Morgunblaðið - 12.11.1995, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 12.11.1995, Blaðsíða 32
MORGUNBLAÐIÐ 32 SUNNUDAGUR 12. NÓVEMBER 1995 * SÖLUSÝNING Viltu búa íVesturbænum á Aflagranda 7 eða 9? í dag, sunnudag, kl. 14-16 er sýning á þessum tveimur síðustu fallegu húsum. ★ Ný vönduð raðhús ★ 207 fm á tveimur hæðum ★ Tilbúin til innréttinga eða fokheld að innan ★ Fullfrá- gengið að utan ★ Fjölbreyttir möguleikar á innréttingum ★ Frágengin lóð og upphituð bílastæði ★ Skemmtilegt og fjölskrúðugt umhverfi ★ í nágrenni við Sundlaug vesturbæjar, KR-völlinn og gamla miðbæinn ★ Góð greiðslukjör. BRG ÁSBYRGI Birgir R. Gunnarsson hf., FASTEIGNASALA, sími 553-2233 sími 568-2444 ______MINIMINGAR___ PÉTUR PÉTURSSON + Pétur Péturs- son var fæddur á Akureyri 30. júní 1948. Hann varð bráðkvaddur á rækjubátnum Sig- urfara frá Ólafs- firði 4. nóvember 1995. Foreldrar Péturs eru Aðal- heiður Jónsdóttir, fædd 29. nóvember 1920, og Pétur Jó- hannsson, fæddur 18. desember 1924. Systkini Péturs eru Sæunn, fædd 1940, Rannveig, fædd 1942, Jóna, fædd 1944, Regína, fædd 1947, og Birgir, fæddur 1950. Hinn 28. júní 1969 kvæntist Pétur eftirlifandi eiginkonu sinni, Elísabetu Pálmadóttur, fædd 15. júní 1952. Þau eignuðust fjórar dætur, og eru þrjár þeirra á lífi; Elsa Katrín, fædd 6. júní 1975, Sandra Rós, fædd 21. apríl 1978, og Elísabet -«*. Björk, fædd 16. júní 1986. Elsta barn þeirra hjóna, alnafna EIsu Katrínar, fæddist 10. júlí 1974, og dó sama dag. Pétur lauk skyldunámi og vann bæði til lands og sjávar, uns hann hóf nám í rafvirkj- un, sem hann lauk, og starfaði síðan að mestu í landi við þá iðn. Pétur verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju á morg- un, mánudaginn 13. nóvember, og hefst athöfnin kl. 13:30. ELSKULEGUR frændi minn og vinur, Pétur Pétursson, kvaddi þennan heim snögglega þann fjórða nóvember síðastliðinn. Fréttin um fráfall hans kom eins og þruma úr heiðskíru lofti. Hann hafði verið hraustur alla tíð. Brói, eins og Pét- ur var kallaður, virtist alltaf í góðu skapi. Hann var ævinlega hressileg- ur í viðmóti, og í návist hans var stutt í hlátur og gleði. Hann átti auðvelt með að hrífa fólk með sér. Brói var sterki og dugmikli maður- inn, sem kallaður var til ef eitthvað bjátaði á, enda einatt boðinn og búinn að leggja öðrum lið. Brói var mikill fjölskyldumaður og hafði ánægju af að styrkja fjöl- skylduböndin. Við erum öll harmi slegin við fráfall Bróa. Guð styrki Betu og dæturnar þijár, Elsu Katrínu, Söndru og Lísu, og einnig Aðalheiði ömmu og Pétur afa, sem nú kveðja góðan son. Drottinn, veittu látnum ró og þeim líkn, sem lifa. V Markholt 2 - Mos. Vorum að fá í sölu verslunar- og skrifstofuhúsnæði í miðbæ Mosfellsbæjar. Mjög góð staðsetning. Tilboð. Urðarholt - Mos. Eitt blab fyrir alla! -kjarni máhins! Mjög falleg rúmgóð 3ja herb. íb. 95 fm á 1. hæð. Park- et. Sérsuðurgarður. Ahv. 5,0 millj. Verð 7,8 millj. Víðiteigur - Mos. Fallegt nýlegt endaraðhús, 80 fm. 2 svefnh. Parket. Glæsileg sólstofa. Áhv. 4,3 millj. Reykás 25 - opið hús Rúmgóð 2ja herb. íb. á 1. hæð t.v. í nýstands. húsi. Áhv. 4,5 millj. Verð 5,9 millj. Ásta sýnir íbúðina í dag milli kl. 14 og 16. Verið velkomin! Háaleitisbraut 42 - opið hús Rúmgóð 4ra herb. íb. 110 fm á 2. hæð t.h. með 22 fm bílskúr. Parket. Vestursvalir. Áhv. 5,0 millj. Verð 8,5 millj. Valgerður sýnir íbúðina í dag milli kl. 14 og 16. Verið velkomin! Fasteignamiðlunin Berg, Háaleitisbraut 58, sími 588 55 30. hOLl FASTEIGN ASALA Skipholti 50B, 2. hæð t.v. ® 55 10090 selur og selur! Vesturberg - 4ra Dúndurgóð 96 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð m. sérgarði. 3 góð svefnh., öll með skápum. Verðið er aldeilis frábært að- eins 6,3 millj. 4859. OPIÐ HUS - I DAG KL. 14-17 Bráðskemmtil. og falieg 98 fm 4ra herb. íb. á 2. haeð í nýviðg. fjölb. á frábærum útsýnisstaö. Rúmgóð- ur 35 fm innb. bílsk. Áhv. 2,2 millj. byggsj. Verð 7,7 millj. Ragn- ar og Guðrún bjóða þig velkom- in(n) f dag miili kl. 14 og 17.4040. falleg nýmáluð 68 fm íb. á 1. hæð í vinalegu viðg. 3ja hæða fjölb. Áhv. húsbr. og byggsj. 4,5 millj. ib. er laus. Lfttu á verðið aðeins 5,7 millj. Benedfkt tekur á móti gestum f dag milli kl. 14 og 17. 2454. OPIÐHUSIDAG KL. 14-17 HEIÐARHJALLI 29 OG 31 - KÓP. OPIÐ A HOLII DAG KL. 14-17 Mosarimi 29 - einb. Stórglæsil. og vel skipui. 170 fm elnb. á einni hæð sem skiptist í anddyrí, skála, borðstofB, setustofu, eld- hús, búr. 4 svefnh., gesta- snyrtingu, baðherb. og bilsk. sem er innb. 25 fm. Húsið skilast fullb. að utan ómálað, fokh. ínnan, lóð grófjöfnuð. Kom þú og skoðaðu i dag á milll kl. 14 og 17. Ás- mundur sölum. og Magnús bjóða þig velkomin(n). Verðið er aðeins 8,8 millj. 5012. Á einum mesta útsýnisstað höfuðborgarsvæðisins sýnum við í opnu húsi [ dag einstaklega skemmtilegar sérhæðir sem flestar eru með bílskúr. Hæðirnar eru tilb. til afh. fljótl. fokh. að innan og tilb. að utan með gleri í gluggum og frág. útihurðum og bílskhurð, auk þess sem húsið verður múrað. Allir áhugasamir eru hjartanlega velkomnir í opið hús í dag kl. 14-17. Einstakt tækifæri til þess að eignast sérhæð á frábærum stað og ráðið innréttingunum sjáif(ur). Eignaskipti möguleg. Verðiö er aldeilis hagstætt: 95 fm sérhæð (1. hæð) án bílskúrs Verð 5,9 millj. 117,8 f m ef ri sárhæðir með bflskúr Verð 7,6 millj. 117,8fm sérhæð (miðhæð) með bflskúr Verð 7,3 millj. Blikahólar 12-4ra Hver minning er dýrmæt perla að liðnum lífsins degi, hin ljúfu og góðu kynni af alhug þakka hér. Þinn kærleikur í verki var gjöf, sem gleymist eigi, og gæfa var það öllum, er fengu að kynnast þér. (Ingibj. Sig.) Sigurveig Guðjónsdóttir. Það var hringt í mig á eftirmið- dag laugardags og mér tilkynnt að Pétur hefði orðið bráðkvaddur þá um morguninn um borð í skipinu sem hann hefur starfað á undanfar- ið. Manni bregður þegar svona tíð- indi berast, maður á besta aldri fellur fyrirvaralaust frá eiginkonu og þremur bömum. Pétur bjó alla tíð á Akureyri. Hann nam rafvirkjun hjá Hákoni Guðmundssyni rafverktaka á Akur- eyri og í Iðnskólanum á Akureyri og tók sveinspróf 1977. Hann starf- aði hjá Rafljósi og síðan hjá Slipp- stöðinni. Þegar starfsemi Slipp- stöðvarinnar dróst saman, hætti hann þar og fór til sjós. Pétur starfaði mikið innan sam- taka rafvirkja. Hann var trúnaðar- maður á vinnustöðum sínum, sat í ýmum ráðum og nefndum fyrir Rafvirkjafélag Norðurlands og var formaður félagsins 1988-1994. Hann sat í miðstjórn Rafiðnaðar- sambands íslands 1988-1993 og var ritari sambandsins 1990-1993. Pétur var dökkur og svipmikill maður og maður tók ósjálfrátt eftir honum þar sem hann fór. Forysta í stéttarfélagi og trúnað- armannastörf á vinnustað kalla oft á að menn óviljandi lendi inn í hring- iðu eija og vandamála. Andstreymi samstarfsfélaga verður stundum mikið þegar þeim finnst ekki ganga nægilega vel í kjarabaráttunni. Os- anngjörn ummæli um forystumenn- ina falla þá stundum í hita leiksins. Þetta reyndi Pétur eins og við hinir sem í forystunni störfum. Hann naut góðs stuðnings fjölskyldu sinnar og sótti þangað mikinn styrk. Það var gott að vera með Pétri á glaðri stund og hann kunni að skemmta sér vel í góðum félags- skap. Rafiðnaðarsamband íslands þakkar góð störf á liðnum árum og sendir Elísabetu og dætrunum inni- legar samúðarkveðjur. Guðmundur Gunnarsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.