Morgunblaðið - 12.11.1995, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 12.11.1995, Blaðsíða 34
34 SUNNUDAGUR 12. NÓVEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ Opið hús sunnudag kl. 13-18 Vönduð 181 fm parhús við Grófarsmára 25-29 Til sýnis í dag glæsileg parhús á fallegum útsýnisstað sem afhendast fokhelt að innan og fullfrágengin að utan og máluð. Frágengnar útitröppur með hitalögn. Glæsilegar mahoní-fulningahurðir. Einnig er hægt að fá húsin tilbúin til innréttinga að innan. Möguleiki er á 5 svefnherb. og þar af 4 á aðalhæð. 28 fm innbyggður bílskúr og möguleiki að stækka hann í 48 fm. Góð loft hæð. Stutt í grunnskóla og glæsilegt íþróttasvæði. Til afhendingar strax. Greiösludæmi: Við kaupsamning 1,0 milij. Eftir ca 5 mán. 500 þús. Húsbréf 6.400 þús. Verktaki lánar til 3 ára 1,3 millj. með 5,5% vöxtum. Samtals 9,2 millj. Byggingameistarar bjóða alla velkomna í dag milli kl. 13 og 18. Byggingaraðili: G.E.T. verk. Valhöll, fasteignasala, sími 588-4477. Sími: 533-4040 Fax: 588-3366 Oþto inánd. - fostiid. kL 9 -18 og laugard. kl. 11-14. sunnndaga kl. 12 -14. Dan V.S. Wiium hdl. lögj. fasieignasali - Ólafur Guðmundsson. sölustjóri Birgir Georgsson sötum.. Höröur Haröarson. sölum. Erlendur Davíösson -‘sölum. FASTEIGNASALA - Ármúla 21 - Keykiavlk - Iraust og örugg þjánusta VANTAR - VANTAR - VANTAR Okkur vantar einbýli-/tvlbýlishús með möguleika á tveimur íbúðum í austurborginni. | ÁRMÚLI - SKRIFSTOFA Glæsil. innr. efri hæð ásamt risi. Hæðin skiptist í móttöku, 5 rúmg. skrifsthúsn., fundarherb., vinnurými og eldtrausta skjalageymslu. (risi er kaffi-, setustofa og geymslur. Stærð 262 fm. Uppl. veittar á skrifst. Laust strax. Ath. skipti mögul. 6376. KRÓKAMÝRI - GB. Vorum að fá í sölu 217 fm einbhús á einni hæð með innb. bilsk. Húsið er á byggstigi og stendur á hornlóð. Mjög gott skipulag. Teikn. á skrifst. Verð 10,1 millj. 6586. | ÁSGARÐUR. ott 2ja íbúða raðhús ásamt bílsk. Samtals ca 200 fm. Skipti mögul. á minni eign. Verð 12,9 millj. 7730. I SELBREKKA - KÓP. Vandað raðhús á tveimur hæðum með innb. bíl- sk. Stærð oa 250 fm..5 herb. Hús í topp- standi. Gott útsýni. Ekkert áhv. Verð 12,9 millj. 6599. LINDARBRAUT - SELTJ. góö neðri sérhæð í þrib. ásamt bílsk. Rúmg. stofur, 4 svefnherb., þvhús og búr innaf * eldhúsi. Gott útsýni. Verð 10,9 millj. Ath. skipti mögul. á 3ja herb. íb. 6347. NESBALI. Gott pallaraðhús með innb. bílsk. Stærð 279 fm. Mikil lofthæð í húsinu. Fráb. staðsetn. Verð 14,5 millj. 6498. TUNGUVEGUR. ndaraðhús, tvær l hæðir og kj. Miðhæð: Forstofa, eldhús og stofa. Efri hæð: 3 svefnherb. og baðherb. ( kj. eru geymslur og þvhús. Stærð 133 fm. Ekkert áhv. Laus strax. Verð 8,3 millj. 6569. KIRKJUBRAUT - SELTJ. Mjög góð efri sérh. í þribýli ásamt bílsk. Góð- ar .innr. Arinn. Þak nýviðg. Fráb. útsýni. Tvennar svalir. Laus fljótl. Verð 10,5 millj. 6535. DRÁPUHLÍÐ - BÍLSK. Efrisérh. á tveimur hæðum ásamt bilsk. 6 svefn- herb. og 2 saml. stofur. Arinn. Stærð 146,8 fm. Laus strax. Ekkert áhv. Verð 10,7 millj. 6440. ÁLFHEIMAR. Góð sérh. í nýviðg. húsi. Stærð 137 fm + 30 fm bílskúr. Skipti mögul. á minni eign. Áhv. 5,6 millj. Verð 10,9 millj. 7721. VATNSSTÍGUR. tii söiu 194 fm jámkl. timburh. sem er tvær hæðir og steyptur kj. Frábært hús á góðum stað. Nýl. járn, rafm., gluggar. Sjón er sögu rik- ari. Verð 10,5 millj. 6520. SELJABRAUT. Góð 4ra herb. endaíb. á 3. hæð ásamt stæði í bílskýli. Stærð íb. 96 fm. Áhv. 5,1 millj. Verð 7,6 millj. Ath. skipti á minni eign. 4500. UGLUHÓLAR. 4ra herb. íb. á 2. hæð ásamt bílsk. Stærð 89 fm. Parket. örstutt í skóla og þjónustu. Áhv. 3,6 millj. Verð 7,4 millj. 6336. BOÐAGRANDI. Vönduð 4ra herb. endaíb. á 3. hæð ásamt stæði í bílskýli. Suðursv. með fallegu útsýni. Áhv. 3,6 millj. Verð 8,4 millj. 4917. ÆSUFELL. Góð 4ra herb. íb. á 6. hæð ásamt bílsk. Stærð íb. 112 fm. Park- et. Mikið útsýni. Áhv. 1,4 millj. Verð 7,2 millj. 6540. FLÉTTURIMI. Stór 3ja herb. íb. á jarðhæð með sérgaröi. Merbau-parket. Stærð 93 fm. Áhv. 5,6 millj. Verð 8,7 millj. 6429. KEILUGRANDI. 2ja herb. íb. á 1. hæð með stæði í bílskýli og sérgarði. íb. er laus strax. Verð 5,5 millj. 6598. FÍFURIMI. Rúmg. 3ja herb. íb. á jarð- hæð I tvíbhúsi með sérinng. Sérþvhús'og -geymsla. Stærð 69 fm.Laus strax. Áhv. ca 4 milij. Verð 6,5 millj. 6596. ít j-n FASTEIGNA J MARKAÐURINN HF % ÓÐINSGÖTU 4, SÍMAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-0640 Flyðrugrandi - bílskúr Góð 2ja-3ja herb. 80 fm íb. á 1. hæð með bílskúr. Stofa m. parketi og stórum svölum í suðsuðvestur. Eldhús m. parketi og góðum innréttingum. Stutt í þjónustu fyrir aldraða. íb. og sameign í mjög góðu ástandi. (P Jón GuSmundsson, sðlusljóri, Iðgg. fasleignasali. Ólalur Stetánsson, viðsk.li. og lögg. fasleignasati - ®l FASTEIGNAMARKAÐURÍNN HF HRAUNHAMAR FASTEIGNA & SKIPASALA Bæjarhraun 22 - Hafnarfirði - 5654511 Reykjavík - Reykjavík - Reykjavík Ofanleiti - 3ja. Nýkomin í I eínkasölu glæsil. ca 85 fm íb. é jarðhæð f titlu (jölb. Vandaðar Innr. Nýl. parket. Sórlnng. og garður. Áhv. byggsj. rik. 1,5 millj. Varð 8,3 mlílj. 29076. Tunguvegur - raðh. Mjög faiiegt 112 fm endaraðh. 3 svefnh. Suðurgarður. Verð 8,3 millj. 24368. Jórusel - einb. 250 fm fallegt einb. auk 35 fm bilskplötu og lítilli sérib. I kj. m. sérinng. Áhv. byggsj. rik. ca 2,5 millj. Verð 13,9 millj. 17679. Bugðutækur - sérh. Nýkomin i sölu glæsil. ca 125 fm neðri sérh. auk bilsk. 3-4 svefnh. Vönduð Alno-eldhinnr. Skipti mögul. Verð 10,2 mlllj. 31844. Dúfnahólar - 5 herb. m/bflsk. Nýkomin mjög faileg ca 120 fm íb. á 6. hæð ( nýklæddu lyftuh. auk 27 fm bílsk. Yfirb. svalir að hluta. 4 svefnherb. Fráb. útsýni. Verð 8,5 mlllj. Næfurás - 4ra. Giæsii. 120 tm ib. á 3. hæð (efstu) í litlu fjölb. Allt nýtt á baði. Fráb. útsýni. Bílskúrsplata. Áhv. 4,8 millj. hagst. lán. Verð 9,3 millj. Verið velkomin til Gísla. 25037. Grandavegur - 3ja með bflskúr. Nýkomin I einkasölu mjög falleg 92 fm fb. á 2. hæð I nýl. lyftuhúsi. Sérþvherb. Svaiir. 24 fm góður bilskúr. Átiv. Byggsj. rlk- Islns ca 5,3 miltj., afb. 26 þús. á mán. Verð 8,2 millj. 32087. Engjasel — 3ja. Mjög falleg og snyrti- leg 92 fm ib. á 1. hæð í nýviðg. fjölb. Bilskýli. Áhv. hagst. lán ca 3,7 mlllj. Verð 6,9 mlllj. 28659. Asparfell - 3ja. Falleg 75 fm ib. á 6. hæð i góðu lyftuh. Suðursv. Verð 5,9 millj. 6546. Stóragerði - 3ja - bflskúr. Ný- komin falleg ca 100 fm íb. í góðu fjölb. auk bílsk. Nýl. eldhinnr. Tvennar svalir. Glæsil. útsýni. Áhv. 4,4 millj. húsbr. Verð 7,8 mlllj. 31599. Bogahlíð — 3ja. Falleg 80 fm ib. í góðu nýviðg. fjölb. Nýtt eldh. Suðvest- ursv. Útsýni. Áhv. hagst. lán 4,2 millj. Verð 6,9 mlllj. Laus. 12730-02. Langholtsvegur - Snekkju- vogsmegin - 3ja. Nýkomin falleg 80 fm lítið niðurgr. íb. í þríb. Sérinng. Nýtt rafmagn, danfoss o.fl. Verð 6,2 millj. 18521. Efstasund - 2ja - taus. Faiieg 60 fm lítið niðurgr. íb. í góðu tvíb. Nýtt gler o.fl. Sérinng. Áhv. byggsj. ca 2,0 millj. Verð 5,2 millj. 26234. Kaplaskjólsvegur - 2ja. Faiieg 56 fm íb. á 2. hæð í góðu húsi. Áhv. ca 2,7 millj. Verð 5,2 millj. 24424 Kelduland — 2ja. Falleg ca 55 fm íb. á jarðh. m. suðurgaröi. Parket. Verð 5.6 millj. 26787. Vindás — 2ja. Falleg ca 60 fm íb. í góðu fjölb. Bílskýli. Áhv. byggsj. rfk. 3,8 millj. Verð 5,8 millj. 14105. Hverafold - 2ja. Mjög falleg ca 65 fm ib. á 1. hæð m. sérgarði i nýl. fjölb. Parket. Áhv. byggsj. ca 3,5 millj. Verð 5.7 millj. 30252. Eiðistorg — 2ja. Nýkomin mjögfalleg 55 fm íb. á 2. hæð í góðu fjölb. Svalir. Stutt i alla þjónustu. Verð 5,7 millj. 31202. Austurströnd - Seltjnes - 2ja. Nýkomin mjög falteg ca 56 fm íb. á 2. hæð i góðu fjölb. Innang. í bflskýli. Svalir. Útsýni. Stutt i alla þjánustu. Áhv. byggsj. rlk. ca 2,0 mlllj. Verð 6,9 mlllj. 29654. I nágrenni Reykjavíkur Glæsil. tvíi. raðh. m. innb. bílsk. samt. ca 200 fm. Afh. strax fullb. aö ut- an, fokh. að innan. Lóð tyrfð og hiti í bílaplani. Verð frá 9,9 millj. Bygginga- raöili og sölumenn á staðnum. Hjallabraut 15 - Hf. - opið hús f dag kl. 14-16. Mjög björt og skemmtil. 3ja herb. 86 fm íb. á 1. hæð i nýklæddu fjölb. Parket. Ný innr. á baði. Suðursvalir. Hagst. verð 6,3 millj. Laus strax. Verið velkomin til Kristínar. Blikahjalli 2-6 - Kóp. - raðhús - opið hús í dag kl. 13-16 Lyngberg - parh. - Hf. Nýkomið í einkasölu sérl. fallegt einl. ca 100 frh parhús auk 28 fm bílsk. á þessum vin- sæla staö í Setbergslandinu. Hagst. lán. Fullb. eign. Dalshraun - hf. - versl- unar- og skrifstofuhús- næði. Vorum að fá i sölu mjög skemmtil. ca 170 fm jarðhæð i góðu húsi. Hentar undir versl. eða heildsölu og hins vegar 2. hæð ca 150 fm skrifsthúsnæði. Miklir mögul. Verð: Tilboð. Laus strax. Holtsbúð - einb. - Gbæ Nýkomið í einkasölu þetta glæsil. tvíl. einb. ásamt tvöf. bílsk. á þessum ról. stað. Parket. Arinn. Góður garður. útsýni. Verð 18,5 millj. MINNINGAR STURLA H. SÆMUNDS- SON + Sturla H. Sæmundsson var fæddur í Litlu- Hlíð á Barðaströnd 9. ágúst 1922. Hann lést í Reykjavík 24. sept- ember síðastliðinn. Útförin hef- ur farið fram í kjrrrþey. ELSKULEGUR frændi minn hefur kvatt okkur í þessu lífí. Hann var mér mjög kær, alveg frá þvi ég var lítil. Hann kom í heimsóknir, það var svo gaman, þegar hann og mamma voru að spjalla. Hann færði mér fallega hluti sem hann hafði smíðað og voru mér það dýrgripir og glöddu mig sennilega meir en leikföng úr búð gera börnum í dag. Seinna gerðist hann svo trésmiður og var það hans ævistarf. Hann ferðaðist mikið bæði erlendis og með Ferðafélagi íslands hér heima. Hann tók mikið af myndum í þeim ferðum og var hann listamaður og því alltaf jafn gaman að spjalla við hann um ýmsa hluti. Á haustin var hjá okkur smá matarboð og var hann þar alltaf með okkur börnunum til mikillar gleði. En í haust var mikið tómarúm þegar hann vantaði. Hann var alltaf svo hress. Við söknum hans öll og biðjum Guð og góða engla að vera með honum. Við vottum systrum hans innilega samúð. Fríða og Örn. -----».».■»-- BIRNA BJÖRNS- DÓTTIR + Birna Björnsdóttir fæddist á Grund í Ólafsvík 27. jan- úar 1936. Hún lést á heimili sínu í Logafold 53 í Reykjavík 1. nóvember síðastliðinn og fór bálför hennar fram frá Fella- og Hólakirkju 10. nóvember. NÚNA ertu farin frá okkur. Þú kemur víst aldrei aftur. Ég vildi óska þess að ég fengi að sjá þitt fallega bros, þín fallegu augu og andlit aftur. Fá að faðma þig og geta talað við þig aftur. Þú varst alltaf svo góð við mig og þú varst alltaf svo góð við alla sem í kringum þig voru. Nú bið ég Guð að blessa Gerði, vinkonu mína, og alla sem sjá á eftir þér og sakna þín. Sorg þeirra er mikil en minningarnar eru líka margar. Minningar um góða konu sem hafði mikið að gefa. Þess- ar minningar eiga vonandi eftir að lýsa upp dimm vetrarkvöldin og veita yl. Far þú í friði, friður Guðs þig blessi, hafðu þðkk fyrir allt og allt. (V. Briem) Björg Pétursdóttir. - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.