Morgunblaðið - 12.11.1995, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 12.11.1995, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ Þræla- haldarar kærðir Los Angeles. Reuter. TÍU Tælendingar, sem ráku klæða- verksmiðju í Los Angeles, hafa ver- ið kærðir fyrir mannrán og þræla- hald. Tældu þeir til sín 72 landa sína og héldu þeim sem hveijum öðrum föngum. Tælendingarnir 72 voru ginntir til Kalifomíu með alls konar gylli- boðum en þegar þangað kom voru þeir læstir inni á bak við rimla og notaðir sem hveijir aðrir þrælar við klæðagerðina. Lögreglan réðst inn í verksmiðj- una í sumar og eru átta hinna ákærðu í haldi hennar en tveir kom- ust til Tælands. Verður farið fram á framsal þeirra. í ákærunni segir, að mennirnir hafi einnig haft í hót- unum við fólkið og fjölskyldur þess. -----» ♦ ♦-- Greind aukin með ígræðslu Peking. Reuter. ÍGRÆDDAR heilafrumur hafa aukið greind 18 ára gamallar og þroskaheftrar stúlku í Kína og gert henni kleift að ganga eðlilega. í frétt í Kínverska dagblaðinu sagði, að læknar í Heilongjiang hefðu grætt heílafrumur í stúlkuna, sem heitir Wang Shuang, Eftir 23 daga hefðu þær verið farnar að starfa eðlilega og skilningur og hreyfigeta stúlkunnar hefði tekið miklum framförum. Hún hafði aldrei náð þvi að læra að ganga en nú gengur hún um, talar við fólk og hefur áhyggjur af sjúkri móður sinni. Læknar segja, að hún hafi nú greind á við 10 ára gamalt barn. Fylgstu meb í Kaupmannahöfn Morgunblabib fœst á Kastmpflugvelli og Rábhústorginu SUNNUDAGUR 12. NÓVEMBER 1995 25 HÆRRI LAUN - með Frjálsa lífeyrissjóðnum eftir að þú hœttir að vinna Nú er einyrkjunt heimilt að gjaldfœra framlag atvinnu- rekenda í Frjálsa lífeyrissjóðnum DÆMI 1 HEILDAREIGN MIQAO VIÐ 1 B.QQQ KR. GREIE35LU Á MÁNUÐI DÆMI S HVERNIB ÁVAXTAST EIN MILLJÚN MEÐ TÍMA 14.000.000 12.000.000 10.000.000 8.000.000 6.000.000 4.000.000 2.000.000 0 inftl i 5 10 15 20 25 30 35 40 45 Því fyrr sem þú byrjar að greiða í Frjálsa lifeyrissjóðinn því betra. Tíminn vinnur með þér og margfaldarframlag þitt. Frjálsi lifeyrissjóðurinn er hugsaðurfyrirþá sem ekki eru skyldaðir til að greiða í hefðbundna lífeyrissjóði og þá sem gera kröfu um hœrri lífeyri en fœst úr almennum sjóðum. DÆMI 1 Þú borgar 15.000 kr. á mánuði i 35 ár. Þá áttþú 20,6 milljónir í lok tímabilsins. Efgert er ráð Jýrir útborgun á 15 árum gera það 172.104 kr. á mánuði miðað við 6,0% raunávöxtun. DÆMI S Þú greiðir 1 milljón í Frjálsa lífeyrissjóðinn núna. Þá áttþú 5 milljónir eftir tæp 28 ár en 13,7 milljónir eftir 45 ár miðað við 6,0% raunávöxtun. KOSTIR FRJÁLSA LÍFEYRISSJÓDSINS * Sjóðurinn er þin eign. • Þú rœður iðgjaldinu. * 90% af framlagi þinu er frádráttarbœrt frá skatti. • Þú getur valið tryggingar að vild. « 9% nafnávöxtun. Deildaskipting framundan. Lífeyrissjóðslán. FRJALSI LÍFEYRISSJÓÐURINN LAUGAVEGI 170 • SlMI 56 19 700 Skandia FRJÁLSI LlFEYRISSJÓÐURINN er viðurkenndur lífeyrissjóður I VÓRSLU FJÁRFESTINGARFÉLAGSINS SKANDIA HF. S T O Ð Gleðifréttir fyrir þig á þriðjudaginn! Viö ætlum aö koma þér skemmtilega á óvart í auglýsingu í Morgunblaöinu á þriðjudaginn. Þá kemur í Ijós áskriftarverð aö fimm sjónvarpsrásum, dagskrárrás Stöövar 3 og fjórum gervihnattarásum. Fylgstu með! - OO ÞU! YDDA F101.6/SIA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.