ekki eins vel undirbúin fyrir þetta tímabil og þau gerðu í fyrra. Síðasta keppnistímabil var bæði langt og strembið og í kjölfar þess var mikil landsleikjahrina þannig að okkar bestu körfuboltamenn fengu ekki frí frá íþróttinni fyrr en um miðjan maí og höfðu þá verið að meira og minna í tæpt ár. Það var kominn mikill leiði í mannskapinn og ef til vill þess vegna virðast liðin ekki hafa byijað eins snemma í ár og undanfarið, eða að minnsta kosti ekki af eins miklum krafti. Þetta hefur orðið til þess að leikirnir eru hvorki eins góðir og á sama tíma í fyrra né eins skemmti- legir, þótt svo batamerkja hafi orðið vart í síðustu leikjum. Annað atriði hefur einnig einkennt fyrstu umferðirnar. Góð frammi- staða Tindastóls og Þórs í fyrstu umferðunum. Akureyringar hafa síðan dalað en Sauðkrækingar halda sínu, eða svo gott sem. Slök byijun Njarðvíkinga vakti einnig athygli, en hún er þó á vissan hátt skiljanleg því lið þeirra byijaði seinna að æfa en oftast áður og talsverðar breyt- ingar urðu á liðinu auk þess sem nýr þjálfari tók við. Axel rekinn frá KR Undanfarin ár var það nánast daglegur viðburður að lið losuðu sig við erlenda leikmenn, en ekkert slíkt hefur gerst ennþá. Hins vegar ráku KR-ingar Axel Nikulásson þjálfara sinn á dögunum en þá var KR í efsta sæti í B-riðli. Axel hefur ekkert vilj- að láta hafa eftir sér varðandi þetta mál, en fyrir utanaðkomandi virðist þetta furðuleg ákvörðun Vesturbæ- inga. Það er ekki á hveijum degi sem þjálfari sem er með lið sitt í efsta sæti er látinn fara. Við hveiju bjugg- ust forráðamenn KR? Að liðið yrði íslandsmeistari eftir 9 umferðir? Lið- ið er mikið breytt frá því í fyrra, Falur Harðarson og Brynjar Harðar- son eru ekki með liðinu, ekki Birkir Mikaelsson heldur og Ólafur Orms- son er meiddur. Þetta tvennt á sjálf- sagt stóran þátt í því að KR-ingar spiluðu ekki vel að margra dómi, en þrátt fyrir það var staða þeirra ágæt. Það eru 192 leikir í úrvalsdeild- inni áður en úrslitakeppnin hefst og nú hafa verið leiknir 66 leikir og þar af 36 leikir á milli riðla, en alls leik- ur hvert lið heima og að heiman við öll liðin í riðlinum sem það er ekki í. Það var mál manna áður en keppn- in hófst að A-riðill væri miklu sterk- ari en B-riðillinn. í A-riðli leika Haukar, Keflvíkingar, Njarðvíking- ar, Tindastólsmenn, ÍR-ingar og Breiðabliksmenn en í B-riðli eru Grindavík, KR, Skallagrímur, Þór, ÍA og Valur. Haukar aftur meðal þeirra bestu Haukar eru greinilega komnir aft- • ur á toppinn eftir nokkur mögur ár. Þar hefur verið byggt upp innanfrá og er sú uppbygging og þolinmæði að skila sér núna. Keflvíkingum var spáð sigri í deildinni áður en keppn- in hófst. Þeir byijuðu illa en hafa sigrað í síðustu sjö leikjum og virð- ast óneitanlega með eitt sterkasta liðið. ÍR-ingar komu mest á óvart í fyrra, ásamt Skallagrímsmönnum, og menn bjuggust við liðinu í svip- uðu formi í vetur, en eitthvað vantar enn sem komið er. Hvort það er leik- gleðin eða eitthvað annað skal ósagt látið, en ÍR er ekki svipur hjá sjón ennþá. Breiðablik er með óreynt lið og ekki var búist við miklu af því, en Kópavogsbúar hafa þó sigrað í tveimur leikjum og Birgir Guðbjörns- son virðist vera að gera góða hluti með liðið. í B-riðlinum eru Grindvíkingar í efsta sæti þrátt fyrir að liðið hafi ekki leikið eins sannfærandi og í fyrra. Þeir virðast nokkuð öruggir í úrslitakeppnina og með þeim fara tvö af þremur liðum, Skallagrímur, KR eða Þór. Borgnesingar hafa ver- ið nokkuð brokkgengir í haust en þeir ná sem fyrr mörgum stigum á heimavelli sínum. Skagamenn eiga vart möguleika á að komast í úrslita- keppnina þó þeir hafi fengið fjögur stig það sem af er og Valur er einn og yfírgefipn á botninum með ekk- ert stig. Ef marka má úrslit þeirra 36 leikja Morgunblaðið/Bjami GUÐJÓN Skúlason og félagar í Keflavík eru á góðri siglingu þessa dagana en Lárus Árnason og hans félagar í KR hafa ekki unnið leik síðan Axel Nlkulásson var rekinn. sem leiknir hafa verið á milli riðla þá hafa menn spáð rétt um hvor rið- illinn er erfiðari því lið úr B-riðli hafa aðeins sigrað í níu leikjum á móti 27 sigrum liða úr A-riðli í þeim leikjum sem lið úr sitthvorum riðli hafa mæst. Grindvíkingar hafa fengið sex stig úr viðureignum sínum við lið úr A- riðli og hefur því 50% árangur úr leikjunum yfir í þann riðil, Skalla- grímur, KR og Þór hafa sigrað í tveimur leikjum gegn liðum úr A- riðli en Skaginn og Valur hafa tapað öllum sínum leikjum. Þau lið úr A- riðli sem hafa tapað fyrir liðum í B-riðli eru Breiðablik, sem tapaði fjórum af sex'og vann bara ÍA og Val, Tindastóll tapaði tvívegis, fyrir Skallagrími og Grindavík, IR tapaði einnig tvívegis, fyrir KR og Þór og Njarðvíkingar töpuðu fyrir Grinda- vík. Einu liðin sem unnu alla leiki sína í umferðunum sex á milli riðla voru Keflvíkingar og Haukar, sem báðir eru í A-riðli. Það vekur óneitanlega eftirtekt þegar staðan er skoðuðu í riðlunum að ÍR, sem er í næst neðsta sæti í A-riðli væri í öðru sæti í B-riðli ef liðið væri í þeim riðli og af þessu og því sem á undan er rakið má slá því föstu að A-riðill er mun strembn- ari. Rétt er að minna á að þegar umferðunum 32 er lokið komast þijú efstu lið úr hvorum riðli í úrslita- keppnina og einnig þau tvö lið þar fyrir utan sem náð hafa bestum árangri og ef svo heldur fram sem horfir má gera ráð fyrir að þau lið komi úr A-riðli þannig að þaðan komist fimm lið í úrslitin en þijú úr B-riðlinum. STAÐAN A-RIÐILL Tindastólsmenn með lægstan meðalaldur í úrvalsdeildinni HAUKAR 11 9 2 947: 789 18 KEFLAVÍK 11 9 2 1035: 885 18 UMFN 11 8 3 987: 864 16 TINDASTÓLL 11 8 3 856: 824 16 IR 11 6 5 916: 875 12 BREIÐABUK 11 2 9 858: 1042 4 B-RIÐIL L Fj. leikja u T Stig Stig UMFG 11 7 4 1027: 873 14 KR 11 6 5 935: 933 12 SKALLAGR. 11 5 6 846: 874 10 ÞÓR 11 4 7 919: 912 8 ÍA 11 2 9 873: 989 4 VALUR 11 0 11 725: 1064 0 TALSVERT hefur verið rætt um hversu ungir leikmenn ieika í úr- valsdeildinni í körfuknattleik í vet- ur og hafa stuðningsmenn nokk- urra liða haldið því fram að þeirra lið sé með yngsta Iiðið. Til að fá úr því skorið reiknaði Morgunblað- ið út meðalaldur þeirra tíu leik- manna sem mest hafa komið við sögu hjá hveiju liði í upphafi keppnistímabilsins. Við þetta kemur í ljós að leik- menn Tindastóls frá Sauðárkróki eru yngstir, en meðalaldur leik- manna er 19,9 ár. Næstyngsta liðið í deildinni er Grindavík, en meðal- aldur leikmanna þar er 20;3 ár, 21,2 ár hjá Breiðabliki og IA er í fjórða sæti, en á Skaganum er meðaldurinn 21,3 ár. Valsmenn eru næstir en meðalaldur leik- manna Hlíðarendaliðsins er 22,3 ár ef hinn síungi ívar Webster er talinn með, en hann stendur nú á fertugu. Ef hann er hins vegar ekki talinn með er meðalaldur leik- manna Vals 18,3 ár þannig að það er ljóst að hann hækkar bæði með- alhæðina og meðalaldurinn veru- lega hjá Val. Breiðhyltingarnir í ÍR eru 22,5 ára að meðaltali en hjá Þór á Akur- eyri er meðalaldurinn 23,7 ár og 23,9 ár lijá Islandsmeisturunum í Njarðvík. Meðalaldur tíu leik- manna Hauka úr Hafnarfirði er 24,1 ár og Skallagríms úr Borgar- nesi 25,2 ár en Keflvíkingar eru með elsta liðið því þar er meðaldur leikmanna 25,5 ár. Ikvöld Körfuknattleikur Úrvalsdeild kl. 20: Akranes: lA - Valur Borgarnes: Skallagrímur - Þór Ak. Grindavík: Grindavík - KR Njarðvík: Njarðvík - Breiðablik Seljaskóli: IR - Tindastóll Strandgata: Haukar - Keflavík 1. deild karla: i: IH-Leí Strandgata: -Leiknir...kl. 21.30

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.